Nýi tíminn


Nýi tíminn - 21.05.1953, Síða 10

Nýi tíminn - 21.05.1953, Síða 10
10) — MÝI TÍMIN.N Pimmtudagur 21, raaí 1053 Nehru forsætisráðherra Indlands, hélt nýlega þingræðu um alþjóðamál er vakið hefur milda athygli. Lýsti hann yfir {æjrri skoðun sinni að mestar líkur væru til lausnar á fangaskiptamálinu í Kóreu á grundvelll indversku til- Iagnanna, sem samþýkktar voru á allsherjarþingi sameinuðu þjóðanna,- en tillaga Norður-Kóreu og Kínverja væri mjög lík fcenni. Tillaga Bandaríkjamanna væri^hins vegar fjarri tillög- unni sem sameinuðu þjóðirnar höfðu samþykkt á þingi sínu. Nehru tók það fram að yrði A fundi Alþjóðastofnungr NEHRU Indlandsstjóra beðin um aðstoð við fram- kvæmd vopna- lxlóssamninga,. t.d. með þátt- töku í nefnd hlutlausra ríkja eins og stungið hefur verið upp á, væri hún fús að veita þá þjónustu, ef það væri í hennar valdi Hann fagnaði mjög uppá- stungu Churchills um stórveida fund, og taldi að nýtt and- rúmsloft væri að skapast í al- þjóðamálum, og horfur betri á friðarþróun heimsmálanna. 3% hernaðarútgjaldanna! Annar kunnur indverskur stjórnmálamaður, Benegal Rau, fulltrúi lands síns hjá samein- uðu þjóðunum, kom við heims- fréttir fyrir stuttu. blaðaútgefenda í Londoa sagði Rau að 3% af hernaðarútgjöld- um heimsins árlega nægðu til að 'kosta fimm ára áætlun um nýsköpun allra þeirra landa sem skammt væru á veg kom- in í atvinnuþróun. Það væri sárgrætilegt að ekki skyldi tak- ast að sameina krafta alls mannkyns til baráttu gegn s'kæðustu óvinum þess, hungri, sjúkdómum og fáfræði. Sfyðfss filiögu Utanrikisráðherrar Norður- landa komu saman á fund í Osló 18. þ.m. og var vitað, að fyrir fundinum lá tillaga frá Ole Björn Kraft, utanríkisráð- herra Danmerkur, um áð lýst væri yfir stuðningi við tillögu Ohurehills um stórveldaráð- stefnu. Fundinum lauk 19. maí. Morðingi þúsunda Von Manstein býður sig fram til þjónustu í hinum nýja þýzka her Flestir þeir þýzku stríSsgiæpamenn, sem dæmdir veru til dauð’a eöa langrar fangelsisvistar eftir stríðið og Vesturveldin höfðu í haldi, hafa nú verið látnir lausir. í síðustu viku var von Manstein, einn iilræmdasti morð- inginn í hópi þýzku hershöfðingjanna, látinn iaus af brezku hernámsyfirvöldunum í Þýzkalandi. w r 3»"® náðunarorsök. Borgarstjórinn í Allmendingen skýrði hins veg- Þegar tilkynningin um náð- un von Mansteins barst, var honum fagnað af hljómsveit, sem lck ’,,Deutschland, Deuts- chland iiber alles“ fyrir utan Freiburgkastala í þorpinu All- mendingen þar sem hann af- plánaði refsingu sína. Áður hafði hann verið í Werlfang- elsi, en var fluttur þaðan vegna heilsubrests og van- heilsu var líka borið við sem ar frá þvi, að von Manstein hefði „stokkið upp úr rúminu eins og ungur maður“, þegar honum var tilkynnt um náð- unina. Og von Manstein var ekki fyrr búian að endurheimta frelsi sitt en hann bauð sig fi'am til þjónustu í hinum nýja Framihald á 11. síðu. Æfluðu umhverfis jörðina. lentu í steininum í vetur fengu tveir ungir jg Bo Nilsson, óstöðvandi kringum hnöttinn. Þeir útveguðu sér kútter og refndu hann auðvitað Víking. Þá var að komast yfir farar- ;yri og auðvitað lá beinast /ið að beita til þiess fornfræg- im víkingaaðferðum. Tóku þeir kumpánar bil :raustataki og lögðu leið sína :il pósthússins í smábænum álmhult búnir