Nýi tíminn - 16.01.1958, Blaðsíða 8
8) — NÝI TÍMINN — Fimmtudagir 16. janúar 1958
Hvemgerði gæti orðið heims-
kummr heilsulindobær —
en þaS myndi kosfa a.m.k. 160 mlllj. kr.
Þaó eru öll skilyröi frá náttúrunnar hendi til þess
aö Hverageröi yeröi heilsuhæli til jafns viö það sem
bezt gerist annarstaðar í heiminum.
Á þessa leiö segir Gísli Sigurbjörnsson aö sé niöur-
staöa skýrslu þýzku sérfræöinganna er hér voru s.l.
sumar.
Þetta er hins vegar ekki oröiö nú þegar, því Gísli
telur aö náúðsyhlegar framkvæmdir muni kosta um
.160 rcilij. kr., — en þetta er engu aö síður hæg't aö
framkvæma, og mun einhverntíma v'eröa gert.'
I ágústmánuði s. 1. komu ætlanir, ekki þó að flana að
hingað tii lands f jórir þýzkir, neinu heldur fara að cllu með
vísindamemi á vegum EIli- og fullri gát og vísindalega.
hjúkrurarheimilisins Grundar, | Það þyrfti að ákveða hvað
í samvinnu við lireppsnefnd j
HveragerðiS. Erindi J.eirra var ag gcra, hverjir ættu að
að athuga um notkun hvera-jgera það og hvenær ætti að
hita (vatn, gufu- og leir), til
lækninga. Var sagt frá komu
þeirra L sínum tíma.
Skýrsla sérfræðinganna
Nýlega kvaddi Gísii Sigur-
björnsson, forstöðum. Grundar,
blaðamenn á sinn fund í til-
efni þess að skýrsla scrfræð-
inga þessara er nú komin.
Menn þessir voru allir próf-
essorar frá háskólanum í Giess-
en, en þar er sérstök kennslu-
déild í þessum fræðu.m. Dr.
Herzog prófessor og forstöðu-
maður framhaldsnámskeiða fyr-
ir lækna, skrifar formálá fyrir
skýrslunni, en þeir dr. Michels
jarðfræðingur, dr. Kampe verk-
fræðingur í Bad Ems, dr. Ott.
Bad Nauheim og dr, Thauer,
Br.d Nauheim rita um ltinar
ýmsu liliðar málsins cn niður-
stöður þeiri’a eru allar já-
kvæðar.
Paradís gigtarsjúldinga ,
Skýrsla þessi er allýtarleg og
kvað Gísli liana hafa verið af-
ftenta forsætisráðherra og
•nokkrum öðmm er sýnt ftefðu
sérstakan áhuga á málinu.
Niðurstaða skýrslunnar kvað
Gísli vera í stuttu máli þá, að
Hveragerði hafi frá náttúrunn-
ar liendi skilyrði til þess að
vc-rða heilsulindartaær, sérstak-
lcga þó fyrir gigtarsjúklinga og
endurþjálfunarsjúklinga, þ. e.
lömunarsjúklinga o. þ. h.
Hvað — Hverjir — Hvenær?
Það sem næst þyrfti að gera,
sagði Gísli, væri að framkvæma
frekari rannsóltnir og gera á-
gcra það.
Spurningunni um hvað nauð-
synlegar framkvæmdir myndu
kosta svaraði Gísli þannig að
hann teldi þurfa 10 millj. doll-
ara eða 160 millj. kr. — en
ekki var hann svartsýnn á að
það fé fengist, því að bæði
í Þýzkalandi og Bandaríkjun-
um ekki síður myndu vera næg-
ir menn er áhuga hefðu fyrir
að leggja fé sitt í að koma upp
heilsulindabæ á íslandi.
Gísli Sigurbjörnsson hefur
þó ekki þetta eitt á prjónun-
nm, m.a. mun liann eiga von
á sérfræðingum til þess að
rannsaka hér ölkelduvatn.
