Nýi tíminn - 12.02.1959, Síða 3
Fimmtudagur 12. febrúar 1959
Nýl TÍMINN
(3
Lúðvík Jósepsson hefur iagt
fram á þingi frumvarp það
sem hér fer á eftir
1. gr. Stofna skal, olíuverzlun
rikisins. Hún er eign ríkisins,
sem ber ábyrgð á skuidbinding-
um hennar. Ríkissjóður ieggur
hennj til nauðsynlegt stofn- og
rekstrarfé, o'g er heimilt að taka
það að láni.
2. gr. Hlutverk olíuverzlunar-
innar er að annast öli innkaup
og ílutninga til landsins á
brennsluolíum (gasolíu, ’ diesel-
olíu, fuelolíu, Ijósaolíu, benzíni
og flugvélabenzíni). smurnings-
oliuru og olíufeiti. Hún skal sjá
um flutning olíuvaranna í
birgðastöðvar í innflutningshöfn-
um. Enn fremur skal hún leitast
við að íjölga innflutnjngshöfn-
urn olíuvara frá þvi, sem nú er,
í því skyni að auðvelda dreif-
Jngu þeirra.
3. gr. Olíuverzlunin skal semja
við eigendur olíubirgðastöðva
um leigu þeirra ti) þess að
tryggja nægilegar birgðageymsl-
Ur Náist ekki samkomulag um
leigusamninga, er heimilt að
taka birgðastöðvar leigunámi.
Enn fremur er olíuvei-zluninni
heimilt að byggja nýjar birgða-
stöðvar, ef nauðsjm krefur.
4. gi'. Olíuverzlunjn selur oliu-
vörur í heildsölu til olíusamlaga,
oíufélaga og annarra aðila, sem
annast dreifingu varanna. Hún
skal ekki hafa með höndum smá-
söludreifingu, en þó er henni
heimilt að selja opinberum aðil-
um svo og þeim aðilum öðrum,
er kaupa mikið magn í einu
til eigin nota. Henni skal einnig
skylt að sjá um, að jafnan séu
til í innflutningshöfnum nægar
birgðir oliuvara.
5. gr. Oliuverzlunin skal selja
olíuna á kostnaðarverði að við-
bættri álagningu, sem svarar
kostnaði við rekstur verzlunar-
innar.
6 gr. Stjórn oliuverzlunarinn-
ar skipa 5 menn, sem kosnir eru
af sameinuðu Alþingi til fjög-
urra ára í senn. Ráðherra skipar
formann úr hópi stjórnarmanna.
Einnig skulu á sama hátt kosnir
jafnmargir varamenn, Stjórnin
ræður framkvæmdastjóra og hef-
Lúðvík Jcsepsson
leggur til að stofnuð
verði
Olíustöðin á Klöpp.
Olíuverzlun
ríkisins
Annist öll innkaup og flutningo tii londsins
* * ' • _ ••*;» , ; . - , , I
á olíum og benzíni
ur umsjón með i-ekstri verzlun-
arinnar.
Endurskoðunardeild fjármála-
ráðuneytisjns annast endurskoð-
un reikninga olíuverzlunarinnar.
7 gr. Olíusamlög eða aðrir að-
ilar, sem bundnir eru viðskipta-
samningum við olíufélögin, þeg-
'ar olíuverzlunin tekur til starfa,
skulu lausir undan þeim samn-
ingum án skaðabóta.
8. gr. Birgðir þær af olíuvör-
um, sem verða í birgðasöðvum
þeini. er olíuverzlunin fær til
umráða, samkvæmt ákvæðum 3.
gr. skal hún kaupa á kostnaðar-
verði. Náist ekki samkomulag
við eigendur, er heimilt að taka
vörurnar eignarnámi.
9. gr. Önnur atriði, er snerta
framkvæmd þessara laga, þ.á.m.
meðferð og sala þeirra birgða
sem íyrir verða á birgðastöðvum
sem olíuverzlunin tekur ekki á
lejgu, þegar hún tekur til starfa,
Auglýsing
Fargjöld með vögnum Strætisvagna Reykja-
vikur verða írá og með 6. febrúar sem hér
segir:
1. Farmiðagjöld fullorðinna
2. Farmiðaspjöld fullorðinna
með 42 miðum
3. Farmiðaspjöld fullorðinna
með 6 farmiðum
4. Fargjöld bama
5. Farmiðaspjöld barna með
10 farmiðum
skulu ákveðin í reglugerð.
10 gr. Brot á lögum þessum
og reglugerðum eða öðrum á-
kvæðum, er sett kunna að verða
samkvæmt þeim, varða sektum,
allt að 200 þúsund krónum, og
skal farið með mál út af slíkum
brotum að hætti opinberra mála.
11 gr. Lög þessi öðlast gildi 1.
september 1959.
í greinargerð segir flutnings-
maður:
Frumvarp samhljóða því, sem
hér er flutt, lagði ég fram í
fyrrverandi ríkisstjórn þann 16.
okt. 1956 og óskaði eftir, að rík-
isstjómin flytti málið. Um það
tókst ekki samkomulag, þar sem
Framsóknarflokkurinn vildi ekki
á það íallast.
