Alþýðublaðið - 12.01.1924, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 12.01.1924, Blaðsíða 1
"S, öefid €kt af .AJþýðuflokkiram 1924 Laugardaginn 12. janúar. |io. tolublað. Síúdentafræðslan. Bjarni Jóosson frá Vogi talar um Upprnna manna 08 nppM lísta á morgun kl. 2 í Nýja Bíó. Miðar á 50 au. við innganginn írá kl. i30. ..........................¦......................... " Gott fæði fœst á Barónsstíg 12. I. O. ©. T. Díana nr. 54. Fundur á morg- un kl. 1, ekki lil. 2 eihs og vanalega. Unnur nr. 38. Fundur í fyrra málið kl: 10. Kjörlistar við bæjarstjórnarkosninguna i Hafnarfirði i dag líta svo út: Aliati; Ddvíð Kristjánsson, Guðmundur Jónasson, Kjartan Ólafsson, Jón Jónsson. B listi: Ágúst FSygenring, Jón Einarsson, Þórarinn Egilsson, Asgrímur Sigtá'son. A-listinn er listí aiþýðunnar. Hann kjósa allir aiþýðumenn, konur og karlar, sem ekki þykj- ast vera burgeisar. B listicn er listi burgeisanna, bæði hinna sjálfgerðu og uppgerðu. Erlend simskeyti. Khöfn 10. jan. tjóðverjum nm kent. Ftá Berlío er símað; UmmælL H.f. Eimslipafélag íslands. Aðalfundur. Aðalfundur Hlutafólagsins Eimskipafélags íslands verður haldinn í Kaup- þingssalnum í húsi fólagsins í Reykjavík laugardaginn 28. júní 1924 og hefst kl. 1 eftir hádegi. Da gak vá: 1. Stjórn félagsins skýrir frá hag þess og íramkvæmdum á liðnu starfsári og frá starístilhöguninni á yíirstandandi áii og ástæðum fyrir heáii og leggur fram til uskurðafend- urskoðaða rekstrarreikninga til 31. dezember 1923 og efoa- 1 hagsreikning með athugasemdum endurskoðenda, svörum Btjórnarinoar og tillögum til tírskurðar írá endurskoðendunum. 2. Takin ákvörðun um tillögur stjörnarinnar um skiftingu ársarðsins. . • . 3. Kosning fjögurra manna í stjórn félagsins í staö þeirra, sem úr ganga samkvæmt fólágslögunum. 4. Kosning eins cndurskoðanda í stað þess, er frá fer, og eins vavaendurskoðenda. 5. Tillögur til lagabreytioga. 6. TJmræður og atkvæðagreiðsla um önnur mál, sem upp kunna að verða borhh Þeir einir geta sótt fundinn, sem hafa aðgöngumiða. Aðgöngutuiðar að fundinum verða afhentir hluthöfum og umboðsmönnum hluthafa á Bkrifstofu féiagsins í Reykjavík dagana 25. og 26. júní næstkomandi. Menn geta fengið umboð til þess að sæk)a fundinn hjá hlutafjarsöfnur- um félagsins um alt land og afgreiðslumönnum þess, svo og á aðal- akrifstoiu félagsins i Reykjavík. Reykjavík, 10. janúar 1924. Stj órnía, Leikfélag Reyklavikur. Heidelberg verður leikið sunnudaginn 13. þ. m. kl. 8 síðd. f Iðnó. Aðgöngumiðar seldir í dag (laugardag) frá kl. 4—7 og á morgun (sunnudag) frá kl. 10—12 og eftir kl. 2. fjármálaráðh. framka um sök Pjóð- verja í gengislsokkun frankans, þar sem þeir hafi ekki grcitt viðreisn- ar-skuldirnar, hafa vakið afskap- lega eftirtekt meðal stjórnmála- mannanna.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.