Nýi tíminn


Nýi tíminn - 19.11.1959, Side 9

Nýi tíminn - 19.11.1959, Side 9
S)1 — ÓSKASTUNDIN PETUR SUM ARLIÐASON les útvarpssögu f yrir börnin Það munu margir litl- ir menn hafa sézt við við- tækið til að hlusta á sög- una af Siskó á laugar- daginn var. Sögurnar sem Pétur Sumarliðason las í fyrravetur voru svo skemmtilegar, og nú vona þeir, að þessi verði ekki síðri. Og þeir munu á- reiðanlega ekki verða fyr- ir vonbrigðum. Sagan er eftir danska konu Estrid Ott og kannast vafalaust mörg ykkar við hana, því hún skrifaði. líka söguna um Kötu Bjarnarbana, en sú bók hlaut verðlaun 1945, sem bezta barnabók árs- ins á Norðurlöndum. Sagan af Siskó er ferðasaga 10 ára drengs, sem leggur af stað gang- andi frá Lissabon í Portúgal norður til Portó, en það er álíka langt og ifrá Reykjavík til Húsa- víkur — en hann kemst þetta ekki krókalaust, því einu sinni fer hann úrleiðis, eins og hann hefði lent austur í Horna- fjörð. Nú, en auðvitað má ég ekki segja ykkur söguna. Hún heldur áfram í út- varpinu miðvikudaga og laugardaga kl. 6,30. Þetta eru hamingju- samir feðgar. Hvað skyldu þeir vera að lesa? Kannski er það Stolizt í róður, sagan sem kom í Óskastund- inni í fyrra. Þá sögu skrifaði Pétur Sumar- liðason fyrir strákana sína, en svo leyfði • hann ykkur að lesa • hana. Nú eru synir • Péturs orðnir svo • stórir, að hann þarf • ekki lengur að segja • þeim sögur; nema • Pétri Erni, sem þið • sjáið á myndinni. • Hann er yngstur. •B*0*L*T’A - •LE'TK'U'R Athugaðu vel myndinar, við ætlum að kenna þér nýján boltareik. Það er bezt að kalla hann hring- blak, því hann minnir bæði á hringbolta og blak. Þátttakendur raða sér í eins stóran hring og mögulegt er og velja einn til að vera hlaupara inni í hringnum. Boltinn sem notaður er má vera hvort sem er stór eða lítill og gengur hann fram og aftur í hringnum, en það má ekki kasta honum heldur á að slá hann eins og í blaki. Það sem keppt er að er að hitta þann sem hleypur innan í hringnum Ef hlauparinn verður fyr- ir skoti fer hann á stað þess, sem sló boltann, en hann aftur á móti verð- ur hlaupari. Það er um að gera að vera sem lengst inni í hringnum. RitstjóH Vilborg Dagbjartsdóttir — Útgofandi ÞjóSviljinn I’ næst síðasta blaði sögð- um við þér hvernig hægt er að sá kjörnum úr aldinum og rækta blaðríkar suðrænar jurt- ir í glugganum jafnvel um hávetur. Nú ætlum við að segja þér hvernig þú átt að fara að því að hlúa að jurtinni þinni, þegar hún fer að vaxa. Þegar hún hefur fengið tvö blöðð þarf að umpotta þ.e. færa jurtina í stærri pott með nýrri mold. Þú skalt fá þér jurta- pott úr leir og einnig dá- lítið leirbrot. Þú velur lítinn pott fyrir eina plöntu en stóran pott, eí þú ætlar að hafa marg- ai saman í einum potti. Leirbrotið setur þú yf- ir gatið, sem er á pottin- um og stráir dálitlum sandi yfir. Þetta er ágætt sigti og kemur í veg fyr- ir að moldin verði blaut. Fáðu þér mold og blandaðu hana með ör- litlu af sandi og þurrum mosa, ef þú getur fengið hann. Fylltu pottinn næst- um því af þessari blöndu. Settu skál undir hann og vökvaðu vel. Sand getur þú fengið hvar sem verið er að byggja, eða í fjörunni ef hún er nálægt. Nú getur þú sett plönt- una þína í pottinn. Áður en þú tekur hana úr hin- um pottinum áttu að vökva