9ooo vísindamenn krefjast að
hætt sé vetnissprengingum
Bandaríski nóbelsverðlaunahaíinn dr. Linus
Pauling átti írumkvæði að kröfunni
Dag Hammarskjöld, framkvæmdastjóra Sameinuöu
þjóöanna, var nylega afhent bæna’.’skjal frá rúmlega 9000
vísindamönnum í 44 löndum um aö gerður veröi aiþjóöa-
samningur um tafarlausa stöövun tilrauna meö kjarn-
1 orkuvopn.
1 Banclaríski efnafræðingurinn
dr. Linúsl Pauling, sem átti
frúrnltvæðið dð. þeásu ávarpþ af-
tilraui; með lija;rnorkusprengju
auki magn geislavirkra efna
um alian 'hcim. ö'g spilli ’heiisu
mamia.
Haldi slíkar tilraunir áfram
og eignist fleiri lönd kjarn-
orkuvopn muni hættan á ragna-
rökum kjarnorkustyrjaldar auk-
ast. Því er krafizt að gerður
sé tafarlaust alþjóðasáttmáli
Eiserihower biður
að færa fórtiir á hætfusfun
aukin hernaSa rútgjöld og endur-
sklpulagningu bandariskra landvarna
í hinni árlegu yfirlitsræöu Bandaríkjaforseta um hag ]
ríkisins sem Eisenhower ílutti ó bandaríska þinginu ný-
lega hvatti hann þjóöina til aö fa-.ra fórnir til aö bægja
frá þeirri hættu sem að henni steð'jar vegna framfara
Sovétríkjanna í vísindum.
Eisenhower lagði hins vegar um, og breyta lögum til að auð-
áherzlu á það i ræðu sinni, sem velda samvinnu við vinaríki á
Laxness
Peldng
Kínverska fréttastofan Nýja«
•
Kína skýrir frá þvi að Hall- •
_dór Kiljan Laxness hafi kom-*
o
ið til Peking 10. desember á-J
| samt konu sinni og ritara í •
! boði samtaka, sem annast •
menningartengsl Kína viðj
aðrar þjóðir. Forseti samtak-J
anna, Sjú Túnan, og rithöí-J
undurinn Je Sjúnsien tóku áj
móti íslenzku gestunum. J
Þess er getið í fréttinni að J
nokkrar bækur Laxness,J
þeirra á meðal Atómstöðin, J
hafi verjð þýddar á kín-J
versku. J
•
stóð í tæpa þrjá stundarfjórð-
unga, að endurgjaldsmáttur
Bandai íkjanna væri enn meiri
sn nokkurs annars ríkis. Jafn-
vel þótt svo illa tækist til að
mikium liluta herstcðva þeirra
yrði gereytt mundu þau eftir
sgm .áður get.a tortímt þeim
sem á þau réðust.
Þó svo væri yrði að viður-
kenna að Sovétríkin hefðu nú
vissa yfirburði yfir Bandaríkin
á sumum sviðum, eins og t.d. í
framleiðslu langdrægra flug-
skevta. Því yrði enn að efla
landvarnir og Eisenhower lagði
til - að þingið samþylckti 1300
milljóna dollara aukaf járveit-
ingu í því skyni og yki út-
gjöld á næsta fjárliagsári um
4000 milljónir dóllura frá þvi
sgm nú er.
Endúrskipulagning landvarna
Hann lagði fram tillögur i
átta liðum um það sem hann
t’aldi nauðsynlegt að gert yrði
til að vega upp á móti jTir-
burðum Sovétiíkjanna í vopna-
búnaði og auknum álirifum
þeirra á alþjóðavettvangi.
Fyrst nefndi liann nauðsyn
þess að æðsta stjórn banda-
rískra landvarna yrði endur-
skipulögð til að binda endi á
stöðugar erjur milli landhers,
flughers og flota.
Fátt nýtt
Annars var fátt nýtt í öörum
tillögum hans, sem vora í
stuttu máli á þessa leið: End-
urbæta þyrfti radarkerfi þau
sem vara eiga við árás, dreifa
þyrfti enn meir flugstöðvum og
hraða smíði flugskeyta. Halda
yrði áfram aðstoð við önnur
ríki, og heldur auka hana en
minnka. Framlengja þyrfti lög
um viðskiptafriðindi og tollaí-
vilnanir handa vinveittum ríkj-
sviði tækni og vísinda.
