Nýi tíminn - 16.01.1958, Síða 11
Fimnitudagur 16. jariúar 1958 — NÝI TÍMINN — (11
Grein Hannibals Valdimarss.
Framhald af 7. síðu.
þvciti í fjármálum, sem kasta
mundi svörtum skuggum fram
á veg framtíðarinnar.
Sem betur fer er hvor-
ugt þetta sannleikanum sam-
kvæmt. Slíkt er aðeins sjúk-
leg't vonieysisvol innilokaðra
manna, serii ekki þekkja sitt
þjóðfélag til hlítar, og enn síð-
ur orku þess fólks, sem ber
uppi gullgröftinn úr auðlind-
um íslánds í nútíð og fram-
tíð
Vafasamt er hvort atvinnu-
lif vort hefur nokkurn tíma
staðið með meiri blóma, og
all^ hjal um fjármálaöngþveiti
er hugarburður einn, sem eng-
inn skyldi láta draga úr sér
kjarkinn. Og víst er um það,
áð framkvæmdaþrek þjóðarinn-
,ar hefur aldrei meira verið en
nú. Stórhugur og framfaraþrá
•er höfuðeinkenni þjóðarinnar
• í dag. Þetta vekur jafnvel at-
hygli og aðdáun langt út um
heim.
Útlendingar, sem hingað
koma og kynnast því, sem þessi
fámenna þjóð hefur í takinu
á framkvæmdasviðinu spyrja
þráfaldlega furðu lostnir:
„Hvernig getið þið þetta allt
sainan?11
Og hvaða svar höfum vér á
takteinum? Þelta, að hér býr
hraust og þróttmikil, lífsþyrst
þjóð í auðugu landi. Og' svo
það í viðbót, að vér þurfum
livorki að eyða þriðjungi eða
helmingi þjóðarteknaniia í vit-
fyrrtan vígbúnað eins og flestar
aðrar Þ.ióðir. — Og mundi það
ekki einmitt vera það, sem ger-
ir gæfumuninn?
Hvað má höndin
ein og ein?
Eítt verður fámenn þjóð eins
cg íslend.bigar sérstaklega að
■ varast, ef hún á að valda hin-
um miklu framtíðarverkefnum,
og það er að sundra ekki kröft-
um sínum um of.
Þetta hefur löngum verið okk-
iar veika hlið. Því var af mörg-
um ekki trúað, fyrr en það var
orðið að veruleika, að sam-
starf gæti tekizt milli þéirra
flokka, sem mynda núverandi
ríkisstjórn. En samstarfsþrá og
.vaxandi félagsandi alþýðufólks-
ins til.'sjávar og sveita, varð
allri sundrungarviðleitni yfir-'
sterkari. — Þeir sem sundr-
unginni þjóna nú, stefna út af
aimannaieið og eiga litlu fyigi
að fagna.
Samstarf ríldsvalds og verka-
lýðssaintaka hefur tekizt með
ágætum, og býður heim miklu
nánara samstarfi og sarnein-
ingu áður sundraðra krafta í
náiiustu framtíð. Sér þessa þcg-
ar gleðilegan vott i sameigin-
legum framboðum vinstri flokk-
anna gegn íhaldinu í flestum
kaupstöðum landsins í bæjar-
stjórnarkosningunum í janúar.
— Ber mjög að hanna að fá-
einum útúrborunarmönnum
skyldi takast að sundra slíkri
vinstri samstöðu hér í höfuð-
borginni að þessu sinni. En
vissulega mun það verða í
seinasta sinn, sem slik skempid-
arverk takast.
Árið sem er að kvéðja, hefur
á flestan hátt veri* hióðinni
gott og farsælt ár, þó að afla-
brögð væru að vísu nokkru
rýrari en árið á undan. Oss
hefur tekizt að stöðva að mestu
flughraða dýrtíðarvaxtar og
verðbólgu, og eigum nú í fyrsta
sinn samleið með nágranna-
þjóðunum í þeim málum. At-
vinnulífið hefur verið styrkt
og eflt á ýmsum stöðum út
um land, og sá árangur þegar
náöst, aö verulega hefur dreg-
ið úr fólksflóttanuin til Suð-
vestur-landsins. Næsta ár mun
skila oss miklu nær settu marki
í því efni að byggja upp traust
og lieilbrigt atvinnulíf i hin-
um áður vanræktu landshlut-
um.
