Nýi tíminn - 19.11.1959, Side 4
4) — NÝI TÍMINN — Fimmtudagur -19; nóvember 1959
Skýring Bandaríkjanna á rýmingu herstöðva í Marokkó:
Flussstöðvar úreltar vejma
breyttrar hernaðartækni
Ástæðan til að Bandaríkjastjórn hefur fallizt á að
láta af hendi herstöðvarnar sem hún hefur komið upp
í Marokkó, er að þróun hernaðartækninnar er að gera
flugstöðvar af því tagi úreltar, hefur fréttaritari Reut-
ers í Washington eftir „beztu heimildum“ þar í borg.
Ákvörðunin um að flytja [ hernaðarþýðing stöðvanna ört
þverrandi.
Eldflaugarnar hafa gert
langfleygu kjarnorkusprengju-
flugvélarnar úreltar, og þörfin
á flugstöðvum verður minni og
minni, hefur fréttaritarinn eft-
ir bandarískum embættismönn-
um.
um
12.000 bandaríska hermenn a
brott úr þrem kjarnorkuárás-
arflugstöðvum í Marokkó og
einni flotastöð, er ekki tekin
vegna krafna Andercons fjár-
málaráðherra um sparnað,
segja embættismenn í banda-
ríska landvarnaráðuneytinu
fréttaritara Reuters.
Eldflaugarnar
Bandaríska herstjórnin og
Bandaríkjastjórn komust að
þeirri niðurstöðu, að ekki væri
vert að streitast gegn kröfu
Marokkóstjórnar um brottför
bandarísks hers úr landinu.
Bæði myndu Bandaríkin
hljóta fyrir þáð ámæli víða
um heim, og þar að auki færi
Spánn í staðinn
Auk þessa ber það til að
Banriaríkjamenn telja sig geta
fengið alla þá hernaðaraðstöðu
sem þeir kunna að æskja við
mynni Miðjarðarhafs á Spáni,
á næstu grösum við Marokkó.
Þar hafa þegar verið reistar
bandáríákar flugstöðvar.
Tilkynningin um að Banda-
ríkjastjórn hefði ákveðið að
rýma herstöðvarnar í Marokkó
var birt eftir að Abdullah
Ibrahim, forsætisráðherra Mar-
okkó, hafði heimsótt Wash-
ington og rætt við Eisenhower
forseta og Herther utanríkis-
ráðherra. Samningar um brott-
förina verða teknar upp hið
fyrsta í Rabat. Bandarískir
herforingjar láta í ljós von
um að þeir muni fá fjögurra
til sex ára frest til að yfirgefa
flugstöðvarnar.
íslendingar meðal þjóða, er for-
dæma kynþáttamisréttið
Fulltrúar 36 þjóöa hjá Sameinuðu þjóöunum hafa á
allsherjarþinginu lagt fram tillögu um aö víta misréttis-
stefnu stjórnar Suöur-Afríku í kynþáttamálum.
Meðal flutningsaðila tillög-
unnar eru ísland, Noregur,
Svíþjóð, Indland og allmargar
þjóðir í Afríku og Asíu og
nokkrar Suðurameríkuþjóðir.
Samkvæmt tillögunni er lagt
til að allsherjarþingið mótmæli
kynþáttamisrétti hvar sem það
viðgengst í heiminum, og skor-
að er á allar meðlimaþjóðirnar
að haga stefnu einni og að-
gerðum í samræmi við stofn-
skráratriði Sameinuðu þjóð-
anna i þessum málum.
Þá er í tillögunni skorað á
allar þjóðir samtaka Samein-
uðu þjóðanna að láta í ljós
andúð sína á framferði stjórn-
ar Suður-Afríku í kynþátta-
málum, og því að hún skuli
engu hafa sinnt fyrri áskorun-
unum Sameinuðu þjóðanna um
að hætta kynþáttamisréttinu.
Að lokum eru allar þjóðir
hvattar til að vinna að fram-
gangi tillögunnar og sjá til
þess að ákvæði hennar nái
fram að ganga.
Bókin sem flestir hafa beðið eftir í ofvæni:
Virkisvetur Björns Th, er kominn if
Islenzkur
leíkari vinnur
sigra erleedis
tJngur rsfirðingur, Jón
Laxdal, hefur getið sér
orðstír fyrir leiklist í
Austurríki og Þýzkalandi.
í fjögur ár hefur hann
stundað nám við ríkis-
leikskólann í Vínarborg,
og á prófinu í sumar
vann hann fyrstur út-
lendinga eftirsóttustu
verðlaun sem leiklistar-
nema . I oAusturriki. geta-
hlotnazt. Nú er Jón ráð-
inn til Alþýðuleikhúss-
ins í Rostock, en í sumar
var liann í leikftokki
skóla sins, scm sýndi
Skáldsagan Virkisvetur, eftir Björn Th. Björnsson lisb
fræöíng, er komin út, en þessarar bókar hafa flestir
beöið með mikilli eftirvæntingu síöustu vikurnar.
~ Á 30 ára afmæli Menntamála-
ráðs var ákveðið að efna til
samkeppni um skáldsögu. Tíu
söguhandrit bárust, og það ó-
vænta gerðist að dómnefndin var
á einu máli um að eitt þeirra
bæri svo langt af hinum að önn-
ur kæmu ekki til greina. Skáld-
saga þessi bar heitið Virkisvet-
ur, og þegar að var gáð reyndist
höfundurinn vera Björn Th.
