Alþýðublaðið - 12.01.1924, Blaðsíða 2

Alþýðublaðið - 12.01.1924, Blaðsíða 2
2 ALÞYÐUBLAÐ i ð Skemtanaskattarinn Á alþlngi 1918 voru samþykt !ög um skemtanaskatt, sem heirn- iluðu bæja- og sveitastjórnum að ieggja skatt á skemtanir fyrir almennÍDg, og átti sá skattur að renna í bæja- eða sveita-sjóði. Eina og kunnugt er, tók Al- þingi þenna tekjustofn af kaup- stöðnm landsins, þeim, sem hafa 1500 fbóa eða fleiri. Er það auð- vitað hið herfilegasta ranglætl, en komst inn f iögin fyrir smá- smyglis-hugsunarháttsumra þing manna, því að ef leggja áttl skemtanaskattinn til þjóðleilc- hússins, átti það að ganga jafnt yfir alla landsmenn. Nú hefir Ytri-Akranesshreppur notað sér þessa undanþágu, og hefir verið gefin út reglugerð um skemtanaskatt þar, og skal skattinum varið til styrktar bóka- safni hreppsins. Neshreppur í Norðfirði í Suður- Múlasýslu hefir og komið á skemtanaskatti, og á að verja honum til styrktar sjúkrahús- byggingu í Neskauptúni. En skemtanaskatti í Reykja- vfk mátti ekki verja til að koma upp birnahæli og auka gamal- mennahæli þar. Þetta er víst »borgaraiega< frelsið og réttlætið, sem ekki má hrófla við. Islands Adressebog 1924 er nýkomin út. Ritstjóri og útgef- andi er Vilhj. Finsen eins og áður. Skjaldarmerki íslenzka , ríkisins prýðir kápu bókarinnar og veitir henni auðvitað gildi. Sú nýbreytni er tekin upp að tilhlutan ríkis- stjórnarinnar, að bókin er send >opinberum Bkrifstofum á íslandi, öllum dansk-íslenzkum sendiherra- sveitum og ræðismöimum< o. s. frv. þar sem ríkisstjórnin þannig er vib riðin útgáfu bókarinnar, mætti ætla, að það, sem sagt, er um æðstu slofnun iandsins, Al- þing', sé rokkurn veginn rétt En meðal landkjörÍDna þingmanna er í bókinni talinn »Friðjónsson, Sig- urjón, Boude< (á dönsku náttúr- lega(!). En Sigurjón var síðast á þingi 1922 og hefir ekki verið endurkosinn, svo menn viti aðiir en þa höfundur l3lands Adresse- bog. Aftur er Sigurður Jónsson frá Yztafelli, fyrrverandi ráðherra, hvergi talinn þinginaður! Sýnir þetta ekki mikla nákvæmni. Er það hlutdrægni, að við nafn Magn- úsar Kristjánssonar er gerð sú at- hugasemd, að hann sé forseti sameinaðs Alþingis »fram að næsta þiDgi<, en engin slík at- hugasemd við deildarforsetana, þá Ben. Sv. og Halld. St ? Eða er þab gert til að lelða athyglina að því, að M8gnús Kristjánsson hafl fallið við alþingiskosningarnar og komi því ekki til greina við forseta- kosningar næst? Sjálfsagt er ýmisiegur fróðleikur í bókinni, sem að gagni getur komið fyrir erlenda menD, og margar prýðilegar auglýsingar eru þar. Og vonandi eru þar ekki margar aðrár ains kórvillur og í frásögninni um Alþingi. 1. Bækur og rit, send Alþýðnblaðlnn. Skólaskýrslnr fjórar hafa bor- ist Alþýðublaðinu, sem það hafði ætlað sér að geta að nokkru, þótt orðið hafi í undandrætti. Er ein frá Hvítárbakkaskólanum, og hafa þar verið sfðast liðið kenslu- ár, er var jatnlangt vetrinum, 25 nemendur (9 í eldri og 16 f yngri delld) >Dagfæði pilta kostaði kr. 1,44. en stúlkna kr. 1,19. Auk þess var matreiðslu- og þjónustugjald að upphæð kr. 85,00 fyrir skótatfmann aiian.< Önnur er um ungmennaskólann að Núpi í Dýrafirði. Stóð hann yfir mánuði skemur eða að elns til góuloka, og voru nemendur 31 áð tölu. Höfðu þeir sam- eiginlegt mötuneyti, eg kostaði dagfæði piita kr. 1,45, en stúlkna kr. 1,09. Hinar tvær eru frá gagnfræðaskólanum á Akureyri og Hinum BÍmenna mentaskólaf Reykjavfk. Eru þær að sama skapi ólfkar, sem búast mætti við að þær væru Ifkar, svo skyldir sem skólar þessir eru f sjálfu sér. Sú írá mentaskólan- | Kon ur! Munlð eftlx> að blðja um Smára smjðplíklð. Dffismíð sjálfar nm gæðin. Hjálparstöð hjúkrunarfélags- ins >Lfknar< er opin: Mánudaga . . . kl. 11—12 f. h. Þriðjudagá . . . 5—6 e. - Miðvikudaga . . — 3—4 ©. — Föstudaga ... — 5—6 e. -- Laugardaga . . — 3—4 e. - Útbreiðlð Alþýðublaðið hvar aem þlð eruð og hvert eem þlð farlðl Bjarnargreifarnir, Kvenhatar- inn og Sú þriðja fást í Tjarnar- götu 5 og hjá bóksölum. Verkamaðurinn, blað jafnaðar- manna á Akureyri, er bezta fréttablaðið af norðlenzku blöðunum. Flytur góðar ritgerðir um »tjórnmál og atvinnumál. Komur út einu íinni í viku. Koatar að eins kr. 6,00 nm árið. Gerist áskrif- endur á aigreiðslu Alþýðublaðsin*. Skyr og rjómi ódýrast og bezt í mjólkurbúðinni á Laugavegi 49 og Þórsgötu 3. Átnésmíðavinnustofunni áGmnd- arstig 10 (bæjariæknisbúsið) fást alls konar húsgögn. Einnig stoppað og geit við. Mynda-innrömmun. Hvergi ódýrara. Jóhánnes Kr. Jóhannesson. um er ekkert annað en þurrtr upptainingar og skrár, greinar- gerðir og reikningar. svo þur og köld, að lesandanum finst, elns 0g hann sé ataddur á ein-

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.