Nýi tíminn


Nýi tíminn - 02.04.1953, Síða 11

Nýi tíminn - 02.04.1953, Síða 11
Fimmtudagur 2 apríl 1953 — NÝI TÍMINN — (11 Lýéiir? híð el lausnarans Framhald af 7. síðu. sjálfur," heíur verið hið göfuga kjörorð íslenzkrar verkalýðs- hreyfingar. Þrátt fyrir sunlur- iyndi hefur íslenzk verka vðs- hrej’fing verið samstill*an til átaka en verkalýðshreyimg margra annarra landa þtvs vegna hefur afkoma fólk:. hér einnig verið betri en með rrörg- um öðrum þjóðum. Hér hefur aldrei tekizt að koma upp kúg- unartækinu her til þess að kæfa með lífsorku þjóðarmn-ir, og öldum saman hafa íslend- in-gar ekki borizt á banaspi '>t. Her, kúgunartæki yfir- stéttarinnar. í auðvaldslöndum hefur her alltaf verið tæki til þess að kúga alþýðu manna þæði heima og erlendis o-g slík her- veldi hafa því jafnan getað stært sig af þeim ömurlegustu lífskjörum álþýðunnar, sem um getur á hverjum tíma. Á meðan Danmörk var herveldi, vann her hennar aðalsigra sina á bændum og verkamönnum rík isins, og eitt illræmdasta afcur- háldstímabil í sögu þess ríkis eru síðustu áratugir 19. aldrr. Þá fír Estrup nokkur með vöia þar í krafti herafla ríkisins og bai’ði níiður alla umbótaviðieit/.i þjóðarinnar og neitaði íslend- ingum um nliar réttarbætnr, svo að þeir urðu að flýja ’.ar.d Her hefur fyrr og síðar verið tæki yfix-stéttarinnar til þess að vernda forréttindi sín og hindra þjóðféiagsþróunina. Finnsk- þýzkur her fékk það hlutverk að brytia niður ýfir 16 000 finnska vei’kamenn árið ÍMS og hneppa um 80.000 þeivrj í fangeísi, spænski' -herinn íokk það hlutvéðc áo tortíma iýð- veldinu, ensk; herinn rr f.vrst ög fremst tæki til þess að kúga j litaðar þjóðir, en 1: andarísþi heiánrr’ er bakhjai’l allra e,í:ur- haldsafla heimsins, oq honum en ætlað það hlutverk að her.ia niður verkalýðshi-eyfingu vcr- aldarinnar. Þar í landi er her- inn eftáWæti stjói’narherranna, en samkvæmt banctarisku’.n skýrslum nutu þar n.n fjórar milljónir barna á aldrinum 5— 17 ára engrar sltólagöngu á því lxeri’ans áni'1951. Þið takið eftir að þetta eru tölur birtar í nýj- ustu skýrslum bandariskra stjómai’valda. Fjármunum, sem veita skyldi til fræðslumála var varið til vígbúnaðar. Þann- •ig fer hán auðugasta þjóð að ráði sínu, og hvað verður þá afgangs til menningar- og heil- brigðismála hjá oss, ef hér er tekin upp hervæðing? Samfylking alþýðunnar gegn nýrri nýlendukúgun. Við íslendingar höfum risið ' úr hinni sárustu neyð og niður- lægingu til fullveldis og mann- sæmandi lífs sökum hetjubar- áttu íslenzkrar alþýðu, en við stöndum á miklum timamótum. í dag höfum við runnið skeið hinnar borgaralegu sjálfstæðis- baráttu og fyrir höndum eru átökin um það, hvort takast elgi að hindra þróuu íslenzks þjóðfélags á þvj skeiði, sem það stendur nú,. eða við eigum að hálda áfi’am að. vera gróandi ' þjóðlíf með þverrandi tár. Figum við >að reisa hér sam- virkt, réttlátt þjóðfélág, þár sem arðránt er útrýmt og hinn virinandi maður f*rað njóta árangurs erfiðis. síns, eða á hér að þróast vaxandi misrétti, fjar kúgun og ofbeldi fámennra auðdrottna, sem njóta styrks innlends