Nýi tíminn - 16.01.1958, Blaðsíða 1
Greioið
Nýja tímaim
T
b| KaupiB
Ný}a íimann
Flnuntudagur 16. janúar 1958 — 12. árgangur — 2. tölublað.
Danskir áhugamenn bera fram nýjar
fiilögur fil lausnar handrifamálinu
19 þjóBkunnir forusfumenn skora á rikisstjórnina og
flokkana aS taka upp saninga sem fyrsf
- Nefnd danskra áhrifamanna. afhenti í gær ríkisstjóm
Danmerkur og formönnum dönsku þingflokkanna tiilög-
ur til lausnar á handritamálinu. Jafnframt hafa 19
kunnir danskir forustumenn skoi’að á stjórnarvöldin að
taka upp samninga um handritamálið, t.d. á þeim for-
sendum sem felast í tillögum nefndarinnar.
Tillögur nefndarinnar hafa
ekki enn verið birtar í einstök-
um atriðum, en í þeim er lagt
til að islenzk handrit í söfn-
itin danslra rikisins verði af-
hent íslendingum sem gjöf, og
að skipulagsskrá Ámasafns
verðj breytt með konunglegrí
tilskipun þannig að íslendingar
fái úrslitááhrif á stjórn stofn-
tinarinnar til þess að geyma
handritin þav sem telja verð-
nr að bezt séu uppfyllt orð
skipulagsskrárinnar um geymd
þeirra og notkun.
Vísað er til greinar dr. Alfs
Ross prófessors sem birtist sJ.
ár í „Ugeskrift for Retsvæsen“,
og í samríemi við hana leggur
nefndin til að litið verðí á
Ámasafn sem sjálfseignarstofn-
un, og að það verði þessi sjálfs-
Reiði í Bretlandi vegna
keppni Bandaríkjamanna
Bandaríkjastjóm neyddi Bonnstjómina tii
að hætta við þotukaup í Bretlandi
Reuter segir að það hafi vakið mikla reiði í Bretlandi
aö vesturþýzka stjórnin hafi hætt við að kaupa brezkar
orustuþotur af gerðinni SR-177, en ákveöið að kaupa
bandarískar þotur í staðinn.
Saunders Roe-verksmiðjurnar. nauðsyn á samvinnu vestur-
sem framleiða þessa flugvél j veldanna á sviði tækni og vís-
höfðu gert sér vonir um að inda. Þau virðast aðejns eiga
selja V-Þjóðverjum þotur af
þessari gerð fyrir um 100
milljónir sterlingspunda. Nú
verður þotan alls ekki smíðuð
og fyrirtækið mun segja upp
nokkur þúsund verkamönnum.
■ Brezk blöð hafa krafizt þess
að brezka stjórain segi Banda-
ríkjamönnum til syndanna.
News Chronicle sagði að vitað
væri að vesturþýska stjómin
■hefði að athuguðu máli helzt
kosið brezku þoturnar og talið
þær betri en tvær bandarísk-
ar og eina franska, sem henni
stóðu til boða. Bandaríkjamenn
hefðu hins vegar boðið „alger-
lega óraunhæfa greiðsluskil-
mála og vexti“. Daily Herald
segir að Bandaríkjastjóm hafi
beitt diplómatískum áhrifum
til að fá Vestur-Þjóðverja til
áð kaupa orustuþoturnar held-
'ur í Baridaríkjunum en í Bret-
'landi.
Öll brezku blöð'.n eru sam-
mála um að þetta mál komi
heldur illa heim við öli hin
f"gru orð Bandaríkjamanna um
Fuchs nalgast ná
sii%írheimskautið
Leiðangur dr Fuchs nálgast
suðurskautið jafnt og þétt. Hann
hélt kyrru fyrir í gær og gerði
vísindaathuganir, en ferðinni
verður haldið áfram í dag. Dr.