Hann fór fram á að þingið;
veitti 1000 milljónir dollara á
næstu 4 árum til að fjölga
vísindamönnum og tæknifróðum
I í Bandaríkjunum.
Að lokum lagði hann til að
Bandaríkin beittu sér fyrir al-
þjóðasamvinnu, og þá fvrst og
fremst samvinnu Bandaríkj- j
anna og Sovétríkjanna, í bar-
áttunni við sjúkdóma sem hrjá
mannkynið og nefndi þar
mýrarköldu, krabbamein og
hjartasjúkdóma.
Engar nýjar tillögur um af-
voprnrn voru i ræðu hans og
ekki tekið undir till"guna um
fund æðstu manna.
Ðr. Iánus Pauling
til að stöðva slíkar tilraunir.
Slíkur sáttmáli geti orðið
fyrsta skrefið í átt ti! algerðs
banns v5ð kjarnorkuvopnum og
íramleiðslu þeirra.
Meðal þeirra sem' undirrita
ávarpið eru 36 nóbelsverðlauna-
hafar, ]\ á. m. Bretarnir Bert-
rand Russel og Boyd Orr,
franski mannvinurinn Albert
Schweitzer og dr. Pauling sjálf-
ur.
Nýja fímann
Ritstjóri: Sveinbjörn Bemteinsson.
Menn hafa löngum velt því
fyrir sér hversu yrkja skuli.
Merkileg undirstöðusannindi
um skáldskap er að finna í því
stórkostlega Ijóði Sigurdrífu-
málum. A5 vísu er þar um
galdur að tala, en skammt er á
milli töfra og ljóðs.
Heill dagur!
Heilir dags synir!
Héil nótt og nift!
Óreiðiun augiun
lítið okkur þinig
og gefið sitjöndum sig'nr!
Heilir æsir!
Heilar ásynjur!
Héil sjá liin fjölnýta fold!
Mál og mannvlt
gefið okkur mæriun tveim
og læknishendur meðan lifuni.
Bjór færi eg þér,
brynþings apaldur,
magni blandinn
og nieglntíri;
fullur er hann ljóða
og liknstafa,
góðra galdra
og gamaurúna.
Skáldi Sigurdrífumála er ljóst
hver háski fylgir skáldskapnum
ef ekki er gætt varúðar.
Söngur og öl
hefur seggjum verið
mörgnm að móðtrega,
sumum að bana,
sumum að bölstöfum;
fjöld er, það er fira tregur.
Sakar og lieiftir
hyggjat svefr.gar vera
né harm in heldur;
vits og vopna
vant er jöfri að fá
þeim er skal fremstur með
firuin.
Egill Skallagrímsson, hinn
m'ikli kennari og fyrirmynd
skálda á örðugt með að yrkja
í sorg sinni; en þegar hann fer
að yrkja um harm sinn, skilur
hann bezt hvers virði skáld-
skapurinn er honum.
Þó hefur Míms vinur
mér of fengnar
biilva bætur
ef hið betra telk.
Og enn segir. Egill af fullum
skilningi á félagsgi’.di skáld-
listar.
Emk hraðkvæðnr
hilmi að mæra,
en glapmáll
of glöggvinga,
opinsnjallur
of jöfurs dáðum,
en þagmælskur
of þjóðlygi,
Skaupi gnægður
skrökberendiun,
emk vilkvæður
of vini niína.
Nærfellt þúsund árum síðar
segir Klettafjallaskáldið það í
tveimur ferhendum hversu ná-
kominn skáldskapurinn var ís-
lenzku þjóðinni;
Undarleg er íslenzk þjóð.
Allt sem hefur lifað,
hugsun sína og hag í ljóft
hefur liún sett og skrifað
Hlustir þú og sé þér sögð
samankveðna bagan,
þér er upp í lófa lögð:
landið, þjóðin sagan.
Rammur skáldskapur hinna
fornu kvæða var merki um
máttuga menningu vits og
þroska; samankveðna bagan
var lífsmarkið á öld böls og
nauða. Þannig er sagan fengin
okkur í hendur — og ábyrgðin
með.