Nýi tíminn


Nýi tíminn - 10.12.1959, Blaðsíða 12

Nýi tíminn - 10.12.1959, Blaðsíða 12
Myní.'iurklipp úr klippniyndasamkeppni Óskastundarinnar, sem nú eru til sýnis í afgreiðsluglugga OÞjóðviIjans. r Agæt þátttaka í klippmynda- samkeppni Oskastundarinnar 220 myndir og mynztur írá íimm til 14 ára börnum hvarvetna á landinu Öskastundin, barnablað Þjóð- viljans, efndi til ldippmynda- samkeppni er lauk um síðustu helgi. Þátttaka var mjög góð og báru<.»i alls 220 mynd- lr og myn/.turklipp frá börn- um víðsvegar af landinu. Yn.gstj þátttakandinn er 5 ára og sá el/.ti 14 ára. t myndirnar nota börnin það efni sem tiltækt er: um- búðapappír, dagblöð, smjör- papp'ír, silkipappír innan úr sígarettupökkum og kápur ut- an' af stílabókum Til dæmis sendi stúlka í Bárðardal 15 mismunandi mynzturklipp gerð Melkorka 15 ára Melkorka, tímarit kvenna, er nýlega komið út. Það er des- emberheftið og lýkur með því 15. árgangi Melkorku. Blaðið hóf því göngu sína Iýðveldishátíðarárið og hefur frá upphafi „verið vettvangur framsækinna og frjálslyndra kvenna í landinu og hafa ótal- margar merkustu og ritfær- ustu konur þjóðarinnar kveðið úr ,,mánaðardögum“. Hún á í safni sínu hátt á annað hundrað slík mynztur. Það er athyglisvert hve margar góðar myndir koma frá sveitabörnum, sem njóta rninni tilsagnar og skólagöngu en kaupstaðabörnin. Þarna kemur til hve gott næði sveita- börnin hafa til að dunda við föndur sitt. Nokkrum myndum úr sam- keppninni hefur verið stillt út í glugga á afgreiðslu Þjóðvilj- ans við Klapparstíg og verða þær til sýnis næstu daga. sér hljóðs í blaðinu og rætt skorinort menningar- og þjóð- félagsvar.damál sem efst hafa. verið á baugi hverju sinni“, eins og Þóra Vigfúsdóttir rit- stjóri segir í inngangsorðum að þessu hefti. M.a. efnis í rit- inu má nefna: Sigríður Sæland ljósmóðir sjötug, Svarið sem vantar, grein eftir Nönnu Ól- afsdóttur, Rifbein Adams, er- indi eftir Önnu Sigurðardóttur, Eins og landamæri annars heims, bréfakafli eftir Rann- veigu Tómasdóttur, Júlíana sjö- tug, eftir Svavar Guðnason. Þá er í heftinu heimilisþáttur, við- töl, ljóð o.m.fl. Nauðsyn Jagasetningar er auðveldi samstarf neytenda og bænda Sjálfstæðisflokkurinn vildi ekki fella bráðabirgðalögin 7. desémber Þegar bráðabirgðalög Alþýðuflokksstjórnarinnar um bú- vöruverðið kom loks á dagskrá neðri deildar í gær á síð- asta fundi hennar fyrir þingfrestun, lagði Einar Olgeirsson fram rökstudda dagskrá er miðaði að fullnaðarafgreiðslu málsins á fundinum. Var hin „rökstudda dagskrá" Einars á þessa leið: „Þar sem deihlin álítur ó- hjákvæmilégt að ríkisstjórnin undirbúi nú þegar og leggi fyr- ir Alþingi frv. til laga um brej'tingu á lögunum um fram- leiðsluráð, er 1. tryggi að bændur fái greitt við afhendin.gu vara sinna verð, er miðist við, að tekj- ur þeirra séu sambærilegar við ‘tekjur annarra vinnandi stétta fyrir sambærilega vínnu, — og s'kilningur andstæður skilningi neytenda hefði nú verið stað- festur með dómi. Vær; því brýn nauðsyn að endurs'koða lög- gjöfina um þetta mál og á þann hátt að til samkomulags horfði. Afgreiðslan Eysteinn Jónsson lýsti yfir andstöðu Framsóknarflokksins með tillögur Eina rs. Umræðan um málið stóð stutt. Eysteinn Jónsson spurði landbúnaðarráðherra hvort hann vildi gefa þá yfirlýsingu að ríkisstjórnin gæfi ekki út bráðabirgðalög í þinghléinu um búvöruverðið. Ingólfur Jóns- son svaraði því neitandi, taldi slíka yfirlýsingu óeðlilega. Við atkvæðagreiðsluna var rökstudda dagskráinn felld með 28 atkvæðum gegn 7. Var bráðabirgðalögunum þvínæst vísað til 2. umræðu með at- kvæðuin allra viðsóaddra þing- manna Sjálfstæðisflokksins og Alþýðuflokksins í deildinni en á móti greiddu atkv. þing- menn