Nýi tíminn - 16.01.1958, Síða 9
NÝTT ÁR
Með þessu blaði byrj-
ar nýr árga.igur, fjórði
árgangur Ó:l<aslundar-
innar. I þn'ðja árgangi
voru'45 blöð, og eru þau
sð mestu leyti skrifuð
af ykkur k"-endunum.
Þið hafið sen, myndir,
sögur, Ijóð. Jeikrit gátur,
þiautir ög frásagnir á-
£ámt fjölda bréfa um hin
yrnsu málefni, án ykkar
væri Óskas'uridin ekki
það sem hún a að vera.
Nú byrjum vfð nýtt ár
SKRITLUR
Kennarinn: Hvað er só
maður kallaður, sem stel-
u r?
Pési þegir.
Kennarinn: Ef ég nú
tii dæmis styng: hendinni
cfan í vasa bin.: og tæki
krónu upp úr honurn,
hvað væri cs; ]rá?
Pési: Töframaður, þvi
það er engin króna í
vasa mínum.
—*
Kennarinn: Þú kannt i
ekki ennþá neitt af því, ;
sem þú áttir að læra. i
Það þarf þoiinmæði til i
þess að troða i big náms-
greinunum. Ef ég væri
ekki. þá yrðir þú rnesti ,
asninn í heiminum.
—★ j
Kennarinn: Getur þú |
sagt mér, Noani minn, |
bvaðán við fáum allt
gotl? ,
Nonni: Já. það get ég
Við fáum það i búðinni
hjá Silla og Valda.
með mörgum áformum
og vonum að þið látiá
ekki ykkar eítir liggja
til að gera biuðið okkar
gott og skemmtilegt.
Okkur langar ti) að það
verði eins konav smækk-
uð mynd af v'kublöðum
fullorðna fólksins en að-
eins miðað við áhugamál
og viðfangsefni ykkar,
það flytji fréttir og frá-
sagnir úr ykkar heimi á
ykkar eigin máli. Full-
ci'ðið fólk h'tur oftast
svolítið öðrum augum á
hlutina en þið, og stund-
um þegar gamlár kerl-
ingar æt'ia að vera
skemmtilegar íbnnst ykk-
ur ef til vill bava að þær
seu óltalega barnalegar
og bjánalegar, Þið viljið
er.'ga tæpitungu. Og nú
byrjurn við árið með
samkeppni. Að þessu
sinni þurfið þ:ð að leggja
ykkur duglega fram og
búa til snjail.t mynda-
gátu. Þið vitið öil hvern-
ig myndagáta L að vera,
er það ekki? Þáð hafa
éreiðanlega margir hjálp-
að pabba gamla við verð-
Jaunagáturnar nú um jól-
in og þó i'ann segi
Kinnski — bú hefur ekki
vit á þessu strékur, láttu
núg einhver.i tíma t
friði —- þá veit enginn
b\ ert hann kæmist 1
ráðriingunni ef þið vær-
uð ekki til að hjáipa
licnum. Við höfum til
oæmis heyrt um pabba,
sem kenndi Stráknum
s-num. að tefla og ekki
leið á löngu áður en
pabbinn var í’.iitaf mát.
Nú fer sonurinn á 311
skákrriót en pabbirxxi
hlustar á það í útvarp-
im. hvernig honum geng-
t r.
laugardagur 4. jauúar 1958 — 4, árgangur — 1. tölublað'.
S T Ó R A
KROSS-
GÁTÁN
Lárétt: 1 trúir á Krist
d tíndi 7 da’iðnn 9 ár-
mynni 10 klah.a 11 karl-
irannsnafn (þíl 12 end-
ing 14 tímabil 15 sár 17
rákótt.
Lóðrétt: 1 ntgdýr 2 á
fæti 3 stofu 4 skamni-
stöfun 5 borg ; Gyðinga-
landi 8 kvenmannsnafn
9 keyrði á 13 fugl 15
ending lli andaðist.
Lausn á síðustu gátu:
Iárétt: 1 mes:i 3 kápa
5 tá 7 au 8 tt 9 rr 10
tuar 13 aumar.
1 óðrétt: 1 metta 2 apar
4 aurar 6 átta 11 au.
