Nýi tíminn - 14.06.1957, Blaðsíða 7
föstudagiir 14. júní 1957 — NÝI TÍMINN — 7
Furður Kínaveldis
Framhald af 7. síðu.
ur fara af kínverskri spillingu
og glæpamennsku, en við leit-
uðum árangui'slaust að spill-
ingunni og vafasömum lýð og
lentum í því ævintýri að vera
alls staðar öruggir. Og þó.—
Það er sagt, að Kínverjum sé
aftur og urðum fyrir engum
skakkaföllum; það var elcki
einu sinni reynt að pranga
inn á okkur. Kínverskir kaup-
menn reyndust okkur stök-
ustu prúðmenni.
Kínverskir þjónar eru þeir
einu, sem við höfum kynnzt,
iítið gefið um vestrænar þjóð-
ir, þvi að þeir hafa hlotið af
þeim misjafna reynslu. Okkur
var alls staðar tekið opnum
örmum og mættum einungis
vnnsemd og greiðvikni, þótt
við værum einir að flækjast
um stræti á degi eða kvöldi,
nema á einum stað. Þegar við
komum til Slianghai, fórum
við i siglingu út á Wang Pú
ána, sem um getur í sögunni
hjá Sveini Víking, og við kom-
umst út á Jangtse; það er
rúmlega 100 km á breidd og
telst stærsta fljót Kína. Um
kvöldið Lögðum við að landi
við útborg Shanghai, fátæk-
legt hafnarhverfi. Þar var
mikil mannþröng eins og álls
staðar; mér virtist: það hálf
skuggnlegur lýður, og hann |
var hávær, og böm voru með .
tilburði að lienda í bílana. |
Ég' bað túlk að þýða, livað
fólkið segði, en liami fór und-
an í flæmingi. Síðar komum
við í engu betri fátækrahverfi, !
en var tekið af hinni mestu
vinsemd, e.t.v. var enginn
kurr á hafnarbakkanum í
Shanghai.
Reyíarinn hans
ólaís Jóhannessonar
Ég hef þá barnatrú, að ein
þjóð sé ekki annarri hetur;
af garði ger, og trúi því alls ;
ekki, að Kínverjar séu neinir ;
saklausir englar. En hvað skal ;
segja. Túlkarnir fullvissuðu í
okkur um, að enginn mundi;
reyna að hafa út úr1 okkur S
peninga eða svíkja okkur í i
viðskiptum. Kíuverjar em 1
miklir hagleiksmenn og verzl- ]
arnir þar eystra minntu mig ;
oft. fremur á listasöfn en sölu- {
búðir, og allt var mjög ódýrt. J
Víða voru geysimiklir marlc- •
aðir, þar ægði öllu saman, og
við flæktumst þar fram og
sem þáðu ekki þjórfé, og við
gátum hvorki týnt né látið
stela nokkm frá okkur i ;
Kína. Ólafur Jóhannesson!
skildi eftir enskan reyfara af
ráðnum hug á hóteli í Hang-
tsehou. Þjónn liljóp uppi bif-
reið Ólafs til þess að fá hon-
um reyfarann. Prófessorinn
skildi rej'farann eftir í bifreið-
inni, þegar hann kom á braut-
arstöðina. Hann er varla
setztúv í jámbrautarvagninn,
þegar bilstjórinn kemur móð-
ur og másandi og réttir hon-
um bókina. Af leikni glæpa-
málasérfræðingsins fól Ólafur
nú ritið undir sæti sínu í
brautarklefanum og gekk alls
hugar feginn út í Shanghai.
Það var geysilegur fjeldi
manns á brautarpallinum og
við bárumst með straumnum
að hliðinu. Rétt við grind-
uraar heyrum við köll og
hróp fyrir aftan okkur: kem-
ur þar lestarþjónn og ryðst
fast um, en veifar hinu bók-
menntalegu listaverki í hægri
hendi. Af óskiljanlegri eðlis-
ávisun hljóp hann með það
beint tii Ólafs, en það þyrmdi
svo yfir nefndarmehn, að þeir
gripu í stengur, stoðir og
jafnvel Kínverja. til þess að
verjast falli og engdust sund-
• iVi • (V
t/re/ð/ð
Nýja tímann
Kðupendui!
Munið að greiða póst
kroíur frá blaðinu.
Yíirlií iiin sílirl Aiþiitgis
Framhald af 2. síðu
störf þessa Alþmgis verði landi
og þjóð til aukinnar hagsældar
og hlessunar".
Foreeti lauk ræðu sinni með
þvi að þakka þingmönnum og
etarfsfólki þingsins gott sam-
starf,
Að lokinui. ræðu forseta
kvaddi óíafiir Thors sér hljóðs
og þakkáði forseta sámvistina í
nafni allra þingmanna og ósk-
aði honum og fjölskyldu hans
alls hins bezta, og tóku þing-
menn undir áriiaðarorð hans
með þrf að rísa úr sætum.