og erlends hervalds. íslenzk verkalýðshreyfing stend <ur frammi fyrir því vandamáli í dag, hvort hún ætlar að láta blekkjast og þola, að íslenzk yfirstétt stofni hér stéttaher gegn verkaiýðshreyfingunni og þar með íslenzku þjóðinni. Eig- um við að láta hér staðar num- ið og stífa vaxtarbrodd íslenzks þjóðfélags? Ef íslenzk þjóð á að lifa lengur og vaxa og dafna í þessu landi, þá þarf íslenzk verkalýðshreyfing að . standa einhuga að því að kref jast brott flutnings alls erlends hers af íslenzkrá grpnd og gegn mynó- un ríkishers, sem fyrst og frernst yrði beitt til þess að skerða kjör alþýðustéttanna í landinu og þar með allrar þjóð- arinnar. Við vorum nýlenda, og Jón læknir Hjaltalín hefur brugðið upp raunsærri rnynd af ástandi fólksins í nýlendunni íslandi. Enn á ný er uppi við- leitni tál þess að breyta okkur í nýlendu. Gegn þeárri viðleitni þarf verkalýðshreyfngin að standa sameinuð eins og múr- /eggur. Þá mun sigur vinnast. Kaupii aiit aí miuj. kg. Hugleiðingar um samstarf Framhald af 10. síðu. nema tvö ráð; annaðhvort eyðileggja það, eins og gert var á síðustu kreppuárum, eða „gefa“ það út úr landinu í slciptum fyrir lierstöövar og önnur ítök í landi þiggjandans. En það er ekki einungis smjör sem Bandaríkjastjórn þarf að kaupa til að lialda uppi ver'ðinu og koma í veg fyrir kreppu í landbúnaðinum sem mundi fljótt segja til sín á öllum öði'um sviðum efna- hagslífsins. Hún hefur einnig orðið að safna birgðum af hveiti, kartöflum og öðrum landbúnaðarafufðum. Talið er að í ár . þurfi Bandarikin að losa sig við tæplega 13 millj. lesta hveitis, á móti 7,4 millj. í fyrra................. .... ' irairUiald af 3. s:ðu. irlitningar næðir líka um þá menn ér báðu érlent hervéldi um ,að hertaka sig og nota fósturjörð sína sem hergagn. Þeir þykjast ?eta afbórið þanr kulda á mcðan þeim er heirrvl- að að orna sér við kjötkatla hins ameríska auðvalds, og krækja sér þar í bita við og við. En þjóðin býður næstu kosninga með óþreyju og hugs- ar þeim þegjandi þörfina. Mér fór sem fleirum er lás- um yfirlýsingu Sósíalistaflokks- ins um samvinnuvilja hans við þá kjósendur úr hinum flokk- unum er svik stjómarinnar verið sem bezt samtaka og stað- ið saman sem einn hópur. Mér fannst svar ykkar harla gotk Það hefur styrkt mig í þeirri trú að öllum þjóðhollum fs- lendingúm sé bezt að t-aka höndum saman við ykkur sós- íalista í næstu kosningum. Ef framboðslisti ykkar talar sama máli um vilja til samvinnu og svar ykkar, mun ég fvrir mitt leyti óhikað kjósa flokk sósíal- ista við næstu kosningar. Það er trúa mín að það sama muni verða upp á teningnum hjá fjöl- mörgum fyrrv. stuðningsmönn- um ólánsstjórnarinnar. Ærlegu fólki getur orðið það á að velja hafa gert flokkslausa, að mér | ^r ..stjórnmálamenn að vinum j. j i er reypast glæpamenn, sem fremja hvers konar níð- leg til sigurs í baráttum hersetunni. Skynngar 13 millj. sviftir Framhald af 10. síðu. í flestum Suðurríkjanna var kosningaþátttakan langt fyrir neðan helming eða 42,8% í Texas, 36,6% í Arkansas, 31% í Georgia, 24,9% í Alabama og ekki nema 24,3% í