Prentarinn - 01.01.1980, Blaðsíða 11

Prentarinn - 01.01.1980, Blaðsíða 11
Gjöld: Sjúkradagpeningar Útfararstyrkur .... Kostnaður: Þátttaka ískrifstofukostn. H.I.P. Endurskoðun og uppgjör .... Kostnaðurv/vélabókhalds ... Annar kostnaður ............. Afskriftir .................. Tekjuafgangur til höfuðstóls Kr. 7.140.467 — 275.000 Kr. 7.415.467 Kr. 3.152.000 — 260.000 — 303.000 — 1.600 — 40.000 Kr. 11.172.067 Kr. 33.250.225 Kr 44.422.292 Skuldir og eigið fé: Skammtímaskuldir: Viðskiptareikningur H.I.P........................ Kr. 439.525 Skammtímaskuldir ................................ Kr. 439.525 Eigiö fé: Höfuðstólsreikningur: Höfuðstóll 1.1. 1979 .............................. Kr. 49.902.653 Tekjuafgangur 1979 .................................. — 33.250.225 Eigiðfé ........................................... Kr. 83.152,878 Skuldir og eigið fé alls Kr. 83.592.403 Framanskráðan ársreikning Sjúkrasjóðs prentara fyrir áriö 1979 hefi ég samið eftir bókhaldi sjóðsins aö aflokinni endurskoðun. Ég hef sannreynt eignir sjóðsins í vörslu formanns H.I.P., Ólafs Emilssonar. Hlutdeild Sjúkrasjóðs í skrifstofukostnaði H.I.P. höfum við metið ísameiningu formaður H.I.P. og ég. Reykjavík, 29. marz 1980. Helgi Magnússon, löggiltur endurskoðandi. kjaramálaráðstefnunnar hefur nú ákveðið er beinlínis til þess gerð að lyfta verulega í launum ákvæðisvinnuhópum, sem eru bæði innan raða verkafólks og iðnaðarmanna. Öðrum hópum, sem ekki vinna í bónus- og ákvæðisvinnu, er ekki ætlað að fá nema 5% hækkun þótt digurbarkalega hafi verið rætt um sérstaka hækkun á lægstu launin. Hér er að áliti fundarins enn einu sinni lagt af stað án raun- sæis og settar fram kröfur sem ganga algerlega gegn því yfir- lýsta meginmarkmiði ASÍ, að hækka mest lægstu launin. Áfram skulu rangir kauptaxtar hafðir til viðmiðunar. Hæstu laun koma ekki fram í dags- ljósið en það bitnar mest á lægstu launaflokkunum, því ef rétt dagvinnulaun fengjust uppgefin frá ölluni launahóp- um kæmi fram raunverulegur launamismunur sem þá væri hægt að leiðrétta fyrir allra augum til hagsbóta fyrir lág- launafólk. Samþykktin uni fyrirkomu- lag verðbóta gefur þá vís- bendingu til stéttarfélaga, að þau verndi best afkomu um- bjóðenda sinna með því að krefjast ekki hækkunar á laun sem eru undir 300 þúsund krónur, heldur verði frekar lögð áhersla á að fá sem mest álög á umsamið kaup. Hér er enn einu sinni farið í frumskógaleik. Með tilliti til framanritaðs, og í samræmi við afstöðu fulltrúa félagsins á kjaramálaráðstefn- unni, áskilur Hið íslenzka prentarafélag sér allan rétt til að leggja fram kröfur í kom- andi samningaviðræðum, sem byggjast á hlutfallslegum vísi- tölubótum á öll laun innan ASÍ og annars konar kröfu um grunnkaupshækkun.“ <¥*rcntorinn — 11

x

Prentarinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Prentarinn
https://timarit.is/publication/732

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.