Nýi tíminn - 14.06.1957, Blaðsíða 8
Laxness ráðgerír Bandaríkjaför í boðí |Jý|
Ámerican Scandinavian Foundation 1111
Hlakkar til að hitta vini sína vestra, sjá æskustöðvar
í Kaliforníu og Islendingaslóðir í Utah
Halldór Kiljan Laxness heíur þegið boÖ Amerísk-
skandínavísku stoínunarinnar um Bandaríkjaför í
juaust og mun hann fara m.a. til New York, Wiscons-
i?n, Suður-Kalifomíu og Utah.
8. júní. i unnið að þeirri hugmynd að úr
Þjóðviljinn átti stutt viðtal þessari för yrði. Eg nefndi líka
í síma við Halldór í tilefni af sérstaklegá að mig langaði til
íréttatilkynningxi frá American- að koma á æskustöðvarnar i
Scundinavian Foundation, er Kaliforniu Líka hefur mig lang-
felaðinu barst í gær.
að til Utah að hitta þar mor-
— Þér hefur verið boðið til móna, sem ég held að séu hezta
■Ba ndarikjanna ?
fólk. Það er í sambandi við
Já, það hefur komið til ýmis menningarsöguleg atriði
tals að ég færi vestur i boði’úr sögu Islendinga á 19. öld,
iAmerican Scandinavian Foun- Sem ég vildi gera mér ljós,
idation, og hef ég tekið vel i varðandi flutninga íslendinga
Tþað, hefði gaman af að heilsa j til mormónabyggða. Eg hef að-
■upp á góða vini i Bandaríkjun- j eins einu sinni komið til Utah:
!um. Hins vegar var birt sú 0g hafði þá ekki samband við
ifrétt í blaði nýlega að Banda- J neina iheimamenn og sá ailt ut-
xákjastjórn hefði boðið mér an frá sem venjulegur ferða-
vestur. Mér vitanlega hefur maður.
ekkert slíkt komið til tals og er j — Og þig langar að kynnast
wiér ráðgáta hver hefur komið mormónum nánar?
af stað þeirri frétt.
Já, ég minnist þess að ein
— 1 fréttatilkynningunni frægasta bók sem Islendingur
segir að þú ætlir að koma. við hefur skrifað er skrifuð i Ut-
í New York, Wisconsin, Suður-' ah, og aðallega fræg fyrir það
I að hún mun vera eina íslenzka
i.
IKaliforníu og Utah.
— Það hefur verið talsverð- bókin, prentuð á síðustu
ur áhugi fyrir þvi hjá ýmsum j mannsöldrum, sem ekki er hægt
Iiópum, menntamönnum og öðr- ^ að hafa upp á í neinu bóka-
um sem eru í sambandi við safni sem menn vita af í heim-
.American Scandinavian Foun-iinum og liún mun heita. ,.Að-
dation að fá mig vestur til að i vörunar- og sannieiksraust",
tala við sig, og i þeirra hópi | eftir Þórð Diðriksson, læri-
<er vinur minn Einar Haugen
prófessor við háskólann í Wis-
meistara Eiríks frá iBrúnum.
— Fréttatilkynningu Ame-
consin, og hefur hann lengi rísk-skandínaviska félagsins
Kölski hefur meirihiutð-
fylgi í Bandaríkjunum
Samanburður á trúarskoðunum enskumæl-
andi þjóða austan haís og vestan
j„ Verulegur meirihluti Bandaríkjamanna trúir á tilveru
persónulegs djöfuls.
,, .Þessi niðurstaða af skoðana-1 brögðin ættu gild svör við
kxumun 0g aðrar fleiri hafa
Jjojnið Gallypstofnuninni banda
rísku til að álykta, að i Banda-
ríkjunum standi trúarlíf með
niiklum hlóma um þessar mund-
iý
Kretar vantrúaðir
Gallupstofnunin efndi sam-
tjniis til skoðanakannana urn
tpúarefni í Bandaríkjunum og
B.retlandi. Á báðum stöðum var
aðspurt fólk valið eftir sömu
reglum og samslconar spurning-
ar lagðar fyrir það. í Ijós
kom, að Bretar eru í
greinnm mun vantrúaðari en
Bauda ríkjatruinn og afskipta-
lausari um trúaratháfnir.
1 Bandaríkjunum höfðu 51%
aðspurðra sóttu kirkju síðasta
suunudag áður en spyrjendur
Gallups hittu þá. í Bretlandi
var samsvarandi talfi aðeins
14%.
Fólk var spurt um álit þess
á áhrifum trúarbragða á þjóð-
lífið í löndimr sínum. Töldu
69% Bandáríkjamanna að á-
hrif trúarbragðanna fasru vax-
andi, 52% Breta töldu að þau
færu þverrandi.
í Bandaríkjunum samsinntu
81% aðspurðra þiú að trúar-
svor
„flestum vandamálum samtím-
ans,“ einungis 46% Breta voru
á sömu skoðun.
