Nýi tíminn


Nýi tíminn - 02.04.1953, Qupperneq 9

Nýi tíminn - 02.04.1953, Qupperneq 9
Pimmtudagur 2. apríl 1953 — NÝI TÍMINN — (9 Jón Árnason. Tveir ískyggilegir banka- stjórar Hinn nýbakaði bankastjóri lameríska framkvæmdabankans á ísiandi er strax kominn í skritinn bobba. Þannig er mál með vexti að þegar sem óðast var verið að koma þessari nýju þjóðlegu stofnun á ilaggirnar, þá skeðu þau ótrúlegu fim að igamall og- gróinn fjármála- þjarkur, einn af bankastjórum sjálfs þjóðbankans, reis upp á afturfótunum og lagði til að svokallaður mótvirðissjóður, sem raunar á að verða kjami framkvæmdabankans, yrði greiddur upp að fullu. Þetta þykja nýja bankastjór- anum .að vonum hin hlálegustu tíðindi. Hvað meinar þessi gamii tmaður? Er hann svona smásálarlega afbrýðissamur út af nýja bankanum? Eða er það virkilega alvara hans iað halda því fram að hætta geti stafað af ihlutun Bandaríkjamanna um ráðstöfun mótvirðissjóðs- ins? Hefur þá enn eitt heims- undrið skeð: er Jón . Ámason orðinn kommúnisti eins og Benjamín Eiríkssop var í gamla. daga? Það er satt að segja ekkert undarlegt þó Bandaríkjastjóm sé á verði gegn kommúnista- hættunni ef það skyldi nú ciga eftir að sann.ast að Jón Áma- son sé að verða byltingamað- ur. En Jón Árnason er klókur og hefur sitt gilda mótspil ef sú caméríska skyldi verða send hingað til að athuga málið. Hann -er þá nefnilega viss með að spyrja sem svo: Hvað mein- ið þið með því að skella manni sem einu sinni var blóðrauður bolsi í þessa nýju bankastjéra- stöðu? Hvaða .tryggingu hafið þið fyrir því að hann sé hót- inu öruggari en til dæmi; Stef- án greyið Pétursson sem þið þorið ekki að hleypa inn í guðs eigið land? Hvernig getið þið sanmað að Benjamín þessi sé ekki útsendari frá Moskvu og sé bara alltaf að leika ;■ ykkur? Hér er vissulega alvariegt mál á ferðinni. Sá er þe«sar linur rit.ar elur ekkj í b'-jósti meiri kuBa í «arð Bandaríkja- stjómar en svo að hann legg ■ ur til að hún láti rannsaka ná- kvæmlega hjörtu og nýru og önnur grunsamleg líffæri beggja þessara bankastjóra áð- ur en verra hlýzt af. Frámunaleg lítilmennska Nýi hankartjórinn er öllu fremur armaeddur en rciður yf- ir þessu óskiljaniega uppátæki gamla bankastjórans, Það er næstum eins og maður heyri votta fyrir grátstaf í lcverkun um — og það má hann eiga að sitji hann á svikráðum við gjafarann allra. goðra hluta, þá fer hann eJnkar smðuglega að. Krufning hans á báðum hlið- um málsins, hinni siðgæðisiegu og raunhæfu, er i eðli sinu klassísk og má ekki með no.kkru móti fara fram hjá neinum góðum íslendingi. Hann segir orðrétt í Morgun- blaðinu hinn 10. þ. m.: „Banda rikjainenn eiga enga siðgæð's- lega kröfu til endurgreiðslu, enda liafa þeir marglýst því yfir að slíkt væri ekki í huga þeirra. Þá er það, hvort okkur beri sjálfra okkar vegna að end urgreiða gjafimar. Það, hlýtur að vera þessi spuming, sem Jón Árnason svarar játandi. Að óbreyttum kringumstæðum svara ég hiklaust neitandi". Þar næst ræðir hann af frá- þó til þess að fela í kúgrasi úti um hagann, neldur til þess að negla þær yfir dyr hins nýja ameríska framkvæmda- banka. Nýja bankastjóranum telst svo til að gjafir Bandaríkja- mann.a hingað til lands séu orðnar 404 milljónir króna og rannsakar síðan angurvær þá raunhæfu hlið málsins, hvort möguleikar séu á að endur- greiða -alla þessa fúlgu. Niður- staðan verður hræðileg: að vísu mun þetta ver.a hægt, en með því ein.a móti að verja til þess fr.amkvæmdabankanum sjálfum. Lái svo hver sem vfll þeim gaml-a bolsa, nýja bankastjór- anum, þó honum finnist sá nýi bolsi, gamli bankastjórinn, heldur lítill karl. engin lýðræðisstjó.rn