Nýi tíminn


Nýi tíminn - 30.10.1958, Side 6

Nýi tíminn - 30.10.1958, Side 6
6) — NYI TÍMINN — Fimmtudagur 30. oktðber 1958 NYI TIMINN Útgefandi: Sósíalistaflokkurinn. Ritstjóri og ábyrgðarmaður: Ásmundur Sigurðsson. Áskriftargjald kr. 50 á ári. — Prentsmiðja Þjóðviljans. Kosningcslög iimmta lýðveldis- ' ins sótt til hins þriðja Siðuslu forvöð ITersveitir Bandarikjanna 1 eru farnar frá Líbanon, en þangað höfðu þær verið sendar samkvæmt vafasamri ,,beiðni“ þarlendra stjórnar- valda til að ,,vernda öryggi og £relsi“ og hvernig þau nú hljóða öll hin fögru orð sem notuð eru til að lýsa banda- rískum ofbeldisverkum hvar sem er í heiminum. Hin raun- verulega ástæða var sem Jkunnugt er sú að stjómar- skinti urðu í Irak, spilltri valdaklíku var steypt af stóli með snöggum og næsta frið- samlegum átökum og í stað- inn var mynduð þjóðleg stjóm. Bandaríkjaher vildi vera nærstaddur ef hann fengi færi á að hiálpa gömlu klíkunni til valda aftur, þar eins og annarstaðar, en það færi gafst ekki. Og ekki tókst bet- ur til í Líbanon fyrir Banda- ríkin, forsetanum sem „beð- ið“ hafði um hernámið var velt úr sessi, nýi forsetinn krafðist þess að herinn færi og leiðtogi uppreisnarmanna í landinum var gerður for- sætisráðherra. Jafnframt sameinuðust öll arabarákin um það á þingi Sameinuðu þjóð- anna að bera fram ályktun um brottför hins erlenda hers og var hún síðan samþykkt í einu hlióði. Eftir það átti Bandarikiaher ek’ki annars kost en :að hypja sig, og hef- ur hann nú gert það með all- mikilli tregðu og seinagangi. þessir flokkar fluttu sjálfir, hvers vegna þeir hafa bmgð izt heitum sínum úr kosn- ingabaráttunni 1956, hvers vegna þeir afneita í verki loforðum sínum úr stefnuyf- ivlýsingu stjórnarinnar. Mál- gögn þessara flokka hafa nú þagað gersamlega um her- námsmálin í meira en ár og fást ekki til þess að taka upp neinar umræður, hvernig sem eftir er leitað. Aðferð þeirra er þumbarahátturinn. 4 tburðir sem þessir hljóta að minna okkur Islend- inga á hvernig komið er bar- áttu okkar fyrir því að lifa einir í frjálsu landi. Meira en hálft þriðia ár er nú liðið síðan mikill meirihluti Alþing- is samþvkkti ályktun um brottför þeirra hersveita sem komu hingað samkvæmt ólög- mætri „beiðni" 1951. Þessi samþykkt Alþingis varð síðan aðalatriði í alþingiskosning-. unum 1956, og í þeim kosn- . ingum lýstí meirihluti þjóðar- innar fylgi við þessa stefnu. Að kosningum loknum var aiúverand'- ríkisstjórn mynduð og hún hét því hátíðlega að framkvæma samþvkkt Alþing- is og stefnuyfirlýsingu þjóð- arinnar. En síðan ekki sög- una meir. Nokkrum mánuð- um eftir að stjórnin var mynduð var samningum um brottför hersins frestað, og sá frest”r stendur enn, þar sem bæðí Frarasóknarflokkur og Alþýðnflokkur hafa neitað því að móiið verði tekið upp á nýjan leik. fjessi þögn sýnir glögglega *■ að ráðamenn þessara flokka eru í vandræðum með afstöðu sína, og þeir byggja framkomu sína sízt á því að aðstæður hafi breytzt her- náminu í hag síðan þeir gerðu samþykkt sína fyrir hálfu þriðja ári. Enda er staðreynd- in sú að aldrej hefur hernám landsins verið fráleitara en einmitt nú. Það hefur sann- azt þjóðinni allri að banda- ríski herinn er hér sízt af öllu til að ,,vernda“ okkur; hann hefur horft á það af- skiptalaus að erlent herveldi hefur skert fullveldi okkar og rænt íslenzkt yfirráða- svæði í skjóli gínandi fall- byssukjafta. Og hann hefur ekki aðeins verið afskipta- laus, hann hefur beinlínis ver. ið í vitorði með árásarhern- um, eins og gleggst kom í Ijós þegar bryndrekinn „East- bourne" sigldi upp undir Keflavíkurflugvöll með hina íslenzku fanga sina. Þó hefðu „verndararnir" ekki þurft að seg.ia nema eina setningu til þess að Bretar lyppuðust nið- ur þegar í upphafi, á sama hátt og þeir heyktust urríyrða- laust fyrir Sovétríkjunum þegar þau stæ'kkuðu larídhelgi sína. En „verndararnir" hafa revrízt andstæðingar okkar í einhveriu brýnasta lífshags- munamáli þjóðarinnar; þeir eru hér ekki til að vernda okkur heldur til þess að taka þátt í að kúga okkur. Hafi það verið sjálfsagt að víkja hemum brott í marz 1956 er það margfalt sjálfsagðara nú, enda em engin rök finnan- leg sem mæli gegn því — ekki einu sinni falsrök! f^að er mjög ákthyglisvert að Framsóknarflokkurinn og Alþýðuflokkurinn bera ekki við að færa rök fyrir því hvers vegna þeir hafa svikið samþykkt Alþingis frá 28. raarz 1956, tillöguna sem IVað fara nú að verða síð- ■■ ustu forvöð fyrir ríkis- stjórnina að efna loforð sitt um brottför hersins á þessu kjörtjmabili, því samkvæmt hemrímssamningnum hafa Bandaríkin 18 mánaða frest til brottflutningsins. Ekki þarf ríkisstjórnin að vera í vafa um afstöðu þjóðarinniar; hún hefur birzt greinilega í einróma samþykktum fjöl- margra félagssamtaka og funda ‘að undanförnu. En hvað tefur þá framkvæmdir; hvers vegna er keppzt við að begja i stað þess að efna gefin heit? Frakklandi er skipt í 465 kjör- dæmi og þannig búið um hnút- ana að kjördæmi í iðnaðar- borgunum eru til jaínaðar mun mannfleiri en sveitakjördæm- in. Kosningaspámenn telja að þingmönnum kommúnista muni að óbreyttu fylgi flokksins fækka úr 150 niður í 50 til 70, Þessu er komið til leiðar með nýja kosningafyrirkomulaginu og kjördæmaskiptingunni. Auk þess hefur það nokkur áhrif að þingsætum í Frakklandi er fækkað um 75. Jafnframt er þingsætum í Alsír fjölgað úr 30 í 66 Tilskiiið er að Serkir skipi tvo þriðju þeirra. Engu að síður hefur atkvæði hvers fransks 'landnema í Alsír þre- falt meira gildi en atkvæði Serkja, því að 60.000 franskir kjósendur verða um hvert þing- sæti en 180.000 serkneskir. de Gaulle heldur ræSu. U’ftir mánuð verður kosið fyrsta þing fimmta, franska lýðveldisins. de Gaulle er búinn að setja ný kosningalög, sem eru eftirmynd þeirra sem giltu í þrjðja lýðveldinu. Hlutfalls- kosningar eru afnumdar og sömuleiðis listabandaiög. Þing- menn verða kosnir í einmenn- ingskjördæmum í tveim um- ferðum. í fyrri umferðinni, sem fer fram 23. nóvember, þarf frambjóðandi að fá helmjng greiddra og gildra atkvæða og einu betur til að ná kosningu. f kjördæmum þar sem enginn frambjóðandi hlýtur svo mikið fylgi, verður gengið aftur til atkvæða 30. nóvember, og þá nær sá frambjóðandi kosningu #em flest atkvæði fær. í sið- ari umferðinni mega ekki aðrir bjóða sig fram en þeir sem fengu að minnsta kosti 5% at- kvæða í þeirri fyrri. sæti með hærri atkvæðatölu en færði íhaldsmönnum yfir níu- £rlené t I 4$ 1 11 fi f Tjað var