Nýi tíminn


Nýi tíminn - 10.12.1959, Blaðsíða 9

Nýi tíminn - 10.12.1959, Blaðsíða 9
4J — ÓSKASTUNDIN Fimmtudagur 10. des, 1959 — 5. árg. 40. tbl JÖL A MYNDIN Klippmyndasamkeppninni lokið ■ Það hafa margar mynd- ir- borist í keppnina. Það er enn tími til að senda fleiri. Þessa mynd sendi okkur Halla Jóhannes- dóttir 8 ára á Siglufirði. Systkini hennar Helga 9 ára og Þórhailur 6 ára sendu einnig svona fal- legar myndir, sem ef- laust koma seinna í blað- inu. BRÉF FRÁ MÓÐUR Framhald af 1. síðu. fleiri mæður létu sér svo annt um lestrarefni barna sinna. Það leynir sér aldrei ef vel er um börn- in hugsað; vísur litlu stúlknanna í Vík eru ein- staklega skemmtilegar og það mun óvenjulegt að 5 ára barn hafi vald á blýanti til að „prenta" jafn vel og Steinunn ger- ir, fyrir utan að vera fluglæs. Óskastundin verðlaunar litlu stúlkurnar með því að senda þeim Vísur Ingu Dóru. en firslit ekki birt fyrr Við fengum 220 myndir í klippmyndasamkeppn- ina og þegar -til kom var meiri vandi að velja en okkur kom til hugar og koma úrslitin ekki fyrr en í næsta blaði. f dag gefst þeim sem leið eiga framhjá Skólavörðustíg 19 kostur að skoða nokk- urn hluta þeirra mynda sem við fengúm, í glugg- anm á afgreiðslu Þjóð- viljans. Myndirnar munu verða þar til sýnis næstu daga. Við þökkum öllum sem BÓKMENNTAGAGN- RÝNI Útgáfufyrirtæki nokkru kom til hugar að senda drengjabók til 12 áva drengs til að fá hjá hon- um rétta umsögn um bók- ina. Drengurinn sendi þeim svohijóðandi rit- dóm: — Þessi bók er mjög góð, hún er bara of löng í miðjunni. en í næsta blaði. tóku þátt í keppninni og gerurn nánar grein fyrir henni í næsta blaði. Lausn á vanda trúboðanna Til þess að á engum staðnum væru fleiri mannætur en trúboðar fóru ferðirnar þann- ig, að fyrst fer kóng- urinn yfir með eina mannætu og til baka eft- ir annarri. Kóngurinn reri einn til baka og nú fara tveir trúboðar yfir. Annar trúboðinn verður eftir en hinn rær til baka með aðra mannætuna. Enn hefur allt gengið slétt og fellt. Nú fer trú- boði yfir með konungin- um og hann rær til baka með mannætu. Síðan róa trúboðarnir tveir yfir um, og kóngurinn tekur bátinn og ferjar mannæt- urnar sem eftir eru yfir fljótið í tveim ferðum. Ferðirnar verða 13 í allt. BRÉFFRÁ MÓÐUR Kæra Óskastund! Ég' vil fyrir hönd barna minna þakka þér fyrir allar góðu og skemmti- legu sögurnar þinar, svo og indælu kvæðin, sem þau hafa svo gaman að. Mér datt í hug hvort þú hefðir nokkuð gaman af að sjá tvær vísur eft- ir steipurnar mínar litlu, sem þær hafa búið til um • VÍSUR U M • S N A T A • • Snati minn, Snati minn. • alltaf þegar þú kemur • inn • þefar þú í dallinn þinn. • • Steinunn í Vík 5 ára. • • Snati litli snúður • stakk sér ofan í snjó • þá varð hann allur • hvítur. • Ha ha ha hó! • • Ásdís í Vík, 7 ára. hvolpinn hann Snata. Eins og' að líkum lætur eru vísur þessar heldur lélegur skáldskapur, en þær eru svo ungar að aldri. Þeim þykir báðum mjög gaman að ljóðum og lesa þau jafnt sem sög- ur. Þar eð þær eru hvor- ug farnar að ganga í skóla kunna þær ekki að skrifa annað en prent- stafi og hér með fylgir „kveðskapurinn" með eig- in handritun. Svo óska ég Óskastund- inni alls góðs og að hún megi halda áfram að flytja yng'sta fólki landsins hollt og skemmtilegt lestr- arefni. — Kær kveðja. Áslaug Sigurðardóttir, Vík Skagafirði. Óskastundin þakkar sér- staklega þetta bréf. Það væri sannarlega vel ef Framhald á 4. síðu. HESTURfNN HENNAR MÖMMU Kæra Óskastund! Ég þakka fyrir allar skemmtilegu sögurnar og skemmtilegu skrítlurnar. Ég sendi þér mynd af hesti, sem heitir Tvistur, af því að hann er með tvær stjörnur í enninu. Hann er ekki fulltaminn. Hún manna á hann. Vertu sæl. Halla Guðmundsdóttir, 8 ára, Ásum, Gnúp- verjahreppi, Árnesýslu. Fimmtudagur 10. desember 1959 — NÝI TlMINN — (9 72% þeirra reyndust vel Islenzkt mannlíf Jóns Helgasonar, annað bindi Fyrsta bindið seldist upp íyrir jólin í íyrra en nú íást aftur nokkur eintök íslenzkt mannlíf, annaö bindi, eftir Jón Helgason er komið út hjá Iðunnarútgáfunni. Framhald af 8. síðu. , breytast, — og allt þetta á þeim stutta tíma sem veður- fræðingurinn hefur til að á- kveða eig. Fyrir vélarnar er þetta ekki neitt. Að kenna vélinni veðurfrœði. — Þú hefur unnið meira að vélaspám í Stokkhólmi en þessu