Nýi tíminn - 11.01.1962, Blaðsíða 5
150 þekktir Norðmeim vara
mjög við Efnahagsbandalaginu
— Nc-regrur má ekki binda sig
óuppscgjanlegum samningi í
ríkjasamsteypu sem er til þess
stoínuð að viðhalda sxmdrung-
inni og pólitískum viðsjám í
heiminum. Smáríkin hafa enn
sinu sérstaka hlutverki að gegna.
Á þessa leið er komizt að orði
í ávarpi serrt 150 kunnir Norð-
menn hafa gefið út þar sem þeir
vara landa sína við þvf að ger-
ast aðili að Efnahagsbandaiagi
Evrópu. Þei.r eru bæði andvígir
beinni aðild Norðmanna að
bandalaginu og lausari tengslum
þeii’ra við það.
Þeir sem rita undir ávarpið eru
flestir ’istamenn, prófessorar og
aðrir mennt.amenn og bætast þeir
nú í hóp sextán prófessora og
annarra kenr.ara við hagfræði-
deild háskólans í Osló sem varað
höfðu við aðild Norðmanna að
bandalaginu.
Meðal þeirra sem undirrita ð-
vai’pið er forst.ióri norska þjóð-
leikhússins, Bjarne Andersen,
Helee Seip, ritstjóri Daghladet,
aðalmðlgagns Vinstriflokksins,
rithöfundurinn Aksel Sandemose,
leikkonan T.tv Strömsted, tón-
skáldið Harald Sæverud, próf-
essorarnir Han<? Vogt. Guttorm
Gjessing. IptVqrírsn Jack Fjeld-
stad, rithöfundamir Finn Carling
og Johan BnrgPn Kari Evang
heilbrigðismálastjóri, leikhús-
stjórarnir Hans Heiberg og Frits
von der Lippe og rithöfundur-
inn Tarjei Vesaas.
I ávarpinu segir m.a. að auk
beirrar Evrópu þar sem hugsjón-
ir lýðræðisins hafi fæðzt sé til
önnur Evrópa sem beii ábyrgð
á landvinningastríðum og ný-
lendukúgun og mikil hætta sé á
því að það verði sú síðarnefnda
sem Norðmenn myndu tengjast
ef þeir gerast aðili að Efnahags-
bandalaginu. Þá er á það bent
í ávarpinu að engin trygging sé
fyrir því að Efnahagsbandalagið
verði Norðmönnum til nokkurs
gagns þegar til lengdar lætur,
„heldur ekki frá efnahagslegu
sjónarmiði“.
Hcfur vakið mikía athygH
Ávarpið hefur vakið milda at-
hygli í Noregi og norsk blöð
segja frá því undir stórum fyrir-
sögnurn. Ðagbladet fagnar ávarp-
inu mjög, enda er ritstjóri þess
einn af þeim sem undir það
rita. Blaðið gagnrýnir framkomu
stuðningsmanna Efnahagsbanda-
lagsins sem hafi reynt að þagga
niður í andstæðingum þess. Ef
því verði ekki afstýrt að Noreg-
ur verði í einhverjum tengslum
við bandalagið, telur blaðið að
þau verði að vera sem lausust.
Gaumgæfileg athugun þurfi að
fara fram á öllu þessu máli áð-
ur en Norðmenn „afsali sér
verulegum hluta sjálfstæðis síns
í þágu ríkjasamsteypu."
Málgagn Verkamannaflokksins,
Arbeiderbladet, viðui’kennir það
sjónarmið sem kemur fram í á-
varpinu að smáríkin hafi enn
miklu hlutverki að gegna í heim-
inum, en heldur því fram að
Norðmenn geti haft áhrif á
stefnu Efnahagsbandalagsins, ef
þeir gerist aðili að því.
stioa frosf undir
NANCAY 3/1 — Franskir vís-
indamenn hafa tekið í notkun
risastóran raxlíó-stjörnukíki í
Nanceay í Mið-Frakklandi. Þeir
scgjast nú með rannsóknum hafa
komizt að því að hitastig á
tunglinu, einum metra. undir yf-
irborðinu, sé stöðugt 30
gráðum á celsíus fyrir neðan
frostmark.
Áður höfðu menn aðeins vitn-
eskju. um að hitastig á yfirborði
tunglsins er háð svo gífurlegum
sveiflum, að þar er um 100 stiga
hiti á daginn en 70 stiga frost
um nætur.
Þessi nýi stjörnukíkir verður
sá stærsti si.nnar tegundar í
heiminum, þegar hann verður
fullgerður. Ennþá hefur aðeins
fi.mmtungur af sjónaukakerfi
þessa merkilega stjörnukíkis ver-
ið tekinn í notkun. Franskir
vísindamenn fullyrða að þegar
sé komið í ljós að hann sé ná-
kvæmari en stóri brezki radíó-
stjörnukíkirinn í Jodrell Bank.