Mississippi. fannst þjóðfylkingarleiðin væn- egn kar sósíalista á því hvernig þið hugsið ykkur þessa samvinnu bera vott raunsæis og einlægs vilja til samstarfs. Það er all- mikil fórn af hálfu stjórnmála- flokks að vilja sætta sig við það að óflokksbundnir ættjarð- arvinir taki isér sæti á fram- boðslista hans til að tryggja sem bezt að allir fjandmenn hersetunnar, úr livaða flokki sem þeir kunna að vera, get» I Framh. af 6. síðu. |é tekið tillit til þeirra stað- reynda, sem hér hafa ver- ið raktar, er það augljóst að tal um að stjórnendur Sovét- ríkjanna biði aðeins færis að hefja árós á Vesturveldin stangast algerlega við stað- reyndirnar. Ef árásarstríð væri fyrirhugað er óliklegt að hagstæðara' augriablik “þjóðist éin nú, þegah kjarni banda- idska landhersins ér bundinn á' hernaðarlega' þýðingarlitlum útkjálka í Austur-Asíu. Þetta viðurlcenna líka vest- rænir forustumenn annað veif- virðist líka farið að ofbjóða hve herskáir margir landar þeirra eru orðnir. Bradlev af sovétstj. Það er vi'ður- herráðsforseti sagði j ræóu kennt að kjarnorkuskotmörk, . sunnudagiiul> að hann hefði verksmiðjuþyrpingar, sem þungar áhyggjur af því> hve kjarnorkusprengju þætti eyð- andi á, eru fjórum sinnum fleiri í Bandaríkjunum en Sovétríkjuoum. Þýzki kjarn- orkufræðingurinn dr. Paul Vossinger, sem dvalið hefur í Sovétríkjunum síðan í stríðs- lok, laumaðist þaðan nýlega. í svissneskum blöðum hefur hann lýst því, hve Sovétríkin séu búin uadir að heyja kjarn- orlcustríð ef til þess komi 'orustumenn Vesturveldanaa hafa lýst því margsinnis yfir að markmiðið með her- væðingunni sé ekki að hefja stríð héldur að ,,semja úr stei’kri aðstöðu“ þegar tími sé til kominn,það er að segja Sókólovski marskálkur, nýskip- þeir telja sig færa um að aður herráðsforseti Sovétríkj- setja sovétstjórninni kosti. En anna. „Hann er einliver sá fær- nú er það komið í ljós að asti maður, sem ég hef nokkru jafnframt því sem herbúnaður sinni rekizt á“, segir bandaríski Vesturveldanaa eflist vex hersliöfðinginn Clay, sem kymit- Austurveldunum hernaðar- ist lioniun þegar báðir voru her- máttur að minnsta kosti eins námsstjórar rílcja sinna í Þýzka- vegna ingsverk, en eftir að þeir hafa orðið uppvísir að þessháttar, þekkir heiðvirt fólk slíka menn ekki lengur. Þau sannjndi þurfa ríkisstjórn íslands að lærast í næstu kosningum; og ég mun fyrir mitt leyti stuðla að því með mínu latkvæði .að kenna henni þau. Það er mannlegt að vefða á að kjósa flokk manna, sem síð- ar reynast vera fólar og föður- landssvikarar, en það er glæp- samlegt að snúa ekki við þeim bakinu þégar þeir taka upp á þeim fja.ida að nota æftland sitt og landsins böm sem hverja aðra verzlunarvöru. — Þegar svo er komið er ekki seinna vænna fyrir kjósendur að hrifsa valdataumana .úr höndum slíkra ólánsmanna. Við, sem berum heill ætt- landsins fyrir brjósti, verðum umfram iallt að forðast djöful sundrungarinnar. Tökum hönd- um sanj.an ' og motmælum öH hersetunni með atkvæðum okk- ar.