Siðar var þrásinnis leitað eft-
ir því í ríkisstjórninni, hvort
samkomulag gæti ekki tekizt um
flutning málsins, en svo varð
ekki.
Frumvarpið er flut. hér ná-
kværnlega eins og ég lagði það
fram í ríkisstjóminni, að öðru
leyti en því, að nú er gert ráð
fyrir, að gildistökudagur verði
1. sept. 1959 í stað 1 jan. 1957
áður Tillögu minni í rikisstjórn-
inni fylgdi svohljóðandi grein-
argerð:
Hin síðari ár hafa verið flutt á
Alþingi allmörg frumvörp um
ríkhverzlun með olíu og olíuvör-
ur Hefur flutningur þeirra verið
bein aflsiðing þess. að allmikill-
ar og vaxandi óánægju hefur
gætt með ríkjandi fyrirkomulag
á innflutningi og verzlun með
þessar vörur, enda er það kunn-
ugra en frá þurfi að segja, að
skapazt hefur veruleg tortryggni
í garð þeirra aðila, sem þessa
verzlun hafa annazt, og grunur
um, að með henni væri tekinn ó-
eðlilegur gróði, sem notendur
olíuvaranna og þá fyrst og
fremst framleiðslufyrirtækin
yrðu að greiða,
»i>eim tillögum, sem fram hafa
komið undanfarin ár um ríkis-
verzlun með olíuvörur, hefur yf-
irleitt verið það sameiginlegt,
að þær hafa gert ráð fyrir, að
verzlunin annaðist bæði inn-
flutning, sölu og dreifingu. Með
þessu frumvarpi er ekki svo
langt gengíð heldur e: hér farin
sú millileið, að ríkið annist að-
eir.s innflutning og héildsöluna.
Innkaup oiíuvaranna eru nú
þegar komin í hendur ríkisins,
sem eðlileg afleiðing þess, að
um vöruskiptasamninga er að
ræða.
Hinsvegar hefur sú skoðun
geri allmjög vart við sig, að ein-
mitf í sambandi við flutning-
ana til landsins væri tekinn ó-
eðlilega hár skattur af 'fram-
leiðslúnr.i og öðrum notendum
olíuvaranna, og hefur sú skoðun
beinlinis verið studd með ýms-
um 'upplýsingum, sem beint hafa
komið frá innflytjendum sjálf-
um. Til þess að tryggja eðlþegt
og' rétt heildsöluverð þessara
vara og losna við allar deilur og
tortryggni um óhóflegan milli-
liðakostnað í sambandi við inn-
kaup og flutning til landsins
hlýtu. því að teljast eðlilegt og
réttmætt, að.ríkið taki að sér
bæði futning og heildsöiu, eins
og það nú þegar annast innkaup-
in.
Hins vegar mundi smásala og
dreifing verða í höndum annarra
aðila. Má þar auðvitað fyrst til
nefna hin starfandi olíufélög.
En auk þeirra mundu aðrir sð-
ilar, s. s. o’íusamlög, kaupfélög,
félö.g bjfreiðaeigenda o. fl. fá
ful'kominn rétt til að kauna olíu-
vörur beinl frá birgðastöðyum
og taka að sér dreifingu til með-
jima sinna og annarra er við
þau skip.ta.
Olíufélpgin hafa. nú þegar til
umráða mjög mjkið og 'VÍðtækt
dreifingarkerfi, .geyma, leíðslur,
bíla '0. fl.,.:og. mundu því annast
dreifjnguna að verulegu leyti.
Það mun því mega fullyrða,
að með þessu fyrirkomulagi sé
einmitt fundin heppileg leið til
að skapa heilbrigða samkeppni
um sem minnstan dreifingar-
kostr.að og iægst útsöluverð milli
þeirra aðila, sem fyrr er á
minnzt og annast mundu dreif-
inguna. Er það og auðsætt, hve
nauðsynlegt það er fyrir
framleiðsluna og alla aðra
sem olíuvörur nota, að takast
megi að fá þann kostnað sem
lægstan, svo mikill þáttur sem
verð þessara vara er í öllum
framleiðslukostnaði og jafnframt
mikjll þáttur hjns almenna verð-
lags í landinu. En sé dreifingin á
annað borð í höndum annarra
aðila en hins opinbera, mun tsep-
lega verða fundin önnur betri
leið til lækkunar þeim kostnaði
en eðli'eg samkeppni milli þeirra
aðiia, sem fyrr eru nefndir til að
annast dreifinguna.
Nú um nokkurt skeið hefur
þróazt sá viðskiptaháttur milli
olíufélaganna og olíusamlaganna,
að til þess að ná samningum
hafa hin síðarnefndu orðið að
binda viðskiptin til nokkurra
ára í einu. Þessi viðskiptabönd
er óhjákvæmilegt að losa og
tryggja um leið, að samlögin
verði ekki skaðabótaskyld að
neinu leyti.
kr. 0,50
kr. 5.00
Birgðastöð Skeljnngs í Skerjafirði.
Frá og með sama tíma er peningaskiptum
í vögnunum hætt.
Stiætisvagnar Reykjavíkur,
4. febrúar 1959.
Birgðastöð OL ufélagsins í Hafnarfirði.