Nýi tíminn


Nýi tíminn - 10.12.1959, Blaðsíða 11

Nýi tíminn - 10.12.1959, Blaðsíða 11
Fimmtudagur 10. desember 1959 — NÝI TÍMINN — Oítt S. desember 1959 r 1 Guðmundur í. Guðmundsson lýsir yíir á Alþingi: Engin fækkun fyrirhuguð bondoríska hernum á Xslandi Áðeins rætt við bandaríska sendiherrann hér um breytingar á „skipnlagningu“ og „samsetningu64 liðsins Ritgerðasafn cftir Einar H. Kvaran komið ut I svari við fyrirspurn frá Einari Olgeirssyni lýsti utan- líkisráðherra Guðmundur í. Guðmundsson því yfir á Al- þingi í gær að engin fækkun sé fyrirhuguð í bandaríska hernum á íslandi. Áður en gengið var til dag- skrár á fundi neðri deildar í gær kvaddi Einar Olgeirsson sér hljóðs og spurði utanríkisráð- herra hvort réttar væru þær fregnir að til stæði að fækka í bandaríska hernum á íslandi um 1300 manns, eina og frá hafi verið skýrt í útvarpsfregn. Spurði Einar hvort hér væri um það að ræða að rikisstjórnin væri að byrja að losa íslendinga við hersetuna eða hvort hér væri um einhliða ákvörðun Banda- ríkjastjórnar að ræða. Hvort ísiendingar mættu ef til vill vænta þeirra gleðilegu tíðinda að Bandaríkjaher færi senn allur af íslenzkri grund. i Engin fækkun Guðmundur í. Guðmundsson utanríkisráðherra svaraði, og sagði að fyrir örfáum dögum hefðu farið fram viðræður ís- lenzku rikisstjórnarinnar og bandaríska sendiherrans hér um skipulagning'u bandaríska liðsins á íslandi. En ekki hefði verið um það rætt ,,að draga úr vörnum landsins á nokkurn hátt“ eða fækka í herliðinu. Hefði ein- göngu verið rætt um skipulagn- ingu liðsins sjálfs og samsetn- ingu. Annars hefði ríkisstjórn- inni enn hvorki gefizt tóm til að ræða málið né athug'a það sem skjddi. Ráðherrann ítrekaði að alls ekki væri um fækkun eða brott- för ,,varnariiðsins“ að ræða held- Páll Iiristjánsson Páll Krístjánsson tekur sæti á þingi Páll Kristjánsson, fyrsti landkjörinn varaþingmaður AI- þýðubandalagsins, tók sæti á Alþingi nýlega ’í stað Hanni- bals Valdimarssonar sem farinn er utan í erindum Alþýðusam- bandsins. Var kjör Páls á dagskrá á fundi sameinaðs þing. — Lagði kjörbréfanefnd einróma til að kosning hans yrði tekin gild og kjörbréfið samþykkt Var kjörbréfið samþykkt %neð 46 samhljóða atkvæðum. ur einungis um breytta skipun þess og samsetningu. Hættulegri vopn? Einar lýsti vonbrigðum sínum með svar utanríkisráðherra, menn hefðu getað ætlað að Bandaríkjastjórn ætlaði að átta sig fyrr eni íslenzka ríkisstjórnin á því hve óþörf og hættuleg her- setan hér er. Út er komin fyrri desem- berbók Almenna bókafélagsins „Mannlýsingar“, ritgerðasafn eftir Einar H. Kvaran, gefið út í tilefni af aldarafmæh skáldsins á sunnud. I bókinni er úrval ritgerða, en Tómas Guðmundsson skáld hefur ann- Verzlun Kína þre- faldast á 8 árum I London hefug'ý^eriðbirt s’kýrsla frá kínverskti stjórn- inni um þróun efnahagsmála i kínverska alþýðuveldinu á árunum 1950—1958. í skýrslunni segir að á þess- átta ára t’ímabili hafi við- 'skipti K’ína við önnur lönd meira en þrefaldazt. Árið 1950 var Kina 22. landið í röðinni, l hvað snerti utanríkisverzlun, en það er núna 11. landið í heiminum á þessu sviði. Alsírtillagan var Einar taldi nauðsynlegt að Al- az^ va^ ritgerðanna og ritar þingi yrði látið fylgjast með ef til kæmi beiðni frá Bandaríkja- stjórn um að búa herinn hér enn hættulegri vopnum en hing- að til. Þetta væri þeim mun nauðsynlegra nú, sem enginn léti sér lengur til hugar koma að nokkur vörn gæti verið í hersetu hér, heldur þvert á móti yrði hún til að draga ísland inn í styrjöld ef sú ógæfa dyndi yfir. KeiIIr Ijomiim úr íyrstu veiðilerSinci Togarinn Keilir