Þegar fólk var spurt, hvort
það teldi trúarbrögð gamai-
dags, svöruðu 27% Breta ját-
andi en ekki néma 7% Banda-
ríkjamanna.
íiókstafstrú
í Bandáríkjunum nýtur djöf-
ullinn enn mikillar vii’ðingar
61% aðspurðra kvaðst trúa
tilveru hans. Vegur hans er
ölliim mun 1111,1111 í Brétlandi, einiingi?
34% telja að hann sé til.
Mikill rneirihiuti í báðum
löndum, 90% Bándaríkjamanna
og 71% Breta, trúir þvi að
Kristur sé sonur guðs.
Trú á annað líf eftir þetta
er mun daufari, á jiaó tnia
74% Bandaríkjamannn-og 54?;
Breta.
í báðiun löndum eru bók
staí'strúármenn í minnihluta
Þegar spúrt var: „Getur mað
ur verið 'kristinn, þótt liann
tnii ekki öllu sgm stendur i
Nýja Testamentinu?? svöruðu
66 % í Bandaríkjunum játandi
en 24% neitandi, í Bretlandi
79% játandi en 11% neitandi
TIMINN
Föstudagur 14. júni 1957. — 11. árgangur
20. tölublað
lýkur á þvi að þú sért að
skrifa skáldsögu um ættfeður
íslenzku Mormónanna í Utah.
Halldór hlær stóran hlátur.
— Það eru þeirra hugmyml-
ir. Eg hef gert heldur lítið að
því að skrifa skáldsögur upp á
síðkastið, varla stungið niður
penna síðan ég lauk \ið
Brekkiikotsaunái.
— Þú hyggur gott til vestur-
farar?
— Eg hef tekið því líklega
að fara og hefði mjög gaman
Togarinn ,.Rrinines“ leitar
o - ^
nýrra karíamiða
Heíur íengið talsverðan aíla við
Austur-Grænland
Snemma 1 þessum mánuði fór togarinn „Brimnes“
íáður ,,ísólfur“) í fiskileit á vegum sjávarútvegsráðu-
neytisins. Er hann nú viö Austur-Grænland.
Skipstjóri í þeirri för skips- úaga verið við Austur-Græn-
ins er hinn kunni aflamaður land, og fengið þar þegar tals-
verðan karfaafla, gefið öðrum
Sæmundur Auðunnsson,
að hitta vini mína vestra. En ■ fiskifræðingur fararinnar
en
er
ég á boð úr ýmsum áttum, t.d.
var búið að bjóða mér til Ind-
lands í fyrra, og langar mig
mjög mikið að fara þangað,
get ekki kastað burt úr liuga
mér þeirri ferð.
Jakob Magnússon.
„Brimnes" hóf fyrst leit suð-
austur af Islandi, en varð fljót-
lega að hverfa þaðan vegna ó-
veðurs.
Hefur skipið nú í nokkra
togurum upplýsingar um veiðl:
slóðir og hafa allmargir togar-
ar komið þangað.
Er það von manna að þarna
séu fundin ný karfamið og geti
því hafizt karfaveiðar og karfa-
vinnsla hér á næstunni.
Megi störf þesso þings verða
landi og þjóð til hagsældar
Mörg merk lög afgreidd á þinginu sem lauk í gær
Ég vil leyfa mér aö halda þvl fram, aö eftir þetta þing
ijggi mikið og merkilegt starf. Þaö er ósk mín og trú
að störf þessa Alþingis veröi landi og þjóö til aukmnar
hagsældar og blessunar.
Á þessa leið fórust Gunnari Jóhannssyni, 1. varaforseta
sameinaös þings, orð er hann gaf yfirlit um störf þings-
ins á þinglausnarfundi í gær.
Þingið hefur staðið frá 10.
okt. 1956 til 31. maí 1957, eða
alls 234 daga. Þingfundir hafa
verið 117 í neðri deild, 116 í
efri deild og 66 í sameinuðu
þingi, alls 299 þingfimdir.
Lögð voru fyrir þingið 55
stjórnarfrumvörp og 67 þing-
mannafrumvörp, a'ls 122. I
flokki jiingmannafrumvarpa eru
talin 14 frumvörp sem nefndir
fluttu, þar af 12 að beiðni ein-
stakra ráðherra.
Afgreidd sem lög voru 48
stjórnarfrumvörp og 20 þing-
mannafrumvörp, alis 68 lög.
Eitt þingmannafrumvarp var
fellt, þremur vísað frá með
rökstuddri dagskrá, 6 vísað til
ríkisstjórnar, en óútrædd urðu
7 stjórnarfrumvörp og 37 þing-
mannaí’mmvörp.
hér verður ekki frekar farið
út í.
Ég bendi hér aðeins á nokk-
tir hinna stærri mála, sem af-
greidd hafa verið á Alþingi.
Samþykkt voru iög um út-
flutningssjóð o. fl.
