Nýi tíminn - 22.05.1958, Síða 5
NÝI TÍMINN — (5
Finimtudagur 22. maí 195S —
áSur en ianot iföur
Viðbiirðaríkur dagur í
/7
IiiniiiM triálsa Iieimiu
segir Sén Ji utanríkisráðherraKína — Bandaríkin;
hafa kjarnavopn og eldflangastöðvar á Formósu
Fréttaiitari vesturþýzka blaösins Die Welt hefur átt
viðtal viö Sén Ji utanríkisráöherra Kína.. í viötalinu
sagöi Sén Ji að' Kínverjar myndu bráðlega. bua her sinn
kj arnorkuvopnum.
Sén Ji lagði áherzlu á að'fyrir hendj sagði Sén Ji. A
Kínverjar hefðu ennþá hvorki hverjum degi éru smíðuð ný
kjarnasprengjur né eldflaugar. kjarnavopn. Ennþá væru þessi
Hann sagði: „Við trúum ekki vopn aðeins í eigu þriggja
að styrkleiki kjarnavopnanna ríkja, en vel gæti svo farið að
j f jögur eða fimm ríki hefðu til-
einkað sér þau bráðlega. „Nú
sem stendur hefur Kina eng-
in kjarnavopn, en við munum
fá þau“, sagði ráðherrann. -
Hann ságði að höfuðtakmark
Kína væri þó friðsamieg notk-
un kjamorkunnári Ivínverská
stjómin vildi að hætt verði
tilraunum með kjamavoþn og
berðist einnig fyrir því að af-
vopnun færi frani um víða ver-
öld og mætti byrja hana með
því að koma á belti án kjarna-
vopna í Mið-Evrópn samkvæmt
tillög-u Rapáckis. Kína myndi
seinna gera tillögu um sams-
konar belti í Asíu.
' reyna það ef það væri mögu-
legt.
Hann taldi að sambúð Kína
og Bandaríkjanna myndi ekki
batna á meðan sem bandarísk
ar herstcðvar væru á Formósa.
Hann sakaði Bandaríkin um í-
hlutunarstefnu í málefni Indó-
nesíu og annarra ríkja í suð-
austurasíu.
Þegar rætt var um deilur
sovétstjómarinnar og júgó-
slavnesku stjómarinnar, sagði
Sén Ji, að hann tryði þvi ekki
að sambandið milli Júgóslavíu
og annarra sósiaíistískra ríkja
myndi rofna.
Séu Ji
eé svo gífurlega mikill. Við
trimm ekki að kjarnavopnin
geti útrýmt mannkyninu“. Sag-
an hafi sýnt að það séu ekki
vopn sem ráði úrslitum styrj-
alda heldur andi og siðferðis-
styrkur þjóðanna.
Einokun eins ríkis á
kjamavopnum er ekki lengur
Kja rnaspre ngjur USA
á Formós-u
Sén Ji sagði að Bandaríkja-
menn notuðu Formósu nú sem
herstöð fyrir úreltar kjama-
sprengjur og eldfláugar. En
þessi vopn mj-idu ekki hindra
það að eyjan yrði frelsuð úr
höndum Sjang Kaiséks. Þeg-
ar fréttamaðurinn spurði, á
hvern hátt Kínverjar hygðust
ná Formósu, sagði Sén Ji að
þeir myndu kjósa að ná henni
með friðsamlegum hætti, og
Fyrsía kjiir-
Mb<$ á Vest-
fjörðisjit
ísafirði.
Frá fréttaritar?
Opnuó var fyrsta kjörbúfíin hér
á Isafirði á taugardaginn var.
Kaupfélag ísafjarðar á búð þessa
og er hún í húsi Kaupfélagsins.
Á föstudaginn var boðið þang-
að nokkrum gestum og fluttu
ræður 'við það tækifæri Birgir
Finnssori, fói-m. stjórnar Kaup-
félagsins, Jóhánn Björnsson
kaupfélagsstjóri, Jón H. Jóhann-
esson skattstjóri og Guðmundur
Ingi Kristjánsson. Byrjað var að
innrétta búð þessa í jan. s.l. Yf-
irsmiður var Agúst Guðmunds-
son.
ALSÍR: Fasistar ráðast inn. í stjórnarráðið í höfuðboiginni
Aigeirsborg, brjóta allt og brainla og kvcikja í skjölum.
Norræn listiðnaðarsýning í
París á næsta hausti
f boði franska menntamálaráöuneytisins efna öll
Norðuxlöndin fimm, Danmörk„ Finnland, ísiand, Noreg-
ur og Svíþjóö til listiönaðarsýningar í París á hausti kom-
anda. Sýningin, sem ráðgert er aö opnuö veröi í byrjun
nóvember n.k. veröur haldin í hinum veglegu húsakynn-
um listasafns franska ríkisins.