LJÚFLINGSMÁL
17inu sinni var bónda-
dóttir þungúð af
luldumanni og fæddi
barn. En eriginn vildi
trúa þeirri sögusögn
herinar urn faðemi barns-
ins, og urðu foréldrar
hennar ævarciðir af því
að barnið var föðurlaust
og Jögðu fæó á dóttur
sína. Það var einhverju
sinni um Kvöldtíma að
bamið æpti og gat móð-
irin með engu móti hugg-
að það. Þá atyrtu hana
allir þeir et við voru
staddir og 'agði hver
þeirra henni íg. .syeinin-
um eitthverí lipjóðsyrði
til svo hún ic">r að gráta.
Þá er mælt að Ijúflings-
mál hafi verið ’ kveðin á
glugganurri yfir lierini og
bai'ninu og hafi það orð-
i' að áhrinsorðum sem
í kvæðinu stóð og piltur-
inn orðið afbragð allx-a
manna er þá voru uppi.
En þegar hann fór að
eldast segir sagan að
liann hafi hort'ið og móð-
ir hans með honum og
hafi faðir bans verið
ljúflingur sá er kvæðið
kvað.
Sofðu með sæuidum
sæll í dúni
Sem vín á viði
! vindur í skýi,
| svanur á merski,
már í hólmi,
þorskur í djúpi,
þerna á lofti
kýr á bási,
kiiifur í garði,
hjörtur á heiði
en í hafi fiskar,
mús unðir steini,
maðkur í jörðu,
orniur í urð
alvanur lyngi,
hestur í baga.
húnn í fjöllum
seiði á fhiðurii,
en i sandi inurta,
björn á liciðþ
vargur á viði.
vatn í keldu,
áll í veisu
en maur í moldu,
síl í sjó
og sunðíuglar,
fálkar í fjölJum
filar i skógum
ljón í bæli,
Jamb i >nól.
lauf á limi,
ljós í lofti,
sofðu eins sæll
og sigurgefinn.
UM ÁLF A
Álfar eða hxildtifólk
hétu öðru i'afni ljúf-
lingar. Þe:r bjuggu í
klettum, stc-xnum og
hóium og vox'u mönn-
um nær illtaf ósýni-
legir. Þó kom stund-
um fyrir að þeir höfðu
ýmis afskinti af mönn-
um og ei".x til margar
sögur um það. Oft
vox'u álfarnir illir og
hefnigjarntr og lögðu
' á menn bexm til ills.
Þá kom cinnig fyrir
að álfar leit.uðu hjálp-
ar manna í nauðum
sínum og sá er varð
til að hjátpa þeím var
æ siðan gæfumaður,
Um árámótin fluttu
álfarnir búferlum og
voru mikið á ferli og
urðu menn þá oft vai'-
ir við þá.
Nú er það miklu
sjaldnar að nokkur
vei'ði var við álfa og
flestir facnir að efast
um tilveru þeirra.
Ekki viljum við kveða
upp rteinn dóm í því
máli, en gaman væri
ef einhver lesenda
okkar sendi nýja álfa-
sögu. Hér er gömul
saga um Ijúfling sem
svæfði barnið sitt.
4) -- Óskastundin
ORÐSENDIN G A R
Eg óska eftir að kom-
asf í bréfasamband við
pilt eða stúlku á laldrin-
um 11—13 ára
Utanáskrift til ínín er:
Margrét Halldórsdóttir,
Fjulli, Seyluhreppi.
Skagafirði.
Kæra Óskastund.
Mig langar til að kom-
ast í bréfasamband við
pilt eða stúlku á aldrin-
um 9—11 ára.
Ragna Valgerður Egg-
ertsdóttir, — Steðja,
Flókadal, Borgarfirði.
Siri'í Adda:
Nafnið þitt er ekki sem
yei'st; Blöðin, sem þú bið-
ur urn reynum við að
tíriá saman handa þér,
en kannski þarftu aðeins
að taka á þolirnæðinni.
Skriftin þín er góð. helzt
er það út ú hana að setja
að hallinn er ekki jafn,
en líklega hefur þú vand-
að þig of nxikið þegar þú
skrifaðir bréfið og orðið
skjálfhent af öllu saman.
Vísan um Óia rokkara
kemur vonanui bráðunx.
Guðbjörg:
Skriftin þín er aldeilis
prýðileg. —
Sigriður Dagsdóttir:
Krossgátan þín er góð
Mynclqátan
í síðasta blaði auglýst-
um við samkeppni um
beztu myndagátuna. Okk-
Ur hefur nú strax borizt
ein gáta frá 13 ára dreng
í Reykjavík. Þið hin
megið ekki láta ykkar
og mun koma í blaðinu
bráðum, þó að það þurfi
að gera fyrir hana nýtt
mót.
Kristján Pálsson.
