Nýi tíminn


Nýi tíminn - 16.01.1958, Síða 12

Nýi tíminn - 16.01.1958, Síða 12
Þingíæia Eisenhowers vakti litia hrifningu í V-Evrópu Hvarf / skuggann fyrir bréfi Búlganíns, sem fœr góSar undirfekfir víSasf hvar Hin nýju bréf Búlganíns, forsætisráðherra Sovétríkj- anna, þar sem hann íeggur til að haldinn veröi fundur stjórnarleiötoga í austri og vestri á næstunni, hafa vakið geysimikla athvgli í V-Evrópu og boðskapur Eisen- howers Bandaríkjaforseta sem hann flutti þinginu í Washington á fimmtudag hefur víðast hvar horfið í skugga þeirra. Viktor Vinde, frétt? ritari sænska. útvar sins í París, sr.gði í fyrradag að ræða E'senhow- ers hefði þar aiveg h^rf'ð í skuggano fyrir bréfurn Bú'gan- íns. Þegí>r fvrs+u frét+’r hefðu borizt af ræðunni hefði henni verið vel tekið, en undirtekt- irnar hefðu versnað, strax og fréttist af bréfunum. Hann sagði að Parísarblöðin væru full aðdáunar á því með hve mikilli nákvæmni Búigan- in hefði ,,sprengt friðr.rsprengju sína“. Hins vegar hefðu nær alls engin lofsyrði verið um Eisenhower i kvöldblöðunum á föstudaginn. Le Monde sagði þannig að ræða Eisenhowers myndi ekki urveldanna viti, að sú ráðstefna er óumflýjanleg,“ Vinde bætti því við að langt væri síðan slík gagnrýni á stefnu og aðgerðir vesturve'd- anna og þá einkum Bandaríkj- anna héfði sézt í blöðum París- ar. Alf Martin, fréttaritari sænska útvarpsins í London, sagði að þar teldu flestir að allt of mikið hefði verið um margupptuggin glamuryrði í ræðu Eisenhowers. Times segir að svo sé sem forsetinn vilji að einhver annar taki fyrsta spor- ið ’ alþjóðamálum og þessi ein- hver sé að sjálfsögðu Sovétrík- in. Það er álit Times að tilboð bæta aðstöðu Bandaríkjanna Eisenhowers um samvinnu við Sovétríkin um baráttu gegn mýrarköldu sé heldur lítilfjör- legt svar við tilboði Búlgan- ins um fund æðstu manna. Manchester Guardian segir Sjo lestir i roon til j’afnaðar Það sem af er mánuðinum hafa gæftír verið góðar á Hornafirði. Sex bátar hafa byrjað róðra og afli þeirra hefur verið fremur góður. Sam- tals hafa verið famar 33 sjó- ferðir og hefur aflinn til jafn- aðar yerið um sjö lestir í róðri af slægðum fiski með haus. Mestan afla hefur Akurey fengið 60 lestir í 8 róðrum, eða 7,5 lest í róðri. Aflinn er ým- ist frystur, saltaður eða hertur. ---------------------------1 gagnvart Sovétríkiunum. AtVnzbandalagið gagnrvnt Fréttamaðurinn vitnaði i um- mæli íúbreiddasta blað Frakk- lands, France-Soir, sem dæmi um þá gagnrýni sem stefna vestun/eldanna sætir í frönsk- um blöðum: „Það er nú liðinn mánuður síðan Búlganín sendi vestur- -Véldunum síðastg, bréf sitt og síðan hafa Íeiðtogar Átíanz- ríkjanna setið á fundi í París. Allan þennan mánuð hefur al- menningur í Bandaríkjunum, í Evrópu og í Asíu, beð'ð ár- angursVust eftir einhverju raunhæfu frumkvæði af hálfu einhverrar ríkisstjórnar í vestri. í staðinn hefur verið masað hér og þar um þau vandkvæði sem séu á að kalla saman fund æðstn manna stórveldanna, enda þótt allir diplómatar vest- að glamuryrðin í ræðu Eisen- howers skipti ekki máli, hitt sé meíra atriði, hvort Bandaríkja- þing fáist til að framkvæma til- lögur hans. Geri þingið það, sé hætta á að það verði