Ennvegln snfólk 6,75 millg.
Sítra árið 1960 hjá Mjólk-
ursamlagi Kjalarnessþings
bæjarins var Daníel Sigmunds-
Thoroddsen og hafði yfirumsjón
yfirumsjón á hendi. Af hálfu
með íramkvæmdum. Sl. sumar
var það aðallega Jóhannes Guð-
mundsson, verkfræðingur, sem
hafði verkfræðilegt eftirlit og
son, vatnsveitustjóri, aðalum-
sjónafmaður og framkvæmda-
stjóri við vatnsveituframkvæmd-
irnar í sumar.
Undirbúningur þessara mann-
virkjagerðar hefur staðið yfir í
nokkur ár. Vatnsmælingar voru
gerðar í Úlfsá á árunum 1958
til 1960, einnig voru gerðar mæl-
ingar Naustahvilft en Sigurð-
ur Thoro.ddsen, verkfræðingur,
vildi athuga hvort mögulegt
væri að fá þaðan vatn, sem leitt
yrði yfir sundin til bæjarins.
Þessar vatnsmælingar sýndu, að
svo lítið vatnsmagn er á þess-
um stað, að þessi leið þótti ekki
tiltæk.
Kostnaður 5,6 milljónir
króna
Allur kostnaður við þessar
vatnsveituframkvæmdir nemur
5,6 millj. kr.; eru þá vatnsgeym-
irinn og vatnssíuhúsið talin með,
svo og ýmislegt, sem enn er ó-
gert í sambandi við það, sem
gert var í sumar. Af þessu er
kostnaður við vatnsveituna úr
Úlfsá 3,5 millj. kr.
Þessa fjár hefur verið aflað
þannig, að tekið hefur verið 2,9
milij. kr. lán, en það sem á hef-
ur vantað hefur bæjarsjóður
lagt fram.
3000 lítrar á hvert
mannsbara
Með þessari nýju vatnsleiðslu
hefur vatnsmagnið, sem rennur
til bæjarins þrefaldazt og er nú
rúmir 3000 lítrar á hvert manns-
barn í bænum á sólarhring. Seg-
ir Sigurður Thoroddsen í bréfi
varðandi þessar framkvæmdir,
að þetta sé meira vatnsmagn
,,en við þekkjum dæmi til nokk-
ursstaðar í heirni“.
Aðalfundur Mjólkursamlags
Kjalarnessþings var haldinn í
Mjó'.kurstöðinni fyrir nokkru. í
skýrslu formanns, Ólafs Ág. Ól-
innvegin mjólk í Mjólkui’stöðina
afssonar, kom m.a. framii, að
hefði verið nál. 6,75 millj. lítra
árið 1960.
Aðalmál fundarins var verð-
lag landbúnaðarafurða svo og
lánsfjárskortur bænda. Fundur-
inn gerði eftirfarandi álj’ktanir:
„Aðalfundur Mjólkursamlags
Kjalarnessþings haldinn í Mjólk-
urstöðinni 8. des. 1961 harmar
þann ágreining.-sem varð í starfi
verðlagsnefndar landbúnaðaraf-
urða s.l. haust. Telur fundurinn
þó sízt of langt gengið með til-
lögum þeim. sem fulltrúar fr-am-
leiðenda lögðu fram og fundur
Stéttarsambands bænda hafði
fallizt á í aðalatriðum. Jafn-
framt iýsir fundurinn óánægju
sinni með niðurstöður yfimefnd-
ar, þar sem hann telur, að reist
sé á mjög hæpnum forsendum.
Fundurinn vill benda á:
a) að miða beri tekjur bænda
Framhald á 4. síðu.
WASHINGTON — Komið hefur
verið upp um mikið fjármála-
hneyksli á verðbréfamarkaðnum
í Wall Street og eru forstöðu-
menn annarrar kauphallarinnar
þar við það riðnir.
Þessi kauphöll „The American
Stock Exchange" er minni en
„The New York Stock Exchange"
enda stofnuð miklu síðar, en
verðbréfaviðskipti á henni hafa
farið ört vaxandi í seinni tíð.
Nú hefur stjórnarnefnd sú sem
annast eftirlit með verðbréfa-
sölu í Bandaríkjunum birt
skýrslu um rannsókn sína á starf-
semi kauphallarinnar og segir þar
að forstöðumenn hennar hafi
leyft „margvíslegustu misnotkun
og brot“ á reglum og lögum sem
sett hafa verið í þeim tilgangi
að vernda almenning sem kaup-
ir og selur verðbréf.