fyrsta korti sem þú minnúst á? — Já, aðalverkefni mitt þar var að vinna að því með sænskum veðurfræðingi, Bo R. Döös, að búa til einskon- ar kerfi t,il að láta rafheilann gera veðurkort án þess mannshöndin kæmi þarnærri. — Þú átt við að teikna svona línur á kortið? — Nei, ekki beinlínis, held- ur reikna út hvernig þær ættu að liggja á kortinu. Okkur var ljóst að þetta myndi geta sparað mikla vinnu við uwdirbúning vél- - spánna, sérstaklega tíma. Það er geysimikilvægt ef hægt er • að hafa spána tilbúna 3—4 klst. fyrr en ella. Hinsvegar verðum við að krefjast þees, að vélin gerði kortið eins vel og lærður veðurfræðingur. — Þá hafið þið orðið að kenna vélinni veðurfræði! — Ekki segi ég það, en í stórum dráttum varð hún að leika eftir það sem veður- fræðingurinn hugsar og gerir þegar hann teiknar kortin. Hann verður að gagnrýna hverja athugun, varpa þeim fyrir borð sem eru í full- komnu ósamræmi við nálægar veðurstöður, en leiðrétta minniháttar misræmi í athug- unum. Hann verður að taka tillit til næstu veðurkorta á undan og sennilegra breyt- inga frá þeim. Og hann verð- ur að beita þekkingu sinni á veðurfari einstakra landa til þess að geta í eyður korts- ins, því eins og þú sérð er oft óralangt milli einstakra veðurstöðva, stundum þús- undir kílómetra. — Og hvernig tókst ykkur að láta vélina leika þetta eftir? — Það tókst vonum betur. Eg man alltaf þegar við lögðum fyrsta vélgerða kort- ið fyrir prófessor Rossby. Hann sat góða stund yfir því og grandskoðaði. Svo stóð hann upp og óskaði okkur til hamingju með handahandi. — Veðurstofa sænska flug- hersins notaði síðan mikið þetta kerfi okkar, og yfir- maður hennar sagði mér, að hann teldi vélgerðu kortin jafnbetri en hin sem teiknuð eru á venjulegan hátt. Eg veit ekki betur en aðferðin sé enn í notkun í Svíþjóð. Hve lengi eiga peir að bíða vélar? Bók þessi er sem hin fyrri safn þátta um menn og atburði <í>------------------------------- —• Myndi rafeindavél, slík sem þið þarfnist, geta komið nokkrum öðrum en Veður- stofunni að notkun hér á landi ? — Með vaxandi iðnaði og véltækni hlýtur að ekapast brýn þörf á mörgum öðrum sviðum fyrir slíka vél. •— Og veðrið? — Slík vél mundi kosta nokkrar milljónir, 2—3 millj., en svo er náttúrlega rekstrar- kostnaður töluverður. — Myndi það samt ekki borga sig? — Það er erfitt að nefna tölur, en árlega skiptir oft tugum milljóna það tjón sem verður af völdum veðr- áttu, og þó árangurinn yrði ekki unnar en sá að bætt veðurþjónusta gæti minnkað íjónið um nokkurt brot þá myndi það samt borga sig. Við þökkum Páli upplýsing- arnar og kveðjum. Að baki niður sítitrandi véla sem aldrei þagna á þessum stað. J. B. liðinnar aldar og er því hinn bezti aldarspegill. Jón Helgason Fyrsti kafli bókarinnar, Ást á Landakotshæð, fjallar um ástir Gísla Brynjólfssonar skálds og biskupsidótturinnar í Landakoti. Er þar lýst harm- sögu þjóðkunns manns, sögu sem ekki hefur birzt í heild áð- ur og mun flestum gleymd. Næsti þáttur: Upsa-Gunna, segir frá örlögum norðlenzkrar vinnustúlku en ævi hennar lauk með sviplegum hætti, er þar góð mynd af viðbrögðum fólks og réttarfari. Kaflar bókarinnar aðrir ern þessir: Barnshvarfið á Irafelli, Kjaftshögg og heiðursmerki, Hjúskapartíð blinda prestsins, Sagan af Jóni Franz, Barns- villa í Breiðuvík, Hugvitsmað- urinn úr Geitareyjum, Bínefni í Skagafirði, Uppreisn Péturs í Njarðvík og Landsskuld af Langavatnsdal. — Síðasti kafl- inn fjallar um hyggð í Langa- vatnsdal, en um hana hafa. geymzt nokkrar sagnir meðal fólks, og Sigurður Helgason m. a. skrifað tveggja binda skáld- sögu um þessa byggð. Jón Helgason byggir frásögn sína. á miklum fjölda ritaðra heim- ilda. — Síðast í hókinni eru leiðréttingar við fyrra bindi og- nafnaskrá. Bókin er 218 b!s. og frágangur góður. Fyrsta bindið af íslenzkn mannlífi seldist fyrir jólin og var síðan ófáanlegt þar til £ sumar að bundin höfðu verið nokkur eintök sem ekki vannst tími til að binda fyrir jólin í fyrra. Fást þau nú hjá for- laginu. Þeim sem ætla að eig’1- ast þetta bindi er ráðlegra að gera það í tíma. Kaupið Ný'ia ilmann ^^V%Vy^VVVVVVVVV<^gq^ry

x

Nýi tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Nýi tíminn
https://timarit.is/publication/883

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.