getur tek- ið han-a upp á ábyrgð þegmanna að þeim lalgerlega fornspurðum, hversu rækilega sem um hnút- ana kann að vera búið að því e.r tilgang og afleiðingar snert- ir. Það eitt iað bjóða heilli þjóð upp á slíkt er í sjálfu sér ruddaleg móðgun — hv-að þá að semja um það heimildar- iaust í hcnnar nafni? Þó keyr- ir fyrst um þverfcak þegar Það kemur upp úr kafinu að hin marglofaða g'jöf er' ekki e’inu sin-n-i venj-uleg ö.imus-a, heldur rétt og slétt múta. Þá hetur þjócfmni verið slík svívirða ger -að vari-a kemur t'i-1 mála að hún fari ,að borga hana með 404 milljónum króna. Ég er því -algerlega siammál-a nýja bankastjóranum um svar- ið við því, ;,hvort okkur beri o&. »Sjálfra okkar vegna« bærri rökvísi -um „líkn-arst irí- semi“ og ,hjálpsemi“ Banda- rikjam-anna sem sé „söjfð vera frá landnámstímun-um‘. Síðan segir — og bá s.iopp- ungar hann aumingja Jón fyrst fyrir -a-lvöru: „í stað þess að endurgreiða Mót /irðissjóðinn þá álít -ég að við eigum að þakka Bandaríkjamönnum á viðeigandi hátt fyrir veitta að- stoð þegar henni iýkur. Þ?ö, að reyna að gera lítið úr að- . ..gtoð Bandpfíkjamanna, ■ að ab) ,.á tortryggni á tilgangi þeirra, ' eða telja sér vansæmd að því -að st-anda í þakklætisskuld við Bandaríkjamenn, ejr lítil- mennska“. Þetta finnst mér svo trú- verðuglega mælt að manni koma í hug hin dauðdyggustu vinnuhjú uppi í sveitum í gamla daga og er það tillaga mín iað kl-ausur þessar verði meitlaðar á gullnar töflur, ekki Hvernig gjöfin er til koniin^ Nú víkur sögunni að íslenzku þjóðinni. Það mun sem sé vera tilætlun bankastjór-ann-a beggja að það yrði hún sem endur- greidd-i þessar 404 milljónir ef til kæmi. Er þá ekki úr vegi að rifj.a upp hvernig þessi merkilegi sjóður er til kominn. Það er fljótsagt. Hann hefur myndazt samkvæmt ákvæði í samnin-gi, um efnaha-gssamvinnu ís-lahds og Bandaríkjann-a sem Bj-ami Benediktsson utanrikis- ráðherra undirritaði fyrir hönd ríkisstjórnar Stefáns Jóhanns Stefánssonar hinn 3. júlí 1948. Samningur þessi v-ar gerður upp á algert eindæmi þeirrar stjómar. Hann var ekki borinn undir .Alþingi, ekki einu sinni ut-anrikismálanefnd — hv-að þá sjálfa þjóðina. Nú eru snikjur svo óvenjuleg fjáröflunar-aðferð fullvalda og bjargálna ríkis að sjálfra okkar vegna að endur- greiða gjöfima“. Eigi hann þarna við þjóðna, þá „svara ég hikl-aust neitandi", nákvæmlega eins og hann. Þjóðinni kemur þessi digri sjóður' ekki nokk- urn skapaðan hlut við. Hún hefur aldrei um hann beðið. Hún hefur aldrei gefið neinni ríkisstjóm umboð til að gera S'i-g að betlara. Ei-gi einhver að borga brús iann, þá er það ráðuneyti Stef- áns Jóhanns er sat að völdurn 3. júlí 1948. En það er aigert einkamál þess og Bandaríkja- manna. „Þegar aðstoðinni Iýkur“ Samkvæmt framansögðu læt- ur að líkum -að ég er nýja bankastjóranum ekki síður sammála um hltt, -að B.anda- ríkjamenn eigi „enga siðgæðis- lega kröfu til endurgreiðslu“ á hendur íslenzku þjóðinni. Það Benjamín Eiríksson. - er ekki einungis að þeir hafi fengið íhlutuna-rrétt um efna- ha-gslíf þjóðarinniar. Það er ekki einungis að framkvæmda- bankinn nýi sé beinlínis til þess stofnaður að greiða ame- rísku einkafjármagni veg að islenzku-m auðlindum. Allt ís- land haf-a þeir einnig fengið sem cskorað umráðasvæði til' eigin, hemaðarþarfa, j-afnt í friði sem stríði. Allt stolt þjóð- arinnar, tur-.g-a henn-ar og' men-ning, liggu.r nú undir fargi auðs þeirra og vopn-a. íslenzk- ar meyiar verða æ fleiri að skækjum o-g í ráði er að -gera ís-lenzk-a sve-ina sem fyrst, að manndrápurum. Hv-að er þá eiginlega eftir?' Eða segir allt þetta ekk-i ofur- lítið upp i gjöfina? Ég er