Nýi tíminn


Nýi tíminn - 16.07.1953, Síða 7

Nýi tíminn - 16.07.1953, Síða 7
Fimmtudagur 16. júlí 1953 — NÝI TIMINN — (7 Ib Nörluná, einn lærðastur Dani í öllu er viðkemur a. þjóða- málum, hefur ritað í hið víðlesna danska blað Land og folk grein um atburðina í Austuröerlín. Gerir hann { í upphafi nokkra grein fyrir viðbrögium dönsku borgarab'.aðanna gagnvart þessum at- burðum, og sýn'r fram á blekkingar 2 þeirra. Síðan heldur I liann áfram: Það er augljóst að atburðir þessir áttu að verða hart og þungt högg gegn Þýzka alþýðu- lýðveldinu. Bakvið þá stóðu ibandarísku hemaðarsinnarnir og vesturþýzka afturhaldið. Blöðin afgreiða þetta með þeirri „röksemd" að það væri of fráleitt til að geta verið satt. Því miður er það ekki of fráleitt. Um langt skeið hefur hin vestræna njósnaþjónusita einmitt unnið að því að koma sér upp þeim tækjum er gætu aðstoðað^við slíka árás. Þetta er ekki aðeins bláköld fullyrð- ing, því þeir hafa sjálfir státað opinberlega af þessu. Þegar 1948 bar núverandi utanríkis- ráðherra Bandaríkjanna fram hugmyndina um „Operatlon X“, en undir hana heyrði „X-dag- ur“ fyrir Þýzka alþýðulýð- veldið., „Operation X“ var kerf- isbundin neðaniarðar- og njósnastarfsemi er beindist gegn alþýðuríkjunum öllum. „X-dagurinn“ var sá dagur er höggið • skyldi greitt Austur- þýzkalandi, þannig að Þýzka al- þýðulýðveldið féllj um koll í einu vetfangi. í stjóm Adenauers í Bonn var meira að segja stofnað sér- stakt ráðuneyti fvrir „sérleg málefni“. Jakob Kaiser v-arð ráðherra „samþýzkra málefna", og einmi.tt þessi Kaiser var sá er einna nest gumaði af „X- deginum". Samkvæmt vestur- þýzka blaðinu Der Spiegel komst hann svo að orði 24. marz 1952: „Það eru miklir möguleikar til þess að „X-dagurinn“ renni upp fljótar en þeir efagjömu þora að vona. Það er skylda vor að vera sem þezt undir hann búnir. Áætlanir yfirráðs- ins mega heita tilbúnar í meg- indráttum". Það er vissulega engin til- viljun að Jakob Kaiser brá við og fór til Berlínar er „uppreisn- in“ hófst. ,,X-dagurinn“ hans var runninn upp. En tveimur dögum síðar hlaut hann að viðurkenna með beiskju að Iagið hafði geigað. En það var mikill undir- búningur -igi að síður. Upp- námsmenn voru settir á vörð á járnbrautum og í mikilvæg- um stofnunum. Aðrir streymdu hundruðum saman austur yfir opna markáiínuna milli Vestur- og Austurberlínar. Enn aðrir svifu til jarðar í fallhlífum vítt um Austurþýzkaland. Vopnum til einskonar víkinga- sveita var smyglað austur yfir. íkveikjur voru gerðar á nokkr- um þýðingarmiklum stöðum. Tilgangurinn var sá að skelfing og upplausn skvldi breiðast út um gjörvallt Þýzka alþýðulýð- veldið. En margt fer öðruvísi en ætlað er. Hverskonar öfl voru þetta sem sleppt var lausum á Þýzka alþýðulýðveldið? Það voru hættulegustu öflin í öllu Þýzka- landi. Hið háborgaralega vest- urþýzka blað Frankfurter All- gemeine Zeitung ritaði: „Atburðirnir 17. júní í Berlín voru skríls vcrk, framkvæmt af fólki á vi'lligötum, styrkt frá Vesturberlín. Á mörgum stöð- um sungu uppnámsmennirnir Horts Wessel-sönginn. Annars- staðar voru talkórar er sögðu: „Þýzkaland, vaknaðu" og „Við viljum fá Hitler aftur“. Þeir léku með hættulegan eld i Ber-lín — í nafni lýðræðis- ins! Bæði Þýzkaland og öll 'Evr- ópa mega fagna því að tilræðið mi’stókst. Ef það hefði tekizt hefði afleiðingin orðið borgara- sty-rjöld í Þýzkalandi — og Kórea hefur sýnt okkur hve stutt er leiðin frá slíkri borg- arastyrjöld til alþjóðlegra deilu- Sb Nöríund: Myndin sýnir nýja verkaniannabústaði í Austurberlín. Sérstök ástæöa er tii að vekja atliygli á þ ví hve opnu svæðin eru