gripið hervæðing- aræði, meðan Sovétríkin vinni sér traust og álit með því að byggja upp nútíma iðnað í lönd- urn Asíu. Halda frumkvæðinu Martin sagði að lokum að nið. urstaðan sem menn hefðu kom- izt að eftir ræðu Eisenhowers og bréf Búlganíns væri að Sov- étríkin héldu enn frumkvæðinu 1 alþjóðamálum. Bandaríkin muni hins vegar geta enn kom- ið í veg fyrir stórveldafund um skeið, með þeim afleiðingum að í þeim löndum heims sem standa utan ríkjabandalaga muni litið á Sovétríkin sem eina málsvara fríðarins. KaupiS Nýja timann Fimmtudagur 16. januar 1958 — 12. árgangur — 2. tölublaö. Tómstundaheimili ungtemplara Einn liðurinn í fjölþættri starf- semin á ný eftir jólahléið. Ný semi Góðtemplarareglunnar í1 námsdíe'.ð hefjast í föndri (3 Keykjavík er rekstur Tóm- flokkar) og framsögn. Skák- stundaheimilis ungtemplara. klúbbur og frímerkjaklúbbuar Heimilið hóf starfsemi sína munu sturí'a í heimUinu. Enm- s.I. haust með námskeiðahaldi fremur er ákveðið að efna ttl sem stóð yfir í tvo mánuði, Weggja útbreiðslufunda fyrir í föndri og framsögn. Auk skólafólk. þessa starfaði í heimilinu skák- INNRITUN á námskciðin í klúbbur i samráði við Æsku- ^ föndri , I jósmyndaiðju og frara- lýðsráð Reykjavíkur. Leiðbein-! sögn og í klúbbana fer fram á endur voru kennararnir Ingi- Fríkirkjuvegi 11 (bakhúsinu) björg Hannasdóttir og Guðrún Júlíusdóttir og Erlingur Gísla- son, leikari og Jón Pálsson, skákmaður. Nú á næstunni byrjar starf- mánudaginn 13. janúar og föstudaginn 17. jamiar. Báia dagana kl. 8—10 e.h. Náms- gjald er kr. 20.— og greiðist það við innritun. itfir sí Samþykkt verklýðsmálaneíndar Framsóknarílokksins Tíminn birtir í gær ályktun sem verklýðsmála- nefnd Framsóknarflokksins gerði í desember um stiórnarkjör í verklýðsfélögum. Er ályktunin svo- hljóðandi: „Þegar nú\erandi ríkisstjórn var mynduð boðaði lmn, að unnið yrði í nánu samráði við verkalýðssamtökin að lausn efnahagsmálanna. Þetta hefur ríkisstjórnin gert og samvinna þessara aðilja reynzt í meginatriðum mjög góð. Verkalýðsmálanefnd Framscknarmanna hefir því tal- ið það eðlilegt og í fullu samræml við samstarf vinstri flokkanna í ríkisstjórninni, að stuðningsmenn þeirra ynnu saman !nnr>,n verkalýðssamtalíanna. Verkalýðsmálanefndin vill þess vegna beina því til stuðn- ingsmanna flokksins innan verlíalýðsfélaganna, að þeir við hiindfarandi stjórnarkosningar í félögunum, stuðli að sem nánn.stri samvinnu þe’rra manna, er að ríkis- stjórninni standa, en hafni alls staðar smstöðu við stjórnarandstöðnna, íhaldið, sem ekkert hefra til þess sparnð, að Itoma í veg fyrir að árangur næðist í sam- starfi hinna vinnandi stétta.“ Engiri kjarnorkuvopn verði Íeyfð á Norðurlöndum Tillaga I bréfum frá Búlganin, sem lofar afsföSu NorSmanna og Dana á Natofundi í bréfum þeim, sem forsætisráðherrum Dana og Norð-«> Ástandið í heiminum er nú manna hafa borizt frá Búlganín, forsætisráðherra Sovét- ríkjanna, er sagt að auðvelt ætti að vera að hindra að nokkurs staðar á Norðlöndum verði komið upp birgðum k j arnorkuvopna. Norska útvarpið slcýrði nýl. nánar frá innihaldi þessa síð- asta bréfs frá Búlganín til Ger- hardsens, forsætisráðherra Nor- egs, en bréf hans til