Björnsson listfræðingur. Björn
Th. Björnsson er löngu lands-
kunnur fyrir allt annað en skáld-
skap, — jafnvel vinum hans kom
þetta mjög á óvart, og hafa menn
því beðið bókar þessarar með
óvenjumikilli eftirvæntingu. Og
nú er hún komin út.
Gunnlaugur Scheving hefur
gert kápumynd bókarinnar, og
mun það vera eina bókarkápan
sem Scheving hefur gert. Bókin
er 261 bls. og er útgáfan vönd-
uð. #
Þetta er söguleg skáldsaga og
er efni hennar mjög vel lýst á
kápusíðum og segir þar:
„Sögusvið Virkisvetrar er
byggðin umhverfis Breiðafjarð-
arbotn um miðbik 15. aldar. Guð-
mundur Arason á Reykhólum,
auðugasti maður þessa tíma og
allra tíma á fslandi, hefur boðið
dönsku umboðsvaldi birginn og
tekið upp beina verzlun við Eng-
lendinga, sem seilast mjög eftir
aðstöðu til útgerðar og öðrum
fríðindum hér á landi. Guð-
mundur er mágur þeirra bræðr-
anna Einars og Bjöms Þorleifs-
sonar á Skarði, og framan af rík-
ir með þeim vinátta og einhug-
ur í landsmálum. Guðmundur á
tvö börn, Andrés, sem er laun-
getinn, og Solveigu. Þegar á ung-
lingsárum fella þau Andrés og
einkadóttir Björns, sem einnig
heitir Solveig, hugi saman og
eiga leynilega fundi. Nú gerist
það að konungur fær Einari Þor-
leifssyni hirðstjóratign norðan
lands og vestan, og vex þegar
upp hatrammt valdastríð með
þeim Guðmundi og Skarðsmönn-
um, sem eiga hirðstjóratignina í
veði, komi þeir ekki verzlunar-
banni konungs fram. Sumarið
eftir, meðan Guðmundur er í
Englandi en flestir heimamenn á
„Grosse Welttlseater“
Ilofmannsthals víða um
Þýzkaland. Myndin er úr
þeirri sýningu. Betlarinn
(Jón Laxdal) lýtur yfir
auðmanninn (Harald
-Harth) «en d&nðinn (And-
reas Adams) horfir á.
Á sjöundu síðu Þjóðvilj-
ans birtist í dag grein
um Jón Laxdal og fleiri
myndir.
Reykhólum að gleði á Jöfra,
dæmir Einar , Þorleifsson Guðr,
mund Arason útlægan og allt ríki
hans undir konung. Þeir bræður
ríða með lið á Reykhóla og taka
garðinn.
Andrés flæmist nú með fólk
sitt austun í Kollafjörð, þar sem
honum hefur tekizt að halda eft-
ir nokkrum jörðum, og reynir til
að fá hlut sinn réttan á alþingi.
En hann er hórgetinn og því ekki
löglegur eftirmálsmaður föður
síns; ósigur hans virðist alger.
Meðan þannig vindur fram,
gerast ástir þeirra Andrésar og
Solveigar á Skarði enn ástríðu-
heitari, þótt logandi hatrið standi
milli ætta þeirra.
Á þessum grundvelli byggist
sagan. Englendingarnir leita á
Andrés og bjóða honum liðstyrk
sinn til þess að ná aftur veldi
föður síns, en hann uggir að
ensk yfirráð á fslandi verði af-
leiðing slíkrar hefndar. Eftir að
Björn hirðstjóri Þorleifsson er
veginn undir Jökli, svífast synir
hans einskis til þess að koma
Andrési endanlega á kné. Þeir
gifta Solveigu systur sína frænda
sínum, Skarðverjanum Páli Jóns-
syni, og leggja henni til hofgarð-
inn Reykhóla, ættaróðal Andrés-
ar, í brúðarfé. Andrés er hrak-
inn af föðurleifð sinni, réttlaus
og klofinn milli ástar sinnar og
hefndarhuss, milli þess að leita
sér fulltingis í atfylgi Englend-
inga og þeirrar vissu, að með
bví sé veikri frelsisvon landsins
fórnað. Og Solveig situr hús-
freyja á æskuheimili hans. . .
Um stund hefur Andrés kevpt
sér frið með því að selja öll
eftirmál í hendur systurmanns
síns. Bjarna Þórarinssonar. En
begar Skarðsfrændur fara vestur
í Haga og taka Bjarna af lífi
fyrir sugum konu hans, er járn-
ið fullbnmrað. Andrés safnar liði
um Kollafiörð og brýzt yfir
Steinadalsheiði í aftakahríð. —
Síðari hluti sögunnar gerist á
Reykhólum, eftir að Andrés hef-
ur tekið staðinn. Ástir þeirra
Solveigar verða nú holdi klædd-
ar. en yfir þeim vofa dimm ský
óflýjanlegra örlaga. Lesandinn
lifir með þeim hina sætbitru
1
, lognstund, unz óveðrið brestur á:
Virkisveturinn á Reykhólum,
! 1483“.