nýjia ba.nkastjóranum’ ■algerlegia sammál-a um það, að „í stað þess að endurgreiða Mótvi.rðissjóðirirr\ þá beri okk- ur „að þakka Biandaríkj-amönn- um á viðei-gandi hátt fyrir v-eitta aðstoð þegar henni ilýk- ur“. E,n níðumst nú ekki á „líknarstarfsemi“ þeirra leng- u.r, heldur látum aðstoðinni ljúk-a þegar í stiað. Mælumst til þess, kurteisleg-a ög kulda- laus-t, að þeir hverfi hið bráð- asta burt úr þess-u landi .sem- hafi verið aíhent þeim í óleyfi okkar og óþökk. Sýnum þ.eim fram á iað n i þuxfi þjóðin sjálf á landi sínu -að halda til frið- samle-grar iðiu, enda h-afi hún enga löngun til að verða sprengjumark í styrjöld þeirri Framhaid á 11. síðu. jra -g e -atvs va iwiðildlf i FróBlegur samanburÓur á þróun nýlendna. í hinni ái’legu hsgskýnlubók Sameinuöu þjóöanna, sem nvlega er komin út, eru birtar fróölsgar tölur um lækna íjölda í ýmsum löndum heims. Það kemur í Ijós, að •til eru lönd í heiminum, þar sem að- eins er einn læknir á hverja 150.000 íbúa (Abessinía), 66.000 íbúa (brezka nýlendan Kame- rún), 28.000 íbúa (nýlenda Frakka i Vestur-Afríku), 10.000 (há-lfnýlenda Bandaríkjann-a á Haiti) o. s. frv. Hins vegar er getið um lönd í skýrslunni, þar sem einn lækn- ir er á nokkur hundruð íbúa og eru þau flest í Evrópu. Þessi lönd er.u nefnd, þar sem færri en 2000 íbúar er-u á hvem lækni: Sviss 700, Bandaríkin 750, Kan- iada 900, .ísland 900, Danmörk- 1000, Noregur 1000, Frakkland 1100, Ástralí-a 1200, Svíþjóð 1400, Finnland 2000. — Frá þessu öllu er sagt í Morgu-nblaðinu nýleg-a. Nýi tíminn vi-ll' iupplýsia .þetta mál betur, og skial því hér á eftir birt-ur kafli úr ræðu L. Beria' á 19. flokksþingi Komm- únistaflokks Sovétrikjanna, þar sem hann ræðir hinar stórstígu framfarir sem á síðustu áratug- um hafa átt sér s-tað í hei-1- brigðisþjónustu sovétlýðveldanna í Asíu, sem fyrir byltinguna voru á sama nýlendustigi og þau lönd, sem fæsta lækna hafa samkvaemt skýrslu SÞ: „Aður en sovétstjórnin komst á var aðeins einn læknir á livert 31.000 íbúa í Úsbekistan. Þetta er svipað hlutf-all og nú í Pak- istan. Sem stendur er hlutf-allið í IJsbekistan einn Iæknir á 895 íbúa. í Úsbekist-an er fólki la-n-gt- um betur séð fyrir læknishjálp en itil dæmis í Egyptalandi, þar sem einn læknir er fyrir hverja 4350 landsmenn og betur en í Vestur-Evrópulöndum eins og Frakklandi, þar sem hlutfallið er einn læknir á hvert þúsund landsmanna og Holiandi, þar sem .það er einn á hverj>a 1160 landsbúa. í Sovétlýftveldinu Aserbaisjan er einn læknir á hverja 490 Ianásmenn. Ibúiar Sovét-Aser- baisjan búa við heilbrigðisþjón- ustu, sem hefur átta og hálfu sinni fjölskipaðna starfslið en sú, sem íbúar írans búa við. Hvað viðvíkur sovétlýðveldinu Georgíu er þar einn læknir á hverja 373 ibúa og í sovétlýð- veldinu Armcniu eru 483 íbúar mn hvem íækni. Þjóðir þessar búa við belri heilbri-gðisþjónustu en nokkrar aðrar þjóðir í veröld- inni. En ekki er nóg að líta á það að -læknastéttin í sovétlýð- veldunum er fjölmenn. Ef heild- armyndin, á að verð-a rétt verð- ur það að koma fram að í Sovét- rikjunum er öll læknishjálp veitt ókeypis og að milljónir vinnandi fólks fá vist á hinum beztu- heis-luhælum og hvíldarheimil- 0 um á ári hvérju, þar sem hins- vegar í auðvaldslöndunum verð- ur viðast hvar að greið-a fyrir læknishjálp og hún er svo dýr að allur fjöldinn hefur ekki efni á að veita sér hana. Hvað heilsú- hælu-m viðvíkur eru það alger forréttindi iðjulausra arðræn- ingja að geta sótt þau“.

x

Nýi tíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Nýi tíminn
https://timarit.is/publication/883

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.