Alþýðublaðið - 12.01.1924, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 12.01.1924, Blaðsíða 1
IQ24 Laugardaginn 12. janúar. [10. tölublað. Stúdentatræðslan. Bjarni Jónsson frá Vogi talar um Uppnna manna og npphaf lista á morgun kl. 2 í Nýja Bíó. Miðar á 50 au. við innganginn frá kl. i30. Gott fæði fæst á Barónsstíg 12. I. O. €r. T. Bíana nr. 54. Fundur á morg- un kl. 1, ekki fel. 2 eins og vanalega. Unnur nr. 38. Fundur í fyrra málið kl; 10. KjOrlistar við bæjarstjórnarkosuinguna 1 Hafnarfirði í dag líta svo dt: A listi: Ddvíð Kristjánsson, Guðmundur Jónasson, Kjartan Ólafsson, Jón Jónsson. B listi: Ágúst Fíygenrlng, Jón Einarsson, Þórarinn Egilsson, Ásgrímur Sigtúson. A-listinn er íisti alþýðunnar. Hann kjósa allir alþýðumenn, konur og karlar, sem ekki þykj- ast vera burgeisar. B listinn er listi burgeisanna, bæði hinna sjáltgerðu og uppgerðu. Eclend símiakeyti. H.f. Eimslipafélag íslands. Aöalfundur. Aöalfundur Hlutafélagsins Eimskipafélags íslands verður haldinn í Kaup- þingssalnum í húsi félagains í Reykjavík laugardaginn 28. júní 1924 og hefst kl. 1 eftir hádegi. D a g 8 k r á : 1. Stjórn félagsins skýrfr frá hag þess og íramkvæmdum á liSnu starfsári og frá starístilhöguninni á yfirstandandi áii og ástæðum fyrir heöhi og leggur fram til úskurÖar end- urskoðaða rekstrarreikninga til 31. dezember 1923 og efna- hagsreikning með athugasemdum endurskoðenda, svörum stjórnarinnar og tillögum til úrskurðar frá endurskoðendunum. 2. Tekin ákvörðun um tillögur stjórnarinnar um skiftingu ársarðsins. 3. Kosning fjögurra manna í stjórn félagsins í stað þeirra, sem úr ganga samkvæmt fólagslögunum. 4. Kosning eins endurskoðanda í stað þess, er frá fer, og eins vavaendurskoðenda. 5. Tillögur til lagabreytiDga. 6. TJmræður og atkvæðagreiðsla um önnur mál, sem upp kunna að verða borin. Þeir einir geta sótt fundinn, sem hafa aðgöngumiða. Aðgöngutuiðar að fundinum verða afhentir hluthöfum og umboðsmönnum hluthafa á skrifstofu félagsins í Reykjavík dagana 25. og 26. júní næstkomandi. Menn geta fengið umboð til þess að sækja fundinn hjá hlutafjársftfnur- um félagsins um alt land og afgreiðslumönnum þess, svo og á aðal- akrifstotu félagsins í Reykjavík. Reykjavík, 10. janúar 1924. Stj óvnln, Lelkfélag Reykjavikur. Heidelberg verður leikið sunnudaginn 13. þ. m. kl. 8 síðd. í Iðnó. Aðgöngumiðar seidir í dag (laugardag) frá kl. 4—7 og á morgun (sunnudag) frá kl. 10—12 og eftir kl. 2. Khöfn 10. jan. tjóðverjum um kent. Piá Berlín er símab: Umœæli fjármálaráðh. franska um sök Þjóð- verja f geogÍ3lærr <un frankans, þar sem þeir hafl ekki grcitt viðreisn- ar-skuldirnar, hafa vakið afskap- lega eftirtekt meðal stjórnmálá- mannanna.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.