kom í gær til Hafnarfjarðar úr fyrstu veiðiför sinni í eigu íslend- inga. Mun hann sigla með afl- ann. ýtarlegan formála. samþykkt Stjórnmálanefnd allsherjar- þings Sameinuðu þióðanna sam- þykkt ný’ega ^'sírtillögu Afr- íku- og Asíuþjóðanna með 39 atkvæðum gcg:i 20 en 17 sátu hjá. Tillagan er þess efn;s, að skora á Frakka og Alsírbúa að semja friðsamlega um lausn deilumálanna á grundvelli til- ■■lagna de Gaulles um sjálfs- ákvörðunarrétt Alsírbúa. Full- trúar Bandaríkjanna og Bret- lands greiddu atkvæðj gegn tillögunni. Gísli Sveinsson Framhald af 4. síðu iwir Guðríður gift Finni Gufr mundssyni dr. ler. -nat. í Reýkjavík, Sigríður, nudd- kona á Landsspítalanum, Guðlaug gift og búsett í Eng- landi og Sveinn, flugmaður, búsettur í Hollandi. Öll þau ár, er Gísli var sýslumaður okkar Skaftfell- inga, naut hann þar óskor- aðra vinsælda. Við fráfall hans munu Skaftfellingar senda fjölskyldu hans hug- heilar kveðjur. Ásmundur Sigurðsson. Sagf að Islandsstjórn viiji ekki fækka Framhald af 1. - siðu herrans en í hitt af orsökum sem enn séu ókunnai. Blaðið bætir því við að land- varnaráðuneytið í Washington vilji ekki ræða þessar ákvarðanir vegna| þess að óttazt sé að ,,um- tal um brottflutning herliðsins gæti komið sér illa fyrir Eisen- hower á ferðalagi hans erlendis“. Bara nær drukknað í grunni í Vogum Framhald af 1. síðu ar Sigurðssonar stýrimanns i Njörvasundi 7. Frændi henh&r einu ári eldri, Örn Magnússcn, hélt henni uppi á hendinni, og er það álit sjónarvotta að með því hafi hann bjargað lífi teip-j unnar. Örn er sonur Hansínu1 Guðmundsdóttur og Magnúsar G. j Guðmundssonar bílstjóra í Njörvasundi 7. Þær Iiansína og Lilja, móðir litlu telpunnar. eru systur. Eins og áður segir hélt Örn litlu frænku sinni uppi, en Magn- ús bróðir hans hélt í úlpu Arnar. Guðmundur, tvíburabróðir ÍVÍagn- úsar, hljóp að sækja hjálp. Tví- burarnir eru sjö ára. Fór á kaf Börnin, sem _ voru ' þarna í kring'; sögðu björgunarmönnun- um, að Guðmundína litla hefði farið á kaf og undir ísinn, þeg- ar hún datt niðurí. Hefur henni þó skotið upp aftur í vökinni. Fyrst var farið með telpuna inn í Tækni til að hlýja henni. Þegar hún kom úr vatninu var hún sem í dái, en hresstist brátt. Jón Ingólfsson ók henni heim tii sín eftir tilvísun annarra barna. Á leiðinni rann vatn upp úr telp- unni. Vítavert hirðuleysi Þótt svona gæfulega tækist til í þetta skipti, sýnir atburðurinn í grunninum við Súðarvog enn einu sinni, hvílíkt hirðuleysi við- I gengst víða hér í bænum. Það I liggur við að lífshættulegar ; gildrur séu lagðar fyrir óvita börn. Djúpir grunnar og gryfj- ur eru látin vera algerlega ó- girt. Þegar vatnið sem safnast í þessa pytti leggur, leita börnii: auðvitað út á ísinn, enda ekki mikið um leiksvæðin fyrir þau. Sjálfsagt er að skyída eigend- ur svona grunna til að girða þá svo tryggilega að engin hætta sé á að börn fari sér þar að voða. Lögreglan þarf að taka sig til, leita uppi þessar lífs- hættulegu gryfjur og sjá uin að voðanum sé bægt frá börnun- um. Full ástæða er fyrir foreldra barna í Vogunum að vara þau við grunninum við Súðarvog. „Hefði engan haft“ Þegar blaðamaöur • og Ijös- myndari frá Þjóðviljanum komu heim til frændsystkinanna í Njörvasundi 7 síðdegis í gær. var Guðmundína litla orðin furðu hress eftir volkið. Þegar Örn litli kom heim varð honum að orði við ínóður sína: — Ég hélt í hendina á henni mamma, því ef hún hefði drukkn- að hefði ég engan haft til að leika mér við. Þau Guðmundína eru mjög samrýmd. Við þetta bætist að bæði ut- anríkisráðuneytið og landvarna- ráðuneytið hafa reyndar lýst yf- ir að ekki