Nýi tíminn


Nýi tíminn - 12.02.1959, Qupperneq 4

Nýi tíminn - 12.02.1959, Qupperneq 4
4) — NÝI TÍMINN Fimmtudagur 12. febrúar 1959 í rið 473 réðust barbarar inn - *■ í vestrómverska ríkið og ráku keisarann frá vö'.dum, og skipting rikisins í aust- rómverskt og vestrómverskt ríki var þar með úr sögunni. Konstantínópel eða Roma Nova — Róm hin nýja — varð þá hin eina höfuðborg róm- verska ríkisins, -— hin eina höfuðborg i hinum siðmennt- aða hluta. Vesturlamla. Það var hér \im bil hálfri HANS SCHERFIG: Þeódótm qleSikomn sem varð keisaraírú. annarri öld eftir þetta, að þeir atburðir gerðust sem hér verður sagt frá. Konstantin flutti stjórnaraðsetur sitt frá Róm til Byzanz, og við það hófst uppgangur borgarinnar. Konstantín lét reisa borgina að nýju, víggirða hana, leggja torg með súlnagöngum, byggja baðhús og hallir og hann lét flytja þangað forn listaverk. Róm var þá gengið, henni hnignaði dag frá degi, en hið nýja stjórnaraðsetur, Kon- stantínópel, varð miðstöð mennta og viðskipta, og forn- menntirnar gátu haldið áfram að dafna þar enn um nokk- ur.ra alda skeið þrátt fyrir valdsir.s, óaðskiljanlega sam- einaður einrasði keisarans. Hringleikahúsið varð hinghús Aðeins á einum stað gat fólkið látið í Ijós skoðanir sín- ar, og það var í hringleika- húsinu. Á skeiðvelli (hippo- drom) Konstantínópels hitt- ust flokkarnir tveir, lúiin græni og hinn biái, og báru nöfn eftir litnum á klæðum vagnstjóranna við kappakst- urinn. Þar gat alþýðan látið í ljós álit sitt á keisaranum, prýðir Markúsarkirkjuna í Feneyjum, var sótt á þennan skeiðvöll á tólftu öld og sett niður þar sem hún er nú kom- in. Fjöldi af umsjónarmönn- um og þrælum starfaði við völlinn. Veitingamenn og kaupmenn höfðu búðir sinar állt umhverfis. Þar voru seld- ar lcökur og sætindi og svala- drykkir. Skeiðvöllurinn var borg í borginni, fjörug og há- vaðasöm, ólíkt því sem upp er látið renna fyrir hugskotsaug- um vesalings nemendanna í sögutímum hjá leiðinlegum keimurum (ef þeir sjá þá nokjkuð fýrir sér nemá tóm- ið). Stiarnan í hringleika- húsinu Á þessum almennings- skemmtistað óx upp stúlka nokkur Þeódóra að nafni. Fað- ir hennar var þjónn við hring- leikahúsið, Akasíus frá Kýp- ur. Móðir hennar hélt hórur. Þeódóra litla lærði að dansa þegar í barnæsku, og kom fram á sviðinu nakin í gervi Ledu eða Evrópu, o.s.frv. Prokoff sagnaritari hefur lýst Þeódóru án þess að draga fjöður yfir neitt í háttum hennar, og líklega ýkt. Pro- kof, sem var skrifari og lög- fræðiráðunautur hjá hinum fræga hershöfðingja, Bilesar, hefur m.a. skrifað eögu sam- tíðar sinnar í átta bindum. 1 öðru riti, Anekdota,. hefur hann sagt frá Jústinían öðr- um og frú hans Þeódóru, og það er auðséð að hann hallar á keisarafrúna. Það er ekki líklegt að þessi kornunga stúlka hafi komizt yfir að taka þátt í öllu því tryllta svalli sem hann segir frá, en samt er engin ástæða til að halda, að liún hafi verið neitt sérstaklega siðsöm stúlka. Þegar hún var 22ja ára gömul, varð hún frilla emb- ættismanns nokkurs frá Sýr- lar.di, og hét hann Hekebelos. Með honum fór hún til Afríku. Eftir að hann sneri baki við henni, stundaði hún vændi í nokkur ár í Egyptalandi. Þar náðu