Nýi tíminn


Nýi tíminn - 16.01.1958, Page 2

Nýi tíminn - 16.01.1958, Page 2
2) _ NÝI TÍMINN Fimmtudagur 16. jánúar 1958 Höiii í Hornaíirði. Myndin tekin af Meltangá, vestan Hornafjarðar, séð yfir ósínn. Ljósm. S.G. Búnaðarhættir mjög breyttir — Hvaðan fáið þið þá mjólk? — Kaupfélagið hefur starf- rækt mjólkursamlag um tveggja ára skeið. Þar leggja bændur sveitarinnar inn mjólk- ina sína, og úr því sem ekki selst á Höfn er unnið. Búnaðarhættir hafa mjög breytzt frá bvi sem áður var. Bændur hafa'lagt mikið í bygg- ingar íbúðarhúsa og pcnings- húsa. Ræktun er mikil í sveit- unum í kring og má segja að á flestum bæjum sé nú dráttar- vél og bílar allvíða. — Sumarið? — Sumarið sem leið var gott. Kartöfluvöxtur var með betra móti, heyskapur ágætur og sauðfé í betra lagi á s.l. liausti. Smyrlabjargará virkjuð? brúargerð á Hólmsá, en brú á henni er töluvert spor í átt- ina. Þá þarf mjög að endurbæta Lónsheiðarveginn, á leiðinni til Austurlands. Spútnik I. og Stokks- nesið — Hvað um Kanabælið á Stokksnesinu ? —- Það þóttu furðuleg tíðindi þegar það fréttist austur að það ætti að ljúka við herstöð Bandaríkjamanna þar. Menn gátu ekki skilið hvað fyrir rík- isstjórninni vakti með því, eystra eru menn sammála þeirri stefnuyfirlýsingu ríkisstjórnaf- innar að losna við erlendan her. Það var smalað saman um 30 mönnum og byrjað að steypa undirstöður, En rétt eft- ir að spútnik I. hafði verið skotið á loft kom skipun að hæLta. Vaxandi útgerðarbær A-Skaftafellssýslu Rætt við Þosstein Þorsteinsson vélsmið á Hcfn Á allri suðurstrandlengju landsins, frá Reykjanesi vestur allt austur á Djúpa-1 vog', var lengi hvergi höfii ■ að finna, því Jiótt Eyrar-! bakki væri um skeið all- j mildll verzlúnarstaður ]iá{ var Jiar aldrei um ,,höfnlí að ræða. Rétt fyrir síðustu alda- mct var farið að nota nýja; höfn austast á Jiessari iniklu j Strandlcngju: Höfn í Horna- firði. Hornafjörður er þó j að verulegu leyti fremur lón en fjörðnr, því árnar hafa fyrir löngu fyllt hann mjög upp, þó Jiar gæti flóðs j og f jöru alllangt inn. Þegar! komið er innúr Ilornafjarð- arós breikkar fjörðurinn og milli nesja o.g eyja er noklt- urt dýpi þar sem fara má á skipum. Þar hefur Höfn verið reist. Að baki liennar grösug Nosin, með Eystra- Horn sem ýzta útvörð. Handan fjarðarins s'.éttar Mýrarnar. Yl'ir Jiær rís Yatnajiikull. Og nú skulum við ræða við einn Hafnarbúann. Þor- I stein Þorsteinsson sem fædd- \ ur er undir bví hinu sámá ijalii og meistarinn Þór- hergur, en sem nú starfr.r í vélaverkstæði hins unga kaupstaðar. K Árið 1897 — Hvað geturðu ságt mér, Þorsteinn, af því livernig Köfn varð til? — Það mun fyrsta liafa verið byggt á Höfn 1895. Ottó Tul- iníus keypti Papósverzlun — en þár var verzlunarstaður A- •Skaftfellinga og jafnvel Vestur- Skrftfellinga að nokkru. En Papós er í Lóni, — austan Almgnnaskarðs. Auðvitað var það kaypmannsverzlun. - Ottó Tuliníus mun hafa flutt Papósverzlun til Hornafjarðar og reist verzlunarhús þar 1897. Það var upphafið að Höfn. Síð- ar gerðist Þórhallur Daníels- son'kaapmaður þar. Hann hóf einrng