logskurðartækj- am. Beittu þe:r verkfærum á áurð peningaskápsins þar, sem /arð að láta sig fyrir gaslog- mum. Hirtu þeir þarna 103.000 garpar í Svíiþjóð, Hans Frid löngun til að bregða sér í krónur sænskar í reiðufé og þót.bust hafa veitt. vel. Frid og Nilsson fóru nú með feng sinn um borð í Víking. En lögreglan rakti feril þeirra og greip félagaaa um borð í Vík- ing í höfninni í Marstrand. Um siðustu mánaðamót féll dómur í máli Frid og Nilsson. í stað skemmtisiglingar í kring- um hnöttinn fá þeir þriggja ára fangelsisvist hvor um sig, aiuk þess eiga þeir að endur- greiða það sem þeir stálu. Nýr sigur 1.200.000 kjóséndur í Signu- fylki umhverfis París gengu að kjörfborðið 18. maí til að kjósa fylkisstjórnina. Kosið var í 80 héruðum. Kommúnistar feagu 29 kjörna, áður 26, blölck hægri- flokka sem bauð fram undir herópinu: Verjum menning- una!, fékk 15 (13), Sósíaldemó- kratar 10 (11) og kaþólski mið- flokkurinn MRP 9 (6). Gaull- istar þurrkuðust alveg út og „ó- háði“ flokkur Pinays fékk eng- an kjörinn. Kosningarnar sýndu, að kommúnistar hafa enn unnið á í nágrannahéruð- um Parísar síðaa í bæjarstjórn- arkosningunum í síðasta mán- uði. Efnahap-sskýrslur írá löndum alþýðunnar tala sínu rnáli um stööugt aukna framleiðslu og betri lífskjör almennings. I Varsjá, höfuðborg Pól- lands, hefur nú verið birt yfir- lit um efnahagsþróunina á fyrsta ársfjórðungi þessa árs. Þar segir, að framleiðsluaukEi- ingin í pólska íðnaðinum í heild nemi 15%, miðað við fyrsta ársfjórðung í fyrra og svarar það til þess, að farið hafi verið 3,1% fram úr því marki, sem sett. var í áætlun- inni. Framleiðsluaukning. varð einkum mikil í málmiðnaðinum. Framleitt var meira en gert hafði verið ráð fyrir af völs- uðu stáli, járngrýti, kopar blýi, zin.ki, mótorhjólum, rafhreyf1- um, dráttarvélum, kolum og koxi, hráolíu pensillíni sem- vörum, skófatnaði, kjöti, öli, enti, útvarpstækjum, vefriaðar- sápu svo að einhver dæmi séu nefnd. segir Strabolgi lávarður í efri málstofunni Einn af fulltrúuttn Verkamannaflokksins í lávarðadeild brezka þingsins, Strabolgi íávarður, lrefur sagt í ræðu, aö. frásaýrir bandarískra blaða um misþyrmingar á föng- um í Norður-Kóreu séu uppspuni frá róturn. útbreiðslu, einkum í bandarísk- AP-fréttastofan, sem skýrir frá þessu, segir, að Straboli hafi engin nöfn nefnt, en um- mæli hans sáu skilin sem árás á bandarísk stjórnar'/öld. Hann sagði, að þeir brezku fangar, sem hefðu verið látnir lausir, hefðu sagt sannleikann, þegar þeir skýrðu frá því við heim- komuna, að þeir hefðu sætt réttlátri og góðri meðferð. Strabolgi bætti við: „Svo virðist sem horfurnar á að úr viðsjám kalda stríðs- ins kunni að draga hafi vakið felmtran meðal þeirra, sem hafa hag af því að styrjöld- ia haldi áfram. Þetta lýsir sér í þeim hryllisögum, sem aug- sýnilega hafa verið búnar til á svívirðilegan hátt eftir heirn- sendingu sjúkra og særðra stríðsfanga. Furðusögur úm misþyrmingar hafa hlotið mikla um blöðum. Þær þjóna ákveðn- um tilgangi. Þetta er sálar- hernaður af skammarlegustu og viðurstyggilegustu tegund.