Nýi tíminn - 21.05.1953, Síða 1
LESIÐ
útvarpsgagnrýni Gunnars
Benediktssonar á 4 síðu.
LESIÐ
viðtalið við Laxiiess á 7. síðu
Fimmtudagur 21. maí 1953
13. árgangur — 19. tölublað
jar fylgja eftir tilSög-
um sínum í Kóreudeilunni
Vaxandi andsfaSa gegn skemmdarverkum
Bandankjanna 1 Panmunjom
Fulltrúi indversku stjórnarinnar hjá SÞ. Rajeshwar
Dayal, fór þess á leit við bandarísku stjórnina 18. þ.m. að
hún gæfi skýringu á, hvers vegna síöustu tillögur hennar
í fangaskiptamálinu eru í veigamiklum atriöum frá-
brugönar þeim tillögum, sem Indverjar lögöu fram á þingi
SÞ og samþykktar voru meö yfirgnæíandi meirihluta at-
kvæða í desember s.l.
Þeirrar skoðunar. Hann lýsti yf-
ir, að fylgja ætti eftir indversku
tillögunum. Hann ræddi síðan
við fulltrúa Noregs, Kanada og
Frakklands og átti fund með
sendinefndum frá Asíu og Araba-
rikjunum, sem kafa látið í ljós
áhyggjur sínar vegna frðmkomu
bandarísku ,,'SÞ“ samningamann-
anna í Panmunjom. Dayal mun
Dayal ihefur að undanförnu
;spurzt fyrir hjá SÞ-fulltrúum
annarra ríkja um afstöðu þeirra
til. vopnahléssamninganna og
ræddi hann við Visjinski á
fimmtudaginn var. Reutersfregn
hermir að Visjinskí hafi spurt
Dayak ,,Finnst yður ekki að til-
lögur SÞ séu skref aftur á
bak?“ og er 'talið, að Dayal sé
Finnbogi P.útur Valdimarssor’
verður i framboði fyrir Sósíal-
istaflokkinn í Gullbringu- og
Kjósarsýslu í kosningunum í
sumar. Finnbogi Rútur er utan
flokka en býður sig fram sam-
kvæmt áskorunum samherja
sinna úr öllum flokkum í Kópa.
vogslireppi og sýslunni ullri.
Hano gerir hliostæða grein fyrij
framboði sínu og við síðustu
kosningar, en þá komst hami'
m.a. svo að orði:
„1 utanríkismálum er ég fylgj-
andi þeirri stefnu sem hefur ver-
iS mörkuð meS baráttu gegn lier-
stöðvum á Islandi, Iíeflavíkur-j
samningi og innlimun Islands í
hernaðarkerfi Bandaríkjanna, svo-
kallað Atlanzhafsbandalag.
Grundvallarskoðanir mínar í
stjórnmálum eru óbreyttar, siðan
ég var ritstjóri AlþýöublaSsins
I933-'39. Ég tel mig lýSræðisslnn-
aðan sósíalista, og mun afstaða
mín til innanlandsmála mótast af
þeim skoSunum. Ég tel þær í
fyllsta samræmi við stefnuskrá
Alþýðuflokksins, en af reynslu
rmdanfarinna ára þykir mér ör-
vænt um að núverandi forystu-
menn lians fylgi henni fram og
hefi ég þvi sagt mig úr flokkn-
á næstunni einni.g ræða við for-
menn brezku og bandarísku
vramhald á 11. siðu.
Fjölmeim utför
Önnu Oddbergsd.
Höfn í Hornafirði. Frá frétta-
ritara Nýja tímans.
Jarðarför frú Önnu Oddbergs-
dóttur, konu séra Eiríks Helga-
sonar að Bjarnarnesi, fór fram
17. þ. m. Húskveðju flutti séra
Sváfnir Sveinbjarnarson á
Kálfafellsstað, en kirkjuræðu
flutti séra Bjöm Jónson i
Keflavík, tengdasonur frú Önnu
sálugu. Jarðarförin var ein hin
fjölmennasta sem hér hefur sézt
um langt skeið. Voru allar sölu-
búðir. og iskrifstofur lokaðar og
allri vinnu hætt' meðan á athöfn-
inni stóð.
