Nýi tíminn - 22.05.1958, Side 1
Kaupið
Nýja timann
TIMINN
Gre/3/ð
Nýja timann
Fuumtud&gur 22. maí 1958 — 12. árgangur. 18. tölublað.
21. maí.
Þingllokkafundír um stækkun land-
helginnar stoðu langt fram á nótt
Reynt að tryggja samstöðu allra st j órnmálaf lokkanna
um 12 mílna reglugerð sjávarútvegsmálaráðherra
Fiskideildin og Fiskifélag fslands mæltu einróma með stækkun landkelginnar í tólf mílur
Þingflokkar allra stjómmálaflokka voru á fundum í Alþingishúsinu í
gærkvöldi og stóðu fundimir langt fram eftir nóttu. Fyrir fundunum lá reglu-
gerð Lúðvíks Jósepssonar sjávarútvegsmálaráðherra um afdráttarlausa stækk-
un fiskveiðalandhelginnar í 12 mílur. Var tilgangur fundanna að freistaþess
að ná algerri samstöðu allra stjómmálaflokkanna um þessa reglugerð sjáv-
arútvegsmálaráðherra, þannig að þeir stæðu eins einhuga og íslenzka þjóð-
in um þessa mikilvægu og örlagaríku ákvörðun. A þriðja tímanum í nótt
vom þingflokkar stjómarflokkanna enn á fundum, en eflaust verða úrslitin
birt þióðinni í dag.
20. maí síðasti dagur
fundi inn á miili.. Var ætlunin
með þessum fundum að reyna
til hlítar að ná samstöðu flokk-
anna um þetta stórmál.
S.l. laugardag tilkynnti Lúðvík
Jósepsson sjávarútvegsmálaráð-
herra ríkisstjórninni að hann
teldi óhjákvæmilegt að hin nýja
reglugerð um stækkun fiskveiði-
landhelginnar í 12 núlur yrði
sett í síðasta lagl 20. inaí — í
gær. Mun sjávarútvegsmálaráð-
herra hafa miðað þessi tímatak-
mörk við það að fyrir lá yfir-
lýsing frá forsætisráðherra um dregið mælt með því að fisk-
að hann teldi ekkert því til fyr- veiðilandhelgin yrði stækkuð i
irstöðu að* reglugerð um stækk- 12 mílur. í gærkvöld barst 'svo
un landhelginnar í 12 mílur yrði umsögn Fískifélagsins og mæltu
birt á timabilinu 10.—20. maí I stjómendur þess einnig einróma
Jafnframt bréfinu sendi sjávar- með -því að iandhelgin yrði
útvegsmálaráðherra uppkast að stækkuð í 12 mílur, en þeir eru
reglugerð á þeim grundvelli sem
Davíð Ólafsson, Pétur Ottesen.
hann taldi að líklegast væri að Emil Jónsson, Ingvar Vilhjálms-
Landelgm verði
íærð it í 12 miiur
Sjómannafélagið Jötunn í
VestrpanRaevj um hélt aðalfund
sinn í gær.
Stjórnin var öll endurkjörin.
Hana skipa: Sigurður Stefánsson
formaður, Sigurfinnur Einarsson
varaformaður, Jónas 'Gu’ðmúnds-,
son ritari, í>órður . Sveinsson
gjaldkeri, Grétar Skaftason
varagjaldkeri.
Fundurinn gerði eftirfarandi
samþykkí:
..Sjómannafélagið Jötunn
minnir á fyrri samþy.kkt sína
um útfærslu grunnlírunuar og
skorar jafnframt eindrégið á rik-
irstjómina aó færa ná þerar
fiskveiðilandheigina út i 12 sjó-;
míiur frá grunnlíiiu."
fá samkomulag stjómmálaflokk-
anna um, eins og nú væri komið.
Einróma stuðningur
Fiskideildar og Fiski-
íélags
Sama dag sendi sjávarútvegs-
málaráðherra Fiskifélagi íslands
og Fiskideild Atvinnudeildar há-
skólans uppkastið að reglugerð-
inni og óskaði eftir umsögn þess-
ara stofnana, en samkvæmt. lög-
um er gert ráð fyrir að leitað
sé álits þeirra áður en breyt-
•ingar eru gerðar á fiskveiðaland-
helginni. Blaðinu er kunnugt að
siðdegis. í »ær barst umsögn
fiskideildafinhár og vaf þar ein-
son og Margeir Jónsson.
