Nýi tíminn


Nýi tíminn - 15.12.1955, Síða 8

Nýi tíminn - 15.12.1955, Síða 8
8) — NÝI TÍMINN — Fimmtudagur 15. desember 1955 FENNTAR SLÖÐIR Bergsteinn Kristjánsson: Fenntar slóðir, ísafold- arprentsmiðja, — Rvík 1955. ----—------ ★ Þetta er þáttasafn um bú- skaparhætti og mannlíf austur í Rangárþingi á fyrstu áratug- um þessarar aldar, en flestar ritgerðirnar hafa birzt áður í sunnudagsútgáfum reykvískra dagblaða og þá einkum í Les- bók; iMorgunblaðsins. Bergsteinn hefur áður gefið út 'tVær bækur, smásagnasafn, Kjarr 1929, og Dýrasögur 1943, en auk þess hefur hann fengizt árum saman við þjóðfræðasöfn* un og er einn af mikilvirkustu örnefnasöfnurum landsins. Að því verki hefur hann einkum unnið á vegum Fornleifafélags- ins,i en einnig starfað að upp- grefti íornminja í Þjórsárdal. Hann er því þaulkunnugur byggðarsögu landsins og veit hve heimildir um hana eru í miklum molum. Okkur væri kært að vita dálítið meira um hversdagsleg störf forfeðranna. en, með þessari bók leggur Bergsteinn fram dálítinn skerf til þess að treysta þá þekkingu okkar. Þannig er mál með vexti, að atvinnuhættir hafa verið með mjög svipuðu sniði í fléstum byggðarlögum frá landnámstíð ftam á 19. öld, en þá gerist hér geysileg atvinnu- bylting. Nærfæmar lýsingar á lífsbaráttu aldamótakynslóðar- Norðmenn selja Svíum raforku Norska þingið samþykkti í fyrrad. með 81 atkvæði Verka- mannaflokksins, kommúnista og þriggja þingmanna úr borg- araflokkunum stjórnarfrum- varp um að selja raforku til Svi- þjóðar frá fyrirhugaðri stór- virkjun norðarlega í landinu. Mótatkvæði greiddu 63 þing- menn borgaraflokkanna. Virkj- unin mun kosta fjórðung mill- jarðs norskra króna. Af því verða 90 milljónir teknar að láni í Svíþjóð og greiðist lán- ið að hálfu með raforku. Listin að lifa ungur Listin að lifa ungur nefnist nýútkomin bók sem forlagið Spákonufell hefur sent frá sér. Höfundur hennar er dr. Victor Bogolometz, vísindamaður af rússneskum ættum sem einkum hefur fengizt við ellisjúkdóma og aðferðir til að forðast þá. Greinir hann frá þeim athug- unum sínum í þessari bók og telur að sögn útgefanda að hann „hafi uppgötvað leyndar- dóma listarinnar að haldast ungur.“ Bókin er þýdd af í>óri ur, prentuð í Odda. Iíaupið Nýja tímann innar varpa því ljósi á líf ís- lendinga bæði aftur í aldir og fram á leið, því hún brauzt í því að beita nýrri tækni og lærdóma af ritgerðum hans. Ein þeirra fjallar um fátækt fólk og Ameríkuferðir, en henni lýkur á þennan hátt: ,,Ö11 þjóðmálabarátta á að vera barátta við fátæktina, fá- tækt hins vinnandi manns, sem aflar allra verðmæta úr skauti náttúrunnar. Hver sigur í þeirri baráttu er nýtt þrep í stiganum upp til meiri menningar, betri lifskjara og færri áhyggju- stunda. Við samanburð á því, sem að framan er sagt, og því, seni fólk á nú við að búa, má sjá, að mikið hefur áunnizt, þótt enn sé löng leið til al- mennrar velmegunar og ör- yggis, enda sýnist manni stund- um óþarfa krókar á leið stjórn- málamannanna að þvf tak- marki“. (F. sl. bls. 