Kjör sjómanna hafa verið
bætt mjög verulega á árinu,
enda var þess fyllsta þörf. —
Tryggt er eins og í fyrra, að
útgerð getur liafizt strax upp
úr áramótum, og er það mikil
og gleðileg breyling frá því
sem áður var.
Öþjóðholl stjórn-
arandstaða
Verkfallapólitík íhaldsins fyr-
ir hátekjumenn mætti þungri
fyrii’litningaröldu fólks úr <511-
um flokkum, enda gafst at-
vinnurekendaflokkurinn upp á
því tiltæki upp úr miðju ári. —
Er næsta ólíklegt, að hann
reyni að leggja út í slíkt æv-
intýri aftur á næstunni.
Þá hefur þjóðin gert sér enn
Ijósari háskann af þeirri á-
byrgðarláusu j dg :: úfyrirleitnu
stjórnarandslöðu, sem birzt hef-
ur i því að reyna að spilla
Iánstrausti þjóðarinnar erlend-
is. I-Iafa fylgjehdur Sjálfstæð-
isflokksins um land alll ekki
farið dult með vanþóknun sína
og hryggð yfir því, að glóru-
laust ofstæki flokksforustunn-
ar, skuli leiða flokk þeirra tii
slikra þjóðsvika. Það er því
fullvíst, að forkólfar Sjálfstæ.ð-
isflokksins hafa þegar fengið
þunga áminningu sinná eigin
: manna út af þessum. óþjóð-
hollu vinnubrögðum. Mætti
því vænta, að ófrægingarstríð-
inu færi bráðum að linna, ef j
heilbrigðar raddir kjóséndanna
niega sín þá nokkurs í höll
Morgunblaðsmanna, — 'Þessi
vinnubrögö stjómai'andstöðu-
flokksins hafa í senn veikt
traust lians lijá heiðarlegu og
húgsandi fólki og þjappað fylg-
ismönnum stjórnarflokkanna
miklu fastar saman.
Lokaorð
Alþýðubandalagið flytur öll-
um fylgjendum sínum beztu
þakkir fyrir traustan stuðn-
ing á árinu, sem er að líða og
heitir á Jiá að vinna áfram ó-
trauðir að því að sameina
krafta allra íslenzkra alþýðu-
stétta um framfaramál íslenzku
þjóðarinnar.
í nafni Alþýðubandalagsins
óska ég svo öllum íslendingum
árs og friðar. — Megi árið
1958 verða gæfuríkt ár, sem
sameini alla beztu krafta Jjjóð-
arinnar til mikilla átaka, og
skili sem flestum góðum málum
hennar heí'vm til hafnar.
Rannsóknarnefndin á rekstri Ú. h. skilar áiiti
Birgðir oftaldar fyrir 6 inillf. kr.
Tap togaranna 750 þús. hærra
Akureyri. Frá fréttaritara Þjóðviljans.
Nefndin sem rannsakaöi starfrækslu Útgeröarfélags
Akureyringa skilaöi áliti nýlega. Kvaöst hún enga skýr-
ingu geta íundiö á því hve rekstrarkostnaöur togara
félagsins hefur verió' hár.
í ljós kom aö birgöir félagsins hafa verið oftaldar i'ull-
ar 6 milljónir króna.
félaginu, og vörulager ekki gerð-
ur upp um áramót.
Telur nefndin að framleiðslu-
rýrnun á skreiðinni sé með öllu
óeðiileg, og getur enga viðhlit-
andi skýringu gefið í hve'rju það
liggur.
Ákveðið var á aðalfundi Út-
gerðarfélags Akureyrar á s.l.
hausti að fela stjórn félagsins að
Kosningar á
Okinawa
Framhaid áf 5. síðu.
f framboði auk Kaneshis var
Tatsuo Taira, sem studdur var
af hægfara flokki, sem þó kall-
ar sig sósíalistísk-marxistískan,
og er einnig andvígur langvar-
andi setu Bandaríkjamanna á
Okinawa, þótt hann vilji fara.
hægt í sakirnar.