Bi’éfið þitt þar sem þú
óskar eftir öllum árgangi
Óskastundarinnar er
hérna hjá mér og þú
færð hann sendan og nú
þennan frá byx-jun. Við
vonum að þú látir okkur
heyra frá þér og skrifir
i blaðið okkar þegar þú
nu ert orðinn kaupandi.
LITLA SAGAN
Préstur einn í Suður-
Ameríku hafði blámann í
þjónustu sinni Einn
sunnudag, þegar prestur-
inn var að messa, varð
honum litið út í horn,
þar sem negrinn sat,
| hafði harxn blað og blý-
| ant og páraði í hamför-
j um. Presti þótti þetta
I kynlegt, því hann vissi
i að negrinn kúnni hvorki
að skrifa né lesa og
þekkti ekki nokkurn staf.
Eftir messu spurði
presturinn hanrx hvað
liann hefði verið að gera
um messutímann. „Eg
var að skrifa upp úr ræð-
unni“, sagði negrinn,'
„það gerir hreppstjór-
inn“.
„Láttu mig sjá það
sem þú skrifaðir“, sagði
prestur.
Negrinn sótti nú blöðin
og sýndi presti,
Prestur fór að athuga
krassið á blöðunum og
'l
Þessi glæsilegi hani er
miklu fallegri á mynd-
inni, sem við fengum,
þar var hann í allra
skrautlegustu litum,
rauður, blár, gulur og
grænn, en þvi miður get-
um við ekki fengið hann
prexitaðan í litum. Það
viljum við segja við ykk-
ur öll, sem eruð að "serida
okkur myndir, að þær
ættu aldrei að vera í lit-
um lieldur teikningar
nxeð blýanti eða bleki.
Slíkar myndir njóta sin
bezt á px'enti. Hananum
fylgdu þessi orð:
Kæra Óskastund! Eg
sendi þér mynd aí hana.
sem ég teiknaði í skólan-
um. Mér þykir gaman að
teikna og gaman i skól-
anum.
Kristín. Anna Guð-
mundsdóttír 8 ára,
Austurvegi 60, Selfossi.
allt eintóm vitleysa frá
upphafi til enda.
„Já, það er nú einmitt
það, sem mér fannst líka,
á meðan þér voruð að
flytja það“, sagði negr-
EÖNA
Kennarinn var gamall
piparsveinn og eftirlæt-
isstarf hans var að kenna
biblíusögur. Hann kenndi
þessa námsgrein seint og
snemma, þangað til læri-
sveinunum tók að leiðast
þetta, og ákv-áðu, að gera
honum dálítinn , grikk.
GÁT A
Þessi gáta er gesta-
þraut.. Hún skal ráðast
með ferhendu, sem hafi
ráðninguna í upphafi
hverrar ljóðlínu.
Ég er vötn, er velta fram
að sævi,
vissulega brot úr þinni
ævi.
Ég er púki, illskufullur
andi,
ómissandi. ef róa skal frá
landi.
Erla.
LOTS j
Þeir tóku biblíuna hans
og límdu saman nokkur
blöð í henni, einmitt þar,
sem kennarinn ætlaði að
byrja daginn eftiv
í næsta kristinfræði-
tíma byrjaði kennarinn
neðarlega á blaðsíðu og ’
fletti síðan við. Upphaf
ritningargreinarinnar var
um konu Lots, en áfram-
haldið um örkina. Gi'ein-
in hljóðaði þannig:
— Kona Lots var
(flettir vjð) 300 álna
löng, 30 álna breið og
bikuð utan og innan.
Kennarinn sat sem
steini lostinn góða stund.
Að lokum sagði hann:
— Nú hef ég lesið
biblíuna í þrjátiu ár, en
aldrei rekizt á þessa ritn-
ingargrein fyrr. Annars
sannar þetta hve ógurleg
konan'getur orðið
Bréí og tízkudama
írá Hönnu Gunnu
Kæra Óskastund!
Eg sendi þér eina
nýtízkudömu frá sjálfri
mér, svo senda tvær
systur rnínar líka ný-
tízkudömur. Ónnur "send-
ir tvæx', hin eina. Þær
skrifuðu sitt nafn á þær.
Þær eru allar frá Skaga-
strönd.
Þá vil ég þakka þér
fyrir allar sögumar,
kvæðin, gátumar og
skrýtlurnar og síðast en
ekki sízt alla danslaga-
textana, og ég vildi óska
að væri texti í hverju
blaði, en það er auðvit-
að ekki hægt, mér þykir
gaman að Óskastundinni
og ég safna henni