Nýi tíminn


Nýi tíminn - 12.03.1959, Blaðsíða 9

Nýi tíminn - 12.03.1959, Blaðsíða 9
4)’ — ÓSKASTUNDIN BREF og mynd Við fengum bréf frá 11 ára stúlku á Austurlandi. Hún sendi einnig tvær myndir. Því miður sá- um við okkur ekki fært að birta nema aðra myndina, en hin var ekki slæm, blaðið er bara svo lítið. Bréfið sem fylgdi Kæra Óskastund! Eg þakka þér kærlega fyrir allan fróðleikinn og skemmtunina. Mér datt i hus að taka þátt í skoð- anakönnuninni. Eftirlæt- islagið mitt er Litli tón- listarmaðurinn (viltu birta textann?) Erla Þor- steinsdóttir er eftirlætis- söngvarinn minn. xlvernig finnst þér Bkriftin mín? Mig langar til að kom- ast í bréfasamband við strák eða stelpu á aldr- inum 9—11 ára. Vertu blessuð, Þórdís H. Jónsdóttir, 9 ára, Sólvangi, Fnjóskadal, S.-Þing. Við þökkum Þórdísi kærlega fyrir bréfið. Hún er svohljóðandi; Kæra Óskastund! Eg þakka þér kærlega fyrir allar sögurnar og gáturnar og skrítlurnar. Eg sendi þér hér tvær myndir, sem ég teikn- aði og vona að sjá þæi í blaðinu. Vertu blessuð og sæl. Þín Guðrún Gunnlaugs- dóttir, Heiðarseli Hró- arstungu, N-Múlasýslu. skrifar ijómandi vel fyr- ir sinn aldur. Það tru aðeins tveir af uppháfs- stöfunum, sem hún þarf að æfa, þeir K og E. Þór- dís mun skrifa prýðilega á fullnaðarprófi. Loks biðjum við að heilsa systur hennar, Ing- unni litlu, með þökk 'fýr- ir bréfið. BRONN GAMLI Framhald af 1. síðu. beizla hann. Loks datt mér ráð í hug. Eg náði í hárið neð- an á höku Bráns og gat teymt hann að stórri þúfu. Skreiddist síðan upp á þúfuna og hugðist beizla Brún. En þegar ég var kominn upp á þúf- una sneri Brúnn rassin- um í mig. Ergilegt. Eg reyndi samt aftur, og viti menn. Nú stóðst það. Mér lukkaðist að koma beizlinu upp í Brún, en þá var eftir að komast á bak. Það heppnaðist í þriðju tilraun og Bránn lötraði með mig „busann sinn á bakinu“, heim troðn- ingana. Þegar ég kom heim á Mélinn, sá til ferða minna heiman frá bæn- um. Faðir minn sá mann koma á brúnum hesti, og hefur víst haldið að það værj hann séra Árni Þórarinsson að koma að húsvitja á honum Blakk sínum. Mér fannst ég enginn smákarl, er ég fékk föð- ur mínum tauminn á Brún og sagði honum mannalega: „Hér er Brúnn, nú geturðu.skipt". RÁÐNING á heilabrot- um Glugginn var tígull áður, en brotna línan sýnir hvernig hann var stækk- r. Hæð og breidd hef- PÓSTHÓ L F I Ð ¥ Ritstjóri Vilborg Dagbjartsdóttir — Útgefandi Þjóðviljinn Sveinbjörn Markússon: Brúnn gamli að var í maí. Það voru rétt komin sauðkropp. Pabbi var að slóðadraga túnið. Eg var sex ára og sat á slóðanum. Mamma kom með vettlinga og stóra hrífu og fór að raka á eftir, þar sem mest vaj á vellinum. Það var gam- an. Veðrið var gott, sól- skin og blíða. Hesturinn, sem dró slóðann var orð- inii móður. Allt í einu sagði pabbi upp úr þurru: „Ef þú værir nú svolítið stærri. Sveinn minn, þá gætirðu náð í hann Brún gamla fyrir mig, svo ég geti hvílt hann Grána“. Eg sat áfram á slóðan. um og hugleiddi það sem pabbi hafði sagt. „Ef þú værir nú svolítið stærri“. Allt í einu fékk ég flugu í höfuðið. Stóra óþægi- lega flugu. Hún nálgað- ist mikilmennskubrjál- æði. Eg ákvað að ná í Brún gamla, hvað sem það kostaði. Eg neytti færis næst þegar pabbi fékk sér í nefið, og laum- aðist af slóðanum. Eg læddist heim til bæjar og snaraðist inn í skemmu Og náði mér í bandbeizli. Á þessum árum er mað- ur með alla vasa fulla af alls konar drasli þar á meðal snæri. Eg vissi því að ég hefði áhald til vara, ef ég gæti ekki beizlað Brún, sem vel gat komið fyrir. Eg hent- ist af stað og var fyrr en varði kominn út að Læk. Þar stanzaði ég td að líta heim og fullvissa mig um að ég væri ekki orðin villtur. Eg hef víst ekki verið mjkið stærri en stærstu þúfurnar í Garðamóun- um. Jú, þetta var alit i lagi. Eg sá heim. En nú læddist að méf ljótur grunur. Brúnn var með allra stærstu hestum. auðvitað næði ég ekki ti! að beizla hann. En nú var enginn tími tii heila- brota. Eg hentist áfram cg nálgaðist óðum Djúpu- keldu, en þar voru hross- in á beit. Brúnn var einn sér, þegar ég kom tii hrossanna. Mikið var ég feginn. Eg læddist til hans með hálfum huga þó. Nú var eftir þyngsta þrautin. Það var að koma beizlinu upp í Brún. Hann stóð eins og þúfa, og lofaði mér að fitla við sig. En ég náði stutt. Gat aðeins snert grahir hans með því að tyha mér á tá. Hvað átti ég nú að gera? Það var j vonlaust að ná til að Framhald á 4. síðu. 4) — ÓSKASTUNDIN — Djúpir eru Sagt er að trÖllkona nokkur hafi eitt sinn ætlað að vaða til íslands frá Noregi. Reyndar hafði hún orðið þess áskynja að álar væru á leiðinni út hingað og því er sagt að hún hafi sagt við aðra tröllkonu, grann- konu sína, sem vildi letja hana fararinnar: „Djúpir eru íslands álar, en þó munu þeir væðir vera.