Nýi tíminn - 30.11.1961, Blaðsíða 1

Nýi tíminn - 30.11.1961, Blaðsíða 1
Kaupið NÝJA TÍMANN Nyitiminn Fimmtudagur 30. nóvember 1961 8. tölublað Munið HAPPDRÆTTI ÞJÓÐVILJANS XWllU «4* Þjóðviljinn birti eítirfarandi frétt 24. ncvember: Þjóðvilfinn hefur örugga vítneskju um það að vesíurþýzfc stjórnarvöld haía leitað fyrir sér um það að þau fái aðstöðu til herstöðva og heræfinga á íslandi. Hér er enn sem homið er aSeins um á- þreifingar að ræða, og hefur verið sérstaklega rætf við Guðmund í. Guðmundsson ufanríkísráð- herra og nokkra valdamenn aðra. Hins vegar mun engin formleg beiðni hafa horizt enn, og óiíklegf að hún beri'st nema Vesturþjóðverjar telji sig ör- ugga um jákvæðar undirtektir. I Eins og kunnugt er hafa Vest-^kvæmda þar af ótta við að al- urþjóðverjar lagt á það mikla áherzlu undanfarin ár að koma sér upp herstöðvum í ýmsum ?':í.í:''K menningálitinu fyndist samheng ið við fasismann þá fullljóst. Að undanförnu hafa Vesturþjóðverj- löndum Vesturevrópu. Hafa þeir ar beint athygli sinni sérstaklega 'beitt þeirri röksemd að land j að Norðurlöndum, komið hefur þeirra sé svo þéttbýlt að hvergi sé aðstaða til umfangsmikilla heræfinga, sprenginga og til- rauna með ný morðtól. Hefur I þeim þegar ¦'tekizt að fá nokkra aðstöðu fyrir hersveitir sínar m. a. í Portúgal, Frakklandi og Eng- verið upp NATO-birgðastöð í Jótlandi og er hún eiginlega ætl- uð vesturþýzka flotanum, og nú er lagt á það mikið kapp að Vesturþjóðverjar fái yfirstjórn NATO á Eystra-salti. Nú síðast hefur Strauss, hermálaráðherra landi; þeir hafa haft mikinn : Vesturþjóðverja, dvalizt í Noregi augastað á Spáni en ekki treyst' til að þreifa fyrir sér þar í landi. sér enn til umfangsmikilla fram-' Framhald á 11. síðu. Vesturþýzkir hermenn í vígahug á æfingu. Þegar Guðmundur í. Guðmundsson utanríkisráðherra var beðinn að lýsa því yfir á þingi 24. þ.m. að Vesturþjóðverjum yrði ekki veitt nein aðstaða til herstöðva eða heræfinga á Islandi svaraði hann orðrétt; ég er alls ekki maður til þess að gefa yfirlýsingu fyrir Islendinga um alla framtíð í þessum efnum. Slík yfirlýsing frá mér vœri að sj álfsögðu eínsk isv virði. Bjarni Benediktsson forsætisráðherra neitaði einnig að gefa nokkra slíka yfirlýsingu með þeim rökum að sósíalistar væru að kref jast '}£&- loforða um framtíðarathafnir, sem nú- verandi ríkisstjórn vitanlega hefur ekki á valdí sínu að binda Alþingi eða komandi |i ríkisstjórnir um". Þessi viðbrögð tala sínu skýra máli. Ráðherrarnir og stjórnarblöðm leggja mikla áherzlu á það að það sé „níðingsverk í garð Finna" að Þjóðviljinn skuli skýra frá stáðreyndum um fyrirætlanir Vesturþjóðverja. Fyrirætlanir vest- urþýzkra herforingja verða því aðeins hættulegar að undan þeim sé látið áf íslenzkum stjórnarvöldum. Samkvæmt sínum eigin rök- semdum gátu ráðherrarnir veitt Finnum mikilsverða aðstoð með idbro átninsu því að lýsa yfir því að ekki komi til mála að veita Vesturþjóðverj- um aðstöðu til herstöðva og heræfinga héx á landi. Þeir NEITUÐTJ að gefa slika yfirlýsingu og frömdu þannig það níðingsverk sem þeir tala mest um sjálfir. Frásögn Þjóðyiljans um á- þreifingar Vesturþjóðverja um heræfingastöðvar hér á landi hefur vakið geysjlegt uppnám í forustu stjórnarflokkanna. Slík vanstilling heíur naumast grip- ið forustumennina síðan þeir lýstu yfir því 1949 að það væru tilhæfulaus 6- sannindi og »íðingsverk Þjóð- viljans að hajda því fram, að aðild að Atlanzhafsbandá- laginu myndi leiða til þess að ísland yrði hernumið; eða síðan Guðmundur f. Guð- mundsson lýsti yfir því á þingi vegna skrifa Þjóðvilj- ans að ekki hefðu verið gerð- ir neinir samningar við Breta um landhelgismálið — eftir að búið var að ganga frá slíkum samningum í öllum atriðum og ráðherann var með samn- . ingsuppkastið í vasa sínum meðan hann flutti svardag- ann. Viðbrögð ráðherranna og stjórnarblaðanna fylgja fyrír- mynd sem íslenclingát , þekkja orðið nákvæmlega i öllum atrið« um af langri reynslu. v • Níðingsverk í garð Finna í vanda sínum reyna ráðherr- arnir .að hlaupa bak við Finna og telja það „níðingsverk", aS birta frétt um staðreyndir sem Þjóðviljinn hefur örugga vitn- eskju um. Hér í blaðinu hefur verið bent á það margsinnis að. Framhald á 10. síðu. Utanríkisráðherra: „Slík yfiriýs- ing frá mér væri að sjálfsögðu einskis virði." ForsæíisráfVneiia: .,-:"m núver- antíi ríkiss'jórn v!tanlega hefuij dCú. á,,va!di sínu."

x

Nýi tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Nýi tíminn
https://timarit.is/publication/883

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.