Nýi tíminn - 15.12.1955, Síða 12
Rikissfjórnin nú ekki hrœdd Wð kauphœkkanir
Launahækkim ráðherra 47 %
Stóríelld hækkun á hálaunamönnum, lítil hækk-
un hjá þeim lægst launuðu
Eauphækkun verkamanna ........ 3-4 þús. 11%
Kauphækkun skriíst stj. ráðuneyta
(bílastyrkur meðtalinn ........ 32 þús. 53%
Kauphækkun ráðherra
Árslaun ráðherra verða .
Þessar mikiisverðu upplýsing-
ar gaf Karl Guðjónsson í ræðu
um nýja launalagafrumv. á Al-
þingi nýlega. Frv. var til 2. umr.
33 þús. 47%
......... 111.150
og lágu fyrir tillögur launa-
málanefndarinnar, sem fjárhags-
nefnd flytur, uin hækkanir á all-
mörgum iiðum. Lýsti Karl yfir
fullu samþykki við hækkanir a
lægri launaflokkunum, sem hann
sagði að væru nauðsynlegai; og í
samræmi við þá hækkun, sem
verkamenn knúðu fram á s.l.
vori. En stefna ríkisstjórnarinn-
ar er sú, að nota li'tlar, en rétt-
mætar kauphækkanir til lág-
launamanna sem átyllu til stór-
felldrar hækkunar á launum há-
tekjumanna. Sýnir eftirfarandi
samanburður glögga mynd af
þessu:
Laun í tles, Laun í jan. Raunv. Árslaun
1954, vísit. ’56 ef vísit. Hækk- Hækk- laun í vísit.
159 væri óbr. un í ki'. un í % jan. ’56 171 stig
Ráðherrar 5.847,25 8.612,50 2.765,25 47,3% 9.262,50 111.150,-
Skrifst.stj. í ráðuneytum 4.906,30 6.797,25 1.890,95 38,5% 7.310,25 87,723,-
—„— með bílastyrk 2.640,95 53,8% 8.060,25 96.723,-
Prófessorar 4.698,74 6.280,50 1.581,76 33,4% 6.754,50 81.054,-
Skrist.stj. í ríkisrioínunum 3.956,13 5.326,50 1.370,37 34,6% 5.728,50 68.742,-
XIII. launafl 2.790,45 3.140,25 349,80 12,5% 3.377,25 40.527,-
HenÉaiti og
álirlf fie^nar
á veröii’iyitclaiii
Mendég-
Franee kok-
lirasisÉnr
Mendés-France, fyrrverandi
forsætisráðherra í Frakklandi,
sagði fréttamönnum nýlega að
hann vonaðist til að kosninga-
samvinnan gæti tekizt milli
þeirra þriggja borgaralegu
flokkshrota sem honum fylgja
og sósíaldemókrata. Kvað hann
markmið sitt að bandalag þetta Halklór Halldórsson, arkitekt,
fengi meirihluta á þingi , ... . ... . ~
slmfar grem sem birt er a 7.
Fréttamenn í París eru sam- sjgu j ,jag um rentima og á-
mála um að útilokað sé að blökk j jlrjj jlennar á vcrðmyndunina i
Mendés-France nái meirihluta á ' iantlinu. Sýnir Haildór fram á
þingi. Meira að segja getur far- ],að með jjósum rökum hve
ið svo að hægri flokkarnir haldi
þingmeirihluta sínum, þar sem
: Mendéssinnar og sósíaldemókrat-
ar hafa hafnað kosningasam-
vinnu við kommúnista.
Til þess að fá skýrari saman-
burð um kauphækkunina frá des.
‘54 til jan. ’56 er notuð sama
vísitala. Þar í er því engin liækk-
un vísitölunnar á þessum tíma.
XIII. launaflokkur er talinn
samsvara nokkuð kaupi verka-
manna og er kauphækkunin þar
juektum sú sama. Þess skal enn-
fremur getið, að til viðbótar
þessum launum ráðherra, sem á-
kveða á með sérstökum lögum
samhliða iaunalögunum, koma
að sjálfsögðu full þingmanns-
laun.