“ En þó hafi hún sagt að áll einn mjór væri í miðju hafi svo djúpur að þar myndi kollur sinn vökna. Eftir það lagði hún af stað og kom að álnum, sem hana óáði helzt við; ætlaði hún að má í skip sem var á sigl- ingu og styðjast við það yfir álinn. En hún missti skipsinS og varð um leið fótaskortur svo hún steyptist í álinn og drukknaði. Var það lík hennar sem rak á Rauða- sandi hér eitt sinn og var það svo stórt að ríðandi maður náði ekki með svipunni af hestbaki upp undir hnésbótina kreppta Krossgáta 15 tónn, 17 tveir eins, 18 kvenmannsnafn, 19 klukk an þrjú. Lóðrétt skýring: 1 ull- arílát, 2 belti, 4 sérhljóð- ar, 5 húsdýr, 7 bærinn, 9 mas, 10 samhljóðar, 12 afhýða, 14 karlmanns- nafn, 16 hæð, 17 tveir eins. Islands álar þar sem hún lá stirðnuð og dauð í fjörunni. Þjóðsögur J. Á. SKRITLUR Jón: Hefurðu gott hús- næði núna? Guðmundur: Ja, ekki get ég beinlínis sagt að það sé rúmgott, því það er svo lítið, að ef ég býð einum manni inn til mín, þá verð ég að fara sjálf- ur út á meðan. Mamma: Hvað ertu að gera þarna inni í stof- unni, Gunna mín? Gunna: Ekkert. Mamma: En hvað er Tóta að gera? Gunna: Hún er að hjálpa mér. Kennarinn: Allir hlut- ir, sem sjá má í gegnum eru nefndir gagnsæir. Rósa, nefndu eitthvert dæmi. Rósa: Gluggarúða. Kennarinn: Rétt. Getur þú, Kristín, nefnt ann- an gagnsæjan hlut? Kristín; Skráargat. Maðurinn: Flýttu þér út úr húsinu kona. Það brennur óðum og bráðum fellur það! Konan. Eg er að taka til í stofunum, svo allt sé hér í röð og reglu þegar brunaliðsmennimir koma. Biðill; Það er erindi mitt hingað að biðja um hönd dóttur yðar. HEILABROT Saga úr sveitinni Eg var níu ára gamall og fannst að ég væri eng- inn smáræðis karl. Það minnkaði í mér gorgeir- inn þegar húsbóndinn bað mig að skreppa eftir meri, sem bæði beit og sló. Eg rölti út á tún, en þar var hún á beit. Eg stanzaði skammt fi’á og var að hugsa um þxgrt ég átti að læðast vinstra megfn eða hægra megin að henni, en afréð svo að fara vinstra megin. Eg lædd- isf nú að vinstri hliðinni eins og áður er getið um. Eg greip snöggt um faxið á henni, en hún sneri sér svo snögglega að mér að ég áttaði mig ekki til fulls, fyrr en. ég lá á maganum svona tvö skref frá henni, en hún horfði á mig ógnandi að því er hér á landi. Á myndinni hér fyrir ofan sjáið þið Ólaf Frið- íinnsson sýna mjög falleg fermingarföt frá Ander- sen og Lauth, mér fannst. Mig greip nú svo oftea- leg hræðsla að ég skreið eins hratt og ég gat burt frá henni. Svo stökk ég á fætur og hljóp eins pg ég gat heim að bænum.. Eg var víst ekki upplits- djarfur, þegar ég sagði frá málalokum. Sveinbjarnarson 9 ,áus. Þorsteinn Valdimarssom Snjékðma Falla sem af fífu fiðurhnoðrar drífu út um borg og bý. Hver botnar í því?. Flykkjast fyrir gluggþþ fela sýn í skugga, ; tylla á jörðu tá. !— En til hvers þá? ! ■ . Hátt í greinum hanga, hjúfra mjúkt að vanga, , hjaðna og hverfa é í'é. í Hvað veldur Því? Þessi köttur er gerður úr tómum þríhymingum og þið ættuð að spreyta ykkur á því að telja hvað þeir eru margir! Hér er femingur og honum er skipt í reiti eins og þið sjáið. Nú eigið þið að setja tölur í raJtina og velja þær þannig að summan úr 3 reitum verði alltaf 15. Tölumar eru 1—9 og við erum búin að raða í mið- reitina ykkur til hægðar- auka. Getur þú skrifað töl- una 1000 án þess að taka upp blýantinn? Lausnir í næsta blaði. ' Nýlega var haldin Faðirinn: Hvora þeirra framleiðslusýning hér í viljið þér? Reykjavík. Hún fór fram Biðiilinn: Hvað, eigið í Austurbæjarbíói og þar þér tvær dætur? sýndu sýningarstúlkur, Faðirinn: Nei, en dóttir sýningarmenn og böm mín hefur tvær hendur. fatnað, sem framleiddur KitstiArC Vilboro Daobiart*d6ttir — Útgefandi: ÞjASviljinn

x

Nýi tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Nýi tíminn
https://timarit.is/publication/883

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.