Litli Bergþór - 05.03.1980, Page 9

Litli Bergþór - 05.03.1980, Page 9
Fréttir af félagsvist UMFB Hin árlega fólagsvist ungmennafélagsins, var haldin á dögunum. Spilaö var þrjú kvöld á 16 - 13 toorðum. Kvöldverölaun voru aö venju veitt karli og konu. Heildarverölaun hreppti, svo sem kunnugt er, Guöríöur Erla Káradóttir, Reykholti og var þaö hinn veglegasti "músikskápur” . - Slöasta kvöldiö voru tveir kappar fengnir til aö kasta fram vísum um punkta sem lagöir höföu veriö fyrir þá nokkru áður, Höföu þeir þó allfriálsar hendur um yrkis- efni. Kappar þessir voru þeir B'.jörn Sigurðsson, UthlíÖ ög Jóhannes Þóröur Halldórsson, Litla-Fljóti. Gunnar Sverrisson i Hrosshaga lagöi fyrst fram titlana, en síöan kornu þeir meö sína visuna hvor, fyrst Jóhannes og siöan Björn, Fyrsti titillinn var: Hvernig á eiginkona að ver Því svaraöi Jóliannes Viö því svarið veit ég ekki- vandi. minn hann felst i ]?ví aö á því lausn ég enga þekici ógiftur þvi ennþá hý, Þessu var nú aöeins ööruvísi farið með Björn, Hún skal vera.hjartahlý hafa kosti flesta. Eiginlega alltaf ný elda matinn.besta.

x

Litli Bergþór

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Litli Bergþór
https://timarit.is/publication/884

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.