Nýi tíminn - 02.04.1953, Page 12
XjESIÐ
grein Björns Þorsteinssonar,
cand. mag.: „Lýður bíð ei lausn
arans“ á 7. og 11. síðu.
NÝI TÍMINN
Fimmtudagur-2. apríl 1953 — 13. árgangur — 12. tölublað
LESIÐ
„IFerslj rkur í austri og \e.sLri“
á (5. og 11. síðu.
Rithöfundafélag Islands mótmælir
harðleaa stofnun innlends hers
4Þ$f setu erlends hers í lemdinu — Ekhi rerði
leyfðar fleiri eriendar herstöðvar og her-
hverfur brott
inn einangraður þar til hann
Rithöfumlafélag íslands samþykkti eftirfarandi einróma:
,;Fundur í Rithöíundaíélagi íslands, haldinn 24.
raarz 1953. mótmælir harðlega uppástungum nolck-
urra stjórnmálamanna um að stoína íslenzkan her.
kynni að verða nefnt, lilyti að
sundra að verulegu leyti þeim
Telur fundurinn að íslenzkt
lierlið, hverju nafni seni það
Forsetar Æðsta ráðs Sovétríkjanna hafa sett lög um
víðtæka sakaruppgjöf afbrotamönnum. til handa.
í greinargerð fyrir lögun-
um segir að vegna þess hve
sovétstjórnarfarið sé traust og
glæpum hafi fækkað upp á síð-
kastið hafi verið álitið fært
að veita þessa sakaruppgjöf.
I lögunum er kveðið svo á að
íþeir sem dæmdir hafa veríð til
skemmri refsivistar en fimm
ára fyrir afbrot sem ríkinu
istafi ekki br'áð lrætta af skuli
■látnir lausir þegar í stað. Refsi-
'vist þeirra, sem hafa hlotið
Qengri dóma en fimm ár styttist
um helming. Þó skulu þaingað-
ar konur, mæður ungra barna,
•gamalt fólk og sjúkt látið
laust þótt fengið hafi lengri
dóm en fimm ár. Málaferli, sem
nú standa yfir, verða látin
niður falla. Yfirvöldunum er
framvegis leyfilegt að jafna
smávægileg afbrot án þess áð
lláta þau koma til kasta dóm-
stólanna.
Tekið er fram að sakarupp-
gjöfin nái undir engum kring-
umstæðum til þeirra, sem
dæmdir hafa verið fyrir gagn-
byltingarstarfsemi, stuld á op-
inberum eignum, stigamennsku
eða morð.
Fréttaritari Reuters í Moskva
Herferð gegsi
íkornum
Ikomar, sem borizt hafa til
Englands frá Bandaríkjunum,
yalda brezkum skóggræðslu-
mönnum miklum áhyggjum.
íkornunum fjölgar svo ört, að
verði ekki að gert, mun skóg-
arhögg í Bretlandi leggjast
niður sem atvinnugrein.
Brezka landbúnaðarráðuneyt-
ið hefur því ákveðið að greiða
fé fyrir hvert íkomaskott, sem
veiðimenn senda því, og er
samanlagt verðmæti allra I-
kornaskotta í skógum Bret-
lands metið á um 5 millj. kr.
Á síðasta ári féllu 168,000
íkomar fyrir skotum veiði-
manna, en 1100 félög eru starf
andi í Englandi, sem eingöngu
standa fyrir íkornaveiðum og
fá þau ókeypis skot' hjá land-
foúnaðarhá ðuneytinu.
segir að fyrstu fangamir þar,
sem verða aðnjótandi sakarupp-
gjafarinnar, hafi verið látnir
lausir úr haldi í fyrradag. Voru
það mæður úr kvennafangelsi.
Nehru styður
Nehru, forsætisráðherra Ind-
lands, er ó ferðalagi um norð-
austurhéruð landsins og mun
hitta forsætisráðherra Burma á
landamærum ríkiann.a. Nehru
sagði blaðamönnum í gær að
Indlandsstjórn myndi styðja
kæru Burma á hendur Sjang
Kaisék, skjólstæðingi Banda-
ríkjanna, fyrir árósaraðgerðir
gegn Burma.
menningar- og siðferðisgrund.
velli, sem þjóðin hefur staðið
á öldum saman, en gæti auií
þess orðið hentug átylla til að
heimta gagngera þátttöku ís-
lendinga í ófriði. Fundurinn
mótmælir einnig dvöl erlendra
hersveita í landinu og beinir
þeirri áskorun til allrar ís-
lenzku þjóðarinnar, af. hún
standi vel á verði um að
vernda tungu sína og menn-
ingu, liviki ekki frá rétti sín-
uin um óskoruð yfirráð í sínu
eigin landi, leyfi ekki fleiri
lierbæklstöðvar en þegar hafa
verið látnar í té, og krefjist
l>ess að framvegis verði lier-
inn einangraðiir í stöðvum sír.-
uin á meðan hann dvelst á ís-
lenzkri grund.“
.StandmjTid er Sigurjón Ólafsson hefur gert af sr. Friðriki Frið-
rikssyni. — Hún mnn verða reist á horni Amtmansstígs og
íæk jargötu.