kristnir einbúar í annaðhvort með þögn eða hrópum eða lófataki. Þetta var paðreimin, almenningur- inn sem hafði tekið í arf nokkuð af einkennum þjóð- funda i Aþenu hinni fornu. Skeiðvöllurinn eða paðreim- in í Konstantínópel var einn hinn frægasti á þessum öld- um. Septímus Sevefus hafði látið hefja smíðina, en Kon- stantín lét ljúka við hana. tír þessu varð sambland af hring- leikahúsi og kappakstursbraut og skemmtistað, tívólí, mikið fyrirtæki, með mörgum og stórum húsum, skreyttum frægum listaverkum víðsvegar að úr ríkinu. Hinni frægu slöngusúlu var komið fyrir á skeiðvellinum. Eirhestarnir fjórir, meistarasmið sem nú Þeódóra keisdrafrú ásamt hirðmeyjum sínum. Mósaíkmynd frá fi. öid. spellvirki þau sem fylgdu þjóðflutningunum, og enda þótt myrkur miðaLdanna væri þá að leggjast yfir. Konstantín hafði tekizt að sameina kirkjuvaldið valdi keisarans, og láta þau laga sig livert eftir öðru, þó að kristindómurinn væri upphaf- lega kommúnistiskur. Þetta kallaðist keisaradæmið af guðs náð, — Cæsaropapisme — og náði hámarki á ríkisárum Justianusar keisara (524— 565). Með þessu tókst Kon- stantín að breyta eðli kristin- dómsins frá rótum, því kirkj- an fékk þarna í fyrsta skipti veraldlegt vald og hafði það miklar og ófyrirsjáanlegar af- leiðingar. Sjálfur réð hann lög- um og lofum í kirkjumálum. Undir stjórn hinna byz- önzku keisara var keisarinn einvaldur og kirkjan mjög rétt- trúuð. Safnaðarlífinu hnign- aði, það átti sér engan stað innan vébanda hennar. Kirkj- an varð biskupakirkja. Tnia,r- hrifningin þvarr, í stað henn- ar kom lagabókstafur. Og hin kaþólska—þ.e.a.s. hin óskipta kirkja ofsótti allt sem braut í bága við hið viðtekna, og kallaði það villutrú. Þau trú- arbrögð, sem hófu feril sinn með sameignarstefnu og stefndu að upplausn ríkLs- valdsins, urðu tækifærissinnuð og gerðu banidalag við ríkis- valdið. Kristindómurinn var orðinn að trúarbrögðum ríkis- Jústinian keisari og Maxim, anus erkibiskup ásamt verald- legum og andlegum fyrirmönmun. Mósaíkmynd frá 6. öld. hana og kristnuðu hana, og sneru henni til betri vegar. Þessir egypzku einbúar voru upphafsmenn klausturlifnaðar í vestlægum löndum. Þeir voni einlægir, og trúaðir, og bjugg- ust við heimsendi þá og þeg- ar, biðu þess úti á eyðimörk- um og lifðu þar við mikil ó- hægindi uppi á súlum (ogsett- ust aldrei), föstuðu og báðust fyrir. Þetta var vísir að klaustrunum. Kifkjan lét sér þetta fram- ferði vel lika. Það var þægi- legt að geta stungið inn í klaustur einlægum og trúuð- um sálum, sem tóku trú sína sigraði Vandali í Norðurafriku og Gota á Italíu og vann strandborgir á Spáni. Yfir- hershöfðingi hans var Belísar, en kona hans, — ekki nema í meðallagi siðsöm, var mjög handgengin Þeódóru. Þeódóra hafði mikil áhrif á stjórnarfarið. Eitt sinn tókst henni að forða því að Jústin- ian yrði settur af. Það gerð- ist í hinni svokölluðu Nika- uppreisn. Hún hófst á skeið- vellinum, og það var græni flokkurinn, sem vildi setja keisarann af, en blái flokkur- inn var honum trúr. Frá 13. Soffíu-kirkjan í Iionstantínópel var byggð á valdátímum Jústiníans. í alvöru. Auk þess var sam- yrkja klaustranna mjög hag- kvæm lausn á fjárhagslegum