Litli Bergþór - 05.03.1980, Síða 6

Litli Bergþór - 05.03.1980, Síða 6
Ytarlegri fréttir er hægt aö fá á aöalfundi UMF Bisk ef áhugi e'r fyrir hendi. Þingfulltrúar UMFB voru: Þóröur Johannes Halldórsson. fiústaf Sæland Sveinn Sæland Grimur Bjarndal Jóhanna Róbertsd. Tillögur HSK Undir dagskrárliðnum "tillögur lagöar fram", komu nokkrar frá stjórnarmönnum, en litið frá þingfulltrúum. Þvi næst . var skipaö i starfsnefndir: kjörnefnd, iþróttanefnd, fjár- hagsnefnd og allsherjarnefnd. Eg ætla að leyfa mér að 'birta þær tillögur er varða ókkur ungmennafélagana hvað mest. 58. Héraðsþing 'Skarphéöins haldið aö Laugarvatni dagana 23. og 24. febrúar, hvetur öll ungmennafélög á sambands- svæði Skarphéðins til að gera s'tórátak i eflingu trjá- ræktar á félagssvæðinu, þannig aö ár trésins verði lengi i minnum haft*. 58. Héraðsþing Skarphéðins og svo frv......hvetur öll félög á sambandssvæði Skarphéðins til að skipuleggja göngu- leiðir, par sem öll fjölskyldan getur verið pátttakandi i á göngudegi ungmennafélaganna 14. júni n.k. 58.'Héraðsping Skarphéöins og svo frv...... samþykkir aö skattur til Skarphéðins verði ki. 5oo,oo á skattskyldan félagsmann. 58. Héraðsþing Skarphéðins og svo frv...... lýsir ánægju sinni með tilkomu iþróttastarfsemi fyrir fatlað fólk og hvetur sambandsaðila sina til að skapa fötluðu fólki sem besta aðstöðu og möguleika til iþróttaiðkana. 58. Héraðsþing Skarphéðins og svo frv...... samþykkir aö stjórnin boði formann allra iþróttanefnda á fund innan mánaðar frá Héraðsþingi til samræmingar iþróttarnóta, þjálfaramála og fl.

x

Litli Bergþór

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Litli Bergþór
https://timarit.is/publication/884

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.