Guðqiundnr Vlgfússon
Ingólfur Þorstelnsson
GuSimindur Vigfússon og Bngólfur
Þorsteinsson sfstsr á lista Sésíalista-
flokksins í árnessýslu
Sósíalistafélögin í Árnessýslu og miðstjóm Sósíalista-
ílokksins hafa ákveðið framboðsHista flokksins í sýslunni
við Alþingiskosningarnar 28. júní n.k.
Pálmi Loftsson
Sáffsin
Pálmi Loftsson, forstjóri Skipa-
útgerðar ríkisins lézt 18. þ. m.
Hafði hann átt við langvafandi
vanheilsu að stríða.
Pálmi Loftsson var fæddur i
Skagafirði 17. okt. 1894. Stund-
uði hann sjómennsku frá ungum
aldri. Tók próf við Stýrimanna-
skólann 1914. Var síðan í sigl-
ingum og ýmist stýri.maður eða
skipstjóri hjá Eimskipafélagi ís-
. lands frá 1917—1930 að hann
gerðist forstjóri Skipaútgerðar
ríkisins og gegndi hann því starfi
til dauðadags.
3b«R.
Er framboðslisti flokksins
þannig skipaður:
1. Guðmundur Vigfússon,
blaðamaður, Reykjavík.
2. Ingólfur Þorsteinsson, fram-
kvæmdasitjóri, Selfossi.
3. Rögnvaldur Guðjónsson,
verkamaður, Hveragerði.
4. Björn Einarsson, bóndi,
Neistastöðum, Villingaholts-
'hreppi.
Guðmundur Vigfússon var
einnig efstur á framboðslista
sósíalista í kosningunum 1949.
En í kosningunum 1942 var hann
í framboði fyrir flokkinn í Snæ-
fellsnes- og Hnappadalssýslu.
Ingólfur Þorsteinsson skipaði
einnig annað sæti listans í síð-
usitu kosningum. Hann hefur ver
ið framkvæmdastjóri Flóaáveit-
unnar óslitið frá 1930 og rekur
jafnframt búskap í Merkilandi
á Selfossi. Ingólfur hefur gegnt
mörgum og vandasömum trún-
aðarstörfum f.vrir sveitunga sína
'Og sýslunga og nýtur almennra;
vinsælda og trausts í ihéraðinu.
Rö'gnvaldur Guðjónsson var
einnig í kjöri á lista flokksins í
kösninyanum 1949. Hann er ætt-
aður úr Biskupstungum og er
kunnugur um allt héraðið frá'
því hann var ráðunautur Bún-
aðarsambands Suðurlands fyrsfíi
árin eftir að hann kom heim frá'
námi við Landbúnaðarhéskólannj
í Kaupmannahöfn. Hann hefur
síðustu árin stundað verkamannai
vinnu Ilveragerði. Gegnir
Rögnvaldur þar ýmsum trúnað-
arstörfum fyrir flokk sinn og
sveitarfélag og nýtur hins bezta
trausts.
Björn Einarsson hefur ekkiJ
áður verið í framboði i sýslunni-
Hann toýr myndarlegu búi að
Neistastöðum í Flóa. Björn hef-
ur um langa hníð verið einn af
öruggustu stuðningsmönnum'
Sósíalistaflokksins í Árnessýslu.
Finnbogi Rútur Yaldimarsson
Þegár framboð Finnboga
Rúts Valdimarssonar var til-
kynnt 1949 fylgdi Sigfús Sig-
urhjartarson iþví úr hlaði og
komst m.a. svo að orði:
„Finnbogl Bútlir verður í kjöri
fyrlr sósíalh.ta og aðra frjálslynda
vinstrlsinnaða menn í Gullbrlngu-
og Kjósarsýslu við kosningar þær
sem nú fara í hönd. Ég velt að
skoðanir lians á stjórnmáluni, eins
og skoðanir minar, eru óbreyttar
frá samstarfsárum okkar 193V ’37.
