Nýi tíminn


Nýi tíminn - 17.09.1953, Blaðsíða 8

Nýi tíminn - 17.09.1953, Blaðsíða 8
NÝI TÍMINN — Fimmtudagur 17. september 1953 .anna" FrantleiSsluskýrsið fyrrs ársheímings iögð fram Hagstofa Ráðstjórnarríkjanna hefur reiknað út, að framleiðsla fyrri hluta þessa árs hafi reynzt heldur meiri en gert var ráð fyrir í fimm ára áætlun þeirri, sem nú stendur yfir. Sú breyting hefur verið gerð á fimm ára áætluninni, að framleiðsla neyzluvarnings á síðari hluta þessa árs verður aukin um 20 milljarða rúblna umfram það, sem upphaflega var gert ráð fyrir. Höfðatala búpenings óx líka verulega. Þá hefur landbúnaði Ráð- stjórnarríkjaina áskotnazt mun fleiri vélar en á sama tima í fyrra. Barst iandbúnaðinum 42 prósent fleiri uppskeruvélar og 10% fleiri mjaltavélar nú en þá. Fram úr áætlun Á mörgum sviðum var aukn- ing framleiðslun.nar meiri en áætlað hafði verið, einkum kola, «iíu, rafmagns, vélsmíða, bíla og pappírs. Framleiðsla álnavöru, léður- og gúmmískófatnaðár, matar- olíu, tilbúins fatnaðar. niður- eoðinna matvæfa, víns, te, sápu, vindl'nga og margs annars neyziuvarnings reyndist líka nokkru meiri en búizt var við. Framleiðsla kjöts, grænmet:s og ýmissa annarra matvæla var 5-22% meiri en á sama tíma í fyrra. Aukin lándbúnaðar- f ramleiðsla Landbúnaðarstörfum hefur miðað vel áfram.. Vorsáning fór verulegg, frapi úr. áætlxm, og er búizt vib metuppskeru á hausti komanöa. er gnllgerð nútímcms Tveir kjamorkufræðingar, annar brezkur og hinn fcandarískur, héldu á þriðjudaginn ræður um þýðingu írið '.amlegTar hagnýtingar kjarnorkunnar. Á þingi brezka vísindafélags- ins í Liverpool sagði dr. R. Hurst, sem starfar við kjarn- crkurannsóknarstöð brezka rik isins í Harwell, frá því að á tíu árum hefðu kjamorkuhlað- arnir þar getið af sér nýja grein efnaiðnaðar. Eí'nuih breytt j önnur. Dr. Hurst komst svo að orði íið þessi nýi efnaiðnaður, sem sifellt færir út kvíamár, feng- ist við „nútíma guilgerð“, að breyta einu efni í annað. Hann spáði því, að sá tími myndi koma fyrr en flesta Fékk ekki varir að friðsamleg hagnýting kjamorkunnar yfirgnæfi notk- un hennar til vopnagerðar. Ekki muni líða á löngu a'ð kjarnorkuknúðar aflstöðvar taki að stjaka eldri orkugjöf- um til hliðar. . Lejuidin skaðleg. í Chicago fordæmdi prófess- or , Harold C. Urey stefnu Bandaríkjastjómar í kja'rnorku málunum. 1 ræðu á fundi efna- fræðifélags Bandaríkjanna sagði Urey, sem er Nóbels- ver'ðlaunaþegi, að löggjöfin um stranga ieynd um allt sem að kjarnorkurannsóknum lýtur, komi í veg fyrir að kjarnorkan sé hagnýtt t:l friðsamlegra þarfa. Húsabyggingum miðar vel áfram Húsabyggingum fleygði fram, jafnt íbúðarhúsa, skóla og sam- komuhúsa. Ekki hafa áður ver- ið fullgerð jafnmörg hús á eins skömmum tíma. Verz’anirnar seldu 15% meira vörumagn þessa mánuði en í fyrra. Mest var aukningin á sölu silki- og baðmullardúks, tilbúins fatnaðar, skófatnáðar, úra, saumavéla, húsgagna og ryksugna. Bíiasala jókst um 72%. Menn og menntir Þá er í þessari