Nýi tíminn


Nýi tíminn - 14.06.1957, Blaðsíða 5

Nýi tíminn - 14.06.1957, Blaðsíða 5
Laugardagur 1. jáni 1957 **-• S, árgangur *— 21. tölublað « Það erljótt að fyrirlíta smælingjana Einu sinni var ofurlítil mýfluga, sem flaug langt ttt í heiminn. Hún var svo lítil, að henni datt ekki í hug að mennirnir tækju eftir sér. Þegar hún var orðin svöng, þá settist hún á hendina á drenghnokka, og á með- an hún sat og hvíldi sig, heyrði hún að einhver sagði við drenginn: „Svei, þarna er þá ó- hræsis mýfluga. Flýttu þér að kremja hana sundur“. En þá vissi mýflugan ekki fyrri til en hún var allt í einu búin að fá málið, og hún sagði svo hátt að drengurinn beyrði það: ,,Æ, æ. Vægðu mér. Eg á dálítinn dótturson Bláberjahæð lui brosir blítt á Bláberjahæð, á Bláberjahæð þitt bros var hlýtt. Ég sá þig fyi-st einn sólríkan dag. Einn sólríkan dag, þú seiddir niig til þín. Þitt bros var Iíkt og Ijós, svo logaiuli skært. Þá liafðir þú Iielgar rósir að hjarta mér fært. Þótt líði ár rnitt líf er sem nýtt, þú brosir blítt á Bláberjahæð. Björn Bragi. heima, og hann fer að gráta, ef ég kem ekki aftur“. Hafið þið nokkurntíma vitað annað eins: Svona agnarlítil og orðin amma! Knút Rasmussen skrá- setti. PÖSTHÖLFIÐ Kæra Óskastund, viltu birta fyrir okkur eftir- farandi: I Eg óska að komast i bréfasamband við pilt eða stúlku á aldrinum 15—17 ára. Aðalheiður Ingólfsdótt- ir, Krossgerði, nm Bjúpavog. Eg óska að komast í bréfasamband við pilt á aldrinum 12—14 ára. Fjóla M. Björgvins- dóttir, Krossgerði um Ðjúpavog. Eg óska eftir að kom- ast í bréfasamband við pilt eða stúlku á aldrin- 15—17 ára. Aidís Hjaltadóttir, Berunesi, rnn Djúpavog. Mig langar mjög mikið til þess að komast í bréfasamband við dreng ! eða telpu á aldrinum 12 —14 ára. Eg vildj helzt að mynd fylgdi með. Ut- anáskrift mín er Sólveig Pétursdóttir, Gautlöndum, Mývatnssveit, Suður-Þingeyjarsýslu. Ráðníng siðustu gátu er: Svipan. LITLA KROSSGÁTAN Lárétt skýring: 1 slá, 3 rekkja, 5 bókstafur, 7 dauða (þf), 8 á ketti, 9. guð. Lóðrétt skýring: 1. dans, 2 ræktað land, 4 vinna leik, 6 fiska. Lausn á gátu i síðasta blaði. Lárétt: 1 sá, 3 sól, 5 nú, 7 la, 8 dró, 9 og. Lóðrétl: 1 synd, 2 pól, 4 laug, 6 úra. Ekkert að afsaka Mjög utan við sig pró- fessor vaknaði af værum svefni k]. 2 um nótt við ákafa símahringingu. Hann staulaðist fram úr og tók upp heyrnartólið, og rödd á hinum enda línunnar sagði: „Halló, er þetta einn einn einn einn?“ „Nei“, sagði prófessor- inn, „þetta eru eilefu ellefu“. „Ó, fyrirgefið", sagði röddin. „Mér þykir svo fyrir því að hafa gert yður ónæði“. „Það er ekkert að af- saka“, sagði prófessor- inn, „ég hefði hvort sem er orðið að fara framúr til að svara í símann“ GOÐAR BÆKUR Nú er skólanum lokið og börnin fara að hópast í sveitina til að vinna1 og njóta heilnæmis sveitalífsins, en þó skól- anum sé lokið og ekki lengur skylda að „hanga! yfir bókurn" megum við ekki gleyma, að maður-, inn lifir ekki á brauði einu saman. ' Óskastund-1 in vill