Minnti Kari á það hvernig' rík-
jsstjórnin og allt hennar lið hefði
farið hamförum gegn launahækk-
hefði hreinn þjóðarvoði hlotizt af
11% hækkun til verkamanna.
Nú væri éngiri hætta talin stafa
af allt að 56% liækkun til há-
tekjumaíma.
í s.arna streng tóku Lúðvík
Jósepssori, Einár Olgeirsson og
Hannibal Valdimarsson.
Eysteinn Jónsson taldi það
hinsveg'ar fyllsta réttlæti, að
ráðherrar og a.ðrir slíkir feng'ja
að „fljóta með'1 verkamönnum.
(Samanber 11% til verkamanna,
47% til ráðherra.) Færði hann
nefndinni þakkir fyrir tillögur
sínar, sem allar gengu í hækkun-
arátt. Hefur varla gallharðari
kauphækkunarmaður talað á
un til verkamanna á s.l. vori. Þá þingi í seinni tíð.
Mfrgji Sfangs hindraði
inngöngu 18 ríkja f SÞ
Fulltrúi Sjang Kaiséks í Öryggisráö’inu kom í gær í veg
fyrir aö 18 ríki fengju inngöngu í SÞ.
Þing SÞ hafði skorað á Ör- myndi verða til þess að ekkert
Brezka stjórnin er algerlega mótfallin því aö stórveldin
geri með sér samning um að hætta tilraunum meö kjarn-
orkuvopn.
Eden forsætisráðherra lýsti I veldin hætti tilraunum með
þessu yfir þegar hann svaraði á kjarnorkuvopn.
þingi nýlega fyrirspurnum frá
Verkamannaflokksþingmanninum
gífurlegan þátt lilnir óeSlilega
háu vextir sem hér er krafizt,
eiga í dýrtíðiuni og verðbólg-
unni. Telur Halldór að miðað
við heildartölur framfærslu-
Icostnaðar sé hlutdeild rent-
unnar í verðlagsmynduninni
miili 25-40% af lieildarverði;
eða um þriðjungur framfærslu-
kostnaðár. Eru lesendur hlaðs-
ins eindregíð hvattir til að
lesa þessa grein með athygli,
því hún hefur mikinn fróðleik
að geyma, er snertir þau mál
sem nú eru efst á baugi.
yggisráðið að taka öll 18 rík-
in inn í einu. Var sú samþykkt
gerð með 52 atkv. gegn tveim-
ur en fulltrúar fjögurra ríkja,
ríki fengi inngöngu.
Fulltrúar sumra ríkja höfðu
haft við orð að krefjast auka-j
þings til að svipta fulltrúa R°y Mason. Hafði Masön spurt,
Anthony Eden
þar á meðal Bandarikjanna, Sjangs sæti í SÞ, ef hann hvort forsætisráðhérrann væri
sátu hjá.
Eden svaraði, að ríkisstjórnin
væri jafn staðráðin í því og áður
að láta smíða brezka vetnis-
sprengju. Hún myndi því ekki
fallast á neitt það samkomulag,
sem hefði í för með sér að Bret-
land yrði verr sett en önnur ríki,
Bæði Bandaríkin og Sovétríkin
hafa sprengt vetnissprengju en
Bretland enga.
Miðstjórn franskra sósíaldemó-
krata hefur hafnað boði mið-
stjórnar kommúnista um að
fiokkarnir hafi með sér lista-
bandalag við kosningarnar 2.
GuHnáirair
þjóðnýttar
j brygði fæti fyrir inngöngu ríkj- fáanlegur til að leggja til við
Þegar atkvæðagreiðsla hófst anna Eisenhower og Búlganín að stór-
í Öryggisráðinu í gær greiddi ' '
fulltrúi Sjang Kaiséks atkvæði
gegn inngöngu Ytri Mongóliu.
