Skólablaðið

Árgangur

Skólablaðið - 14.03.1931, Blaðsíða 4

Skólablaðið - 14.03.1931, Blaðsíða 4
4- Og eftir svo sem enga stund jeg aftur kom með Þurku og bolj og leist mjer gott að lseira sund pg láta sjá. mitt kraftaÞol. Við geng\jm eins og glæfra-menn, við gengum ei} við hlupum kapp, og laugapollinn sám senn og sýndist Þetta mikið happ. I flýti mesta forum úr, Þó fór að digna hugur minn, og er við komum út úr skúr var orðin rjóð og heit min kinn. Jeg segi Þá með sorgarhreim: "Æ, sekk jeg ekki, Palli minn? Þá aldrei kemst jeg aftur heim, og aldrei hana mömmu finn". Þá segir Palli: "Sjáðu til, Þú sekkur fyjpst, en kemur upp, •og flýtur eins og spaðaspil". Sú spá hans var frá Jóni krukk. Nú vildi jeg ekki vera smár, á vegginn fram jeg keikur gekk og einn Þar sá, sem ei var hár og upp úr stóð; Það hug mjer fjekk. Og út í vatnið strax jeg stökk og steyptist oní volga laug. En voðalega við jeg hrökk, og vatnið ipn um nefið saug. Jeg æpti og drakk i ógn og gríð og eins og naut i flagi braust. "Jeg er að deyja", óð og tið min auma hrópar neyðarraust. En brátt jeg Þó i botni stóð og brölti Þá að lándi skjótt og hugði: "Perð min harla góð, og hef jeg sýnt hjer mikinn Þrótt". Maggi Run. -----x----- SKOLAAGIKN. í skólareglufrumvarpi Þvi, sem samÞykt var af nemendum hjer i vetur, var meðal ann- ar Það nýmæli, að nemendum væri frjálst að vera fjarverandi úr kenslustundum. Þetta er all mikilsvert nýmæli og gott, að hlutaðeig- endur athugi, hvað af Þvi mundi leiða. Það er skjótt af að segja, að Þvi er ætlað að gjörbreyta hugsunarbætti nemenda. Það er óÞarfi að lýsa ástandinu hjer i skóla, eins og Það er nú, Það Þekkja allir, en fæstir hafa vist nægilega athugað hver sje undirrót Þess. í rauninni er Það auðsjeð af Þvi hvað ástandið nú er slæmt, að fyrir- komvilag skólans hlýtur að vera skakt i ein- hverjum höfuðatriðum. Eins og er litur i fljótu bragði svo út, sem nemendumir sæki skólann kennaranna vegna. Það er manninum ekki eiginlegt að skilja, a.m.k. ekki ungvun manni, að sá,sem leggur honum skyldur á herðar og heftir sjálfraeði hans, geri Það ekki i eiginhags- muna skyni.Afleiðingin verður að menn gera með sjálfum sjer svofeldan, óskrifaðan samn- ing milli sin og skólast jómarinnar, Þegar Þeir fara að kynnast skólanum: "Jeg lofa hjermeð að vera sex vetur i mentaskólanum og hlýða reglum skólans (raunar reyni jeg að fara i kringum skóla- stjómina og skrópa eins og jeg Þori án Þess að eiga á ettu að verða feldur eða. rekinn). Ef jeg held Þessi skilyrði fæ jeg launin - - stúdentspróf". Það sjá allir að svona. er Það einmitt, sem hugsunarhátturinn má ekki vera. Það sem menn óttast i sambandi við Þetta nýmæli, er að fjarvistir ykjust að mun og timi og vinna kennaranna yrði að minni notum. Má vera að svo yrði fyrst i stað að einhverju leyti,en mikið skal til mikils vinna. Það hljóta allir að sjá, að rjetta uppeld- isaðferðin eru skynsamlegar leiðbeiningar en ekki harðstjóm, enda fer svo oft, Þegar ag- anum sleppir, að viðkomandi fer að "slá sjer út". Þetta mundi ef til vill eiga sjer stað eitthvað litilsháttar hjer i mentaskólanum, en Það ynnist fullkomlega upp með Þvi, að niður legðist sá siður, sem nú er mjög tiðk- aður, að Þegar menn koma á háskólann, leggj- ast Þeir i iðjuleysi og slark. Áreiöanlega mvmdi Þessa gæta langtum minna hjer i skóla en nú er á háskólanum. Það eina, sem jeg óttast i Þessu máli,er að foreldrar og aðrir forráðamenn bamanna geri sjer ekki nógu ljóst hve mikilsvert Þetta er, og yrðu Þvi ekki nægilega samhent skólanum við Þessa nauðsynlegu breytingu,og vera má, að áhrifin verði minni en við væri hægt að búast, en jeg held, að Þetta hljóti einnig að breytast, Þegar menn sjá hve mik-

x

Skólablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skólablaðið
https://timarit.is/publication/782

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.