Litli Bergþór - 05.03.1980, Blaðsíða 9

Litli Bergþór - 05.03.1980, Blaðsíða 9
Fréttir af félagsvist UMFB Hin árlega fólagsvist ungmennafélagsins, var haldin á dögunum. Spilaö var þrjú kvöld á 16 - 13 toorðum. Kvöldverölaun voru aö venju veitt karli og konu. Heildarverölaun hreppti, svo sem kunnugt er, Guöríöur Erla Káradóttir, Reykholti og var þaö hinn veglegasti "músikskápur” . - Slöasta kvöldiö voru tveir kappar fengnir til aö kasta fram vísum um punkta sem lagöir höföu veriö fyrir þá nokkru áður, Höföu þeir þó allfriálsar hendur um yrkis- efni. Kappar þessir voru þeir B'.jörn Sigurðsson, UthlíÖ ög Jóhannes Þóröur Halldórsson, Litla-Fljóti. Gunnar Sverrisson i Hrosshaga lagöi fyrst fram titlana, en síöan kornu þeir meö sína visuna hvor, fyrst Jóhannes og siöan Björn, Fyrsti titillinn var: Hvernig á eiginkona að ver Því svaraöi Jóliannes Viö því svarið veit ég ekki- vandi. minn hann felst i ]?ví aö á því lausn ég enga þekici ógiftur þvi ennþá hý, Þessu var nú aöeins ööruvísi farið með Björn, Hún skal vera.hjartahlý hafa kosti flesta. Eiginlega alltaf ný elda matinn.besta.

x

Litli Bergþór

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Litli Bergþór
https://timarit.is/publication/884

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.