Hansens, forsætisráðherra Danmerkur, er mjög á sömu leið. I bréfinu til Gerhardsens segir Búlganín að sovétstjóm- \ in kunni vel að meta það starf 1 sem hann hafi unnið í þágu , friðarins. Neitun Norðmanna : og Dana að taka aðilar ættu að ræðast við um þau mál sem allir eru sam- mála um að séu aðkallandi. slíkt, segir Búlganín, að það land mun varla fyrirfinnast þar sem almenningur er ekki kvíða- fullur um framtiðina og sovét- stjómin telur því brýnasta nauðsyn bera til að binda endi á hervæðingarkapphlaupið og kalda stríðið. Nýjar tiliögur í handritamálimi Framhald af 1. síðu. heldur aðeins heimild til að stjórna því í sarnræmi við til- gang skipnlagsskrárinnar. Að lokum segir svo í tillög- við "kjarn- ] um nefndarinnar: orkuvopnum og sú staðreynd | _ par ^ það er spoðlln V0F) að_ engin slík vopn séu til í að jákvæð ,ausn hinilar ,ang. Svíþjóð og Fimilandi ætti að vinnu (jei,u ,)m handriíin hafi auðvelda að lýst se algem ... * . , ,, , x- u-tx ekki aðetns gddi fynr sarnbuð banm við þvi að þau verði hofð f, * " á Norðurlöndum. Slíkt myndi1 o,g Danmerkur heldur verða góð trygging friði og ör- S °S a^a norræna samvinnu, auk yggi í Norður-Evrópu að áliti i l)ess sem kuu gæti talizt fyrir- Búlganíns. Búlganín lýsir einnig á- nægju yfir því að Gerhardsen og Hansen og aðrir forsætis- ráðherrar skvlau á fundi At- lanzbandalagsins í París hafa tekið vel í tillögu sovétstjóm- arinnar um fund stjómarleið- toga. Búlganín segist samþykkur þeirri skoðun, sem Gerhardsen lét í Ijós í útvarpsraeðu um áramótin, að lífsviðhorf manna í austri og vestri væru alltof andstæð til þess að þau yrðu mynd þess hvernig tvær þjóðir geta Ieyst viðkvæm.t þjóðlegt vandamál með gagnkvæmum skiiningi, leggjum vér mjög eindregið til að íslenzka hand- riíavandamálið verði nú tehið til endanlegrar lausnar. Áskorun 19 þjóðltunnra Dana Eins og áður er sagt hafa 19 kunnir danskir forustumenn jafnfrrmt skorað á ríkisstjóm- ina og stjóraarflokkana i Danmörku að taka sem fyrst upp samninga um handritamál- sætt með málamiðlun, en sov- ið. Þeir hafa kynnt sér tillögur étstjórnin telji engu að síður að nefndarinnar og benda á þær í áskorun sinni og telja að þær geti ef til vill orðið forsenda jákvæðrar lausnar. Undirskrif- endurnir era Carl Bay stift- prófastur (formaður danska prestafélagsins), Hanne Budtz lögfræðingur (fyrrverandi for- maður Dansk Kvindesamfund), E. Busch prófessor, Erik Dreyer sáttasemjari ríkis- ins, Caline Fuglsang-Damgaard biskupsfm, Kr. B. Hillgaard prófastur (formaður Vinstri- manna á Jótlandi, Jolas. Hoff- meyer lektor, Eiler Jensen, for- seti danska Alþýðusambands- ins, C.V. Jernert forstjóri (for- maður Iðnráðsins), Tage Jes- sen ritstjóri í Flensborg, Hans L. Larsen iðnreícandi fyrrver- andi formaður Vinnuveitenda- sambandsins), Einar Meulen- graeht prófessor, Johs. Peter- sen-Dahmi forstöðumaður, Poul Reumert leikari, Hakon Stang- erup dósent, Frodé Sörensen lektor, H. K. Rosager for- stöðumaður, Knud Thestrap dómari og H. öllgaard biskup.

x

Nýi tíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Nýi tíminn
https://timarit.is/publication/883

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.