Nýi tíminn


Nýi tíminn - 02.04.1953, Side 7

Nýi tíminn - 02.04.1953, Side 7
-T-. Firamtudagur 2. apríl 19Ö3 — NÝI TfMINN — (7 BJÖRN Þ OSSTEI N S SON bíð ei lausnarans« Fyrir réttum hundrað árum barst hinsað til lands með vor- skipumun 13 árgangur Nýrra félagsrit-a Jóns Sigurðssonar. Meðál annars efnis, sem þetta rit hafði að geyma, var aðsent bréf frá Jóni Hjaltalín, síðar landlækni, þar sem hann ræðir hag lands og þjóðar. Þar segir hann m. a.: Úr bréfi Jóns laeknis Hjaltalín. Aumastir allra. „Áður en ég lýk bréfd þessu, þykir mér ekki óviðurkvæmi- legt að segia þér meiningu mína um ástand lands vors, eiins og það er núna og eins og' það hefur útsjón til að vera fyrst um sinn, og vona ég þér blöskri ekki, þó ég sé berorður og tálgi ekki utan af orðunum, því mér þykir altént mest sam- boðið sannleikanum að nefna hvem hlut með sínu rétta nafni, en vera ekki að fitla við nöfnin óg meinlngarnar, eins og sumir gjöra, svo að lesend- urnir geta naumast ráðíð í, hvað rithöfundurinn meinar. Eg þekki ekkert land í allri Norðurálfu heims, hvar ástand manna í samanburði við þjóð- arandann er jafnaumlegt sem á íslandi. Skrælingjar eru má- ske dálítið verr á sig komnir en vér í ýmsum greinum, en þess er gætanda, að þeir finna minna til eymdar sinnar, þar sem þjóðarandi þeirra og upp- lýsing er enn þá skemmra kom- i.n en hjá oss. Vér höfum af forfeðrum vorum erft þjóðar- anda og almenna upplýsingu, og það hafa rnenn ekki getað tekið írá okkur, þó að sumir hafi raunar viljað stela því á seinni tíð og bæía það á allan hátt. (Þú ætlast ef til vill til þess að ég þakki skólunum okkar fyrir þjóðaranda þann og upplýsingu þá, er hjá oss er, og ég skal gjarnan gjöra það,' þegar þú getur sannfært mig um, að menn nú séu fram- ■ar í þessum efnum en menn voru í heiðni og áður en skólar hófust). En við höfum misst það, sem hverri þióð ríður hvað mest á, en það eru ráðin yfir okkar eigin efnum og ástandi, og Jnú erum vér nú vesælingar og munum verða svo, á meðan hér er engin bót á ráðin. Það hefur nú í mörg undanfarin ár verið hin mesta árgæzka hjá oss bæði á sjó og landi, en hvar eru ávextirnir eða ábat- inn af þessum góðu árum? Það er rau-nar satt, að við höfum máske fengið nokkur húndruð íleiri brennivinstunnur inn í landið en fyrrum, en ég k-alla það nú rýran ábata og litla framför. Meiri lifsháski að búa á íslandi en standa í stór- onustu. Fó’kshrunið hjá oss í þesS- um góðu árum gegnir furðu, og er allt að helmingi meira en nokkurs staðar í al-lri Norður- álfunni að Grænlandi einu und- anteknu. Þó skiptir enginn sér af þessu, og helztu menn okkar sjálíra hafa staðið á móti því með höndum og fótum, að sjúkrahúsi verði komið á í landinu. Þegar allt er lagt sam- an, þá nær fólk hjá oss ekki tvitugSaldri að öllum jafnaði, og svo hefur dr. Schleisner sýnt og sannað, að af hverjum 1000 fæddum börnum hafa að- eins rúm 500 börn von um að ná fermingaraldrinum, þar. sem lik tala í öðrmn löndum hefur að öllum jafnaði von um að ná fertugasta aldurs ári. Þegar léítvægar la?jdfarsóttir, svo sem mislingar eða kvefsótt koma hér að höndum, þá deyr 13. eða jafnvel stundum 15. • hver maður, en slikar sóttir koma jafnaðarlega p.ð á 10 ára íresti og stundum fyrr. í kvef- sótíinni, sem gekk 1843., dóu 3.227 manns, og í mislingunum, sem gengu 1846, þremur ánun seinna, önduðúst 3.320 mann- eskjur. í fyrra vetur var sagt, að tíundi hver maður hefði and azt í Fljótshliðinni, og fvrir vestan dón í vor eð var nær- fellt öll ungbörn, bæði i Barða- strandar- jg Dalasýslum. Það er samt sem áður enginn, sem skiptir sér af þessu, heldur láta mcnn það eins og vind um eyrun þ’jóta, og sumir spotta jaínvel þá og níða niður, sem viljia ráða nokkra bót á því.