á kjördag. Láturá jíkisstjórn ina hljóta þann pólitíska dauðadóm, sem hún vevðskuld- ar fyrir .að hafa svikið ætt- land sitt á örlagastundú. Ef við .látum það ógert munu kom andi kynslóðir álasa okkur harðlega þegar þær verða .að burðast með þungan kross er- lendrar áþjánar, er búinn var til úr axarsköftum fégráðugra og skammsýnna stjómmála- manna. Föðuilandsvinur. „S jálfra vor 66 1 Omar Bradley. ið. Eisenhower lýsti því yfir skömmu áður en hann lét af yfirstjóm A-bandalagsins að ekki benti neitt til þess að Sovétríkin liygðu á árós. Sama segir Halvard Lange, hinn norski A-bandalagspost- uli: „Það lítur út fyrir að Ráðstjórnarríkin vilji komast hjá miklum ófriði", hefur Morgunblaðið eftir honum fyrir skömmu del Vayo leggur ekki.mikið upp úr þeim full- vrðingum, að það séu aðeins kja.rnorkuyfirburðir Banda- ríkjamanna, sem haldi aftur hratt og jafnvel hraðar. Það er því sýnt að kalda stríðið verður ekki leyst með því að Bandaríkjastjórn setji sovét- stjórninni úrslitakosti. Samn- ingar á jafíiréttisgrundvelli eða endalaust vígbúnaðarkapp hlaup er það tvennt, sem heim- urinn á um að velja. del Vayo bendir á, að eftir því sem kalda stríðið stendur lengur aukast viðsjámar og þeim mun erfiðara verður að koma á samningum. Á lkunnugt er að Stalín bauð margsinnis samninga við Truman og síðar við Eisea- hower Á blaðamannafundi i síðustu viku talaði Eisenhow- er langtum líklsgar um samn- landi. tamt sumum mönnum í áhrifa stöðum væri orðið að tala um að þriðja heimstyrjöldin væri hafin, og var þeim orðum vafa laust beint til Robert Taft, foringja republikana í öld- ungadeildinni. Eisenhower og Bradley hafa báðir sýnt að þeir eru vel að sér á sínu sviði og vita því hvað klukkan slær þegar um hemaðarmál- efni er að ræða. Hinsvegar er ekki að vita hvers þeir mega sín ef æðstu menn auð- ihringanna, sem skipa ráðu- neyti Eisenhowers og aðrar á- hrifastöður, og hafa séð fyrir- tæki sín fitna í tveim heims- ingafund en Truman gerði styrjökium, komast að þeirri nokkum tima. Hann setti að aiðurstöðu að hemaðarævin- vísu ýmis skilyrði en ljóst er týri séu eina ráðið.til að kom- að hann vill ekki útiloka mögu ast undan nýrri kreppu í leikaaa á fundi. Suipum hátt- bandarísku atvinnulífi. settum Bandaríkjamönnum M.T.Ó. Framhald af 9. síðu. sem þeir séu að undirbúa. Allt þeitta og margt fleira getum við sagt þeim að loknum kosn- ingum í sumar ef þjóðin ber þá gæfu til að los>a sig’ \ið þá dularf ullu leiðtoga sem " kalia ölmusuna sæmd og mútuna ' gjöf. Ef svo óllklega skyldi fiar.a *að Bandaríkj aménn vlldu endur- skoða „siðgæðislegia kröfu“ sina „til endurgreiðslu" í til- efni af slíkum tilmælum, enda þótt þeir hafi „marglýst . því yfir að slíkt væri ekki í huga þeirra'1, þá anundi -ég íil sam- komulags geta fiaUizt á hina líiilmanolegu tillögu gam’.a •bankastjórans um endur- greiðslu mótvirðissjóðs —• og það. jafnvel þó þess yrði kraf- • izt ■ að bonkasijóiri ameríska framkvæmdabankans fylgdi ixveð í' endurgreiðslimni. Jóbaxmes úr Kötium.

x

Nýi tíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Nýi tíminn
https://timarit.is/publication/883

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.