minna lesendur i sína á að taka með sér1 góða bók í sveitina, því hann gæti allt í einu tekið upp á því að rigna og þá er gott að hafa eitthvað að lesa. Það er mikið til af góðum bókum í heiminum, en því miður höldum við að jafnvel sé til enn meira af slæmum bók- um, þótt undarlegt megi virðast. Það er jafnvel til fólk, sem skrifar skaðlegar bækur méð það fyrir augum að selja þær börnum og afla sér þannig fjár. Þetta er oft sniðugt fólk, sem hefur vit á að gera bækurnar „spennandi" og börn vara sig ekki á hættunni sem því fylgir að lesa slæmar bækur. Hættan er í því fólgin að það, sem stendur í bókunum sezt að í huga lesandans og hefur áhrif á allan hugsanagang hans og getur jafnvel gerbreytt honum. Sama er með góða bók, en hún gerir aðeins að auka á þekk- ingu okkar og gera okk- ur betri, þar sem slæma bókin spillir okkur. Þannig dylst engum að vanda þarf val bóka. Það eru margar bækur, sem við vildum minna ykkur á, en látum okk- ur nægja að segja aðeins frá þremur, því biaðið okkar er svo lítið. skozka manninn R. TL< Stewart, en þýdd af Eyj-* ólfi Eyjólfssyni, er Ijóm- andi skemmtileg bók ti3! að taka með í sveitina, einkum fyrir þá, semt búa skammt frá laxveiði- á Höfundur bókarinnaij hefur dvalið hér á landi| við laxveiðar fjölmörg sumur og hefur kynnti sér mjög nákvæmlegst lifnaðarhætti laxins, serrij eru talsvert einkennileg- ir. Hann gerir skemmti* lega sögu um þrjá smá* laxa Ugga, Stökkul og Skottu og ævisaga lax* Framhald á 3. síðu« Tjömin liefur iöngum verið sögð helzta prýði Reykja* víkurbæjar og víst er um það að fallegur er Tjamai'* spegilllnn á kjærum vorkvöldum. I>essa mýnd teiltnaðB 13 ára gamall Reykjavíkurdrengur. , GÁTUR Margrét S. Guðnadóttir, Vopnafirði, send- ir okkur eftirfarandi gátur: 1. Ég er úr ýmsum efnum gjörð. Oft er ég nytsöm bér á jörð. Einatt samtenging, einnig skraut Oft er ég gildra á mannsins braut. Þegar ég þunga byrði ber, brothætt er ég þá eins og gler og þó að ég sé talin köld kemst ég stundum við. Ég er boi-in öld af öld inn um sáluhlið. 2. Hvað er á milli mín og þín? 3. Sá ég fyrir sunnan, svartan köttmn vaga. Hærra bar hné era maga. 4. Hvað er það sem ég sé og þú sérð, kóngurinn sjaldara. og guð aldrei? (Svör í næsta blaði). s— -------------------------------------—----------> MOLI Framhald af 1. síðu. endar sagan um hann! Sykurmola, því þar dó hann; það kom stór bíll og keyrði á hann. Þetta datt mér fyrst í hug þegar ég ætlaði að skrifa Óskastundinni. En ég hefði vel getað sagt Irá allt öðru, til dæmis henni kisu, eða honum Stóra-Brún, ellegar silf- urhringunum sem við eignuðumst fimm telp- hr sem lékum okkur saman og týndum þeim öllum í lækinn þegar við vorum í búðarleik. Og það hefði kannski verið skemmtilegra að 1 segja frá einhverju öðru, fyrst sagan af honum Sykunnola var rauna- saga. Drífa Viðar Litla krossgátan Lausn á síðustu gátu Lárélt: 1 rá 3 rúm 5 ká 7 ná 8 kló 9 Ra. Lóðrétt: 1 rokk 2 tún 4 máta 6 ála. Halldóra B. Björnsson hefur ort