*) Þar sem nú svona stendur á, þá. sýnist svo sem menn skeyti alls eklri um líf rnanna og heilsu, og þarf því naumast •að spyrja ao, hvern veg' ganga muni um aðra hluti, en skeyt- ingar’ausn stjóm kal'a ég það, sem lætur slíkt viðgangast, án þess rnenn gjöri nokkuð, sem ráð og dáð er í til að varna ■slikum áföllurri. Það er nú sem stendur vart helmingur þeirrar fólkstölu, sem var í fomöld tvedm hundruð árum eftir að landið byggðist, og komi nú slík óár, sem verst hafa verið á þeim seinusíu öldum, þá er landið nú sem stendur allt eins njálparlaust og það var um þær mundir. Þú manst, að á áliðinni 18. öld dóu einu sinni níu þúsundir manna á þremur árum, og þóttu það þá býsn og eitthvert mesta mannfall #■( Eg voná að tandar :minuv muni enn þá, hvað herra amtmaður Melsteð ritaði um spitalamálið, og er ekki góðs von af hinum, þegar slikur merkismaður tekur undir slikt málefni eins og hann gjörði. eftór stóru bólu, en það er nú orðinn mjög lítill mtmurinn hjá okkur á þessari öld, því frá 1843'; fil 1847 hafa dáið á ís- landi nærfellt sjö þúsundir, og er það meira en tiundi hver af allri fólkstölunni. Læknar nokkrir enskir, sem hafa rítað um heilsufar fólks og mann- dauða á Englandi, telja það með býsnum, að í Liverpool deyi 29. hver maður að öllum. jafnaði, og segjn þeir og sann'a með skýlausum reikningi, að það sé í rauninni meiri hætta að búa i Liverpool en þó menn ættu að vera í bardaga allblóð- ugum; en hvað heldurðu, að þessir mcnn segði um ástandið á fslandi? eða heldurðu, að nokkur bard.agi i heimi hafi nokkum tíma verið svo blóð- ugur, að í honum hafi fallið á þriggja ára fresti meira en .tí- undi hver f heilli þjóð? — Það er hreinn ój'arfi fyrir presíana okkar að véra að gjöra þaklcar- bænir fyrir rósemd þá og frið, er við eigum að lifa í, því það er hægt að sýna og sanna Það með Ijósum og ómótmælanleg- um reikningi, að vér heyjum hið hættumesta stríð á hverju ári, þó aldrei sjáum vér rnanns blóð og l>ó aldrei eigum vér eina grélu til að verja okkur með, hvað sem okkur er boðið og hvað sem að höndum kem- ur. —■ — — Arðrán — flótti. Þar sem ég segi, að okkur vanti kunnáttu til að nota efni landsins eins og vera bæri, þá mun þetta heldur þykja orð- um aukið nú, þegar yfir 50 ungir menn eru að neraa hin „hærri eða æðri vísindi“ í skól- anum (þ. e. Menntaskólanum), en hvernig sem því er nú varið, þó eru hin þarflegu eða verk- legu visiindi enn þá óþekkt á landi voru. Það er ekki von á því, sagði Friðrik mikli Prússa konungúr um Kristján konung hinn sjötta í Danmörku, „að þessir miklu menn, sem hér á jarðríki ætia sér að leggja himnaríki undir sig, muni nesku mold“. og svo má segja skiptn sér mikið af hinni jarð- um þessa „æðri menntunar- menn“ hjá oss, því þeir eru helzt of stórlátir til að leggja sig niður við hina „óæðri“ menntun og lærdóm. Þó ísland bæri gull og' ger- semar í skauti sínu, þá mundi það eins og nú er ástatt «ð litlu haldi koma, j>ar sém land- ið er öldungis peningalaust að k'alla ma, svp að engu verðuv til leiðar komið ’fy-rir peningæ •leysinu. Það komá nú á- ári hverju varí ,svo miklir pening- ar inn . landið, að það nemi rikisdal á mann, og getur hver Jón Hjaltalín. einn lifandi maður séð, að með slíku verður engu til leiðar komið.“ — Jón reikn-ar út, að j>jóðin.sé féflett m. a. á þann hátt, að sauður leggi sig á 13 ríkisdali á frjálsum markaði til újtflutnings, en „íslendiingar fá aðeins hér um bil 5 ríkis- dali í brennivíni og öðru þess háttar fyrir beztu sauði sína. — — — Er nú til nokkurs að spyrja eða hugs-a um, hvað fengizt- geti hjá oss, meðan svona stendur á högum vorum og vér reynum eklci betui* fyrir oss.