skýrslu Hag- stofu Ráðstjórnarríkjanna gerð grein fyrir starfsemi skóla og menntastofnana. Menntaskólanámi luku 37 % fleiri en í fyrra. Or háskóium Ráðstjórnarríkjanna og ajðri menntastofnunum var útskrifuð hálf milljón manna. Að lokum er sagt frá þvi, að í júnílok hafi fjöldi þeirra sem þátt tók í atvinnulífi Ráð- stjórnarríkjanna veri'ð 1,1 m'llj. meiri en um sama ieyti í fyrra. ára lik ur mómýri Á stríðsár- unum var mik ill eldsneytis- skortur í Dan- mörku og var það ráð tekið að auka sem mest mótekju á Jótlandi. riandi. Stór " mýraflæmi voru grafin UPP og við það komn i ljós ýinsar mer ar Hvassir andiitsdrættir Tollundmaiinsins em eins Kreinllegir eftir 2000 ára vist í mómýri eins og ef hann liefði andazt í Ríer. Tvöfaldur þvengur um liáls lians bendir til þess að hann liafi verið henKdur. Krufning sýndi að síðasta máltíðin sem hann neyttl var Krautur gerður af byggi og hörfræi. Setti nýff hraSflugmef Brezki flugmaður'nn Neville Duke setti nýlega' nýtt- heims* met í hraðflugi. Flaug hann Hawker-Hunter þrýstiloftsvél með afturhallandi vængjum með 1164 km hráða á klukku- stund. Metið verður nú sent Alþjóða flugmálabandalaginu til staðfesf'ngar. Bandarík ja- ma'ður átti fyrra metið. forn- minjar. Ekk- ert af þeim kemst þó í hálfkvisti við lík þau, sem grafið var of- anaf. Húmus- sýran í jarð- veginum hafði varðveitt þau svo vel' að þeim sem fundu þau varð fyrst fyr ir að gera sakamálalög- reglunni að vart. Lög- reglan leitaði til fornleifa- fræðinganna, sem gátu fullvissað hana um það að Jótar þessir voru komn- ir svo til ára sinna að ekki þýddi að höfða morðmál út af því þótt sýnt væri að þeir hefðu fengið voveiflegan aldurtila, Tollundmaðurinn verið hengdur og Grauballemaðurinn skorinn á háls. Talið er að þetta séu nfnjar um mannblót. Forfeður Jóta hafa fært guðum sínum Framhald á 10. síðu. Hauskúpubrot nœg refsing Gríska stfórnin lætur neyð- ina á farðskjálftaeyjuninn Heldur að sér höndum meðan fé er safnað um allan heim Fullkominn glundroði og óskapleg neyö er enn á Jón- isku eyjunum sem urðu fyrir jarðskjálftanum á dögun- um. Fjöldi manna hefur enn ekkert þak fengið yfir höf- uöiö og griska stjórnin virðist bæði óí'ús og ófær um að // • l • «vV* kirkfugno . Skógiarbjörn á flótta undan veiðimönnum leitaði í síðustu v:ku hælis í kirkjunni í Ash-| land í bandariska fyikihu Wis-' t-onsin. Ekkj mun bersa hafa tek;zt að gripa um altarisharnið því að honum voru engin grið gefin, veiðimennirnir skutu hann inni í guðshúsinu. Kialtsprengja í Astraíki? Herbert Evatt, foringi stjórn- arandstöðuflokks Ástralíu, Verkamann-aflokksins, -hefur sak 2ð ríkisstjórnina um að stofna Efi og heilsu landsmanna í voða með því að leyfa Bretum að sprengja kóbaltkj-arnorku- sprengju á tilraunasvæðinu Womera í áströlsku eyðimörk- -inni. Vísindamenn segja að með ikóbaltsprengjum sé hægt að gera stór svæði svo geisl-avirk, að hættu’.egt sé h'fj manna næstu fimm ár eftir sprenging- una. Menzies forsæisráðherra sagði