Nýi tíminn


Nýi tíminn - 12.02.1959, Page 5

Nýi tíminn - 12.02.1959, Page 5
Fimmtudagur 12. febrúar 1959 — Nýl TlMINN — (5 Börn verða stöðugt stærri og byngri og þroskast fyrr Helmingur þeirra barna, sem deyja íarast í slysum — flest devja í umíerðarslysum Kynslóð stærri og þyngri unglinga er að vaxa upp. Þessi kynslóð mun að meðaltali lifa 20 árum lengur en fyrirrennarar hennar. Áhyggjuefni hennar er ekki æðuskortur, eins og fyrir 50 árum — heldur fita. Stífla brnst og bær fér í kaf Vatnsflóð sópaði nm daginn í burt bscnum Bibadelago á Spáni norðves+anvérðiun. Bærinn stóð fjalllendi og fór á kaf í vatn þegar ný- Ieg sfífla ofar í dalnum brast að næturþeli. Af rúm- lega 500 bæjarbnum fórust 150 í flóðinu. Þetta eru þær niðurstöður, sem John Charles læknisfræði- ráðunautur brezka heilbrigðis- málaráðuneytisins hefur komizt að við rannsóknir sínar á brezkum skólabörnum. Fimm ára gömul hörn eru að áliti hans 6-7 sentimetrum stærri en jafnaldrar þeirra voru árið 1907. Tólf ára börn nú á dögum eru hærri en þau sem j voru 15 ára um aldamótin. — Jafnframt stærra vaxtarlagi byrjar kynþroski unglinganna nú allmiklu fyrr en áður. Að meðaltali ná börn nú getnaðar- iþroska þegar þau eru þrettán j og hálfs árs. í Skólábörn eru nú mun bet- „ . , ■ j.-- . . « ur upp alin og hreinlegri- en yrð! sem nkja a reikistjornunn, Marz. Tdraumr hafa áður fyrr Farsóttir sem urðu verið gerðar með þetta í Fluglæknisfræðistofnuninni fj81da barna að bana eða gerðu í Texas í Bandaríkjunum og hafa þær leitt til þeirrar þau örkumla, hafa nú að veru- Eru lifandi verur á Marz? Vísindamenn haía sannað að sýklar geti lifað við hær aðstæður, sem eru á Marz Tekizt hefur að láta bakteríur lifa við þau lífsskil- slysförum en úr sjúkdómum. Umferðarslys eru helmingur allra dauðaslysa barna. Önnur hætta, sem steðjar að börnun- um, er fita, en sú hætta hefur I aukizt samhiiða aukinni sæl- gætisneyzlu. Samkvæmt rann- sóknum dr. Charles hafa tann- skemmdir barna aukizt gífur- I lega á síðari árum. i í niðurstöðuskýrslu sinni ! ræddi læknirinn einnig um tó- baksreykingar barna og ung- linga. I héraðsskóla einum í Bretlandi, þar sem bæði dvelja piltar og stúlkur, reyktu 30 piltar og 15 stúlkur að stað- aldri. Nemendur voru samtals 300, allir undir 15 ára aldri. niðurstöðu, að bakterím’ ættu aö geta lifað á Marz. Kjötát gerir menn stóra Sýklarnir voru teknir úr hin- um skrælþurra jarðvegi eyði' marka í Nýju-Mexíkó. Síðan j voru þe;r fluttir til rannsókna- stofunnar og látnir hafast við undir þeim ski'yrðum, sem vís- j indamenn þykast hafa sannað að ríki á Marz. Talið er að íbúar norður- og Sýklar þessir lifa í andrúms- Austur-Evrópu og í Norður- \ lofti, sem hefur ekkert súrefni Ameríku borði fjórum sinnum að geyma, heldur áðeins köfn- meira kjöt en fyrirrennarar unarefni, í þe;m mæli, sem það þeirra gerðu fyrir 130 árum. er í 18 kílómetra hæð í and- rúmslofti jarðarinnar. Á hverjum degi verða sýkl- arnir að þola hitamismun allt frá 20 stiga hita niður í 70 Þetta er talin e;n aðalástæð- an fyrir því að núverandi kyn- slóð er muh* hávaxnari en fólk var áður Tyrr. Vísindamenn