Nýi tíminn - 16.07.1953, Blaðsíða 1
Endurvarpsstöðin á Eiðum
Sjá viðtal á 2. síðu
LESIÐ
grein Einars Olgeírssonar
Verndum arl þess liðna, —
sköpum stolt þess óborna“ —
á 3 og 11 síðu.
Fimmtudagur 16. júlí 1953 — 13. árgangur — 26. tölúblað
Íslendingarnír eru vondir við banda
rísku habbadrengina í Keflavík!
Spaugileg klögunarskeyti send frá Keflavik-
urflugvelli til blaSa vestan hafs
1 bandarískum blöðum segir að íréttaskeyti írá
Keílavík hermi, að bandarísku verkamennirnir
lendi daglega í slagsmálum við íslendinga og að
naínið kanasvín sé orðið algengt á vellinum. (Ekki
er alveg ljóst hvaða íslenzkt orð er átt við!).
íslenzku frámmistöðustúlk-i ted Press skýrir svo frá að
urnar og bandaríska mötuneyt-
ið láta íslendinga ganga fyrir
afgreiðslu, og framreiða ekki
annað en kaldan mat, fitutjás-
ur og óborðandi rétti handa
Bandaríkjamönnum, segir þar
ennfremur. Kvarti Bandaríkja-
menn um þetta, er þeim fleygt
á dyr, þar er farið með Banda-
ríkjamenn eins og úrkastsfólk!
Heartsblaðið New York paily
Mirror bætir við í leiðara, að
þetta sé nákvæmlega samh' sag-
an og í Englandi.
Andúð gegn könum um
um allan lieim
Bandaríska fréttastofan Uni-
Ófrýitilegar kottur
r
a
Það vakti ekki litla athygli
á dögunum þegar prúðbúnar
hefðarfrúr í skrýtnu ásigkomu-
lagi skunduðu í hóp yfir götu
í auðmannahverfinu Mayfair.
Flestar voru með hárið úfið,
sumar með spólur í hárinu, aðr-
ar feitismurðar í framan svo að
andlitsdrættir urðu ekki greind.
ir og nokkrar með aðra auga-
brúnina kolsvarta en hina með
eðlilegum hárslit.
Svo var mál með vexti að
ljósin höfðu slokknað í hár-
greiðslustofu þegar vinnan' þar
stóð sem hæst. Ecigin leið var
að gera við þau í snarhasti svo
að önnur hárgreiðslustofa hinu
rnegin við götuna var fengin tii
að taka viðskiptavinina að sér.
andúðaralda gegn Bandaríkjun-
um sé að rísa um heim allan
og er mi!kið rætt í bandarískum
blöðum um aðferðir til áð
lægja hana.
Fréttastofan vitnar í ýmis
blöð, sem lagt hafa áherzlu
á þessa andspyrnu gegn inn-
rás Bandaríkjamanna víða um
lönd.
Hlutleysi, kæruleysi,
kosniugar!
Ástæðan til þessara blaðaum-
ræðna er að sögn fréttastofunn
ar hin franska hlutleyásstefna,
japanskt kæruleysi, ítölsku
kosningarnar og margskonar
atvik víðsvegar um heim, sem
komi b'öðunum til að efast um
að utanríkisstefna Bandaríkj-
anna sé rétt.
New York Daily Mirror gefur
tón.!nn, og segir m.a.:
„Bandarískir slíattgreið-
endur e'ga heimtingu á að
fá að vita, hvers legna úr-
slitin ganga okkur alltaf í
óhag, hversu mikið fé sem
við veitum til áróðursins . .“.
Meiri hörku
Engum virðist koma það
heillaráð til hugar að Banda-
ríkin komi fram við önnur ríki
sem jafnrétthá, hætti að
blanda sér í innanríkismál ann-
arra þjóða og hefji samrínga
pólitík og friðarpólitík. Frétta-
stofan vitnar í New York
Daily News sem einmitt telur
erme
km síðasf fll hafnarlNewY
Leituðu hátt og lágt með aðstoð leitunartækja og um-
turnuðu öllu um borð í skipinu
FriSyrinn er é ncesfca ieífi
Hlutverk Friðarhreyíingarinnar að hvetja til
samninga um að jafna öll deilumál
Á fundi Heimsfriðarráðsins í Búdapest fyrir skömmu
var í fundarlok samþykkt ávarp og yfirlýsing um al-
þjóð’ega baráttu fyrir samningum til að leysa alþjóð-
leg deilumál. Ávarpið hljóðar þannig:
„Björt von er í heiminn borin. Allir mega nú sjá að
samkomulag er mögulegt. Það er hægt að stöðva blóðs-
úthellingarnar. Það er hægt að binda endi á kalda
stríðið.
Á þessari stundu beinum við til þjóðanna hátíðlegri
áskorun um að krefjast af ríkisstjórnum sínum að
þær semji og jafni deilur sínar.
Ölhnn ber okkur skylda til að styðja sérhverja vlð-
leitni til að lægja deilur með friðsamlegu móti, frá
hvaða ríkisstjórn sein hún kann að koma. Öllum ber
okkur skylda til að hindra tiltæki þeirra, sem reyna að
hindra samkomulag eða fresta því.
Friðurinn er á næsta leiti. Skylda okkar er að sjá úrn
að hann gangi oklurr ekki úr greipum“.
rnu,
ingu
a. m. k. gáfu þeir þá skýr-
á þessu furðulega tiltæki.