standi til að flytja burt herlið frá nokkrum Atlánzbanda- lagslöndum. Á það er bent í Washington að þegar Bandaríkjastjórn fyrst vakti máls á því að herliðið yrði flutt burt, hafi íslendingar lýst sig andvíga því. ísíenzku stjórn- inni virtist þá líka vera umhug- að um að halda í bandaríska herliðið, þrátt fyrir þau mótmæli sem við og við yrði vart af hálfu íslenzks almennings. Þannig hljóðar þessi frétt og fer ekki milli mála að hún hef-. y ur við rök að styðjast: New York Times veit jafnan flestum betur hvað er að gerast að tjalda- baki í Washington og fastlega má gera ráð fyrir að í þetta sinn sem endranær styðjist það við áreiðanlegar heimildir. Guðmundur í. Guðmundsson utanríkisráðherra lýsti því að visu yfir á Alþingi í fyrradag, að engin fækkun væri fyrirhug- uð í bandaríska hernum á fs- landi. Daginn áður hafði utan- ríkisráðuneytið veitt fréttastofu útvarpsins öllú loðnari svör við því hvað hæft væri í þessari frétt. Skeyti sænska fréttaritarans skýrir þau viðbrögð: Bandaríkja- stjórn liafði ákveðið að fækka í hernum liér á landi liafði tví- vegis ætlað að tilkynna fasta- ráði Atlanzbandalagsins um þá ákvörðun. Hins vegar komst hún að raun um að íslenzku ríkis- stjórninni „væri umhugað um að lialda í bandaríska herliðið", og hún væri þess vegna andvíg því að í því væri fækkað. íslendingar liljóta því að spyrja rikisstjórnina og þá sérstaklega utanríkisráðherra: Hefur ríkis- stjórnin reynt að koma i veg fyrir að Bandaríkjamenn fækk- uðu í lierliði sínu hér á landi? Arftakar Skúla Framhald af 10. síðu. þesg brezka sendiherra, sem veitt hefur viðtöku svo fjöl- mörgum harðorðum mótmælum sem raun er á um Gilchrist þennan. Þannig var þetta fyrir kosn- ingar en nú er breyting á orðin. Svo er þessu t. d. varið um okkur fulltrúa Alþýðubanda- lagsins hér í þessari stofnun. Við teljum tíma ,ekki illa varið til umræðu um almenn þjóðmál, svo sem rekstrargrundvöll fiski- fiotans, sanngjarnt verð á bú- vörum bænda. eða fjárreiður ríkissjóðs og. viljum láta AI- þingi taka þessi mál og raun- ar fleiri til athugunar og af- greiðslu. jafnvel þótt það geti truflað svefnró þreyttra ráða- herra og veizlufrið stjórnar- innar, þar sem slík mál eru vafalaust litin smáum augum, — og við munum greiða at- kvæði gegn frestunartillögunni, sem við enn teljum ótímabæra og með því lýsa okkur reiðu- búna til þingstaría, þótt frek- ara þinghaid kunni að trufla þann þátt glímunnar við vand- ann sem fram fer til lofdýrðar brezkum sendifulltrúum. Kosið í nefndir Framhald af 7. síðu. Sigurðssorar,' hlaut tíu atkv. S'tjóru i í.úlmálasjóðs: Björn Jónsjon, Cigurvin Einarsson, Jón Axel Pétursson, Sverrir Júlíusson, Davíð Ólafsson. — Varanienn: Konráð Gíslason, Jón Sigurðsson, Sigfús Bjarna- son, Jakob Ilafstein, Sigurður H. Egilsson. Verðiaunancfnd Gjafar Jóns S’gurð ‘ onar: Matthías Þórð- arson, Þórður Eyjólfsson, Þor- keT Jóhannesson. Eftiriitsmenn með opinber- um sjóðum: Þorstéinn Þor- steinsson, Sigfús Bjarnason, Andrés Eyjólfsson. Flugríð: Jónas Rafnar, Jón Axel Péturss., Þórður Björns- son, af a- og b-lista. — C-listi með nafni Karls Guðjónssonar hlaut 9 atkv. •— Varamenn: Alfreð Gíslason bæjarfógeti, Björn Pálsson, Guðbrandur Magnússon. Landskjörstjórn: Ragnar Ól- afsson, Sigtryggur Klemenz- son, Einar Arnalds, Einar B. Guðmundsson, Björgvin Sig- urðsson. — Varamenn: Þór- hallur Pálsson, Vilhjálmur Jónsson, Jón Ingimarsson, Gunnar Möller, Páll S. Páls- son.

x

Nýi tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Nýi tíminn
https://timarit.is/publication/883

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.