Einn inikiívægasti lilekknrinn
íbúar Okinawa hafa lengi
verið Bandaríkjamönnum óþæg-
ir. Eyjan sem er japönsk var
tekin af þeim eftir harða bar-
daga í lok heimsstyrjaldarinn-
ar og samkvæmt friðarsamn-
ingi þeirra við Japan liafa þeir
rétt til áframhaldandi hersetu
þar. Eyjan er nú einn mikil-
vægasti lilekkurinn i her-
stöðvakeðju þeirra.
Korgarstjóri setlur af
Nú mumi þeir hafa um 40.000
manna lið þar, -en eyjarskegg;^
ar eru eitthvað um hálf milljón.
Eyjan er ekki nema rúmir 1200
ferkílómetrar, landrýmið því
lítið og herstöðvar Bandaríkja-
manna þe.kja nú um fimmtung
ræktanlegs lands á eynni.
Bandaríkjamenn hafa átt i
hvað mestum vandræðum i höf-
uðborginni. Árið 1956 var kjör-
inn þar í embætti borgarstjóra
eindreginn andstæðingur her-
stöðvanna, Kamejiro Senaga.
Bandaríska herstjórnin á eynni
reyndi livað hún gat til að
velta liomim úr sessi. Hún
reyndi að fá bæjarstjórnina
þar sem hún átti sterk ítök til
að lýsa yfir vantrausti á hann.
Til þess þurfti lögum sam-
kvæmt 2/3 hluta atkvæða bæj-
arfulltrúa og svo marga fylgis-
ménn áttu Bandaríkjamenn
ekki. Herstjórinn á eynni, Jam-
es E. Moore gerði sér lítið fvr-
ir í desemberbyrjun, og lýsti
yfir að einfaldur moirihluti
nægði til vantrausts á borgar-
stjóra. Jafnframt bætti liann
upp á sitt eindæmi inn nýju
ákvæði í kosningalögin sem
komu í veg fyrir að Senaga
gæti boðið sig fram aftur.
Kom fyrir ekki
Þessar ráðstafanir vöktu
bæði hneykslun og reiði í Jap-
an. „Alger fyrirlitning á rétt-
indum kjósenda,11 sagði stærsta
blað Japans, Asahi Sliimbun.
En öll þessi bolabrögð komu
fyrir ekki, sem fyrr segir, og
andstæðingar hernámsins unnu
sigur.
Fréttaritarar telja að þessi
úrslit gefi til kynna hvert
stefna muni í kosningunum til
löggjafarþings Rjúkjú-eyja,
sem fram eiga að fara í marz
n. k.
skipa 3ja manna nefnd til að at-
huga rekstur félagsins 2 síðustu
árin, með hliðsjón af hinum
mikla taprekstri félagsins, sem
ekki varð fullskýrður á aðal-
fundinum. Stjórnin réði í nefnd
þessa 30. okt. s.l. þá Halldór
Jónsson framkvæmdastj. Reýkja-
vík, Baldvin Þ. Kristjánsson
framkvæmdastj. Reykjavík og
Tryggva Helgason formann Sjó-
mannafélags Akureyrar. Nefndin
hefur seiið að störfum að mestu
óslitið síðan, ýmist öll eða skipt
með sér verkum, hver í sínu
lagi.
Rekstrarkostnaður á togara
750 þiis. kr. hærri en
annarsstaðar
Nefndin skilaði áliti í gær iil
stjórnar félagsins og var álits-
gerð nefndarinnar jafnframt lát-
in b'.aðamönnum í té. Er álitið
mikið plagg upp á 30 vélritaðar
síður.
Nefndin kemst að þeirri niður-
stöðu, að á árinu 1956 sé rekstr-
arkosínaður Akureyrartogar-
anna um 750 þús. kr. hærri en
hjá þeim skipum er tekin hafa
verið til samanburðar, en það
eru togarar Siglufjárðar, ísa-
fjarðar og 4 af togurum Bæjar-
útgerðar Reykjavíkur.
Nefndin álítur að þennan mun
á rekstrarkoslnaði sé ekki hægt
að skýra til fulls, en 'rékstrar-
afkoma Akui’eyrartogaranna í
heild þessí ár er samt Htið eitt
lakari en yfirleitt gerigur og ger-
ist, þar sem afli þeirra er ofan
við meðallag.