tolaðamönnum í gær, að fyrir- ihuguð kjamorkutilrauP Breta ■hefði enga hættu í för með sér fyrir Ástralíumenn en hann neit-aði áð svara spurningum um hvort það værj kóbaltsprengja tem sprengja aetti. Harold C. Urey. '«H5» ,, Kjarnorku-Ford. Urey kvaðst alltaf hafa ver- ið hissa á því að Bandaríkja- þing skyldi samþykkja að veita einni nefnd eiookun á öllum kjarnorkurannsóknum. Sagði hann að líkt væri ástatt hú og iá öndver'ðri öldinni, þegar nýbúið var að nppgötva ben- zínhreyfilinn. Urey óskaði þess að einhver nýr Henry Ford kæmi fram ráðum tii að beita kjarnorkuuppgötvunum til hag nýtra þarfa. bæta nokkuð ur neyðinni. Ríkisstjórnin hefur ekki feng- izt til að veita nokkum fjár- styrk til endurreisnarinnar á eyjunum og heldur þyí fra' c, að samskotin bæði héimafyrir og erlendis eigi að nægja til að bæta íbúunum upp það tjón, sem þeir hafa orðið fyrir. Þó hefur verið sýnt fram á með rökum, að engar líkur eru til þess að það fé sem' safnast muni nægja, því að tjónið er metið á 125 til 150 millj. doll- ara, eða milli 2000 og 3000 millj. ísl. kr. Grísku blöðin, jafnvel þau sem styðja rikisstjórnina, gagn- rýna hana harðlega fyrir fram- komu hennar í þessu máli. Hún er ékki einungis gagnrýnd fyrir viljaleysi, heldur fyrir ódugn- að. Eitt blaðanna, To Vima, segir þannig, að þao litla magn matvæla, sem sent hefur verið til eyjanna hafi ekki komizt hinu bágstadda fólki í hendur vegna óreiðu og stjómleysis. Þegar jarðskjálfíarnir stóðu sem hæst og íbúar eyjanna voru mest hjálparþurfi, bannaði gríska stjórnin samkvæmt bandarískum fyrirmælum gríska flotanum að fara á vettvang til að aðstoða við hjálparstarf- ið. Skýring Bandaríkjamanna var sú, að það mundi verða til að tefja fyrir fyrírhugaðri flotaæfingu Atlanzbandalags- ríkjanna á Miðjarðarhafi!! Heildsali o-g stýrimaður, sem höfðu reynt að smygla perlum fyrir tugi þús-unda króna frá Svíþjóð ti-1 Danmerkur voru um daginn dæmdir í fangelsi og há- ar sektir í réttinum í Helsingja- eyri. Háseti, sem hafði hjál-pað til við smyglið, hafði verið rek- inn úr skiprúmi þegar upplýst varð um athaefj þeirr-a félaga. Hann fór -þá í byggingarvinnti en varð fyrir því slysi -að detta 10 metr-a fall og hauskúp-u- brotna. Það þótti saksókn-ara og dómara nægileg refsing O'g létu hann sleppa við refsidóm. ToUnÉar orsök dollaraskorts Bandarikjamaðurinn Black, yfirbankastjóri Heimsbankans, sagði í gær í ræðu á aðalfundi bankans að það væri tollmúrar Bandarikjanna sem væru þess valdandi, að sífelld- ur dollaraskortur þjáir við- skiptaþjóðir Bandarikjanna. Lækka yrði tolla, leyfa innflutn ing landbúnaðarafurða, hætta að ívilna bandarískum útgerðar fél. og afnema lög þau, sem skylda opinberar stofnanir í Bandarikjunum til að skipta við bandarísk fyrirtæki, ef bót ætti að ráða á því öngþveiti, sem nú ríkir:

x

Nýi tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Nýi tíminn
https://timarit.is/publication/883

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.