hana. Styddu hend- inni méð útglénntúm fingrum á moldina með- fram plöntunni og snúðu pottinum við. Losaðu hana úr potinum með því að slá honum snöggt við. Moldin kemur úr pott- inum í heilu lagi því ræt- urnar lialda henni saman. • Ef margar plöhtur hafa verið í pottinum losar þú þær varlega í sundur og 1 lætur moldina sem loðir við ræturnar fylgja. Settu eina plöntu í pott og greiddu vel úr rótunum áður en þú set- ur hana niður. Fylltu síðan pottinn Framhald á 2. síðu. BLÓM í GLUGGUM 4) — ÓSKASTUNDIN --------- Klippmyndasamkeppninni lýkur bráðum Um mánaðamótin lýkur klippmyndasamkeppn- Ínni og verðlaunin verða veitt. Þátttaka hefur ver- íð mjög góð og margar skemmtilegar myndir og mynztur hafa borist. Við vonum að flestar þeirra éigi eftir að skreyta blað- Íð okkar, þótt þær hafi Þá er nú blessaður snjórinn kominn, og eng- inn óhultur, ekki einu sinni virðulegir borgarar með pípuhatta, hrekkja- lómar eru í leyni við hvert húshorn og stund- um fylgja óprúttin orð kúlunum. Líttu á þessa prúðu, gömlu herra sem eru á ekki hlotið verðlaun. Myndin í dag er ein af fjórum myndum, sem Þóra Jónsdóttir, Steina- borg á Berufjarðarströnd sendi okkur. Okkur þætti gaman, að hún skrifaði okkur og segði hvar hún lærði að gera svo fallegar klippmyndir. leiðinni í Ljónaklúbbinn — en freistingin var líka stór — drengirnir þrír voru bara ekki allir jafn heppnir, aðeins einn hæfði. Þeir vildu allir eigna sér kúluna, sem hitti. Vilt þú, kæri sjón- arvottur, ekki vera svo vænn að dæma í málinu. Fjórða Skottu- bókin komin Það er komin ný Skottu-bók, sem heitir Skotta fer á stúfana. Áð- ur eru komnar út Skotta í heimavist, Skotta skvettir sér upp og Skotta hættir lífinu. Bæk- urnar um Skottu eru fjör- ugar og skemmtilegar, prýðilegar fyrir stelpur á aldrinum 10 til 15 ára. Skotta og stúlkurnar í Fjögralaufasmóranum hafa stofnað leynifélag, en það gengur á ýmsu. Karinu og Önnulísu kem- ur ekki sem bezt saman. Þær keppa um hylli Skottu, sem enn er vin- sælasta stelpan í heima- vistarskólanum. Leynifélagið lendir I stríði við þá kumpána Órabelg og Stritara, en við viljum ekki segja nánar frá því, það skul- uð þið lesa um. Málfríður Einarsdóttir hefur þýtt þessa Skottu- bók eins og hinar. Pípuhattar og hrekkjalómar Fimmtudagur 19, nóvember 1959 — NÝI TÍMINN — (9 Ritstjóri Vilboro Dagbjartsdóttir — Útgcfandi Þjóðviljinn Fimmtud. 19. nóv. 1959 — 5. ár.g. — 37. tbl. Þetta er ekki róluvöllur hér í Reykjavík, myndin er alla leið aust- an frá Kína. Litlu Kínverjarnir leika sér í rennibraut og vega- salt rétt eins og börnin hér. Myndin er eftir tréskurðarmynd kínverska listamannsins Ku Yuan, og .heitir Ungir sprotar. Fyrsta október 1959 var 10 ára afmæli kínverska lýðveldisins og þessir „ungu sprotar" hafa dafnað og vaxið með hinu unga lýðveldi. Ný samkeppni JÖLAMYND Þar sem klippmynda- ] þeim sem eingin verð- samkeppninni er að laun hlutu annað tæki- Jjúka viljum við gefa færi. Við efnum til sam- keppni um beztu myndina með orðunum „Gleðileg :jól“. Sá sem teiknar myndina er verður á íor- síðu jólablaðsins mun fá Framh. á 2. síðu.

x

Nýi tíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Nýi tíminn
https://timarit.is/publication/883

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.