Mikil íundahöld
Margvísleg fundahöld fóru
fram í gær. Ríkisstjórnarfundur
mun hafa verið boðaður fjórum
sinnum, allt frá því kl. 10 í
gærmorgun — en hann var af-
boðaður jafnoft. í gærkvöld kl
hálf níu hófust svo fundir allra
þingflokkanna í Alþingishúsinu;
var andnímsloftið þar mjög raf-
magnað og auðsætt að þing-
mönnum var ljóst að verið var
,að. taka hinar örlagaríkustu á-
kvarðanir. Héldu þingflokkamir
marga fundi hver um sig, for-
ustumenn þeirra ræddu hverir
við aðra og rikisstjómin hélt
Massu hershöfðingi formaður
„velferðamefndariiinar“
i Algeirsborg
V’æntanlega alger
samstaða
Fundimir í Alþingishúsinu
stóðu iangt fram á nótt.
En eins og sagt er í
upphafi hafði sjávarútvegsmála-
ráðherra tilkynnt s.l. laugardag
að hann myndi gefa út regiugerð
20. maí samkvæmt gildandi lög-
um. Er þess að vænta að í nótt
hafi tekizt full samstaöa uni þá
reglugerð, þannig að stjómmála-
flokkarnir styðji allir hinar mik-
ilvægu ákvarðanir í landhelgis-
málum á sama liátt og þjóðin
öll stendur bak við þær.
Júgóslavneskir
kominúnistar
svara sovézkum
Fréttamenn í Belgrad skýra
frá því að miðstjórn Kommún-
istaflokks Júgóslavíu hafi nú
lagt siðustu hönd á svarið við
gagnrýni Kommúnistafiokka
j Sovétrikjanna á stefnuskrá
þeirra sem samþykkt var á sið-
asta flokksþingi. Svarið verður
afhent miðstjóm sovézka
flokksins innan skamms.
Sagt er að tónninn í svarl
Júgóslava sé vinsamlegur, en
ákveðinn. Þeir eru einnig sagð-
ir leggja til að leiðtogar flokk-
anna komi saman til að ræða
helztu ágreiningsmálin.
ikill meirihluti franska þingsins
veitti Pflimlin sérstök völd í Alsír
Afmæðishéf
í tilefni af sextugsafmæli
Brynjótfs Bjaruasonar * hinn
26. maí n.k. hafa rokkrir vin-
ir hatts og' félagar. ákveðið
að gangast fyrir fagnaði í
Skíðaskálanum í Hveradölum
awtan i hvitasunnu kl. 20., ■
Áskrif tarlistar iiggja franuni
í skrifstofum Þjóðviljans og
Sósíalistaféiags Rojkjavíkur.
Fól stjórn hans þau meÓ
I’ aikvœSum gaulllsta, po
21. maí. *
[ Franska þjóðþingió veitti í gær stjórn Pflimiins sér-
stök völd í málum Alsír meó yfirgnæfandi meirihluta 1
atkvæöa, 475 gegn 100. Kommúnistar, sósíaidemókrat-
ar og þingmenn miðflokkanna greiddu atkvæði með
stjóminni, en gauLIistar, poujadistar og margir ihalds-
•menn á-móti. Þetta eru sömu völd sem fráfarandi stjórn
hafði.
475 afkvœSum gegn 100
ujadisia og Ihaldsmanna
■ Þá samþykkti „deildin einnig
tillögu frá sósíaldemókrötnm
um að votta franska hernum
þakklæti og traust og lýsti
þeii-ri von að foringjar hans
ynnu fullán sigur í ánda laga
og réttar.
Herinn fær völdiri
Pflimlin forsætisráðherra
r.ag'ói að foringjar franska
hersins myndu hafa á hendi
þau sérstöku völd sem ríkis-
stjóminni væru veitt og hann
kvaðst vera þess fullviss að
þeir myndu nota þau til þess
að verja lýðveldið og koma á
lögum og reglu.
Mendes-France vítir de Gaulle
Mendés-France, fýrrverandi
forsætisráðherra og leiðtogi
þess flokksbrots radíkala, sem
er lengst til vinstri, hafði
umræðunum áður en atkvæða
greiðslan fór fram gagnrýn
yfirlýshigu de Gaulle. Hers
höfðingjanum væri næst ai
hætta að halda hlífiskildi yfi
óeirðaseggjunum í Alsir, er
beita í stað þess áhrifavald
sínu og vii-ðingu til þess að fí
þá tíl að hlýða, fyrirmiélun
stjómarimiar.
Þessi ýfirlýsmg Mendes
Framháld á 5. síðu.