Sett voru lög, sem heimila
ríkisstjórn kaup á 15 nýjum
togumm og 12 fiskiskipum, 200
til 250 smálesta hvert, ásamt
lántökuheimild fyrir ríkisstjórn-
ina til þessara skipakaupa. Á-
ætlað er, að hinum nýju togur-
•um og fiskibátum verði ráð-
stafað til þeirra bt'ggðarlaga,
sem mesta þörf hafa fyrir auk-
inn atvinnurekstur á sviði sjáv-
arútvegsins, og hafa jafnframt
vinnslumöguleika i landi. Þá er
Samþykkt hafa verið lög um
breytingar á orlofslögunum. Nú
fá til dæmis hlutarsjómenn fullt
orlof, en fengu áður aðeins
hálft.
Samþykkt hafa /erið lög um
heilsuvenid i skólum og sam-
þykktar breytingar á sjúkra-
húsalögum.
Samþykkt lög um Háskóla
tslands, þar sem í eru mörg
nýmæli frá eldri lögum.
Gerðar hafa verið breytingar
á lögum um skemmtanaskatt
og Þjóðleikhús og félagsheim-
ilasjóði séð fyrir auknum tekj-
um. Nú fá verkalýðsfélög og
búnaðarfélög beina aðild að fé-
lagsheimilasjóði, sem þau höfðu
ekki áður. Heimingur af
skemmtanaskatti skal nú renna
í félagsheimilasjóð í stað 35 af
hundraði áður.
Þá hafa verið samþykkt lög
um stofnurt visindasjóðs og
sjóðnum tryggðar allmiklar
tekjur árlega.
Þá hafa verið samþykkt 3
Þingsályktanir voru 55 horn-| um, að ríkisstjórninni sé heim-
ar fram í sameinuöu þingi og. ilt að setja á stofn ríkisútgerð
og gert ráð fyrir 'pví i lögun- bankafrumvörp, um h-eytingar
á bankalöggjöfinni. .Jalbi’eyt-
ingin er um seðlabanka Lands-
ein i efri deild, alls 56. Þar af
voru 26 aígreiddar sem álykt-
anir Alþingis, ein sem ályktun
efri deildar, ein felld, 3 af-
greiddar með rökstuddri dag-
skrá, 2 vísað til ríkisstjórnar-
innar en 24 urðu ekki útrædd-
ar:
Átta fyrirspurnir voru born-
ar frani í sameinuðu þingi og
allar ræddar.
Alls voru til meðferðar í
þinginu 185 mái, og varð tala
prentaðra þingskjala 713.
Mörg merk lög sctt:
Að Jokinni hinni vepjulegu
skýrslu um afgreiðslu mála
mælti þingforseti á þessa leið:
„Eins og sjá má af þessu yf-
irliti, liefur Alþingi það, sem
nú lýkur störfum í dag, haft
mörg merk og stór mál til með-
ferðar, enda hefur Alþingi set-
ið lengi að störfum. Til þess
liggja eðlilogar ástæður, sem
togara til atvinnujöfnunar fyrir
þau sjávarþorp, sem verst em
á vegi stödd með atvinnu.
Samþykkt voru lög um út-
flutning sjávarafurða o. fl.
Samþykkt hafa ^erið ný lög
um landnám, ræktun og bygg-
ingar í sveitum.
Samþykkt. lög um búfjárrækt.
Endurskoðuð og samþykkt
lög um lax- og silungsveiði og
fleiri lög viðkomandi landbún-
aði.
Þá hafa verið samþykkt ný
iög uni húsnæðismálastofnun,
byggingarsjóð ríkisins, sparnað
til íbúðabygginga o. fl. Mikill
lagabjilkiir, þar sem í eru all-
mörg nýmæli, svo sem um hús-
næðismálastofnun ríkisins,
byggingarsjóð ríkisins, frjálsan
sparnað og skyldusparnað ungs
fólks gegn forgangsrétti til
lána úr b.yggingarsjóði til hús-
bygginga.
bankans, sem nú verður undir
sérstakri stjórn innan Lands-
bankans.
Önnur aðalbreytingin er sú,
að Útvegsbankanum li.f. skuli
brej’tt í ríkisbanka.
Samþykkt hafa vevið lög um
skatt á stóreignir.
Ég lief hér í sem stytztu máli
nefnt nokkur frumvörp, sem
Alþingi hefur fjallað um og
gert að lögum. Að sjálfsögðu
eru fjölda mörg önnur mál,
sem Alþingi hefur fjallað um
og gert að lögum. Að sjálf-
sögðu eru fjölda rriörg önnur
mál, sem Alþingi hcfur haft til
meðferðar og afgreitt sem lög.
Einstaka mál hefur dagað uppi,
og eru það engin nýmæli í sögu
Alþingis.
Ég vil leyfa mér að halda
því fram, að eftir þetta þing
liggi mikið og merkilegt starf.
Það er ósk mín cg trú, að
Framhala á t siöu