Nýi tíminn


Nýi tíminn - 15.12.1955, Side 6

Nýi tíminn - 15.12.1955, Side 6
■é) — NÝI TÍMINN — Fmuntudagur 15. desember 1055 NÝI TIMINN ] títgefandi. Sósialisfnflokkurinn Ritstjóri og ábyrgðarm.; Ásmundur Sigurðsson Prentsm. Þjóðviljans h.f. | Öfugmæli í forusl.ugrein Morgunblaðsins í gær m;'. >esa þessar setningar: „Komrr.únistar hafa undanfar- in . ár bcint aliri orku sinni nð því að skapa efnahagslega tipplausn og hrun í landinu. • Allur málflutningur þeirra hefur miðað að því, að telja þjóðinni trú um að afkoma bjargræðis- vega hennar skipti engu máli fyrir hac; hennar." Öllu álgerara öfugmæli er vart hægt að hugsa sér. Sósíalista- flokkurinn — sem Morgunblað- ið nefnir jafnan kommúnista — hefur einu sinni átt sæti í rík- isstjórn og sýnt þjóðinni og sannað stefnu sína og starfs- aðferðir í efnahagsmáium. Allt atvinnukerfi landsmanna hafði þá um langt skeið verið mótað af stöðnun og afturför, togararn- ir voru úr sér gengnir og marg- ír að heita má ónýtir, bátaflotinn ófulikominn, allt fiskvinnslu- kerfið á frumstigi, farskipaflot- inn lélegur og annað eftir því. Það vr: þá Sósíalistaflokkur- inn sem kvað upp úr um nýja stefnu, steínu framfara, ný- sköpunar og stórhuga þróunar - í atvinnumálum og það tókst ttð mjTida ríkisstjóm um þá Stefnu, þrátt fyrir mjög mikla andstöðu innan íhaldsflokksins hg Alþýðnflokksins og enda þótt JFramsókn skærist úr leik. Sú ríkisstjórn umskapaði allt at- vinnukerfi landsmanna, endur- nýjaði togaraflotann, bátaflotann og farskipaflotann, lét gera ný- tízku frystihús, fiskiðjuver og . síldarverksmiðjur, hleypti fjöri í húsbyggingar, tryggði öllum landsmönnum atvinnu við þjóð- hýt störf og vísaði á bug her- stöðvakröfurn Bandaríkjamanna 1945. Framkvæmdir þessarar stjórnar hafa síðan verið undir- staða íslenzks efnahagslífs; menn þurfa aðeins að ímynda sér hvemig umhorfs væri í þjóðfé- laginu ef stefna Sósíalistaflokks- ins hefði ekki sigrað og nýsköp- unarstjómin hefði aldrei verið mýnduð, Þróunin síoan sýnir nákvæm- lega hið sama. Um leið og sósíal- istar hættu þátttöku í stjóm landsins tók að nýju við stefna afturhalds og niðurlægingar. Sjávarútvegurinn, undirstaða efnahagslífsins, er á heljarþröm, framleiðslan stöðvuð langtímum saman, togurum hefur fækkað í tíð núverandi stjórnar og ann- að er eftir því. Verkin eru ólýg- in um stefnu sósíalista annars- vegar og stefnu afturhaldsins hinsvegar. Hitt má Morgunblaðið vita að sósíalistar báru stefnu nýsköp- unárstjórnarinnar fram til sig- urs í þágu alþýðunnar, til að fcæta kjör hennar og öryggi, en ckki til þess að milliliðir og fjár- málamenn mötuðu krókinn. Sú afstaða er og verður óhögguð; SósíaJistaflokkurinn mun aldrei taka í má) að sigrum alþýðu- sámlakanna sé kastað á glæ til þess að stór hópur óþurítar- iiiáhna geti lialdið áfram að mergsjúga sjávarúíveginn. Öll- liiii slikum árásum hefur verið svarað með harðri baráttu og mun enn verða. J ö L DI vina minna og ekki taka það út af heimilinu kæra hefði borizt úr næsta kunningja hefur farið og fyndist það í bíl, var bíllinn húsi, þvi fólk gæti ekki sofið J. þess á leit, að ég segði gerður upptækur auk annarra fyrir hávaðanum í okkur