rúmKÓö. sem byggja má á. En þá dró ský fyrir sólu, hver tilkynning- in á fætur annarri kom frá Austurþýzk áiandi, greinilega innblásnar af Ráðstjórnarríkj- unum; og þær grófu undan þeirri same.vrópsku byggingu er Adenauer hafði tengt alla sína von. Það var bersýnilega tilgang- mála af háskalegustu tegund. Hversvegna greiddu hin vest- rænu leynisamtök höggið ein- mitt nú, þó þeim tækist ekki þrátt fyrir allan undirbúning að berja Þýzka alþýðulýðveldið niður? Skýrmgin er fyrst og fremst fólgin í þróun alþjóða- mála að undanföm-u. Það er staðreynd að friðar- frumkvæði Ráðstjómarríkjanna og alþýðulýðveldanna hefur grafið mjög alvariega undan stríðsstefnu Bandaríkjanna. Nýjasta frumkvæðið hafði ein- mitt komið frá Þýzka alþýðu- lýðveldinu, er með ýmsum hætti hafði leitazt við að efla möguleikana fyrir sameiningu Þýzkalands. Þessi frið.irbarátta hlaut að fá mjög á leiðtoga bandarísku stríðsstefnunnar. Og þetta var öllum Ijóst., Til dæmis ritaði danska borgaraþlaðið Finans- tidende þanni-g einmitt 17. júní: „Frá sjónarmiði Washing- tons var þrátt fyrir allt ástæða til bjartsýni í síðustu viku. Vís-t var ósigur De Gasperís í ítölsku kosningunum hryggðar- efni, sömuleiðis stjómarkreppan í Frakklandi. Svo virtist sem þeir þyrftu enn að velta fyrir sér nokkra mánuði hugmynd- inni um Evrópuherinn.; en er öll kurl komu til grafar var þó Vésturþýzkaland sjálf þunga miðja heimhns, og þa'r stóð Adenauer sem þáð hellubjarg ur Austurþýzkalands að hafa áhrif á almenningsálitið í Vest- urþýzkalandi með því að sýna greinilegan vilia til samein- ingar landshlutanna. Með þess- um síðustu leikjum tókst Ráð- stjórnarríkjunum því nær að máta Adennuer. Og hafa um leið bætt einni áhyggjunni enn við allar þær sem lengf hafa riðið hiúsum í Washington“. Adenauer og bandarískir bak hjarlar hans óttast friðsam- lega einingu Þýzkalands, því hún mundi gera þeim ómögu- legt að endurreisa þýzku hern- aðarvélina m.dir vemdarvæng Atlantsibandalagsins. Þessvegna reið á að snúa sig þegar út úr hinni uggvænlegu taflstöðu. Það ráð ear tekið að velta taflmönnunum. Ameríska fréttastofan Asso- ciated Press lýsti því yfir mjög opinskátt 17. júní að tilgang- urinn væri „að greiða hinni rússnesku íriðarsókn alvarlegt högg á viðkvæmu augnabliki". Þessvegna var merkið gefið að nú skyldi verða ,,X-dagur“. Einmitt nú reið á að básúna það út að friðsamleg samein- ing eftir samningaleiðum væ.ri útilokuð. Og þessir atburðir hafa heldur ekki verið látnir liggja í lágmni síðan, heldur tönnlazt og þrástagazt á þeim um öll Vesturlönd. Æsingahrópið frá Berlíp hafði einnig þann kost að það gat dregið athyglina frá tilræði Syngmans Rhees við friðinn í Kóreu og frá endalokum glæps- ins mikla gegn Rósenberg- hjónunum. Manni kemur ein spurning í hug: Hvernig gat uppnáms- mönnunum tekizt að ná vissum árangri af starfsemi sinni? Svarið er það að stigin höi'ðu verið vixlspor í stjómmálum og efnahagsmálum Þýzka al- þýðulýðveldisins. Það þarf eng- an að undra, þótt vökull óvinur freistaði að gera sér mat úr þessum mistökum. Þessar yfirsjónir skýrast ef litið e,r á þróúnina í Austur- þýzkalandi frá stríðslokum. En hún er í /eigamiklum atriðum frábrugðin þróuninn; í öðrum a.lþýðulýðveldum Austurevrópu. Sú skipan er hófst í Austur- þýzkalandi með framkvæmd Potsdamsampykktarinnar fól ekki í sér alþýðulýðveldi í beinni merkingu þess orðs, heldur var hér um ^ð ræða andfasistíska lýðræðisskipan, þar sem verklýðsstéttin var að vísu leiðandi afl. Hið sama átt-i við eftir að Þýzka alþýðu- lýðveldið /ar stofnað haustið 1949. Skipting Þýzka.’ands olli mifclu um oessa sérstöðu