“ — Þannig endar Jón læknir bréf sitt, og við hljótum að þakka honum hreinskilnina og hoiðarleikann. Þegar hann andast árið 1882 hefur lítið raknað úr fyrir þjóðinni, en fádæma harðæri gengu þá yf- ir 1-andið. íslendingar höfðu háð sleitulausa baráttu fyrir því að losna 'úr ánauð, en varð 'ítið ágengt, svo að um 1880 gáfust márgir upp á því að freista leng'ur að draga fram lífið á þessari fangaeyju, þar sem úr- ræðaleysi og hungur drottnaði. Menn flýðu líind þúsundum saman til þess að bjarga lífi sínu o» sinna. En afturhald og kúgun eiga sér einniig skapa- dægur. Kraftaverk alþýðunnar. Um aldamótln sigruðu róttæk öfl úti í Danmörku og hér úti var slakað smám saman á klónni, og nú höfum við Is- lendingar rétt okkur úr kútn- um í orðsins fyllstu merkingu. Vér fslcndingar erum með langlífustu og hávöxnustu þjóðum veraldar og hinir at- orkúsömustu vað jalla fram- leiðslu, þegar við fáum að vinna. Á ofanverðri 19. öld var hér fátt um mannvirki, bygg- ingar, vegi, brýr, hafnir og -annað,' sem til verðmæta og hagsældar mætti telja, en um 40—50 á’rum síðar eru hér risn- ar upþ vel hýstar borgir, i’eisu- leg bændabýli, og þjcðin er auðug af alls konar stórvirkum framlciðslutækjum Á fyrri helmiin-gi hinnar 20. aldar er lagt í ’svo stórkostlega fjárfest- ingu á landi voru, að þess eru engin dæmi vestan járntjalds, ef miðáð er við -allar aðstæður. Aust-an tjaTdsins er ekkí við menn að eiga, svo að við forð- umst þar allan samanburð. Ffamleiðslan er grundvöllur auðæf&nna,,og á fyrri helmingi þessarar aldar er framleitt af slíkrj -atorku á landi voru, þrátti fyrir kreppur og óáram, að 'þjóðin lyftir sér upp úr eymd og vesaldómi og tekur að búa við almennari hagsæld en f’.est- ar aðrar þjóðir heims á s?ma tíma. Við tölum oft um það, að land okkar sé harðbýlt og við séum fáir, fátækir og smá- ir. Við gælum við sjálfa okkur og fyllumst sjálfsmeðaumkun, þegar við minnumst smæðar- innar, liarðindanna og horfell- isins. En sannar ekki saga síð- ustu áratuga, að við búum í einhverju bezta landi verald- ar? Við þurfum okki að takai síðustu 10 árin með í reikning- inn, því að við stöndum flest- um þjóðum betur eftir kreppu- fargan 4. ár-atugs aldarinnar, ef alls er gætt. Velmegun á ís- landi er ekkert styrjaldarfyrir- brigði, heldur byggist hún á því, að þjóðin fái óáreitt að nytja land sitt og nevta or\u sinnar. Verkalýðshreyfiugln knýr þjóðfélagið frám til þvoska. fslenzk alþýða hefur skapað auðæfi þjóðarinnar. Með bar- áttu sinni fyrir bættum kjöa'um hefur vcrkalýðshreyfingin ver- ið að knýja þjóðfélagið götuna fram eftir veg. Vaxandi kaup- getu hefur fylgt aukin fram- leiðsla, útrýming skorts og sjúkdóma, aukin menntun og rækilegri hagnýting orkunnar. V.eturinn 1851—'52 dóu öll ung- börn í Barðastrandar- óg Dala- sýslum, segir Jón Hjaltialín, og það skipti sér enginn af því, en, þeir menn voru spottaðir og níddiir niður, sem reyndu að berjast fyrir einhverjum um- bótum. Öldum sainan fæddist meginþorri íslenzkra barna einungis tól þess að deyjn á fyrsta aldursári. íslendingar urðu frægir fyrir að gefa og sel.ia börn sín úr landi, og enn þá fengá íslenzk alþýða cð 'leýja drottni sínum í e.vmd og volæði, ef bún hefði ekki risið úr öskunm og krafiz', vé'.tar síns og ly.ft þjóð sinni t.l vel- megunar og farsældar Iíinn íslenzki alþýðumaður heíi.r jafnan verið stór í sniðum, djarfur í framgöngu og taiið slg vera af konuhga- og k'appa- kyni; hann hefur jaftian vprið sér þess fyllilega með/itandi, að liann ér af þeim góf’ ga k^r.- þætti, sem i að raða lögucr. og lofum í þessu lanui „I.ýður bið ei lausnarans, — lcys þig Framhald á 11. siðu.

x

Nýi tíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Nýi tíminn
https://timarit.is/publication/883

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.