Alþýðubandalagsins og Framsóknar. Verður þetta eina atkvæðagreiðslan um málið, meðan lögin eru í gildi og efndi Sjálfstæðisflokkurinn þannig fyrirheit s'ín um að fella þau. NÝI MINN Fimmtudagur 10. desember 1959 — 18. árgangur — 39. tbl. 2. ákveði, að þeim, er annast dreifingu og vinnslu land- búnaðarvaranna sé greidd ákveðin uppliæð á einingu í vinnslu- og dreifingar- kos'inað, og sé sú uppliæð ákveðin af verðlagseftirliti, er tryggi að milliliðakostnað- xir faii ekkj fram úr því, sem hæfilegt er, — og 3. »iryggii ennfremur, að kostn- aður við liu.gsanlegar verð- lagsuppbætur á útfluttar landbúnaðarafurðir verði ekki lagður ofan á verð þeirra Iandbúnaðarvara, sem seldar eru á innanlands- markaði, tekur deiklin fyrir næs*ía mál á dagskrá. Þingflokkarnir ræða tillögurnar Þegar er tillögur Einars komu fram óskaði forsætisráð- herra eftir klukkustundar fund- arhléi og hófust fundahöld í þingflokkunum um tillögurnar. Að loknu hléi tók landbúnað- arráðherra Ingólfur Jónsson til máls og taldi hann, að dag- skrá Einars gengi í rétta átt en Sjálfstæðisflokkurinn teldi ekki rétt að samþykkja haná, þar sem aðilar að samninga- nefndinni væru nú að athuga hvort þeir gætu ekki komizt að sam'komulagi, og kynni slík samþykkt Alþingis að torvelda það. Samstarf bænda og ney*tenda mikilvægt í ræðu sinni lagði Einar á- herzlu á mikilvægi samstarfs bænda og neytenda og taldi hann að sex manna nefndar samkomulagið hefði mjög stuðlað að því að tryggja kjör bænda og tengja þau kjörum launþega. Væri rík nauðsyn á að sl’íkt samstarf héldi áfram, og grundvöllur samstarfsins yrði ekki eyðilagður. Deilurnar á sl. sumri hefðu komið til vegna þess að neytendur hefðu ekki sætt sig við sjálfræði framleiðsluráðsins varðandi tvo verðmyndunarþætti er fulltrú- ar neytenda hefðu alltaf gert athugasemdir við, en laga- Tsraelsmaðm* veitir Veður- stofunni sérfræðiaðstoð Það hefur verið unnið gott brautryðjendastarf við veð- urfarsdeild Veðurstofu íslands á undanförnum árum, en nauðsynlegt er að hlynna enn frekar að þessari deild, t.d. með því að fjölga þar starfsfólki, svo að hún geti gegnt hlutverki sínu, veitt atvinnuvegunum fullnægjandi þjón- ustu og stuðlað að þróun þeirra. Eitthvað á þessa leið fórust Naftali Rosenan, forstöðu- mannj veðurfarsdeildar veður- stofu ísraels í Tel Aviv, orö nýlega, er hann ræddi stund- ahkorn við reykvíska blaða- blaðamenn. Á vegum tækniaðstoðar SÞ Rosenan hefur undanfarinn hálfan annan mánuð dvalizt hér á landi sem sérfræðingur á vegum Alþjóðaveðurfræði- stofnunarinnar, en hún hefur milligöngu um tækniaðstoð, sem Sameinuðu þjóðirnar veita veðurfræðistofnunum. Hefur verkefni Rosenans verið að rannsaka, hvort nægar upplýs- ingar eru til um veðurfar hér á landi til þess að hægt sé að gera fullnægjandi veðurfars- kort af landinu, svo sem úr- komu og hitakort. Honum hef- ur einnig verið falið að gera sérstaka athugun á því, hvernig tíðni ýmissa veðurfyrirbrigða breytist eftir landshlutum. Er þar t.d. um að ræða t'íðni hvassviðra, frosta og þurrka. Dvöl Rosenans hér á landi er liður í þeirri tækniaðstoð, sem Alþjóðaveðurfræðistofnun- in veitir Islandi til þess að auka starfsemi veðurfars- og á- haldadeildar Veðurstofunnar, þannig að þær geti veitt at- vinnuvegunum fullrlegjandi þjónustu og stuðla að þróun þeirra sem fyrr var sagt. Veð- urfarsdeild Veðurstofunnar tók til starfa 1953 og hefur Adda Bára Sigfúsdóttir veitt henni forstöðu frá upphafi. Lauk Rrvieuan miklu lofsorðj á starf Öddu Báru við deildina Hefur þú keypt miða í Happdrætti Þjóðviljans?

x

Nýi tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Nýi tíminn
https://timarit.is/publication/883

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.