benda t.d. á, að stiga frost. börn japanskra innflytjenida í Við þessar „Marz-aðstæður“ Bandaríkjunum verði mun haldast sýklarnir ekki aðeins stærri er þau vaxa upp í Banda- lifandi he'dur æxlast þeir einn- ríkjunum heldur en jafnaldrar ig. Niðurstöður þessara tilrauna sýna sem sagt að skilyrði virð- ast 'geta verið fyrir því að líf- verur séu á Marz. legu leyti beðið ósigur fyrir læknavísindunum. Það eru aðrar hættur sem í dag ógna heilsu barnanna. Nú deyja helmingi fleiri börn af Framlag fil visindastarfsemi Vísindasjóður hefur nú aug- lýst styrki lausa til umsóknar í annað sinn. Eins og kunnugt er,. skiptist sjóðurinn í tvær deildir: Raunvísindadeild, og er formað- ur depdarstjórnar dr. Sigurður •Þorarinsson jarðfræðingur, og Hugvísindadeild, og er formaður þar dr. Jóhannes Nordal hag- fræðingur. Formaður yfirstjómar sjóðsins er dr Snorri Hallgríms- son prófessor. Raunvísindadeild annast styrk- veitingar á sviði náttúruvísinda, þar með taldar eðlisfræði i- Vesfurlfzk! herfnn fer frasn á að fá að hafa stöðvar í Danmörku og Noregi Himr gömlu kúgarar gerast ágengir á ný Eins og skýrt hefur verið frá í fréttum hafa vestur- þýzk hemaðaryfirvöld farið fram á að fá að hafa birgðastöðvar í Danmörku, sem þeir segjast ætla að grípa til, ef þeir verði hraktir af vígstöðvum í sínu eigin landi. — Nú hafa þeir lagt samskonar beiðni fyrír norsku stjórnina. Nokkuð er um liðið síðan vesturþýzku hemaðaryfirvöldin fóru fram á stöðvar á Jótlandi. Nú hefur Norstad yfirhershöfð- ingi Atlanzhafsbandalagsins lýst þvi í útvarpsræðu, að Atlanzhafsbandalagið haldi fast fram hugmyndinni um þýzkar birgðastöðvar í Danmörku. Mikil og hörð mótmæli gegn þessari hugmynd hafa komið fram í Danmörku, enda erfólki enn í minni hernám þýzku naz- istanna í heimstyrjöldinni. Þingmenn kommúnista kröfð- ust þess að málið yrði rætt á þingi Dana en bæði þingmenn sósíaldemókrata og borgara- flokkanna visuðu þeirri kröfu frá. Mörg blöð hafa gagnrýnt harðlega þessa málsmeðferð, m. a. segir sósíaldemókratahlaðið Aftenposten. „Við óskum að þessar stöðvar verði ekki reist- ar í landi voru“. Frjálslynda blaðið „Roskilde Tidende" seg- ir að úrsögn Danmerkur úr APanzhafshandalaginu væri bezta ráðið til þess að tillögur, sem þessar um þýzkar stöðvar komi alls ekki fram. Vilja einnig til Noregs Norski varnarmálaráðherr- ann, Nils Haiíidahl, hefur skýrt frá því, að börizt hafi beiðni frá Vestur-Þjóðverjum um að fá að reisa birgðastöðvar fyrir her sinn í Noregi. Ráðherrann sagði ennfremur, að enda þótt Atlanzhafsbanda- lagið ítrekaðí þessa beiðni, myndi það engu breyta þeirri yfirlýstu stefnu Norðmanna, að leyfa engar erlendar her- stöðvar í landi sínu á friðar- tímum. Danska stjómin hefur látið þess getið, að í væntanlegum herstöðvum Vestur-Þjóðverja í Danmörku verði engin kjarna- vopn geymd. Frakkar skjóta á Túnis frá Alsír .Stjórn Túnis tilkynnti í gær að franskir hermenn hefðu skotið 16 sprengikúlum yfir Alsirlandamærin í fyrradag. Einn Túnisbúi beið bana, en márgir særðust og eignatjón varð mikið. og kjamorkufræði, efnafræði, stærðfræði, læknisfræði, líf- fræði, jarðfræði, dýrafræði, grasafræði, búvísindi, fiskifræði, verkfræði og tæknifræði. ' Hugvísindadeild annast styTk- veitingar á sviði sagnfræði, bók- menntafræði, málvísinda, félags- fræði, lögfræði, hagfræði, heim- speki, guðfræði, sálfræði og uppeldisfræði. H'utverk Vísindasjóðs er að efla íslenzkar vísjndarannsóknir, og í þeim tilgangi styrkir hann: 1) Einstaklinga og vísinda- stofnanir vegna tiltekinna rann- sóknarverkefna. 