og frá samveru okkar Halldórs sekta. Gestgjafinn hafði fram- báðu okkur að loka glugganum Laxness í Kalifprníu, því nú leitt hið ágætasta vín og nutum 0g hlæja ekki alveg eins hátt. vilja allir vita allt sem vitað við þess ríkulega með máltíð- Ef við hefðum haft vínið með- verður um þetta fræga skáld inni. ferðis, hefðum við e laust allir okkar. Mér er bæði ljúft og Það hafði verið ákveðið að við verið teknir á lögreglustöðina skyit að verða við óskum þeirra, færum allir þrír á fund skálds- og sennilega orðið að dúsa í þó ég sá enn ekki nógu gamall ins unga frá Islandi eftir mat. steininum alla jólanóttina. til að fara að skrifa endur- Og nú vildi Jón Þorbergsson Þetta voru okkar fyrstu minni ngc ?■ mínar yfirleitt. að við tækjum með okkur átta kynni. Það ha • ri gengið slíkar trölla- potta ílát með víni til að dreypa Að ytra útliti kom Laxness mér sögur af félagsskap okkar á á um kvöldið, en kona hans og þannig fyrir sjónir: Hann var þessum árum, að hætt er við ég öftruðum því, sem betur fór allhár, rúmlega meðalmaður á að þeir, sem búast við einhverj- eins og síðar kom á daginn. hæð, mjög grannur og óvana- um reyfarasögum, verði fyrir Ég hafði heyrt talsvert um iega mjóbeínóttur; hárið Ijóst vonbrigðum. skáldið talað, þó erútt væri að en lítið, ennið hátt, augabrúnir Skömmu eftir að stríði lauk fylgjast með því sem gerðist ljósar, nefið fremur stórt og kom Thompson, sá er þýddi heima, enda fór það ekki dult neðri vör framstæð nokkuð Sjálfstætt fólk á ensku, í heim- eftir vestur-íslenzku blöðunum Augun voru einstaklega falleg, sókn hingað. Hann spurði mig að dæma, hverskonar maður ljósblá og tindrandi og lýstu hvort saga, sem hann hafði væri hér á ferð. Auk þess hafði vökulli íhygli, góðvild og kímni. heyrt af okkur Halldóri meðan Ársæll bróðir minn skrifað mér Hendurnar voru sérlega falleg- við vorum í Kaliforníu, væri af óvenjulegum áhuga um nr og langar og fingur mjóir, sönn. Við hefðum verið auralitl- skáldið, um það leyti sem hann og hefðu hæft píanista engu ir, eins og satt var, og þá var að gefa út Undir Helga- síður en rithöfundi. Hann var hefði Halldór farið með gítar hnúk. Iiaildór þekkti mig einnig snyrtilega til fara, fjörlegur í um öxl á ýmsa skemmtistaði af orðspon og einkum fyrir rasi, ekki fríður, en cvenjulegur og sungið og spilað fyrir fóllcið, þýðingar mínar á Tagore. Svo ag mörgu leyti og bauð af sér en ég gengið í kring með hatt- hafði hann einnig orðið svo góðau þokka. inn á eCtir. Ég hló, en svaraði frægur að sjá mig og heyra á síðar heimsótti ég Halldór að ekki spurningunni. Þeir sem kvöldskemmtun þar sem ég degi til. Þá hringdi síinirm 0g þekkja okkur báða þurfa ekki hafði lesið upp frumsamm æ in- fér fram langt samtal. Það var á neinu svari að halda. týri, ég 17 og hann 10-11 ára, við liúseigandarm, sem var ís- í París sagði Pétur Benedikts- og þótt mjög til fyrirmyndar. lenzkur harðjaxl og dugnaðar- son sendiherra mér aðra sögu, Auk þess áttum við sameigin- forkur — og skáld. Hann var sem er '-sýnilega samin útaf legan kunningja þar sem Jó- að láta Laxness heyra síðasta skeggi mínu, sem mér tók þó hann Jónsson var. kveðskap sinn, en Halldór