Skipti á særðum föngum verði
upphaf friðargeröar í Kóreu
NorSanmenn leggja til aS viSrœður um
vopnahlé verSi strax teknar upp attur
Æöstu menn herja noröanmanna í Kóreu tilkynntu 28.
f.m. bandarísku herstjórninni aö þeir féllust á tillögu
iiennar um skipti á sjúkum og særöum stríösföngum.
Þeir Kim Ir Sen, yfirboðarí
herafla Norður-Kóreu og Peng
Tehúæ, yfirforingi kínversku
sjálfboðaliðasveitanna í Kóreu,
segja i bréfi til Mark Clarks,
hins bandaríska yfirforingja
irmenn i
r vi8 ákvörðyn tranraoosi
Jöruníti og Hilmari prangað inn á þá á fámennum kliku-
fundi en ekki leitað áiits flokksfélaganna í sýslunni
Mjög ahnenn gremja og
megn óánægja er ríkjandi
meðal Framsóknavmanna i
Árnessýslu með framboð
flokksiny við alþingiskosning-
arnar í sumar.
Ástæðan til þessarar óá-
nægju er fyrst og frenist sú,
að þrátt fyrir vaxandi aud-
stöðu gegn áframhaldandi
þingmennsku Jörundar Brj-nj-
ólfssonar liefur flokksforusta
Framsólaiar enn þröngvað
lionuni inn á þá til framlíoðs
og það vægast sagt eftir
mjög vafasömum leiðum.
Sú skoðun e-r mjög almenn
í Árnessýslu, jaftit meða!
fj'lgismanna stjprnarflokk-
amia sein andstæðinga þcirra,
að þingseta Jörundar og Sig-
urðar Óla sé til lítils gagns
fjrir sýsluna. Benda Árnes-
ingar á það með réttu að
hagsmuttamál kjördæmisin::
séti vanrækt á svo áberandi
og skaðlegan hátt að engum
geti dulizt. Þannig- örlar t. d.
ekki enn á lagningu vegar-
ins um Þrengslin (Austurveg
ar), brúarbyggingin á Hviíá
sækist lítt vegna skorts á
fjárfi-amlagi og er nú nieð
öllu stöðvuð. Þá þykir ganga
furðulega seint að leggja raf-
magnj* um héraðið og þaomg
rnætti lengi íelja.
Ekki liefur vaniað að þing-
mannsefnum Framsókna r og
íiialds hafi orðið skrafdrjúgt
tuu þessi mál og önnur fyrir
hvei jar kosningar en h’nsvcg-
ar minna orðið úr fram-
kvæmdum að þeint loknum.
Ekki sizt vegna Þessa slóða-
skapar var þegar 1949 at-
memt hreyfing medal flokks-
mauna Jörundar fyrir því að
losna við liaim úr framboði.
Það heppnaðist eklci. Með
liarðfylgi tókst foringjum
Framsóknar þá að tjryggja
Jörundi efista sæti framboðs-
listans við litið þakklæti
flokksmanna sinna í héraðinu.
Þessi hreyfing var enn
öflugri og ákveðnari nú. En
þá greip fiokksfo ni stan til
þess ofbeldis að sniðganga
flokltsmenn sina í sýslunni
svo sem hún framast þorði.
Var framboð Jörundar og
Hilmars bankastjóra ákveðið
á fámennum og lítt hoðuðum
ktikufundi, þar sem mættir
voru aðeins fulltrúaráðsmenn
og valdir fulltrúar, einn úr
hverjum hreppi og framboðið
Pramhald, á 8. síðu.
hers sunnanmanna, að slík
fangaskipti í smáum stíl ætti
að láta verða uþphaf að
snurðulausri lausn allrar fanga-
skiptadeilunnar og verða þann-
ig til þess að friðar komist á
í Kóreu. Gera foringjar norð-
anmanna það að tillögu sinni að
sambandsforingjar aðila komi
saman þegar í stað til að
ákveða dag fyrir endurupptöku
vopnahlésviðræðnanna í Pan-
munjom.
Strax og kunnugt varð um
efni bréfsins kallaði Dulles,
utanríkisráðherra Bandaríkj-
anna, ráðunauta sína til fundar
og tilkynnti að honurn loknum
að Bandaríkjastjórn teldi bréf-
ið „skilyrðislaust samþykki"
við uppástungu Clarks. Endur-
upptaka vopnahlésviðræðnamiá
væri hinsvegar allt annað mál
og um það gæti hann ekkert
sagt enn. Talsmaður brézka ut-
anríkisráðunej'tisins komst sv'o
að orði að bréf norðaiunanna
væri hið þýðingarmesta og það
j'rði að athuga vandlega.
FuMtrúar Bandaríkjanna og
Sovétrikjanna hjá SÞ og Pe-
arson forseti allsherjarþings-
ins sögðust fagna þessum nýj-
ustu fréttum frá Kóreu Frétta-
ritarar segja að í aðalstöðvum
SÞ sé það almælt að Vishinski,
aðalfulltrúi Sovétríkjanna, muni
leggja fram nýjar tillögur um
frið í Kóreu.