Fuchs gerir sér vonir um að
verða á pólnum á föstudaginn.
við þegar Bandaríkjunum sé
sjálfum hagur í slíkri sam-
vinnu.
eignarstofnun sem flytur hand-
ritin til íslands. Nefndin hugs-
ar sér að flutt verði til ís-
lands á þennan hátt þau hand-
rit Árna.safns sem skrifuð eru
af íslendingum, handa íslend-
ingum og á Islandi, en þó legg-
ur hún til að þeir hlutar safns-
ins, sem verið er að nota við
samningu íslenzk-dönsku orða-
bókarinnar miklu, verði áfram í
Damnörku, þar til orðabókar-
verkinu er lokið, þó ekki leng-
ur en 20 ár.
Nefnd áhugamanna
Nefnd sú sem ber fram þess-
ar tillögur var mynduð að
frumkvæði áhugamanna 16.
september 1957 til þess að
reyna að stuðla að jákvæðri
lausn á handritamálinu. For-
maður hennar er Bent A. Koch
ritstjóri í Kaupmannahöfn en
aðrir nefndarmenn H. Dons
Christensen biskup í Ribe, S.
Haugstrup Jensen lýðháskóla-
stjóri í Hilleröd, Edv. Hendrik-
sen bókaútgefandi í Kaup-
mannahöfn, G. Sparring-Peter-
sen prófastur í Kaupmanna-
höfn og A. Richard Möller lög-
fræðingur í Kaupmannahöfn.
Rökstuðningur
nefndarinnar
Eins og áður er sagt leggur
nefndin til að handritin í dönsk-
um ríkissöfnum verði afhent
íslandi sem gjöf, og er su til-
laga rökstudd með því að hand-
ritin hafi komið í eigu Dana,
þegar Island var undir dönsku
krúnunni, og að eftir sam-
bandsslitin sé eðlilegast að þau
séu á íslandi.
Tillöguna um breytingu á
skipulagsskrá Áraasafns, þann-
ig að hægt verði að flytja
Atvinnuleysi hefur aukizt í
Bretlandi að undanfömu og eru
atvinnuleysingjar þar nú nokk-
uð á fjórða hundrað þúsund.
Mest er atvinnuleysið á Norður-
írlandi þar sem verulegur hluti
verkamanna er nú atvinnulaus..
handritin til íslands, í'ökstyour
nefndin sumpart með „hinum
óvefengjanlega síðgæðisrétti Is-
lendinga", eins og komizt er að
orði, og sumpart með þeim rök-
semdum sem Ross prófessor
túlkaði í grein sinni, en sam-
kvæmt þeim hefur Kaupmanna-
hafnarháskóli engan raunveru-
legan eignarrétt á safnimi,
Framhald á 12. síðu
Tilkynningar um
beizlun vetnisork-
unnar á döfinni
Brezka kjarnorkumálaráðið
boðaði í gær að 24. þ. m. myndi
gefin út sameiginleg tilkyrmmg
Breta og Bandaríkjamanna um
árangur þann sem þeir hafa náð
í beizlun vetnisorkunnar. Orð-
rórnur hefur verið uppi um að
slík tilkynning sé væntanleg í
Sovétríkjunum alveg á næstunni,
en fullvíst er talið að Sovétríkin
séu á undan öðrum á þessu sviði.
Borgarstjóm Singapore í
höndum vinstri manna
í nýafstöðnum kosningum til borgarstjórnar í Snga-
pore, sem í fyrsta shm var kosin af íbúunum eingöngu
án stjórnskipaðrar fulltrúa, vann hinn vinstrisinnaði
Framfaraflokkur alþýðunnar mikinn sigur. Flokkurinn
fékk kjörna 13 fulltrúa af 32. 10 aðrir fulltrúar, sem
náðu kosningu, eru samstarfsmenn Framfaraflokksins.
Hinn hægrii sinnaði flokkur „frjálslyndra sósíalista",
sem hafa verið ráðandi í borgarstjórninn til þessa
hlaut aðens 7 fulltrúa.
