Prentarinn - 01.01.1980, Blaðsíða 10

Prentarinn - 01.01.1980, Blaðsíða 10
að feluleiknum linni, lítum við svo á, að hvert og eitt verka- lýðsfélag eigi að semja beint við sína atvinnurekendur um launakjör, sérkröfur og síðast en ekki síst samningstímann, sem ætti að vera mismunandi eftir starfsgreinum. Einnig kom fram að verkefni sameinaðrar baráttu verkalýðs- félaga innan ASÍ eigi eingöngu að beinast að félagslegum um- bótum og tryggingu kaupmátt- arins með samningum bæði við hið opinbera og atvinnurek- endur. Bréf þetta hlaut mikla um- ræðu á nefndarfundum, sem haldnir voru til að undirbúa sameiginlega kröfugerð. Er skemmst frá að segja, að ekki var orðið við þessum tilmælum, um að marka „samflotunum“ afmarkað samningasvið, heldur ákveðið að taka þessi mál til umræðu seinna. Varðandi til- lögu HÍP um mörkun heildar- stefnu ASÍ um tölvumál var samþykkt að vinna að þeim málaflokki sem verkefni fyrir næsta ASÍ-þing sem halda á seinna á þessu ári. í janúar s.l. var svo endanlega mörkuð stefna ASÍ, sem nýtur ekki mikils trausts í okkar félagi, sbr. meðfylgjandi álykt- un, sem samþykkt var á félags- fundi 17. janúar s.l. „Kjaramálaráðstefna ASÍ, 11. janúar 1980, samþykkti m.a. tillögu um fyrirkomulag verð- bóta þannig, að á þau laun sem eru 300 þúsund kr. og lægri á mánuði greiðist sömu verð- bætur í krónutölu og 300 þús. krónu launin fá, og einnig að framkvæmd þessarar tillögu miðist við að verðbæturnar séu lagðar á alla grunntaxta þannig að álög, reiknitölur og kaup- aukar skerðist ekki. Þessi stefna, sem meirihluti Sjúkrasjóður prentara Rekstrarreikningur áriö 1979 Tekjur: Iðgjaldatekjur .................................... Kr. 19.330.830 Vextir af bankareikningum ........................... — 5.144.994 Vextir af víxlum og skuldum prentsmiðja ............. — 1.099.820 Vextir af skuld H.l.P................................ — 0 Vextir og vísitölubætur af skuldabréfum Byggingarsjóðs ríkisins: Greittáárinu ................................... — 2.179.543 Reiknað á árinu ................................ — 14.450.605 Vextir og vísitölubætur af spari- skírteinum ríkissjóðs ............................... — 2.216.500 Kr. 44.422.292 Efnahagsreikningur pr. 31. desember 1979 Eignir: Veltufjármunir: Sjóður ............................................ Kr. 980.715 Bankainnstæður: Alþýðubanki, ávr. 44555 ........................ — 751.960 Alþýöubanki, sp.bók 370371 — 738.754 Víxileign ........................................... — 291.537 Viðskiptamenn ....................................... — 5.493.864 Veltufjármunir .................................... Kr. 8.256.830 Fastafjármunir: Vaxtaaukareikn., Alþ.bankinn nr. 271446 ............ Kr. 20.081.756 Vaxtaaukareikn., Alþ.bankinn nr. 121142 .............. — 4.812.333 Skuldabr. Byggingarsj. rík. (nv. 12.843.533) ......... — 44.238.734 Verðtr. sparisk. rík. (nv. 1.000.000) ................ — 5.853.500 Áhöld ................................................ — 349.250 Fastafjármunir ..................................... Kr. 75.335.573 Eigniralls ............................................ Kr. 83.592.403 Við undirritaðir, félagslegir endurskoðendur, vísum til greinargerðar hins löggilta endurskoðanda og erum samþykkir reikningunum eins og hann hefur fært þá og formað, og leggjum til að reikningarnir verði samþykktir. Reykjavík, 2. maí 1980. Ingimar G. Jónsson, Óskar Sveinsson. 10 — ^rettíarfnn

x

Prentarinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Prentarinn
https://timarit.is/publication/732

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.