“ Þessi framleiðsluaukming hef- ur leitt af sér veruiega aukn- ingu á vörukaupum almenn- ings, neyzla kjöts, eggja, feit- metis, mjólkur, víns, rúgbrauða hefur aukizt og sala útvarps- tækja og vefnaðarvara hefur vaxið. Landbúnaðurinn hefur einn- ið tekið framförum. Vorsáning gekk betur en í fyrra, og á þessum ársfjórðungi fengu bændur 2234 dráttarvélar til notkunar eða 22% fleiri ea á sama tíma í fyrra. Komið var á fót 43 nýjum vélamiðstöðv- um fyrir landbúnaðinn, og eru þær þá orðnar alls 368. Bráðabirgðáyfirlit sýnir, að á síðasta ársfjórðungi jókst fjárfesting í atvinnulífinu um 14% frá því á sama tíma árið áður. Sær flnttur ofan Fi Ákveðið hefur verið að flytja 5000 manna bæ á Nýja Sjá- landi um set eins og hann legg- ur sig. Bærinn heitir Rotowaro og er á miðju kolanámusvæðinu á norðureyju Nýja Sjálamds. Hvert einasta hús, skolpleiðsl- ur, vatnsleiðslur og rafleiðslur, verður allt saman flutt á nýtt bæjarstæði svo að hægt sé að komast að kolunum, sem bærinn stendur nú á, en þau eru talin nema tveimur milljónum tonna. nEg veif ekki hvaS kommúnisf- ar vilja, en þaS œffi aS reka þá úr Hvifa húsinu" Athyglisverð skoðanakönnun í kjör- dæmi McCarthys 1 fyrra lagði blaðið f Capital Tiriies í Madis Fsuisilllii I ldakstöð notska víkls- ins í Flödevigen sprauta menni penisillini í þorsk- ana. — Markmiðið með þessum tilraunum er að ganga úr skugga um það, hvort hægt sé að lælcka dánartölu gotþorsksins. Alf Dannevig klakstöðv- arstjóri skýrir frá því, að þess hafi orðið vart Síðustu árin að þorskur- inn hafi litla lífsorku til að bera. Grunur leikur á að þessu valdi einhver sýking en reynt er að vinna gegn henni með penisillíngjöfunum. oa í Wisconsin fylki í Sandaríkjunum nokkra kafia úr mannrétt- inda- og sjálfstæðis- yfirlýsingum banda- rísku byltingarinnar fyrir lesendur sína og bað þá um að skrifa undir. Enginn þorði þó að skrifa undir — all- ir töldu, að þetta væru kommún’staplögg. Nú hefur þetta blað, sem gef ið er út í kjördæmi McCarthys, framkvæmt skoðaaakönnun til að komast fyrir um, hve mikið venjulegur bandarískur kjós- andi veit um kommúnisma. Blaðið spurði 241 mann, sem valdir voru af handahófi: ,,IIvað er kommúnisti?“ Að- e;ns 100 þeirra gerðú tilraun til að svara spurningunni, hin- ir hristu bara höfuðið. Allir fullvissuðu um að þeir væru ákveðnir andstæðingar komm- únista, þó að enginn þeirra gæti gert grein fyrir, hvað kommúriismi eða kommúnistar væru. Bókari einn gaf þetta svar: „Maður sem trúir á sósíalíska stjórnarhætti, en ég er hræddur um að ég viti ekki um hvað ég er að tala“. iBóndi svaraði: ,,Ég veit ekki hvað þeir eru. En maður heyrir öll ósköpin um þá.“ Húsmóðir: „Það veit ég ekki mikið um. Nei, ég veit ekki hvað McCarthy kommúnisti «r. Ég held að það ætti að reka þá burt úr Hvíta húsinu“. En til voru þeir, sem þótt- ust víta betur: „Kommúnisti er maður, sem aldrei hefur átt nokkurn hlut og vill ekki að aðrir eignist neitt“. „Kommúaisti er það sama og guðleysingi og trúir ekki á guð. Ég get ekki skýrt þetta náaar“. Gömul kona leysti sig úr vandanum með því að segja: „Kommúnisti er ekki sannur Ameríkani. Það er mín skýrgreining“. Ung stúlka „Kommúnisti er maður sem vill stríð“. Tveir eða þrír komust dá- lítið nær. Blaðinu fannst þetta svar bezt: „Kommúnisti er sá sem trúir á rússneska stjórn- arhætti og álítur, að ríkið eigi að eiga allt og skipta eigi auðnum.“

x

Nýi tíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Nýi tíminn
https://timarit.is/publication/883

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.