Gíl'urlegt tap
á fiskverkun
Hinsvegar hefur orðið gífur-
legt tap á fiskverkun félagsins,
bæði skreiðarverkun og salt-
fiskverkun. Virðist tap þetta til-
komið á mörgum árum og að
birgðir hafi verið mjög ofreikn-
qðar við áramótauppgjör undan-
farin ár, en þó virðist háfa keyrt
um þverbak með útkomu á salt-
fiskverkuninni á árinu 1956.
Birgðir oftaldar
um (i millj. kr.
Nefndin framkvæmdí ná-
kværna birgðalalningu nú um
síðustu áramót, en Þá voru
birgðir mjög litlar lijá félaginu
at' þessum vörum, er útkoman sú
sanikvæmt reikníngum félagsins,
að óbókfærður birgðamismun-
ur, eða áður ótalið tap ó skreið-
arverkuninni, nemur 2 millj. 547
þús. kr. og óbókfærður birgða-
mismunur vegna rekstrar salt-
fiskverkunarinnar 3 millj. 454
þús. kr. Samtals hafa birgðir því
verið oftaldar um fullar 6 millj.
kr.
Engin birgðabók
Nefndin bendir á að engin
birgðabók nafi verið haldín hjá
Hinsvegar telur nefndin unnt
að finna skýringu á rýrnun salt-
fiiskbirgðanna, og þá einkum
með tilliti til þess að félagið hef-
ur verið mjög sniðgengið um af-
skipanir á saltfiski og þar af
leiðandi orðið að liggja með
hann miklu lengur en almennt
hefur verið.
Féiagið hefur óskað eftir
skaðabótagreiðslum írá SIF
vegna framkomu þess gagnvart
félaginu, en ekki fengið neina
leiðréttingu mála sinna.
Óvænt tíðindi
Þess. má geta, að á fundi með
blaðamönnum í gær lýstu allir
stjórnarmenn Útgerðarfélags Ak-
ureyringa yfir því, að þeim hefði
verið ókunnugt um hina mikiu
skekkju á birgðareikningi félags-
ins, og framkvæmdastjórinn hafi
jafnan fullyrt er hann var að
spurður, að birgðaáarilun myndi
rétt, þeim væri þess vegna út-
koma þessi óvænt tíðindi eins og
öðrum.
— Nánar verður sagt frá þessu
máli siðar.
Framhald af 6. síðu.
orkuvopn, einkum hin mirnri,
sem ætluð eru til að þeirn sé
beltt' á vígvelli, geta veitt vörnum
okkar“. Auðheyrt er á herfor-
ingjunum, að þeir eru gramir'
yfir að ríkisstjórnirnir vilja
ekki láta það eftir þeirn að taka
ó móti kjarnorkuvopnum ásamt
þeirri bandarísku hersetu sem
]h'út> n-yrirV fylgja. 1 Danmörku
héfur harsíjórnin nú tilburði til
rð heína :;in á rikisstjórninni,
ircð því að neita að semja
1; '--ivarnaáæíh "! innan þess
fjárhagsíega .-•iina, sem ríkis-
s’tjó-nin hiftir rett. Ríkisstjórn-
in he':-:' 'Mt\- A'ð að lækka hern.
aðaiút'ijöWin a næsta fjár-
hagsári nivi'T i 830 milljónir
danskra króna, en herstjórnin
segist ekki geta annað öllum
þeim verkefnum, sem henni
hafa verið fengin, fyrir þá upp-
hæð. í fyrradag komu norskir
og danskir herföringjar undir
forustu Jjeirra Öens og Quist-
gárds saman á fund í Kaup-
mannahöfn ásamt fulltrúum
herstjórnar A-bandalagsins á
Norðuriöndum, Bretanum Sugd-
en hershöfðingja og Pedder
aðmíról og bandaríska hers-
höfðingjanum Sillin. Orð leik-
ur á að norsku og dönsku her-
foringjarnir og herstjóm A-
bandalagsi.ns séu að reyna að
bregða fæti fyrir \riðleitni rík-
isstjórna Noregs og Danmerk-
ur að leggja sitt af mörkum til
að draga úr viðsjám og greiða
fyrir stórveldaviðræðum.
M.T.Ó.