end- ekki áð vaxa fyrr en tuttugu Halldór bjó þá í lítilli en snot- urorti ljóðið í símanum og stór- árum eftir að sagan hafði átt urri íbúð, stofa, svefnherbergi bætti. Mér skiidist að þetta að geriist. Við hefðum verið og eldhús. væri næstum dagleg iðja og að' auralitlir eins og vant var, en Um kvöldið var mikið talað og með því greiddi hann húsa- þá hefði Halldór gerzt leikpré- mikið hlegið. Jón hafði jafn leiguna. dikari, farið út í garð og staðið dillandi hlátur og rödd hans Nú fór ég til San Francisco upp á kassa til að prédika. En var heillandi. Bjami var snjall aftur og hafði Bjama Bjöms- hann iét sér ekki nægja að skopleikari, en skemmtilegastur son með mér, sem varð upp- flýtja fójtónu’ guðsorð, heldur í góðum félagsskap, því þá kom hafið að hans löngu pílagríms- sagðist hann hafa Jesúm Krist kímni han3 og glettni berast göngu heim, en það er nú önn- hérna mcS sér — og ýtti fram í ljos. Og auðvitað höfðum ur saga. vini sínum Magnúsi Ámasyni, við Halldór olckar sögur að Eftir þetta s’rrifuðumst við alskeggjuðum. ... segja. Halldór á og nokkm síðar varð Nú héit ég að sagan væri öll, sv0 Var það klukkan eitt um það úr, að hann kom til mín en nokknun mánuðum^ síðar nóttina. Ég stóð frammi á gólfi, og settist að í vinnustofu minni. varð ég samskipa Kristjáni Al- sneri baki að hurð og var að Æitlunin var að reyna að þýða bertssyni á leið heim og þá að segja einhverja sögu, þeg- Vefarann á ensku, sem við og sagði hann mér niðurlag sög- ar skyndilega var barið harka- gerðum, þó af vanefnum væri. unnar: Þegar leikprédikariim á iega ag dymm. Ég sneri mér Það tókst þó ekki verr en það, næsta kassa sá hvað Halldór við og opnaði og óðara var rek- að Upton Sinclair, sem las þýð- dró að sér mikinn mannfjölda, inn stór fótur milli stafs og inguna rækilega yfir, taldi að varð hann öfundsjúkur og hurðar, en lögregluhúfa skagaði hver góður pró arkalesari gæti heimtaði að Jesús gerði krafta- yfir höfði mínu og önnur á lagfært hana í hendi sér. En út- verk. En þá flýtti Magnús sér bak við. Þeir mddust þegar inn gefanda fengum við engan, þó til rakarans. og Spurðu hvað gengi hér á. Sinclair hefði úti allar klær. Það væri synd að segja, að Halldór Kiljan Laxness væri eina skáldið á Islandi. ★ Skömmu fyrir jól 1927 hafði ég tækifæri til að skreppa suður til Los Angeles, þar sem kunn- ingi minn fór einn í bíl frá San Francisco og ætlaði að vera í burtu í viku. Ég hafði verið sex mánuði í Los Angeles nokkrum árum áður og átti þar nokkra góða kunningja. Á að- fangadagskvöld var mér boðið til miðdags hjá Jóni Þorbergs- syni söngvara'* ásamt Bjama Björnssyni skopleikara. Þetta var á þeim árum, þegar vín- bann var 1 Bandaríkjunum, en í Kaliforníu er mikil vínviðar- rækt, og nú voru allir markaðir yfirfullir af rúsínum og því ekkert við vínberin að gera en að fleygja þeim. Þá var það ráð tekið að leyfa hverju heim- ili að fiamleiða 400 potta af rauðvíni á ári til eigin þarfa. Að öðru leyti giltu sömu lög um meðfarð vínsins og mátti * Jón Þorbsrgáson hafði fegurstu söngrödd som ég hefi noklcru Þessi mynd af Ilalldóri Laxness er, eins og liin mynd- In, tckin í Los Angeles í Kalifomíu árið 