Þakkaði forseti og gaf síðan
Jorseta íslands, herra Asgeiri
Ásgeirssj'ni, orðið er 3as iipp
forsetabréf um þinglausnir og
sleit þingi.
Erlend tíðindi
Framhald af 4. síðu
staðið til þessa. Engin tilraun
hefur verið gerð til að of-
sækja vísindamenn, sem bera
fram skoðanir óþægilegar yf-
irvöldunum, eins og gert var
við prófessor Oppenheimer á
sínum tíma. Vitnaleiðslurnar
hafa leitt í ljós, að margir
færustu vísindamenn Banda-
ríkjanna, einkum erfðafræð-
ingar og aðrir líffræðingar,
en einnig margir eðlisfræðing-
ar og efnafræðingar, telja að
í vopnaæði sínu hafi Kjarn-
orkumálaráðið gert alltof lit-
ið úr hættunni af kjarnorku-
vopnaprófunum og meira að
segja reynt að stinga undir
stól vísindalegum niðurstcð-
um, sem bratu í bág við skoð-
anir forstöðumanna stofnun-
arinnar.
•
ffT'yrir þingnefndina liefur
* gengið fylking manna,
sem borið hafa hróður banda-
rískra vísinda um lieiminn
undanfarna áratugi. Hermann
J. Muller, sem fékk Nóbels-
verðlaun 1946 fyrir að sýna
fyrstur manna fram á áhrif
geislaverkunar á erfðaeigin-
leika, sagði nefndiimi að sér
teldist til að geislaverkun frá
sprengingum, sem þegar hafa
verið gerðar, myndi valda
verulegu tjóni á lífi og heilsu
milljóna manna. Dr. James
Crow frá Wisconsinháskóla
kvaðst hafa komizt að þeirri
niðurstöðu að al tveim mill-
jörðum barna. sem fæðast
myndn a.f foreldrum, sem þeg-
ar hafa orðið fyrír geislunar-
áhrifum, myndu 80.000 fæðast
andvana, vansköpuð eða fá-
vitar, sökum stökkbi’evtinga
á erfðaeiginleikum af völdum
geislunar frá kjarnorkut.il-
raunum. Meðal kjnslóða yrðu
tölurnar „langtum hærri“.
Yrði tilraunum með kjarn-
orkuvopn haldið áfram myndi
úrkynjunin verða enn hraðari.
Dr. Eugene Cronkite, sem
haft hefur undir höndum
sjúklinga, sem urðu fyrir
helryki frá einni af vetnis-
sprengmgum Bandaríkja-
manna á Kyrrahafi, sagði að
vetnisspreng'juhernaðui' myndi
„hafa í för með sér geislun-
arhættu, sem ógna myndi öllu
lífi á jörðinni". Lífefnafræð-
ingurinn V/illiam F. Neumann
frá háskólanum í Roehester
taldi, að geislunin í andrúms-
loftinu væri orðm svo mikil,
að mannkynið þyldi ekki
meira, ef enn bættist við yrði
andlegu og líkamlegu atgervi
kynstofnsins unnið óbætan-
legt tjón.
•
|l/Tikla athygli. hefur vakið
vitnisburður tveggja veð-
urfræðiuga. Annar, Charles
Shafer, starfar lijá loftvarna-
stjórn Bandaríkjanna. Hann
skýrði frá því, að þar liefði
verið reiknað út, að um 1960
yrðu Sovétríkin fær nm að
drepa 82 milljónir Bandaríl/ja-
manna og særa 24 milljónir að
auki í einni vetnisárás með
250 sprengjnm. Starfsbróðír
hans, dr. Lester Machta, sem
starfar í veðurstofn Banda-
ríkjanna, kvað þá kenningn
afsannaða, að geislavirlct ryk
breiddist nokknrn veginn
jafnt. út um hnöttinn. Þáð
væri komið á daginn að
straiunar. í iiáloflunum. Jurög-,.
uðu því saman yfir tempraða
beitinu á norðurhveli hnatt-
arins, og þar félli það til
jarðar í mun ríkara mæli en
annarsstaðar. Þetta þýðir, að
geislunarhættan er mest á!
I
þéttbýlustu svæðum jarðar-1
innar, í Norður-Ameríku,:
Evrópu og Austur-Asíu. Þess-!
ir vitnisburðir hafa þegar
haft áhrif á skoðanir sumra
bandarískra ráðamanna. Mike'
Mansfield öldungade’dnr-
maður, einn þeirra demókrata,
sem mest áhrif hafa á utan-
ríkismál, lagði til í síðustu
viku, að efnt yrði til fundar
æðstu manna stórveldanna til
að reyna að komast að sam-:
komulagi um bann við frek-
ari tilraunum með kjarnorku-
vopn. Þegar einn talsniaður
Kjarnoi'kumálaráðsins reyndi
að gera lítið úr aðvörunum
VÍsindamannanna cg taidi rétt.
að halda áfram nprengingum
'ítalska kvikmy nd astj oranum
/yrir aö glepja konu sína.
