Nýi tíminn - 21.05.1953, Side 12
■LESIÐ
Grein Guunar.s /M. Magnúss
á 5. síðu.
NÝI TÍMINN
Fimmtudagur 21. maí 1953 — 13. árgangur — 19. tölublað
LESIÐ
♦
grein Bjarna frá Hofteigi á
9. síðu
Þeir flyfja nú íiSsauka þangaB
Einn af nánustu aumverkamönnum Naguibí lysti yfir
því á blaóamannaíundi í Karió 18. þ.m., aö ef Bretar hefö'u
<ekki flutt allt herliö sitt af Súezeiði innan tveggja til
þriggja nánaöa, mur.di egypzka þjóðin grípa til sinna
ráða og reka hina eriendu hermenn burt af landi sínu.
Bretar flytja nú hðsauka til hers síns á Súezeiði frá flota-
stöð siru.i á Malta.
Dulles, utanríkisráðherra Banda
ríkjanna, ihólt frá Kairó til Tela-
viv 1 ísrael 18. maí. Fréttaritari
ibrezka útvarpsins sagði, að
egypzkir ráðamenn reyndu ekki
að leyna vonbrigðum sínum með
komu ihans og yfirlýsingar um
afstöðu Bandaríkjanna til deilu-
málanna, og kemur Þetta fram i
egypzkum blöðum. Tónninn i
þeim-er, að Egyptar verði að
berjast á móti heimsvaldasinn-
um, hvort sem þeir eru brezkir
eða bandarískir. A1 Misri, eitt
áhrifamesta blað Egyptalands,
sagði nýlega, að það hefði verið
órökhugsað að halda að Egypt-
ar gætu gert sér nokkra von um
‘stuðning Bandaríkjamanna í bar-
áttunni gegn Bretum. Egyptar
hefðu fengið að kenna á lcúgun
ibeggja.
Fréttaritarar’ telja, að eftir síð-
ustu atburði og yfirlýsingar séu
engir möguleikar á, að samning-
ar hefjist aftur þó að brezka
samninganefndin sé enn í Kairó
og aðeins hafi verið tilkynnt, að
Lúðvífc Jásspsson og Jlifreð Suðiiason
efsfir á framboðslisfa iásíalisfa-
flokfcsins í Sufoir-Múlasýslu
Lúðvík Jósepsson. Alfreð Guðnason.
Sósíalistafélögin í Suður-Múlasýslu og miðstjórn Sósí-
aHstafloklcsins liafa gengið frá framboðslista flokksins
í lcjördæminu við alþingiskosningarnar í næsta mánuði.
Er framboðslisti flokksins þann-
ig skipaður:
1. Lúðvíik Jósepsson, alþingis-
máður, Neskaupstað.
2. Alfreð Guðnason, formaður
Verkamannafélagsins Árvakur,
Eskifirði.
'3. Garðar Kristjánsson, sjó-
rnaður, Páskrúðsfirði.
4. Siigurgeir Stefánsson, sjó-
maður, Djúpavogi.
Lúðvik Jósepsson hefur átt
sæti á Alþingi frá 1942, ýmist
sem landkjörinn þingmaður eða
2. þm. Sunn-Mýlinga. Hann er
forseti Þæjarstjómar Neskaup-
'staðar og hefur átt manna mest-
an þátt í hinni glæsilegu atvinnu-
(uppbygigingu í Neskaupstað og
lengst af verið forstjóri togara-
lútgerðarinnar þar.
Lúðvík er gjörkunnugur sjáv-
arútvegsmálum og hefur látið
.þau og önnur haganunamál sjó-
manna s.ig miklu skipta á þingi.
Mun óhætt að fully.rða að sjáv-
arútvegurinn og sjómannastéttin
eiga ekki skeleggari málsvara á
Alþingi en hann.
Alfreð Guðnason hefur i
mörg ár verið einn traustasti
forvíigismaður verkalýðshreyfing-
arinnar á Eskifirði og er nú for-
maður Verkamannafélagsins Ár-
vakurs. Hann á sæti í hrepps-
nefnd Eskifjarðar sem fulltrúi
Sósíal is t af lokks ins.
Garðar Kristjánsson, sjómaður
á Fáskrúðsfirði, hefur um langa
hrið verið einn traustasti mál-
svari verkalýðshreyfingarinnar
og Sósialistaflokksins i héraði
sínu. Hann er fulltrúi sósíalista
í hreppsnefnd Fáskrúðsfjarðar.
iSigurgeir Stefánsson, sjómaður,
Djúpavogi, var helzti forgöngu-
maður að stofnun yerkaljýðsfé-
lags Djúpavogs á sinum tíma.
'Hefur hann ávallt síðan verjð
bezti og traustasti . málsvari
verkaiýðshreyfingarinar á Djúpa
vogi Oig lengst af verið formaður
verkalýðsféiagsins.
Alexander Arthur Guðmunds-
son, sem var einn af fjórum
stofnendum „Frjálsrar þjóðar“
hefur nú hlaupið úr skipsrúmi
hjá „Þjóðvarnarflokkj íslands“
og ráðið sig á skútu „Lýðveid-
isflokksins". Verður Alexander í
kjöri fyrir aðstandendur Varð-
bergs í Vestmannaeyjum við Al-
þingiskosningarnar i sumar og
hefur framboð hans Þegar verið
iagt fráin.
Framiboð Alexanders er fyrsta
framboðið sem bessj koíningur
úr Sjálfstæðisflo*kknum leggur
fram. En vitað er að auk þess
sem framboð er væntanlegt frá
„Lýðveldisflokiknum" í Reykja-
vík hafa forustumenn hans til
athugunar framboð í ýmsum
kjördæmum út um land.