vandamálum, eftir áð fjár- hagskerfi rómverska rikisins fór í mola. Þetta fyrirkomu- lag gafst betur en þrælahald- ið á búgörðunum. Jústinían Þaðan sneri Þeódóra um- breytt með öllu, trúuð og sið- söm, lifði út af fyrir sig í litlu luisi og vann fyrir sér með því að spinna. Þá vildi það til, að hún kynntist Jústinian, hvernig eem á því kann af hafa stað- ið. Jústinian var fæ/ddur í Illeríu árið 483. Hann var bróðursonur liins einkennilega keisara og bónda, Jústinusar, sem hvorki var læs né skrif- andi. Jústinus kallaði hann til Konstantínópel, og kom hon- um til að lesa lögfræði. Síð- ar varð hann embættismaður, síðan konsúll, og eftir að hafa látið myrða . Viyalíanus hers- höfðingja, varð ‘hann yfir- hershöfðingi. Hann varð mjög hrifinn af Þeódóru hinn guðræknu, og kom henni til að láta af ein- lífinu og giftast sér, ugglaust minnugur orða Tertullíans: —- „Guðhræddir menn halda hjú- skapinn með lotningu fyrir nauðsyn hans, af hófsemi og stillingu fyrir guðs augliti".. Að dómi Prokoffs var keisari þessi hvorki hófsamur né stilltur, og hann útmálar skelfilega hið svallsama líferni þeirra Þeódóru, en á því er varla mark takandi. Jústinían var bráðgáfaður maður, og frá lians hendi er lögbókin Corpus juris Justiníanum, en sú bók ákvarðaði réttarfar álf- unnar allar þær aildir sem síð- an eru runnar. Hin byzanska list náði hámarki á valdatíma hans. Hann sameinaði mest- allt hið rómverska ríki. Hann til 19. janúar höfðu uppreisn- armenn tögl og hagldir. Þá brunnu tveir þriðju hlutar borgarinnar. Jústinían ætlaði að flýja, en Þeódóru tókst að varna því, og að lokum sigr- aði Belísar sem var foringi bláa flokksins. Þann dag voru 33 000 manns brytjaðir niður á skeiðvellinum. Þeódóra kappkostaði að sýna af sér hina mestu guð- rækni og strangan rétttrúnað. Hún lét reisa kirkjur og klaustur, og stóð fyrir smíði Ægisifjar (Hagia Sophia) fremstu kirkju í byzönzkum stíl. Hún er nú tyrkneskt musteri. Meðan þau Jústinian og Þeódóra voru við vöVJ, þróað- ist í ríkinu nokkurskonar ríkisauðvald. Innflutningur á silki frá Kína var einokaður af ríkinu. og silkið var unnið í verksmiðjum sem keisarinn átti, — en konurnar, sem þar voru látnar vinna, voru auð- vitað ambáttir. Með þessu móti var nnnt að selja silkið svo lágu verði, að engir ein- staklingar eða auðfélög gátu keppt. nm verðið. Meðal þeirra stofnana, sem Þeódórn, kom upp, var betrun- arheimili fvrir portkonur, en það mátti hún sjálf gerst vita, hvar skórinn kreppti. Svo stramrar voru reglurnar, að heimilið var oftast nærri tómt. Þá lét. Þeódóra loka 500 unglingsstúlkur þar inni, hvort sem nokkur þörf var á að betra bær eða ekki, til þess var ekkert tillit tekið. Margar þeirra frömdu sjálfsmorð, því þeim þót.ti dauðinn betri en svo dygðugt lífemi, sem keis- arafrúin vildi láta þær stunda. I hessu sambandi má minna á aðra konu, sem hét Paula, og var handgengín Hierónim- usi kirkjuföður. Hún stofnaði líka betmnarhæli fyrir stúlk- ur, og var því skipt í deildir, Framhald á 11. síðu.

x

Nýi tíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Nýi tíminn
https://timarit.is/publication/883

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.