Greiddi þá fulltrúi Sovétríkj-
anna atkvæði gegn inngöngu
13 ríkja sem Vestui’veldin
styðja. Báðir þessir fulltrúar
hafa neitunarvald og felldi því
mótatkvæði þeirra ríkin frá
inngöngu. Albanía, Búlgaría,
Rúmenía og Ungverjaland
fengu ekki inngöngu vegna ó-
nógs fylgis.
ermenn
a
Fylkisþingið í Mysore á Ind-
landi hefur einróma skorað á
i fylkisstjórnina að þjóðnýta
f mestu gullnámur Indlands, sem
eru við Kolar þar í fylkinu.
Brezkt félag á námurnar og rek-
ur þær.
í þingsáiyktunnirini segir að
jan. Jafnframt heimilaði hún þjóðnýting gullnáma skuli vera
flokksdeildunum í kjördæmunum j „fyrsta skrefið á brautinni til
að gera kosnir.gabandalög við 1 sósíalisliskra þjóðfélagshátta11.
það brot Róttæka flokksins sem i Siddaveerappa, námumálaráð-
fvlgir Mendés-France og tvö j herra í Mysore, lýsti yfir í um-
önnur borgaraleg flokksbrot sem ræðunurri að fýlkisstjórnin féll-
aðhvllást stefnu hans.
ist á það sjónarmlið að þjóð-
Níu munkar og preslar handteknir iyrir
að hafa vopn og sprengiefni í fórum sínum
Vopnaöir brezkir hermenn brutu upp klaustur á allri
, Kýpur í dögun í gær og geróu leit að vopnum og sprengi-
Ýrnsir fulltrúar lögðu sig i efnum
framkróka fyrir atkvæða- rr ... . . ,
, * , , i Hersveitir sem 1 voru samtals
g'reiosluna ao ía fulltrua !
Sjangs til að beita ekki neit-|um þúsund manns umkringdu
unárvaldi gegn Ytri Mongólíu,, nýiega 24 klaustur á eynni og
vegna þess að vitað var að það í dögun réðust hermennirnir inn
l¥8 TÍMINN
í klau&trin. Var þar leitað hátt
og lágt að vopnum og sprengj-
efnum, brotnar upp hirzlur og
helgiskrín, og segjast Bretar hafa
fundið nokkrar vopnabirgðir.
Níu menn voru handteknir, m. a.
munkur sem liafði ■ tvær vand-
aðar skammbyssur undir kufli
sínum.
Árásir voru gerðar á brezka
hermenn á Kýpur nýlega og'
særðust fjórir í þeim árásum, en
Fhnmtudagur 15. desember 1955 — 15. árgangur — 37. tölublað enginn beið bana.
Husnæði 8,5% af
persónuútgjöldum Svía
Samkvœmt vísitölu Handelsbankens í Svíþjóð
var persónuleg neyzla Svía 58% rneiri árið 1954
en síðustu árin fyrir styrjöldina, ef reiknað er með
óbreyttu vöruveröi. Þegar tillit er tekið til fólksfjölg-
iinar kemur í Ijós að neyzlan á nef hvert hefur
aukizt um 38%.
Verulegar breytingar hafa orðið á því, hvernig
neyzlan skivtist milli útgjaldaflokka. Mestu mun-
ar, að húsnœðiskostnaður hefur lœkkaö úr 12.2%
af heildinni árið 1938—1939 niður í 8.5% árið 1954.
Húsnœðisútgjöld Svía eru því oröin lœgri en út-
gjöldin tii drykkjarfanga og tóbaks, sem eru nú
9.1% en voru 7.5%. Útgjöld vegna bíla hafa hœkk-
að úr 3.9% í 6.3%. Nú sem fyrr eru matvœli og
fatnaður stœrstu útgjaldaliðirnir, sá fyrri nemur
31% af neyzluútgjöldunum en hinn síðari 14%.