Menntamálaráð íslands, sem
skv. lögum frá s.l. ári fjallar
um málefni, er varða opinberar
ísl. sýningar, sem haldnar eru
• erlendis, heíur falið félaginu „ís-
lenzk listiðn" að undirbúa þátt-
töku og sjá um framkvæmd af
Islands hálfu í sýningu þess-
ari.
í sýningar- og dómnefnd fé-
lagsins eiga sæti: Bjöm Th.
Bjömsson listfr., formaður, frú
Valgerður Briem Pálsson teikni-
kennari, Jóhannes Jóhannesson
gullsmiður, Skarphéðinn Jó-
hannsson arkitekt og Sveinn
Kjaival húsg.arkitekt.
Gert.er ráð fyrir því, að kjarni
sýningardeildar hvers þátttöku-
lands verði sú listiðngrein, sem
sérstæðust er fyrir landið og
þjóðina. Uppistaða íslenzku sýn-
ingardeildarinnar mun því vænt-
anlega verða hverskonar listræn
ullaivinna og prjónles. Þá mun
og verða lögð áherzla á silfur-
og gullsmíði. Auk þess er þess
vænzt, að á sýningunni verði
munir úr sem flestum öðrum
greinum ísl. iistiðna.
Vegina margvislegrar undiiy
búningsvinnu, sem ljúka þarf á
næstu vikum, er nauðsynlegt,
að allir, sem óska að taka þátt
í sýningunni, haíi hið fyrsta,
og eigi síðar en 4. júní n.k„
samband við einhvern úr sýning-
arnefndinni.
Reykjavík, 13. maí 1958
Stjóra fél. ..íslerizk listiðn"
Ronalcl Colman
látinn, 67 ára
Hinn brezkæltaði Hollywood-
leikari Ronald Colman lézt í
fyrradag í Santa Barbara í Kali-
forníu. Hann var §7 ára gamall.
Colman var fyrr á árum einn af
kunnustu leikurum Holljnvood.
Meðal mynda sem hann .lék í
má nefna Beau Geste og Lost
Horizons.
Sendilierra japans
afliendir trún-
aðarbréf
Hxnn nýi sendiherra Japans á
íslandi, herra Shigenobu Shima,
afhenti í gær forseta ísl. trim-
aðarbréf sitt við hátíðlega at-
höfn á Bessastöðum, að við-
stöddum utanríkisráðhei’ra. Að
athöfninni lokinni snæddu
sendiherra-hjónin og utanrikis-
ráðherra og frú lians hádegis-
verð 1 hoði forsetahjónanna, á-
samt nokki-um öðrum gestum.
Endurb} ggt slát-
ur- og frystihús á
Blönduósi '
Blönduósi. Frá frétta-
ritars
Aðalfundur Sláturfélags A.-
Húnvetninga var haidimi 8.
maí. Félagið hefur nýlokið xið
að endurbyggja sláturMs sitifc,
stækka frystirúm og endurnýja
frystivélar. »
Að loknum fundi sátu full-
trxiar boð félagsstjómar ásamt
fulltrúum á fundi Mjólkursam- j
lags Húnvetninga og starfs-j
mönnum Mjólkurstöðvarinnar
og Sláturfélagsins. Tveir for-
göngumenn og stofnendur fé-
lagsins voru þarna, þeir Jónas
LÍBANON: Þaniiig Ieit út á einni götu höfuðborgarinnar Beirut
eftir átök milli lögreglu og mannfjölda sem risið hcfur upp
gegn undiiiægjuhætti stjórnarinnar við vesturveldin.
VENEZtjELA; Stúdentar í höfuðborg landsins, Caracas, tóku
á móti sendimanni „xinaríídsins“ í norðri, Nixon, varaforseta
Bandaríkjanna með liáðshrópiun og spjöldum eins og þessu:
„Farðu burt Nixon. Hypjaðu þig heim, út hundur!“ Sönm mót-
tökur hafði hamx fengið í öðrmn borgum heimsálftmnar.
Bjarnason frá Litla-Dal og
Jónatarl J. Líndal bóndi á
Holtsstöðum. Kaus aðálfundur-
inn þá sem heiðursfélaga. í
þakkar- og virðingarsk.yni fyrir
vel unnin st"rf. — Bjarni Jóns-
son í Blöndudalshólum hefur
skráð sögu félagsins og verður
hún væntanlega gefin út á
næstunni. i
Nýr framkværiidarstjóri hef-
ur verið ráðirin til Kaupfélags
Húnvetninga og Sláturíélags
A.-Húnvetninga, er það Ö'afur
Sveirfsson frá Hvammi. Jón S.
Baldurs, sem nú lætur af
störfum sökum vanheilsu, lief-
ur verið framkvæmdastjóri fé-
lagsins s.l. 15 ár, en starfs-
maður félagsins alls um 40 ár.