de Gaulle sjálfur sem valdi þetta kosningafyrir- komulag eftir hörð átök meðal ráðherra hans. Soustelle upp- Jýsingamálaráðherra, Debré innsiglisvörður og aðrir gaull- istar vildu að kosið yrði i stór- um kjördæmum, þar sem sá listi sem fengi hreinan meiri- hluta í fyrri umferð eða flest atkvæði í þeirri síðari hreppti öll þingsætin. Ráðherrar kaþ- ólskra, róttækra og sósíaldemó- krata vildu einmenningskjör- dæmi. Fyrir gaullistunum vakti að skapa flokki sínum mögu- leika til að mynda bandalög við gömlu íhaldsflokkana og ná yfirgnæfandi meirihluta á þingi í krafti þess að vinstri flokkunum tækist ekki að koma sér saman um lista. Miðflokk- arnir og sósíaldemókratar telja hinsvegar hag sínum bezt borg- ið með kosningu í einmenn- ingskjördæmum. í þeirra hópi er margt kunnra manna sem hafa skilyrði til að safna pers- ónuatkvæðum í litlum kjör- dæmum, og reynslan frá dög- um þriðja lýðveldisins bendir til að þetta kosningafyrirkomu- lag veitj hinum flokkunum tíu þingmenn. de Gaulle er talinn hafa valið einmennings-’ kjördæmin vegna þess að þau gera einstaka þingmenn óháð- ari flokkum sínum en lista- kosningar. Hershöfðinginn og fylgismenn hans segjast keppa að því að koma á stöðugu stjórnarfari í Frakklandi, en þá virðist ekki reka minni til að á dögum þriðja lýðveld- isins, þegar ríkti kosningafyrir- komulagið sem þeir hafa nú vakið upp, voru ríkisstjórnim- ar enn skammlífari en í fjórða, lýðveldinu. Árin 1928 til 1936 sat til dæmis 31 ríkisstjóm að völdum í París. T/- jördæmaskiptingin sem nú ■*■“• hefur verið kunngerð ber með sér að yfirvöldin stefna markvisst að því að þrengja h’ut franskra kommúnista. Soustelle upplýsingamálaráð- herra og menn hans byggðu vonir sínar um öfiugan hægri- meirihluta á nýja þinginu að nokkru leyti á því, að yfirvöld- in í Alsír myndu „skipuleggja" þingkosningarnar á sama hátt og þjóðaratkvæðagreiðsluna um stjórnarskrána og sjá um að serknesku þingmennirnir frá Alsír yrðu þæg handbendi frönsku landnemanna. í síðustu viku gerði de Gaulle strik í þennan reikning. Hann bannaði hernum frekari þátttöku í stjórnmálum og skipaði herfor- ingjunum að yfirgefa Öryggis- nefndimar, sem myndaðar voru í maí, þegar herstjórnin í Alsír reis upp gegn ríkisstjórninni í París. Þessi fyrirskipun vakti gremju fomstumanna landnem- anna, en herforingjarnir hlýddu. Fyrirskipun de Gaulle til Salans yfirhershöfðingja um að kosningarnar í Alsír skuli vera frjálsar og Serkjum sem krefjast sjálfstæðis ekki fyrir- munað að bjóða sig fram og kynna málstað sinrí, ber að sama brunni og ákvörðun hans um kosningafyrirkomulagið; til- vonandi fyrsti forseti fimmta lýðveldisins kærir sig ekki um samstæðan meirihluta á þingi, ekki einu sinni :meirihluta hægri manna sem kenna sig Framhald á 8 síðu tækifæri til að stórminnka þingfiokk kommúnista. Árið Nokkrir af æðstu mönnum franska hersins 1 Alsír. Lengst 1932 fengu tii dæmis kommún- til hægri Salan yfirhershöfðingi, þá Thomazo ofursti, istar ekki nema tuttugu þing- Massu fallhlífaliershöfðingi og Gilac hershöfðingi. v

x

Nýi tíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Nýi tíminn
https://timarit.is/publication/883

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.