Haim telcur nú upp merklð að
nýju, hefui baráttuna á grund-
velli þeirrar stel'nu sem liann
mótaði í kosnliLgunum 1934
en forustumenn Alþýðuflokksins
sviku. Ég býð Finnboga Bút
hjartanlega velkomiiui tii starfs á
vettvangi stjórnmálanna á ný, ég
skora á sérlivem sósíalista í Gull-
bringu- og Kjósarsýslu að gera
allt sem í lians valdi stendur til
að tryggja lionum þlngsætl“.
Finnbogi Rútur Valdimarsson
vann sem kunnugt er glæsileg-
án ltosningasigur í kjördæmi
sínu 1949, hlaut 7C0 atkvæði
en vi'ð næstu kosningar á und-
an fengu sósíalistar 397 at-
kvæði, og ekki þarf að lýsa
því fyrir vinstrisinnuðu fólki
og öllum andstæðingum her-
námsins hversu ágætan fulltrúa
það hlaut á þingi við þann*
kosningasigur.
Þjóðviljinn hefur átt viðtal
við Finnboga Rút þar sem hann
gerir nánari grein fyrir fram-
boði sínu að þessu sinni og
viðhorfum sínum til þjóðmál-
anna og verður það birt í blað-
inu n.k. fimmtudag.
a vesfursfrin
Norsk Dlöð skýra írá því að stofnað hafi vevið norsk-
dansk-fasreyskt fiskveiðifélag, sem tiyggi Norðmönnum
fiskveiði-'ðstöðu í Færeyingahöfn á vesturströnd Græn-
Jands.
Samningur var undirritaður í
Kaupmannahöfn 20. april eftir
viðræður norskra útgerðar-
manna, fulltrúa frá dönsku
Grænlandsstjórninni og fulltrúa
dansk-grænlenzka félagsins As-
griko og færeyska félagsins
Grönlandsfélagið.
Nýtt félag fær rétt til að-
stöðu í Færeyingahöfn í fimm-
tán ár fyrst um sinn. Það
verður myndað með tveggja
milljóna norskra króna hluta-
fé og leggur norska félagið
A/L Utrustning fram 800.000
Gröníandsfélagið 800.000 og
Asgriko 400.000.
Fréttaritari frá Sunnmörs-
posten, sem átti tal við norsku
samningamennina, sagði að þeir
væru ánægðir með samningana
og þeir hefðu látið á sér skilja
að dönsku stjórnarvöldin hefðu
tekið máli þeirra með skilningi
og velvild.
F ramk væmdi r
í Fiereyingahöfn
Nýja félagið mun strax í ár
hefja byggingu frystihúss til
ge.vmslu beitusíídar. Siíar verð-
ijr reist stórt frystihús til
fiskvinnslu, saltgejunsla og
bryggjur.
Færeyingar hraða sér nú á
Græiilandsmið að afloknu sjó-
mannaverkfallinu. Of seint er
a’ð hefja samvinnu þá, sem lækiviuð.
fyrirhuguð er, í ár.
Norsku blöðin leggja áherzlu
á að veiðarnar í salt við Græn-
land hafi mikla þýðingu fyrir
Norðmenn vegna þess hvernig
veiðarnar við Lofoten brugðust
í ^’etur.
Danska fjármálablaðið Bör-
sen segir að dönsk stjórnar-
vöid hafi fallið frá fyrri and-
stöðu sinni gegn norskri þ'átt-
töku í fiskveiðaframkvæmdum
á Grænlandi vegna þess að þan
hafi komizt að þeirri niður-
stöðu að danskar og ekki síður
færeyskar fiskveiðar við Græn-
land geti haft mikið gott af
reynslu Norðmanna.
Færeyingar hafa 30 milljóna
norskra króna tekjur af fisk-
veiðunum við Grænland á ári
hverju en há hafnargjöld hafa
gleypt verulegan hluta af því.
Nú er búizt við að þau verði