80). Rit Bergsteins lætur ekki mikið yfir sér, en er mörgum kostum búið; það er skýrt í framsetningu, snoturt að frá- gangi og veitir staðgóðan fróð- leik um fortíð fólks í byggðar- lagi hans. Björn Þorsteinsson Bergsteinn Kristjánsson taka upp nýja samfélagshætti. Ritgerðir Bergsteins fjalla bæði um foma atvinriuhætti austur í sveitum: skógarferðir, fráfærur, íslenzka skó, vetrar- beit á Þórsmörk, bæjarsmíð, sem tók aðeins einn dag — o. m. fl. svipaðs efnis, en þar er einnig greint frá komu nýja tímans, breyttum samgönguhátt- um, nýrri húsagerð o. s. frv. Bergsteini er ógjarnt að slá um sig, og hann veifar hvorki draugum né hálftröllum í rit- gerðum sínum. Hann fjallar um það, sem hann hefur séð og reynt, en hvorki það sem hann hefur heyrt eða haft spurnir af. Hann er sannfróður og leggur sig eftir hversdaglegum hlut- um, sem mörgum sést yfir, af því að þeim finnst forvitnilegra hið einstaka og æsilega; en þegar öllu er á botninn hvolft, þá skipta reyfararnir ekki máli. Hann er glöggur og heilskyggn á vandamálin, og væri vel farið, ef menn vildu draga nokkra - ■ ' eítir BJÖRN TH. BJÖRNSSON Þetta er safn af grein- um eöa þáttum um sögu íslenzkrar listar á miööldum. Fjölbreytni mikil er í bókinni: tveir þættir eru um forna listamenn, tveir um hannyrö- ir, einn um útskuröarverk og foman skála, einn um silfursmíö og aörir sögu- legs eöa öllu fremur memiingarsögulegs efn- is. Höfundur gerir marga nýstárlega uppgötvun og söguleg efni veröa í meöferö hans fersk og hf- andi. Útgáfa Björns á Teiknibókinni í Ámasafni í fyiTa vakti veröskuldaöa athygli, en áð’ur vissu fæstir aö íslendingar heföu á miööldum átt þrosk- aöa myndlist. HEIMSKRINGLA ÉG LÆT ALLT FJÉKA „Þaö mun láta nærri aö bréf og dagbók Ólafs Davíðssonar sé skemmtilegasta bók- in sem nú liggur frammi.“ (B.B. í ÞjóÖv. 28/11). HARPA MINNINGANNA „Saga Árna Thorsteinsson er því mjög um leið saga hins gamla, hálfdanska höf- uöstaöar landsins, sem færöist smátt og smátt í íslenzkari búning. — Þetta verö- ur því allvíðtæk menningarsaga þessa langa tímabils". (Tíminn 4/12). SGGUR HERLÆIÍNISINS „— Matthias Jochumsson hafði þýtt þær snilldarlega, eins og viö var aö búast,. heldur af því aö þær vom og eru líka snilldarverk frá hendi höfundarins.“ — (J. í Vísi 7/12). ÞRETTÁN SPOR „Þórleifur Bjamason gengur ekki til verks eins og byrjandi .... spor hans eru ekki stigin í sand. Þau hljóta aö teljast stór og djúp - og blífa“. (H.S. Alþbl. 27/11) VÆNGJAÐIR HESTAR „Sögurnar munu enn auka oröstír Guðm. Daníelssonar á íslenzku skáldaþingi og tiyggja honum veglegan sess í framtíöinni“. (H.S. Alþbl. 18/11). HLUSTAÐ Á VINDINN Stefán Jónsson er flestum rithöfimdum okkar gleggri í skilningi á sálfræöi bama og fullorðinna, sögur hans einkennast af skemmtilegTi og markvissri frásögn og oft af minnisstæðri kímni. JóíöbœkurLy ísafoldar

x

Nýi tíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Nýi tíminn
https://timarit.is/publication/883

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.