Nýi tíminn


Nýi tíminn - 17.09.1953, Blaðsíða 12

Nýi tíminn - 17.09.1953, Blaðsíða 12
Fimmtudagur 17. september 1953 — 13. árgangur — 28. tölublað Hœkka landbúnaSarafurBír I —Rj . verðs um rúmlega 3 % ? Verðlagsnefnd landbúnaoarafurða hefur orðið ásátt um'það að hækka rekstrarkostnað svokallaðs meðalbús úr kr. 66.063 í kr. 69.350 eða um rúmlega 3%. Sú hækkun verður svo bætt með samsvarandi afurðahækkun í haust, en ékki hefur enn verið frá því gengið hverr.ig hr.i verður framkvæmd eða hver áhrif hún mun hafa á útsöluverð á einstökum vörutegundum. macini. Br kaupið reiknað út frá kaupgjaldi. 1. ágúst sl., og hafði þá orðið nokkur hækkun frá síðasta ári, eins og kunn- ugt er. I annan stað er reiknað með því að tilkostnaður bænda við kaup á áburði, fóðurbæti o.s'.frv. hækki noú.kuð og er þá reiknað út frá innkaupunum vinauafli, sem nemur úr síðasta ár. Hins vegar var Meðalbúlo. Meðaibú það sem r.iiðað er við í grundvellinum te’ur um 80 kindur, 6 kýr. og 8 hrose. Hækkunin á í-eksturskostnaðm- um stafar af þvi að bcnaanum er reiknað. Dagsbrúnarkaup íyr ir ákveðinn tímafjölda og éinn- ig er reiknað með aokeyptu STEPHAN G. STEPHANSSON Fyrsta bindið af Andvök- * um Stephans G. Fyrsta bindið af Andvökum, ljóðasafni Stephans G. Stephans- sonar, í nýrri útgáfu Menningarsjóðs og Þjóðvinafélagsins, kem- ur út á afmæli skákisins 3. okt. n.k. Þetta fyrsta bindi verour 600 bls. í Skírnisbroti, en a!ls verða bindin 4, það síðasta aevisaga skáldsins. Jón Emil Guðjónsson, íram- kvæmdastjóri Bókaútgáfu Menn- ingarsjóðs, skýrði fréttamönnum tfrá þessu nýl. iÞjóðvinafélagið gaf út Bréf og ritgerðir Stephans G. Stephanssonar á árunum 1938 — 1948, cn Bókaútgáfa Menn- ingarsjóðs fékk útgáfurétt -að öllum kvæðum Stephans árið 1950 — og fyrsta bindi þeirrar (heildarútgáfu er væntanlegt um næstu mánaðamót. Eru þetta mikil gleðitíðindi því fyrri út- igáfa af Andvökum var þrotin fyrir íjölda ár.a og sömuléiðis úrvalið sem Mál og Menning !gaf úr. Þorkell Jóhannesson prófessor, er sá um útgáíuna á iBréfum og ritgeroum Stephans, sér einnig um útgáfun-a . á And- vökum. Fjcrða og síðasta bindi .þessarar ihejldarútgáfu verður æfisaga ská’.dsins, en enn er ekki fullráðið hver skrifar hana. — Andvökur tilheýra elrkf fé- lagsbókum útgáfunnar, en.verða seldar félagsmönnum á töluvert lægra verði. Fé tags bæifu rna r 1953. Fé'ags'bækur Bókaútgáfu Þjóð- vinafélagsins og Menningarsjóðs eru þessar i ár: 1. ■ Þjóðviaafélagsalmanakið 1954. í því birtist m. a. ritgerð- in „íslenzk Ijóðlist 1918—194Þ‘, eftir Guðmund G. Hagaiín rit- höf.und og Árbók íslands 1S52.; 2. Suðurlönd eftir Heiga P- Briem, sendiherra. Þetta er fimmta bókin, sem kemur út í safninu Löntl og- lýðir. Kún fjall- ar um Spán, Portúgal og Ítalíu og verður með fjöidi mynáa Pramhald á 10. síðu. slæmt heyskaparár í fyrra en gott i ár, og mun ekki hafa verið tekið tiliit til þess við þessa útreikninga. Ýmsar smærri breytingar aðrar voru gerðar á útreikningunum, véla- kostnaður og flutningskostnað- ur aukinn en aðkeypt viánuafl minakað, einnig var reiknað með smávægilegri framleiðslu- aukningu. Eúmlega 3%. Niðurstöður urðu eins og áð- ur segir þær að tekjur þessa svonefnda meðalbús þyrfti að hækka um tæpar 3000 kr. á ári. Síðan kemur til kasta Framleiðsluráðs landbúnaðar- ins að ákveða hvernig sú tekjuauking verði framkvæmd. Verði hækkunin framkvæmd með allsherjarhækkun á afurð- unnm hér iananlands mun hún nema rúmlega 3% á hverri vörutegund. Mjólkurverðið er hinsvegar samningsbundið eft- ir verkföllin miiilu í vetur, og eigi bændur að fá meira verð fyrir hana verður ríkisstjórnin að leggja það af mörkum með auknum niðurgreiðslum úr rík- issjóði. Ilækkun erlendis. Sá hluti afurða bænda sem Framhald á 5. siðu. Pessi kartaflsa vegiir gr Það eru til margar frásagnir á íslenzku af sumrum þegar „alit dó sem dáið gat“ á íslandi. Sumarið sem nú er að l.júka hefur verið eitt lrð bezla í mannaminnum, svo gott að ekki einungis hefur allt lifnað sem lífi verður gætt heidur liafa einnig fundizt nýjar tegundir jarðargróða, sbr. b'.