VaE'kár eiginkona
Maður nókkur í Houston
hefur sótt um skilnað. Ástæðan
var sú að hann kvaðst ekki
getað sofið á nóttunni, því kon-
an sín hefði alltaf slátrarahníf
undir koddanum.
Ilólmfríður Jónasdóttir.
Guðjón Klemenzson.
FrambjóðeadHr Sésiaiistðfiofcksins
Jóhaimes úr Kötium og Haukur Haisíað efstir á
íramhoðslista Sósíalistail. í Skagaíjarðassýshi
Sósíal star í Skagaijarðarsýslu og miðstjórn Sósíalista-
l'lokksins hafa gengið frá framboði flokksins í sýslunni
við Alþingiskosningamar 28. júní n.k.
Er framboðslisti Sósíalistaflokks
ins í Skagafjarðarsýsliu þannig
skipaður: .
1. Jóhannes úi' Kötlum, rithöf.
2. Haukur Hafstað, bóndi, Vík.
3. Hóknfríður Jónasdóttir,
verkakona, Sauðárki’óki.
4. Guðjón Klemenzson, héraðs-
læknir, Hofsósi.
Jóhannes úr . Kötlum er fyrir
löngu þjóðkunnur maður. Við
tvennar síðustu Alþingiskosning-
ar var hann einnig efstur á lista
flokksins í Skagafirði og jókst
atkvæðamagn flókksins í bæði
skiptin.
Á því ér enginn vafi að and-
stæðingar hernámsflokkanna
Ársfundur Mjólkursamlags KEA:
MjðUrailáislan jókst ui %
Aðeins 27% seldist sem neyzlomjólk
munu fagna því að þessi trausti
o.g glæsilegi baráttumaður fyrir
ihagsmunum alþýðu og málstað
íslands hefur orðið við þeirri á-
skorun að verða enn í framboði
í sýslunni.
Hafukur Hafstað, bóndi í Vík,
sem skipar annað sæti listans var
einnig í kjöri á lista flokksins í
Skagafirði í síðustu kosningum.
Ilann er einn úr hópi hinnar
ungu bændakynslóðar í héraðinu,
býr myndarlegu nýtízku búi
skammt frá Sauðárkróki og nýt-
ur virðingar í héraðinu.
Hólmfríður Jónasdóttir, verka-
kona, Sauðárkróki, var einnig á
lista flokksins í kosningunum
1949. Hún hefur tekið mikinn
þátt í verkalýðsbaráttunni á
Sauðárkróki og oft verið formað-
ur Verkakvennafélagsins Aldan.
Hólmfríður nýtur almennra vin-
sælda viðurkenningar fyrir
dugmikið starf að hagsmunum
verkákvenna.
samningum hafi verið frestað;
þeir segja, að erfitt sé að gizlia
á, hvað egypzka stjórnin hafi í
'hyggju, en telja me.gi sen.nilegt,
að fyrsta ráðstöfun hennar verði
að banna ölilium Egy-ptum að
vinna í þágu Breta. Naguib end-
urtók nýlega kröfu Egypta um
sjálfstæði og ful'l yfirráð yfir
landi sínu og sagði, að engar
fórnir væru of miklar til að ná
þvá marki.
Manchester Guardian upplýsti
nýlega, að upp úr samningunum
'hafi slitnað vegna ágreininigs >um
stöðu brezkra sérfræðinga, sem
áttu að gæta mannvirkja, ©ftir
að Egýptar tækju við herstöðv-
unum. Bretar vildu að þeir væru
undir breakri stjórn og til langs
tíma, en Egyptar kröfðust þess
að þeir lytu egypzkum stjórnar-
völdum og væru þar aðeins til
bráðabirgða.
Ilaukur Ilafstað.
Akureyri. Frá fréttaritara Nýja tímans
Ársfuudur Mjólluirsamlags IvEA var lialdinn sl. þriðjudag
og sátu hann 158 fulltrúar frá sainlagsdelldununi.
1 ársskyrslu framkvæmdastjórans kom fram að mjólknrfarm-
lciðslan sl. ár var 9% meiri en árið á undan.
Móttekið mjólkurmagn var á
s. 1. ári 8 miMj. 227 þús. 875
'lítrar með 3,589 meðalfitu.
Á fundinium var endanlegt
mjól'kurverð til bænda ákveðið
kr. .2,21,56, en alils var verðmæti
mjólkurinnar kr. 18 miillj. 205
þús. 932.
. Aðeins 27% mjólkui-magnsins
seldist sem neyzlumjólk,. en hiinn
hluitinn .fpr til vininslu. Markaðs-
örðugleikar eru miklir á mjóilkur
afurðum. Fá bændur hér lægra
verð fyrir mjólkina en greitt er
á svæði Mjólkurbús Flóamanna,
og er orsökin hve mikið af mjólk
urmagninu fer tiil vinnslu.
Á fundinum var þess sérstak-
lega minnZt með ræðum og hófi
að Hótel KEA, að G. marz s. 1.
voru 25 ár liðin frá því mjólkur-
samlagið tók til starfa.
Guðjón Klemenzson, héraðs-
læknir á Hofsósi, hefur ekki óð-
ur verið í' kjöri fyrir íiokkinn.
Hann er rúmlega fertugur að
aldri. Guðjón hefur í allmörg ár
verið héraðslæknir á Hofsósi og
í austursveitum Skagafjarðar. —
Hef.ur hann aflað sér almennrar
viðurkenninigar og afburða vin-
sæílda með starfi sínu, enda dug-
miki'll læknir og samvizkusamur
svo af ber. Er það mikill styrkur
fyrir Sósíalistaflokkinn í Skaga-
firði að Guðjón hefur orðið við
þeim tilmælum að taka sæti á
framboðslistanum.