mörg falleg smákvæði, sem Helgafell gaf út 1949. Halldóra kallaði bók sína Ljóð og er kvæðið Á berjamó úr henni. í fyvra kom svo önnur bók Halldöru, Eitt er það land. Það eni bernskuminningar henn- ar úr Borgarfirði. Bók- in hlaut mjög góða dóma, en þess var þó ekki getið, að hún muni einhver bezta barna- og unglingabók er komið hefur út á seinni árum. Óskastundin getur glatt lesendur sína með því, að Halldóra hefur lofað að velja einhvern kafla úr bókinni handa Óska- stundinni. A BERJAMÖ Komdu út í móann þlr sem krækilyngið er, kannske við finnum þar fáein lítil ber Nú er sól og sumar, söngur um allan skóg. Við skulum dvelja í dýrðinni — dimman verður nóg. Fimir Iitlir fingur fylla bláa krús. Hér á mainma einhvers staðar ofurlítið hús. Komdu á blásna balann, bærinn minn var þar. Æ, það er bara þúfa þar sem bæriirn var! Við skulum byggja í Iaut Iijá lyngi litla húsið þitt, en ekki má það hrynja eins og búsið mitt. Mig langar til að senda Óska- stundinni einhverja ': sögu, en ég veit ekki j vel, hverju ég ætti , helzt að segja frá. Þó kemur mér fyrst í hug hann Sykurmoli, litli hvolpurinn, sem var á Brúsastöðum í Þing- vallasveit, en af honum er auðvitað engin saga, hann var bara mjalla- hvítur hvolpur og pínu- lítill, þegar þessi saga gerðist, og allra hvolpa fallegastur. Einhver hefði álitið hann hafa heitið Sykurmola Snotruson, af því að mamman hét Snotra, og það hefði líka verið réttnefni, hefði Sykurmoli ekki verið tík. En það vissum við ekki þegar við skírðum hann. Samt sem áður kölluð- um við hann Sykurmola, þótt við vissum að hann væri kvenkyns, og sögð- um alltaf hann. Þegar ég sá hann fyrst var hann nærri því eins og sykurmoli í lögun, fer- hyrndur, kassalaga og eiginlegá var hann ekk- ert nema haus og lapp- ir. Mér fannst hann svo ' í M 0 L1 fór fyrst í 'bæinn að hausti bað ég bóncjann, hann Jón á Brúsastöð- um, hvort hann vildi ekki gefa mér Sykurmola og það vildi hann gjaman. En þá mátti ekki hafa hunda í Reykjavík. Mik- ið langaði mig nú til að verða eftir hjá honum Mola um veturinn og fara hvergi í bæinn Svo fór ég í bæinn. Þó að þetta sé eng* in saga, er það raunasaga. Og húia er bráðum öll. Þemi« an vetur fór hann’ að elta húsbónda sinn og ég vissi núí aldrei hver það var, seml hann vildi helzt elta, ég held hann hafi elt alla og út um allt. En mér fannst hann hefði átt að elta mig. Þá hefði hann kannski eignazt lengrl sögu. En nú elti hann húsbónda sinn sem fór í langferð og þeir fóru alltof langt, allar götur að Ölfusárbrú og þar Framhald á 4. síðu- ósköp sætur að hjartað Þessa fallegu og skenimtUegu mynd hefur Aðai- í mér bráðnaði alveg eins björg Jakobsdóttir, 8 ára gömul, teiknað. Nefnir og sykurmolarnir bráðna Aðaíbjörg teikningu sína Vorið og fer þá vel á- uppí manni, Þegar ég Því að birfa hana nú í júni,

x

Nýi tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Nýi tíminn
https://timarit.is/publication/883

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.