æöspina á Egilsstöðum sem sagt Itefur verið frá í blöðtmum. — Iíartöfluuppskera mun viða um land verða betri en oftast áður, en gullaugað hériia á ihyndinni fyrir ofan er furðu gott dæmi um gróskuna — þótt stærðin sé raunar einstölt. Eggert Hjartarson, bílstjóri, gróf hana upp úr garði símim við Kársnesbraut í Fossvogi fyri rnokl r- «m dögum og vegur kartaflan 350 grömm. Gullauga er ekki stórvaxin kartöflutegund. Þegar þess er gætt verður enn minna ur 250 gramma kartöfhinni sem blöðin voru að flíka í fyrrahaust. Stnðið iisn Laxárvirkjunasmímagnið hafið: Skarar á ríkisstjém og aiþingi að veifa íé til slíkra Iramkvæmda Akureyri. Frá fréttaritara Nýja tímans. Fjörutíu eyfirzkir hreppsnefndarmenn og tveir úr raforku- málanefnd Eyjafjarðarsýslu komu saman til fundar á hótel KEA á Akureyri 4. þ.m. Samþýkktu þeir kröfu um að rafmagn yrði leitt um allt hér- aðið á næstu 3 til 5 árum. Þingeyingar hafa einnig gert ályktanir sama efnis. Gera báð ir aðilar kröfu til rafmagns frá Laxárvirkjuninni. Samþykkt eyfirzku hreppsnefndarmann- anca er svohljóðandi: „1. Fundur sveitastjórna í Eyjafjai’ðarsýslu, haldinn á Akureyri, föstudaginn 4. sept. 1953, telur raforkuþörf sveit- anna svo brýna og aðkallandi, að eigi verði liér eftir unað svo smátækum fjárframlögum til héraðsrafveitna ríkisins, sem hafa verið á síðustu árum, þar sem næg afgangsorka verð- ur til miðlunar frá Sogs- og Laxárvirkjunum á þessu hausti. Skorar fundurinn því fastlega á ríkisstjórn og Alþingi, er næst kemur saman, að hækka verulega fjárveitingu til hcraðs rafveitna rikisins og taka lán er með þarf, til þess að hægt verði á næstu 3—5 árum að léiða rafmagn um héraðið. 2. Fundurinn bendir stjóm rafcrkumála á, að Eyjafjarðar- sýsla, er eitt áf mestu landbún- aðarframleiðsluhéruðum laads- ins og þéttbýíi mikið. Samkv. 29. gr. raforkulaga frá 1946 ber að láta þær framkvæmdir, sem betur bera sig fjárhags- lega, með öðrum orðum, þétt- býlli sveitirnar, sitja fyrir þeiin strjálbýlli. Nú er það staðreynd, að í Eyjafirði hafa aðeins Iveir ha;- ir fengið rafmagn frá rafn.'tgns veitum ríkisins. Fundurinta gerir því skilyrðis lausa kröfu til þess, að á næsta sumri verði haldið áfram, næstu 3—5 ár, að leiða raf- magn um héraðið, unz því er lokið. 3. Fundurinn skorar á þing menn kjördæmisins að fylgja fast fram 3ja—5 ára áætlun raflagna samkv. I. tillögu fund arins og ályktun rafveitunefnd- ar sýslunnar er hún samþykkti á fundi sínum 13. nóv. 1952, er send var landbúnaðarráðherra, raforkumálastjóra og þing- mönnum Eyfirðinga og Akur- eyrarkaupstaðar með bréfi dags. 21. s. m„ Þá ályktar fundúrinn, að brýn nauðsyn sé, að hrepps- r.efudirnar haldi fundi í haust, hver í sínum lireppi til undir- búnings þessu máli. Skal á fundum þessum kjósa 1 mann úr hverjum hreppi sýslunnar er starfi að framgangi ráforku- mála í héraðinu — í samráði og samvinnu við rafveitunefnd sýslunnar." asamoaD Sandi. Frá fréttaritara ’ Nýja timans. Vinna hófst við „útnesveginn“ um síðustu 'helgi. Á að leggja undirbyggðan veg um Dranga- hraun, suðvestur af Snæfells- jökli. en ryðja veg um Beruvík- urhraunið. Unnið er að verkinu með jarð- ýtum og ætti vegasamband að kr.mast á við Sand á pessu h-austi ef allt gengur að óskum. Mikíl viðskipti Anstur-Þýzka- lands og Belgín Víðtækur viðskiptasamningur hefur verið gerður milli Austur- Þýzk-alands og Belgíu segir í fregn frá Leipzig, og -gildir samningurinn til 31. des. 1954. Samningurinn er -gérður við belgiska iðnaðarsambandið, og nær -um ’viðskipti er nemur ein- um milljerða -bel-gizkra íranka á hvora hlið. Bel-gía selur Þjóðverjum m. a. suðræna ávexti, kaffi. kakó, vefnaðarvörur pg -hráefni -í veín- aðarvörur, leðurvörur og skó. véla-h-luti -og margt annað. Þjóðverjar selja Belgíumönn- um kalíáburð, kaólin, vefnað- aryélar, vörubíla, fólksbíla, dráttarvélar, ritvélar og reikni. vélar, ljósmyndavörur, gler- augu, kemískar vörur, leikföng og fleira.

x

Nýi tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Nýi tíminn
https://timarit.is/publication/883

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.