2) Kandidata til visindalegs sérnáms og þjálfunar. Kandidat verður að vinna að tilteknum sérfræðilegum rannsóknum eða afla sér visindaþjálfunar til þess að verða styrkhæfur. 3) Rannsóknastofnanir til kaupa á tækjum, ritum eða til greiðslu á öðrum kostnaði í sam- bandi við starfsemi, er sjóðurinn styrkir. Við fyrstu úthlutun, er fram fór í fyrrasumar, veitti Raun- vísindadeild 17 styrki, samtals að upphæð kr. 500.000.00, en Hugvísindadeild veitti 12 styrki, og var heildarupphæð þeirra kr. 200.000.00. Umsóknir þurfa áð hafa bor- izt fyrir 20. marz n.k. til þess að umsækjendur komi til greina við þessa úthlutun. Sjóðurinn hefur látið gera sérstök eyðu- blöð undir umsóknir, og verður hægt að fá þau hjá deildar- riturum, er veita allar nánari upplýsjngar, ennfremur á skrif- stofu Háskóla íslands og hjá sendiráðúm íslands erlendis. Deildarritarar eru fyrir Raun- vísindadeild Guðmundur Arn- laugsson (sími 15657) og fyrir Hugvísindadeild Bjarni Vil- hjálmsson (sími 35036). Örlagavetur Framhald af 7. síðu eindregið að málum. Ldnurn- ar voru óskýrar, þar eð Spart- akusmenn voru enn meðlimir Óháða sóal aldemókrataflokks- ins. Svikastefna Sósialdemó- krata lá iþá heldur ekki eins ljóst fyrir og síðar. En allt um það gat ekkert lengur stöðvað byltingarhrej'finguna. I októbermánuði var gerð til- raun til að taka af henni broddinn og sefa óánægðan al- menning. Mynduð var ný stjórn. Max von Baden prins varð ríkiskanslari, og sósíal- demókratarnir Ebert og Scheidemann urðu ráðherrar í stjóm hans. Nokkrar breyt- ingar voru gerðar á stjómar- skránni, sem m.a. lögðu það í vald þingsins (Reichtag), hve lengi styrjöldinni skyldi haldið áfram. Um svipað leyti var Karl Liebknecht, sem set- ið hafði í fangelsi síðan 1916, látinn laus. Hélt hann þegar til Berlínar, þar sem honum var fagnað af þúsundum verkamanna. Og hrópið: „Nið- ur með stjórnina" hljómaði hærra en nokkm sinni fyrr. Stjórnarskiptin og aðrar til- raunir valdhafanna nægðu ekki lengur til að sefa hina óánægðu innan hersins og verkalýðsstéttarinnar, og aft- urhaldið tendi’aði sjálft í púð- urtunnunni. General Motors fækka verka- * mönnnm General Motors, stærsta bíla- framleiðslufyrirtæki Bandaríkj- anna hefur ákveðið að segja meira en 2000 verkamönnum í Buickverksmiðjunum upp vinnu. Buickverksmiðjurnar munu minnka framleiðslu sína um 17 prósent um næstu helgi. Miklu minna hefur verið pantað af Buickbifreiðum, módel 1959, heldur en húizt hafði verið við og mikið af þeim bílabirgðum sem fyrir hendi em, em enu óseldar.

x

Nýi tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Nýi tíminn
https://timarit.is/publication/883

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.