Alþýðublaðið - 12.01.1924, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið - 12.01.1924, Blaðsíða 4
4 Úr Batnarflrði. ÓveiSskuldaða ókuiteisi byrja >borgarnir< að sýna fulilrúaefnum sínum meö því að spyrja, til hveis eigi að kjós i Jón Einarsson. Halda Jieir kannska, að hann jafnist ekki á við ba fulltrúa, sem flokkúrinn heflr láíið sér s? ma áð senda á undanförnum timum? Er hann verri en bræðurair, Bem þeir hafa sent nú í röð og búnir eru að sýna sig, — eða þá síðasta afrekið með góða lækninn? Nei. Ég spái, að Jóni takist fyrst að ná í sal- ernahreinsunina handa Sigurgeri & Co. og svo að koma Óiafi til að tala — við það að heyra hann Jón ausa af sínum mælskubrunni viz'cu og víðsýni. a. j. Yiðvðrun. Þurfamenn og fátæklingar Hafn- arfjarðar eru hór með aðvaraðir og beðcir að fyrirgefa, að fulltrúi þeirra getur ekki verið til viðtals fram yflr kosningar sökum þess, að hann heflr öðrum störfum að gegna þessa daga, sera eru þýð- ragarmeiri. Hann er sem sé að undirbúa og athuga með Leifa, á hvern hátt só hægt að kúga ykk- ur og blekkja trl að kjósa borg- arallstann. S. Hafnfirskir kjósendurl Nú er á ferð um bæinn góður gestur, og mun hann heimsækja margan bágBtaddan. Það er kona, miðaldra, há og grönn, lítið eitt kýtt í herð- um, og mun það stafa af því, að hún ber mal einn mikinn á öxl sór, sem hún útbýtir gjöfum úr; munu í framenda malsins vera dómsskjöl Um gildi nýju fulltrú- anna, og * eru þeir ærið mismun- andi góðir eftir því, úr hvaða flokki þeir eru. Úr þessum enda malsins mun ykkur útbýtt gjöfunum. Ef ykkur er forvitni á að vita, hvað er í þeim endanum, sem tii baks- ins liggur, þá skal ég í trúnaði segja ykkur það, en þið megið engum öðrum segja það. Það eru eiginleikar konunnar sjálfrar. Fyrst eru tvær úttroðnar skjóður; önnur er full af sjáifsáliti; hin er troðin með sjálfselsku. Þá eru nokkrar kristilegar grímur, nokkuð >flatt- eraðart, og neðst á botninum er sambland af drambi og hroka. m m m Hveitl Strausykup Moiasykup N ý k o m i ð í m m m Kanpfélagið. Sími 728. F1 u 11. Lltla kaffiliúsið er flutt i Bergstaðastræti i. Áatæðan fyrir því, að ég bið ykk- ur fyrir að segja ekki frá eigin- ieikunum, er sú, að óg býst við, að góðkvendið tapi við það áliti. Hafnfirzkur rétttrúnaðarniaður. Þar sem Hafnfiiðingar munu eiga völ á hér um bil 200 kg. af fleski á laugardaginn, vil ég benda verkamönnum á að þiggja það ekki, jafnvel þótt það sé geflns, því að það mun ekki eins holt og það sýnist. Aftur á móti skuluð þið ekki Blá hendinni á móti smá- peningagjöfum og rjólbitum, því að það kemur sér vel nú í harð- indunum, þar sem þið þurflð ekki að endurgreiöa það með neinu. M. m. Óskar frá Garðsauka hefir gerst svo djarfur að ræna frá mór grein, er ég ritaði í Alþýðublaðið fyrir nokkru og nefndi >Trúin og kosn- ingarnar<, og tileinkaði hana Dabba á biðilsbuxunum, — manni, sem ég hefi ekkert upp að unna. Ég epyr nú alla lögmenn og lög- fræðinga: Er þetta ekki enn Btærra brot en að gera sig gjaldþrota og láta svo vini og vandamenn borga brúsann. Hafnftrekur rétttrúnaðarmaður. ísfiskssala. Togarinn >Wal- pole< seldi nýiega afla sinn i Engla! dl fyrir 1980 sterllngspund. Um daginn og veginn. Hátíðaliðld Goodtemplara í fyrra dag þóttu yfirleitt takast vel eftir atvikum, í svo stóium stíl sem þau voru fyrirhuguð, og heppnir voru þeir með veðrið. Heidelbcrg verður leikið í Iðnó annað kvöld kl. 8. Að- göngumiðar seldlr bæði f dag og á morgun. Brennurnar, sem verða áttu á þrettándanum, og álfadanzinn margumtalaði var loks haldið í fyrrá kvöld í skjóli af veður- heppniGoodtemplara. Brennurnar þóttu góðar og engu síðri sú á Eskihlíðinnl, en um áltadanzinu þykjast ýmsir hafa gert sér betri vonir en ræzt hafi, Uppruni manna og opphaf lista er efni Stúdentafræðslunnar á morgun, en Bjarni frá Vogi stígur í stólinn. Myndir munu verða sýndar til skýringar af listaverkum, sem fundist hafa frá tímum löngu áður en sögur hófust. Fornfræðingar segja þau ekki yngri en 100000 ára gömul. Er nú eftir að vita, hvílíkt listbragð er á þeim. Bæjarstjórnarkosning fer fram í Iíafnarfirði í dag. Rltstjórl og ábyrgðarm*ðnr: Hællbjörn HalIdórasaB. Front»jn*ðjá Hálígrfja* Honádlktssonar, Borgstnðaátrætl 15»,

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.