Blaðið Bombay Chronicle
skýrði frá þessti í síðustu viku,
en undanfarið liafa leikkonan
Sonali Das Gupta og Rössellini
búið í samliggjandi íbúðum í
Taj Mahal hótelinu þar í borg.
Þau kynntust þegar hún lék í
heimildarkvikmyndum, er hann
hefur verið að taka í Indlandi.
Eftir því sem hið indverska
blað segir héfur Hari Das
Gupta, sem er kvikniyndastjóri
eins og Rossellini, borið fi-am
kæru á hendiir ítalanum fj’iir
að hafa tekið konuna frá sér.
Hann krefst þess að kveðimi
verði upp úrskurður um að
frekari vist Rossellinis á Ind-
landi sé ekki æskileg og honum
verði skipið að verða á hrott
úr landinu.
Þegar síðast fréttist var
Rossellini farinn frá Bombay
til Nýju Delhi. Hann skýrði
bláðaniönnum frá, að ferðin
eins og ekkert hefði í skop»
izt þangað til frekari vit-
neskja lægi fyrir um geislun-
arhættuna, spurði Holifield
nefndarformaður, hvort liann
gerði sér ekki grein fyrir
þeim möguleika. að þá gæti
verið orðið of seint að taka í
taumana. Til eru þó enn þeir
menn á Bandaríkjajiingi, sem
telja það landráð að lialda því
fram að hætta geti stafað af
tilraunum með kjarnorkuvopn.
Það sýnir stefna Öryggismála-
nefndar öldungadei’darinnar
til prófessors Linusar Paul-
ings, sem beitti sér fyrir á-
varpi 2000 bandarískra vís-
indainanna gegn kjarnorku-
tilraunum. Úrslit viðureignar
nóbelsverðlaunamannsins
Paulings við hálfgeggjaða
galdrabrennumeistara eins og
Jenner og Enstland munu
sýna, hve mikið líf er enn i
makkartíismanum í Ba-ida-
ríkjunum, eftir að sá sem gaf
fyrirbrigðinu nafn er kor.inn
undir græna torfu. M.1.0.
bréf, svo að hún geti farið með
. honum úr landi.
Rossellini hefúr sótt um
jþriggja mánaða framlengingu á
] landvistarleyfi sínu, sem rann
!út um siðustu mánaðamót, en
hefur ekki enn fengið svar við
þeirri umsókn.
Eins og vant er þegar kvik-
myndafólkið er að skipta um
maka reyna allir áðilar að láta
eins og ekkert sé. Rossellini
svarar neitandi spurningum
fréttamannna, hvort hann ætli
að sækja um skilnað frá Ingrid
Bergman. Sonali Das Gupta
kallar kviksögur um að hún
og Rossellini ætli að giftast
þvætting". Ingrid Bergmann
r í París og sváraði með hlátri
þegar fréttamenn snurðu hana,
hvort hjónaband þeirra Rossell-
inis væri aö fara út um þúfur.
Bergman og Rossellini tóku
saman eftir að luin lék undir
væri farin í persónulegum er- .stjórn hans í kvikmyndinni
indagerðum. Fullyrt er í Bom- |Stroml»oli. Skildi liún við fyrri
bay, að hann sé að reyna að mann sinn, sænska tannlækninn
útvega Sonali Das Gupta vega-1 Lindström.
120 millj.myndu faUa í
V-Evrópu í kjarnorkustríði
Blaðið Sdddeutsche Zeitung í Vestur-Þýzkalandi
skýrði nýlega frá því að bandaríski hershöfðinginn
Lauris Norstad. yfirhershöfðingl Atlanzhafsbandalags-
ins, hefði rætt um afleiðingar kjarn-
orkustyrjaldar á leynifundi með vestur-
þýzkum þingmönnum í Bonn. Blaðið
segist hafa góðar heimildir fyrir því,
að hersliöfðinginn hafi skýrt þing-
mömiunum frá því, að yfirherstjórn A-
bandalagsins telji, að í kjarnorku-
styrjöld myndu 120 milljónir manna á
herstjórafirsvæði hennar láta lífið. 1-
Luuris Norataá ^úatala A-bandalagsríkjanna í Evrópu
er rúmlega 250 milljónir. Herstjórn A-bandalagsins
býst því við að mannfallið • í Vestur-Evi’ópu í kjatti-
orlrustyrjöld jtóí tæpur helmingur þeirra. sem þar búa. ;
Krefst að Rossellini sé vísað
úr Indlandi fyrir kvennafar
Eiginmaður fegurstu kvikmyndcleikkonu Indlands
kvað hafa farið þess á leit við Indlandsstjórn, aö hún vísi
Roberto Rossellini úr landi