Fjórir menn, segir í skýrslu
nefndarinnar, þ. á m. Joseph
Reilly, sem hefur gegnt for-
mannsstöðu í kauphallarstjórn-
inni, hafa ráðið þar lögum og lof-
um og beitt valdi sínu í persónu-
legu hagnaðarskyni. Þetta er ein-
hver harðorðasta skýrsla sem
nefndin hefur gefið út, en hún
var stofnuð eftir hið mikla kaup-
hailarhrun í kreppunni rniklu.
Milton Cohen, sem stjórnað
hefur rannsókn á framferði þeirra
félaga, segir að nefndin muni
ekki geta látið hjá líða að höfða
mál gegn þeim. Ýmsir aðrir að-
ilar eru viðriðnir hneykslið, þ.
á. m. ýmsir verðbréfasalar.
Hvers vegna er góð aíkoma
h]á ríkissjóði í árslok?
GUNNAR THORODDSEN fjármálaráð-
herra montar sig af því að nú skuldi
ríkissjóður Seðlabankanum minna
en nokkru sinni áður og að afkoma
ríkissjóðs sé góð.
EN í MIÐJU ÁRI stóðu málin þannig
samkvæmt reikningum Seðlabank-
ans, að skuld ríkissjóðs við bank-
ann var hærri en nokkru sinui áður.
3VAÐ HEFUR komið til? Hvað hefur
snúið hæstu skuld í lægstu skuld?
IVERS VEGNA skýrir fjármálaráðherr-
ann ekki frá því, hvað veldur hinni
hagstæðu fjárhagsafkomu ríkissjóðs?
IÉR SKAL nú gefin nokkur skýring
á þessari góðu afkomu ríkissjóðs.
Ar MEÐ SÉRSTÖKUM bráðabirgðalög-
um, sem fylgdu gengislækkuninni í
sumar ákvað rikisstjórnin að taka í
ríkissjóð allan þann gengishagnað,
sem yrði á þeim útflutningsvöru-
birgðum sem til voru í landinu í
ágústbyrjun í sumar. Þessi gergis-
hagnaður nam 140 milljónum króna.
jíUNNAR THORODDSEN varð sjálfur
að upplýsa á Alþingi rétt fyrir jól-
in, að hann væri þegar búinn að fá
í ríkissjóð 75 milljónir króna af
þessum gengishagnaði.
SLÍKUR GENGISHAGNAÐUR af vöru-
birgðum hefur aldrei áður verið tek-
inn í ríkissjóð.
★ MEÐ GENGISLÆKKUNINNI í sum-
ar hækkuðu allar innfluttar vörur í
verði um 13,2%. Mest allar tekjur
rikissjóðs eru tollar, söluskattar og
innflutningsgjöld. Þær tekjur ríkis-
sjóðs hækkuðu því líka um 13,2%
frá því í ágústbyrjun í sumar. Tekju-
hækkun ríkissjóðs síðari hluta árs af
þessum ástæðum, mun ha.fa numið
ca. 70—80 milljónum krór.a.
HÆKKUN ÚTGJALDA mun hins vegar
hafa orðið lítil, þar sem flestir út-
gjaldaliðir fjárlaga stóðu áfram ó-
breyttir.
★ STGRAUKINN SÍLDARAFLI í sum-
ar og haust mun hafa aukið kaup-
getu í landinu um 3-400 milljónir
króna umfram það sem venjulegur
afli gaf áður. Þessi aukna kaupgeta
hefur verkað til meiri verzlunar og
þar með til tekjuauka fyrir ríkis-
sjóð.
EKKERT ÞEIRRA atriða. sem hér hef-
ur verið nefnt, stendur í neinu sam-
bandi við fjármálastjórn Gunnars
Thoroddsen. Stjórnsemi hans, eða
ráðdeild, á engan þátt í hinni ,,góðu
afkomu“.
SÍLDARAFLINN er borinn uppi af
þeim skipum, sem keypt voru til
landsins af vinstri stjórninni, af þeim
skipum, sem ráðunautar viðreisnar-
stjórnarinnar voru á móti að keypt
væru til landsins.
GENGISHAGNAÐLIRINN vrerður skamm-
góður vermir Hann er engin ný
tekjulind. Hann er fé, sem útgerð-
armenn; sjómenn og launþegar áttu
að fá, en ríkissjóður tekur órétti-
lega af þeim.
ÚTGERÐARMENN áttu að fá aflaverð-
mæti sitt hækkað til þess að standast
hækkuð útgjöld. Sjómenn áttu að fá
aflahlut sinn hækkaðan með hækk-
uðu fiskverði. Og launafólk átti að
fá kaup sitt hækkað vegna hækkandi
verðlags. Allt þetta sveikst ríkis-
stjórnin um að gera, en hirti þess
í stað í ríkissjóð allan gengishagnað-
inn. — Svona er þá hin góða afkoma
rikissjóðs tii komin.
Fimmtudagur 11. janúar 1962 — NÝI TíMINN
(S
,.**•*> ái