Þýzka alþýðulýðveldisins, þar sem hin lýðræðislegu öfl ríkisins hlutu að láfca sameiningu ahs landsins í friðsámlegt lýðriki sitja í fyrirrúmi fvrir öllu öðru. En meðan nazismi og hern- aðarstefna rikir í hluta Þýzka- lands mun reynast ómögulegt að forða bvzku þjóðinni með öllu frá einhverjum áhrifum af þ.essum íyrirbærum. Þýzka alþýðulýðveldið var þá fyrst stofnað er vesturveldin höfðu stofnsett „sambandsríki“ í Vesturþýzkalandi. Tilgangur Vesturvelda’.ma með því var sá að heka smiðshöggið á endan- lega skiptingu Þýzka’.ands, og draga „sinn hluta“ landsins inn í hervæðingarblökk sína. Gágnvart þesari staðreynd leit Þýzka alþýðu’ýðveldið þeg- ar frá upphafi á það sem höf- uðverkefni ■•tt að skapa grund- völl fyrir sameiningu landsins. Fyrir þessa sök vakti stofnun lýðveldisins gleði friðaraflanna hvarvetna um heim. Stalin lýsti þeirri gleði í kveðju sinni til Piecks og Grotewhols 13. október 1949: „Er þið nú leggið grunninn að óskiptu, lýðræðislegu og friðelskandi Þýzkalandi vinnið þið einnig Evrópu gott verk og tryggið henni varanlegan frið“. Stjórn Þýzka alþýðulýðveld- isins hefur lika átt mörg frum- kvæði um að hefja samninga- umleitanir við yfirvöld vestur- veldanna uin skilyrðin fyrir sameiningu Þýzkalands i tákni friðar og lýðræðis. Ráðstjórn- arríkin hafa stutt þessa við- leitni, og leitað sjálf eftir leið- um að sama marki. En Aden- auer-stjórnin í Bonn og bak- hjarlar hennar í Bandaríkjun- um ihafa vdsiað þessu öllu á bug, skilyrðislaust og með hroka. Innávið náði Þýzka alþýðu- lýðveldið glæsilegum árangri í hinni friðsamlegu uppbyggimgu '''ríkisins. Þrátt fyrir alla erfið- leika varðandi útvegun hráefna jókst iðnaðarframleiðslan jafnt og þétt. Einnig í landbúnaðin- um var farið fram úr fram- leiðsluháma.'kinu 1936. Almenn verðlækkun var framkvæmd 12 sinnum. Sett voru verka- mannalög er að orðum Grote- wohls „gerðu manninn og vinnuaflið að þungamiðju þjóð- félagsins“. Vorið 1951 komust Þýzka- landsmálin á nýtt og alvarlegra stig. Adenauer og vesturveldin höfnuðu nokkrum' þýðingar- miklum friðartillögum og lömdu í staðinn i gegn undirskrift hins svonefnda herforingja- samnings. Samningur þessi táknaði yfirlýsta hervæðingu Vesturþýzkalands í sambandi við stofnun „Evrópuhers". Þar með var geirinum beint að Þýzka alþýðulýðveldinu. Ef hinir herskáu Hitlers-hers- höfðingjar í Bonn fengju nú aftur hervöld, þýddi það yfir- vofandi árásarhættu fyrir Aust- urþýzkaland. Það var nauðsyn- legt að héfjast handa um varn- araðgerðir. Þær fólust að nokkru leyti í beinum öryggis'aðgerðum, þar á rneðal var visir að þjóðlegu þýzku .herliði er gæti skapað mótvægi gegn hinum banda- risku leiguhersveitum er Aden- auer og vesturþýzku hernaðar- sinnamir voru að koma á fót. En þar að auki hlaut Þýzka alþýðulýðveidið að styrkja með með auknum hraða efnahags- lega aðstöðu sína. Með hlið- sjón af árangri endurreisnar- starfsins komst stiórnin að þeirri niðurstöðu að þetta skyldi gert með því að flýta sem mest breytingum þjóðfé- lagsins 'í sósíalíska átt. Flokks- þing Sósíaliska einingarflokks- ins í júlí 1952 gaf tóninn: „Sköpun grundvallar fyrir sósi- alisma“. Það lá í augum uppi að með þessari ákvórðun hafði þjóðin færzt í fang geysilega erfitt verkefni, og erfiðleikarnir minnkuðu ekki við þá spennu er leiddi af striðspólitík vest- urveldanna. Reynslan frá upp- 'byggingu sósíalismans í Ráð- stjórnarrikjunum og alþýðulýð- Framhald á 11. siðu. 1

x

Nýi tíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Nýi tíminn
https://timarit.is/publication/883

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.