útgerð. Eítir 1919 — Kaupfélag Austur-Skaft- fellinga er stofnað 1919, heldur Þorsteinn áfram, og þá og eft- ir það fer eiginiega að byggj- Þorsteinn Þorsteinsson ast á Höfn. Þórliallur Daníels- son gerði út og rak verzlun fyr- it mótorbáta, ]>ví margir sóttu þaðan sjó austan af fjörðum. Flestir munu bátarnir sr-m gerðir voru ,út frá Höfn hafa orðið .30. taisins. Bryggjur voru gerðar frá iandi, Álaugarey og Mikley. Kaupfélagið keypti verstöðina af Þórhalli. Gömlu húsin í Mi-kl- ey hafa. verið ónotuð, en mað- ur austan af Eskifirði hefur verið að- setja upp verstöð í þeim. Uppistaðan í atvinnu- lííinu — Hve margir eru Horna- f jarðarbátarnir nú ? — Á s.l. vertío voru gerðir út 6 heimabátar, Helgi, Akur- ey, Hvánney, Ingólfur, Gizur hvíti og Sigurfari, en báðir þeir síðastnefndu voiu seldir. I þeirra stað keyptir tveir nýir liátar, — Hverjir eiga bátana? — Útgerðarmenn eru jafn- margir og bátanur, en Kaupfé- lagið á einn. Kauifélagið hefur keypt aflann og verkað, saltað i hert og' eiunig fryst nokkuo, því það hefur frystihús, enn- fremur beinamjölsverksmiðju og lifrarbræðsiu. Þetta er inegin u ppistaðan í atvinnulífinu á Höfn; það bygg- ist iiú raunverulega allt á lit- gerð. Ör vöxtur — Á s.l. sumri, heldur Þor- steinn áfram, var þó töluvert að gera við byggingar, því þorpið vex mjög ört. Stærstu byggingarnar á sumrinu voru viðbót við barnaskólann, sem komið var undir þak fyrir vet- urinn. Er sú viðbótarbygging stærri en barnaskólinn var fyr- ir. Ennfremur var unnið við að steypa upp félagsbeiinili fyrir Höfn, Verður það töluvert mikið hús. Að því standa hrepp- urinn, verkalýðsfélagið, ung- mennafélagið og kvenfclagið. Við vonum að koma því upp -em fyrst því frarn að þessu hefur verið mikill skortur á húsnæði fyrir allt félagslíf. - Hvað eru íbúarnir margir? Þeir eru eitthvað á sjötta liundraði og hefur fjölgað ár frá ári. Frá búhokri í útgerð — Þótt 'útg'erð sé nú undir: staðan úndir átvinnu og af- komu á' Höfn skilst mér að svo hafi ekki alitaf verið ? j — Nei, áður fyrr um tíma, i einkum á kreppuárunum, ihvggðu Hafnarbúar afkomu sína að mikiu leyti á landbún- aði; þeir voru sjáifum sér nóg- ir um mjólk, kjöt, ög kartöfl- ur. Um 1930 hófst mikil ræktun við þorpið. Síðustu árin hefur þetta breytzt, margir hinna eldri Hafnarbúar hafa fækkað skepnum og aðfluttir ekki hirt um að koma þeim upp. Fáir munu því hafa kýr nú, ein- liverjir þó sauðfé, einkum hin- ir eldri, :-:em halda því aðallega sér til skemmtunar. Atvinna hefur verið það mik- II að á takmörkum hefur ver- ið að fullnægt hafi verið eftir- spurn á vertíðum og komið margt aðkomufóH:. Það liefúf því oft verið iíriil timi ti’ að öiuua búskap. — Hvað um rafmagn hjá ykkur ? — Höfn hefur rafmagn frá dísilrafstöð sem hreppurinn starfrækir. -— Er von um virkjun nokk- urs vatnsfails? — Já, það er vonazt eftir að liafin verið virkjun Smyrla- bjargarár í Suðursveit. — Er það ekki smáspræna? — Ekki er hún stór, en tal- ið er að þar megi fá nægjan- legt rafmagn fyrir byggðina frá Breiðamerkursandi austur að Almannaskarði. Erfiðar samgöngur — Og hvernig eru samgöng- ur við Höfn? — Á Melatanga, handan óss- íns, er fiugvöllur og heldur Flugfélag íslands uppi ferðum þangað. Samgöngur á Iandi hafa færzt nokkuð í betra liorf, þótt erfiðar séu. Sumarmánuðina er nokkurn veginn öruggt að kom- ast austur á iand, og þá leiðina til Reykjavíkur — um Norður- land — þótt ekki sé vegurinn austur á firði góður. Vestan Hornafjarðarfljóts bíða menn eftir því að það verði brúað. Þeir sem búa vest- an fljótsins eiga. erfitt með að flytja'á markað, verða að flytja á bíiúm og síðan á vatnabílum yfir fljótið, eða á bílum á Meia- tanga og á bátum þaðan. Þurfa þeir að handleika hvert stykki a.m.k. 6 sinnum áður en það er komið á markað. A s.i. iiausti var. unnið áð. Þriðjungi fleiri bátar — En svo við snúum okkur aftur að atvinnulífinu, hvað er að segja um höfnina? — Dýpkunarskipið Grettir vann s.l. sumar að dýpkun hennar. Voru það höft á siglingarleið- inni, sem sanddæiuskipið skildi eftir fyrir noltkrum árum. Voru þessi höft grafin sundur. Ós- inn er alltaf sami þröskuldur- inn, en hann er mjór og straumharður. En höfnin er það stór að skip eins og Dísar- fell og Jökulfell geta komizt þar að bryggju. Erlend flutn- ingaskip hafa einnij* komið þangað. — Og útgerðin? —- í fyrra voru heimabát- arnir 6, eins og áður hefur ver- ið getið, en á vetrarvertíðinni verða gerðir út 8 bátar, og eru tveir þeirra nýir. ★ Við látum þá lokið spjallinu um þennan iitla en sívaxandi útgerðarbæ, sem mun halda áfram að vaxa, því þeir austur þar rnunu eftirleiðis ætla að nota sjálfir þau mið úti af Hornafirði og vestur með sönd- unum, sem hafa um áratugi verið gullkista erlendra veiði- þjófa, allt frá því að skútum- ar uggðu ékki að sér fyrr en þær voru landfastar, á soklca- bandsárum meistara Þórbergs, þar til íslenzka „sjóliðið“ heyr stupdum nú til dags harðvít- ug kapphlaup við flýjandi þjófa. . J. It Horfur eru á djúpstæðum ágreiningi, þegar fulltrúar í fastaráöi A-bandalagsins koma saman í dag til að bera saman hugmyndir stjórna sinna um svör viö bréfum frá Búlganín. Fréttamenn í Bonn sögðu í gær að vesturþýzka st.iórnin hefði gengið frá uppkasti að bréfi til Búlganíns, sem væri á þann veg að það myndi koma stjórnum annarra A-bandalagsríkja mjög n óvart. Þar er tillögunni um belti í Mið-Evrópu, þar sem eng- in kjarnorkuvígbúnaður má eiga sér stað, tekið líklega og beðið um nánari upplýsingar um fram- kvæmd hennar, svo sem eftirlit óg áhrif á sameiningu Þýzka- lands ýmsa í höíuðborg Vestur-Þýzka- lands, að Adenauer forsætisráð- herra sé allt annað en Ijúft að ljá máls á því að Vestur-Þýzka- land verði hluti af svæði án. kjarnorkuvígbúnaðar, en hann treysti sér ekki til annars vegna almenningsálitsins. Vesturþýzka uppkastið verður rætt á ráðuneytisfundi í Bonn árdegis í dag. Síðan flýgur full- trúi Vestur-Þyzkaiands í fa&ta- ráði A-bandalagsins með það á ráðsfundinn í París. ! Áð sögn fréttamanna grunar

x

Nýi tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Nýi tíminn
https://timarit.is/publication/883

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.