Togcsrcseigendur semfa við sjómenn i sam-
ræmi við tilboð sjávarútvegsmálaráðherra
Kjarfani Thors tókst ekki aS framkvœma kröfur ihaids-
Ins um að stöSva fogaraflota Islendinga
' Togaraeigendur hafa nú akveðiö að sætta sig við til-
boð það sem sjávarútvegsmálaráöherra hefur gert þeim
um rekstursgrundvoll á þessu ári og „semja við áhafn-
ir skipanna svo sem í bréfi sjávarútvegsmálaráöherra
greinir“. Þannig hafa vonir þcer serrt forustumenn í-
haldsins geröu sér um stöövun togaranna einnig oröið
að engu; jafnvel Kjartan Thors treysti sér ekki til
þess aö veröa við krofum bróöur síns og Bjarna Bene-
diktssonar um áö stöðva togarana.
Til þess að milda sárasta svið-
ann er samþykkt Félags is-
lenzkra botnvörpuskipaeigenda
vafin inn í yfirlýsingar um
megna óánægju útgerðarmanna
og er jafnframt farið fram á
framhaldsviðræður um fjárhags-
mál togaranna. Er þetta gert til
þess. að Morgunblaðið hafi þó
eitthvað til þess að not.a í fyrir-
sögn þegar það segir frá þessum
nýjast.a ósigri ihaldsins.
Samþykkt togaraeigenda var
gerð á fundi í gær og hijóðar svo
í heild:
„Fundur í Félagi íslenzkra
botnvörpuskipaeigenda haldinn
11. janúar 1958 lýsir megnri ó-
ánægju yfir rekstursgrundvelli
þeim, er sjávarútvegsmálaráð-
herra hefur úthlutað togaraút-
gérðirini og misræmi því, sem
er á kjörum togara á móts við
vélbáta að því er endanlegt físk-
verð snertir. í trausti þess að
framhaldsviðræður verði teknar
upp nú þegar við sjávarútvegs-
málaráðherra og ríkisstjómina
og að þær beri árangur til úr-
lausnar á rekstri togaranna á
yfirstandandi ári, þá samþykkir
funduriun; að semja v>ð áhafnir
skipanna svo sem í bréfi sjávar-
útvegsmálaráðhen-a greinir, en
felur samninganefnd framhalds-
samninga um viðunandi úrlausn
á málefnum togaranna“.
Eins og Þjóðviljinn hefur áð-
ur skýrt frá felur tilboð það sem
sjávarútvegsmálaráðherra gerði
togaraeigendum í sér állmiklu
meiri bætur en bátunum voru
boðnar; fáryrði Kjartans Thórs
um hið gagnstæða eru því stað-
lausir stafir. Hins vegar fellur
honum að vonum sárt að vera
að lyppast niður. íhaldið ætlaði
að stöðva bátaflotann með því
að æsa upp hina fáránlegustu
kröfugerð útvegsmanna og tog-
arana ætlaði það að stöðva á
hliðstæðan hátt. Þetta hefur allt
íarið út í sandinn — og auknar
greiðslur úr útflutningssjóði
nema þó ekki tíunda hluta
af þvi sem íhaldið heimtaði og
spáði! íhaldinu hefur þrátt íyr-
ir allt sitt basl ekki tekizt að
stöðva nokkurn skapaðan hlut,
að undanskildu því að Jón klofn-
ingur Sigurðsson hefur hótað
því að stöðva fáeina Reykjavik-
urbáta, svo að Morgunblaðsdót-
ið hafi þó eitthvað upp úr
baslinu.
Styrjöld í raun og
vem átilokuð
Macmillan, forsætisráðherra
Bretlands, sagði á fundi með
blaðamönnum í Karachi, höfuð-
borg Pakistans, í fyrradag, að
hann teldi að styrjöld væri nú
í raun og veru útilokuð. Gereyð-
ingarmáttur hinna nýju vopna
væri slíkur að styrjöld myndi
þýða tortímingu hvers þess sem
hleypti henni af stað.