Sambandsskipið Jökulfell er komið fyrir nokkru úr Ame-
ríkuför sem varð á vissan hátt söguleg. Þegar skipið var að koma
til New York var sendur til móts við það tundurspillir úr banda-
ríska flotamun og fylgdi hann skipiuu til liafnar. Ruddust þá um
borð 30-40 vopnaðir hermenn og hófu leit mikla í skipinu.
Höfðu þeir meðferðis sérsök tæki til að auðvelda leitina.
Hinir bandarísku hermenn
gerðu sig svo heimakomna um
borð í Jökulfellinu að 'þeir ruddu
öllu lauslegu um koll og leituðu
hátt og lágt í skipinu og skildu
eng'an stað eftir órannsakaðan.
Notuðu þeir óspart leitunartæki
sín en urðu einskis varir sem
ekki var við að búast, þar sem
hér fór friðsamt fiutningaskip.
Munu Bandaríkjamenn hafa tal-
ið sig vera að leita að sýkla-
sprengjum um borð í Jökulfell-
Höfðu veriö í Austur-Þýzkalandi.
Skýringin á þessum frunta-
legu móttökum sem Jökulfellið
fékk í „guðs eigin landi“ mun
vera sú, að i næstu ferð á undan
kom skipið til hafnar í Austur-
Þýzkalandi með útflutningsvörur
Framhald á 11. síðu
að björgunin liggi í enn „hörku-
legri“ pólitík. Blaðið segir:
„Þess er að vænta, að Eisen-
howerstjórnin Iáti eins fljóit
og liægt er „hörkutólin“ fá þau
embætti þar sem ,,hörku“ er
þörf.
Dæmi eru tekin frá mörgum
lömdum, þar á meðal þau atriði
um ástandið 'á JCeflavíkurflug-
velli, sem tilfærð eru í byrjun
þessarar fréttar.
Elzta kirkja
landsins endur-
þyggð
Bskupinn yfir íslandj vígði á
sunnudaginn kirkjuna að Gröf á
Höfðaströnd, sem er eitt elzta
guðshús lanilsins og jafnframi
það minnsta, tekur rúmlega 20
manns.
Að vígsluathöfninni lokinni
flutti Kristján Eldjárn þjóð-
minjavörður erindi um sögu
kirkjunnar, en hún var bænahús
til forna er lagðist niður um
skeið, en var byggt upp á 17. Öid.
Hefur síðan verið heimiliskirkja
þar sem aldrei hefur fallið niður.
Kirkjan hefur nú verið endur-
bvggð í sinni gömlu mvnd og
ýmsir gamlir munir úr henni
látnir þangað aftur, m. a. munir
er höfðu verið geymdir í fjárhúsi
í Hjaltadal.
Bretar uáða
von Falkenhorst
Bretar náðuðu í gær þýzka
hershhöfðingjan von Falken-
horst,' sem dæmdur var til
dauða fyrir stríðsglæpi 1946.
Hann var hernámsstjóri
í Noregi á striðsáfunum.
Flestlr nýsköpuncxrtogarcsrxilr
llggfcx nú bundnlr í höln
Keyitt að selja karla tll A-Evrópa - Vefóar S
fs foyi’Ja í ágákst - ^altliskittarkaóiaFlMsa i
Siiáitf-Aiiierikti ekkl Eaetaánr
Meginhluta nýsköpunartogaranna hefur nú ver-
ið lagt við bryggju hér í Reykjavík, og mun allt
vera í óvissu um á hvaða veiðar þeir fari og
hvenær.
Af þeim togurum sem enn eru slci fara á síldveiðar, að því er
Björn Thors, framkvæmdastjóri
FÍB tjáði Nýja tímanum í gær,
en þó munu það ekki verða aðrir
togarar en þeirra sem eiga að-
gang að síldarverksmiðjum, þ. e.
Siglufj arðartogararnir, Kvöldúlfs
togarinn, Alliance ogJSinars Þor-
gilssonar.
Stjórnarflokkarnir halda að
sér höndum.
Nýi 'tíminn hefur áður sagt frá
því að hægt er að fá markað'fyrir
harðþurrkaðan saltfisk í Suður-
Ameríku, en íslenzka ríkisstjórn-
in getur ekki selt saltfisk! Á sama
á veiðum eru 4 á Grænlandsmið-
um, tveir af togurum Bæjarút-
gerðar Reykjavíkur og tveir Pat-
reksfjarðartogarar.
Sumir togaranna eru í slipp og
viðgerðum, aðrir bíða eftir að
komast í slipp. Nú er svo mikið
að gera þar að þeir munu þurfa
að panta slipppláss mánuði fyrir-
fram. Segir sig sjálft að eigendur
togaranna myndu ekki láta flesta
togarana liggja í höfn og bíða eft-
ir slippplássi. ef þeim þætti gróða-
von að gera þá út.
Fara kannske á síldveiðar.
Nokkrir togaranna munu kann-
um með að liafa nægan saltfisk
til að standa við sölusamniiíga
sína, og hafa m. a. viljað fá 12000
tonn af saltfiski frá íslandi — íil
að verka í Noregi, og selja til
Suður-Aiheríku.
Karfi fyrir Austur-Evrópu-
markað?
Eitth\rað af togurunum mun
sennilega fara á karfaveiðar, en
nú er verið að reyna sölu á karfa
til Austur-Evrópu og standa von-
ir til að samningar takist um sölu
þang'að. Einhverjir togaranna
munu íara aftur ávveiðar í salt.
Breíland og Þýzkaland.
í lok þessa mánaðar munu byrja
veiðar í ís til að selja í Þýzka-
landi og íil Dawsons í Bretlandi,
samkvæir,: þeim samningum er
tímá og Norðmenn eru í vandræð-t gerðir hafa verið við hann.