1928, og birtist hún framan við 1. útgáfu Alþýöubókarinnar árið eftir. sinni he.ytl úr íslenzkúm barka, Mér er aútaf minnisstætt er hann söng fyrir mig Fífilbrekku Árna Thorsteinr-sonar með allri fegurð Ijóðs og ;>ags, en lagði auk þess í það tuttugu ára söknuð þrettán ána drengs af Vesturgötunni í Reykjavik. Þvi miður varð ekkert úr hans r-.ik’u hæfileikum sökum jrfiðra heiaiilisástseðna og heilsu- brests (bronkítia). Ekkert, sagði ég, við emm hér aðeins fjórir samlandar að skemmta okkur. Við sjáum nú til, sögðu þeir og leituðu dyr um og dyngjum að vínföng- um, en fundu ekki. Þá báð- ust þeir afsökunar, sögðu að Nú liggur handritið í Lands- bókasafninu. Við störfuðum að þýðingunni saman í fjóra ti) fimm mánuði, en alls tók það mig hálft annað ár að Ijúka henni. Jafnhliða unnum við auðvitað að okkar eigin störfum. Laxness orti sum af sínum beztu ljóðum á þess- um mánuðum, en ég samdi lög við jafnóðum. Ljóð frá Syríu (Ég er sú sorg —) orti hapn 12. febrúar ’28, en ég lagið daginn eúir. Þá orti hann Leir skálmandi um gólfið og hnoðaði leir um leið, en ég samdi lagið sama dag. Islenzk vögguljóð urðu þá einnig til og lagið litlu síðar. Ég á enn frumdrög kvæð- isins, sem sýna vel starfsaðferð skáldsins við yrkingar sínar. Síðar sendi hann mér frá Los Angeles Hún var það alt — og Vor hinsti dagur er hniginn, sem ég einnig samdi lög við. En alls eru lögin orðin ellefu r Magnús Á. Ái v við ljóð Halldórs og kallast syrpan Laxnessía.* Halldór skrifaði þama nokkra kafla Alþýðubókarinnar. Ann- ars var eins og hann hefði „tæmt“ sig eftir Vefarann, eins og hann væri að þreifa fyrir sér og sækja í sig veðrið til enn stærra átaks. Ég tel engan vafa að hann hafi þroskazt mikið þennan tíma, sem hann var 1 Ameríku, þó lítið liggi eftir hann af fögrum bókmennt- um frá þeim árum. Það er geysilegt stökk frá Vefaranum til Sölku Völku. I Vefaranmn er hann eins og brokkgengur foli eða hestsefni, en í síðara verkinu eins og vel taminn gæð- ingur. En síðan hefur hann heldur ekki linnt sprettinum og vaxið með hverju meiriháttar verki. Hann skrifaði þá ýms brot, sem síðar urðu að þáttum. Ég mun hafa gefið honum tilefni til tveggja þeirra. Það fyrra var frásaga frá Alaska tvinnuð saman við uppúnningu, sem ég þóttist hafa gert. En sagan var svo djörf, að Halldór kom sér ekki til að lesa hana fyrir kunningja okkar, þó ég þrá- bæði hann um það. Nú mun það handrit týnt. Hitt var af Sigga vini mínum og mér, er við hittumst í heimsókn hjá gamalli íslenzkri konu,** sem lá veik. Báðir voru nokkuð brjóst- góðir, en fremur trúlitlir. En Siggi hafði köllun til að aftrúa alla,*** þar sem' ég bar fulla virðingu fyrir hvers manns trú. Það var ekki að sökum að * Ekkert þessara laga hefur enn verið sungið hér heiraa. að undan- skiidu Ég er sú sorg —, sem Guð- mundur Jónsson söng í útvarpið i fyrra. ** Oddný Sigurðsson, móðursystir Valtýs Stefánssonar ritstjóra. *** Irskur vinur minn einn sagði um hann: There is no God but Ingersoll and Siggi is His propheb

x

Nýi tíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Nýi tíminn
https://timarit.is/publication/883

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.