Skólablaðið

Árgangur

Skólablaðið - 14.03.1931, Blaðsíða 8

Skólablaðið - 14.03.1931, Blaðsíða 8
-8- á kennslunni. 5. gr. - Nemendum er skylt aö eiga eða ’hafa til afnota allar feær bækur, sem hafðar eru til kennslu i Þeim bekk, er Þeir sit.ia i, svo og ritföng og önnur nauðsynleg áhöld. Bæk- ur og ritföng ber nemendum að hafa til taks i kennslustundum. 6. gr. - Nemendur skulu ganga Þrifalega um húsakynni skólans og lóð og fara vel með allt, sem skólinn á. Ef nemendur valda skemd- um á húsum skólans eða munum, skulu Þeir bæta. Nemendur hverrar bekkjardeildar bera i sameiningu ábyrgð á Þeirri kennslustofu, Þar sem Þeir eru flestum stundum. Ef Þar verða skemmdir, er enginn gengst við, skal bekkjar- deildin bæta, nema hún geti sannað, að aðrir hafi valdið. 7. gr. - Nemendur mega ekki fara með eld eða eldfim efni, nje heldur reykja i hús\mi skólans, nema með sjerstöku leyfi rektors á skólasamkomum. Tfirleitt mega Þeir ekki að- hafast neitt Það, sem spillt getur andrúms- lofti skólans eða. ■lollvistuháttum. 8. gr. - Ef nsanur sjúkdómur kemur upp i húsi, Þar sem nemandi býr, skal hann sjá um að Það sje tilkynnt rektor Þegar i stað. 3á nemandi, sem veikist af naanum sjúkdómi, eða býr i húsi, Þar sem slik veiki gengur, má ekki sækja skólann fyr en rektor leyfir. 9. gr. - Ef nemandi er sjúkur að morgni, svo að hann treystir sjer eigi i skólann, skal hann sjá um, að Það sje tilkynnt rektor ef \nrmt er, eigi siðar en kl. 10 að morgni Þess sama dags. Nú verður nemandi sjúkur i skólanum, og skal hann Þá biðDa rektor eða kennara um heim- farar-leyfi. 10. gr,- Hver nemandi, sem ekki hefur náð lögaldri, skal hafa einhvern Þann mann að fjárhaldsmanni, sem rektor tekur gildan, Pjár- haldsmaðurinn er meðráðamaður og ráðunautur nemanda i öllum greinum, tekur við styrktar- fje Þvi, sem nemandi kann að fá og ábyrgist greiðslu Þeirra gjalda., sem lögð kunna að verða. á nemanda, svq og bætur fyrir Þær skemd- ir, sem nemandi kann að valda eða verður gert að greiða. 11. gr. - Hver nemandi skal hafa einkunna- bók. Rita kennarar einkunnir nemenda i hana Þrisvar á ári: Fyrir jólaleyfi, i marsmán. og i maimánuði og auk Þess prófeinkunnir. Skal fjárhaldsmaður rita nafn sitt i hana i'hvert sinn sem i hana hefur verið ritað. Athuga- semdir ura hegðun nemanda og f jarvistir eru og ritaðar i einkunna bók hans. 12. gr,- Ef nemandi,hvort sem hann er i skóla eða utanskóla,veitir eða Þiggur hjálp eða notar óleyfileg hjálparmeðul við úrlausn skriflegra verkefna i prófi, leggur stjórn skólans fyrir hann nýtt verkefni. 13. gr,- I byrjun hvers skólaárs kjósa nemendur sjer umsjónarmenn,og gildir kosning Þeirra til enda skólaársins. Hverjum nemanda er skylt að taka kosningu, nema gildar ástæð- ur banni. Allar kosningar umsjónarmanna eru háðar samÞykki rektors, nema kosning aðalura- sjónarmanns. 14. gr. - Heimilt er nemendum að halda fundi og samkomur i skólanum, en fá skulu Þeir leyfi rektors. Formenn fjelaga Þeirra, er starfa i skólan- um skulu á vori hverju gefa rekt-r skýrslu um starfsemi fjelagsins á liðnum vetri. 15. gr. - Nemendur skulu forðast að neyta á.fengra drykkja. I skólanum og á skólasamkom- um mega. Þeir ekki hafa áfengi um hönd. 16. gr.- Nemendur Þeir,er fara vilja burt úr baaium i jóla- eðá páskaleyfi, skulu Þeir fá til Þess leyfi rektors. 17. gr. - Nemendur skulu hlýða fyrimælum rektorsy-ennara og umsjónarmanna,Þá er Þeir eru að starfi sinu. - Ef nemanda Þykir rjetti sigpm hallað i skólanum,getur hann skotið mál- umý^í^umsjónarmanns eða. beint til rektors. í öllum málum geta nemendur leitað ráða og að- stoðar rektors. 18. gr,- Ef nemandi,s"kum sjúkleika eða. af öðrum ástæðum,ákveður að hætta námi i skól- anum,skal hann eða fjárhaldsmaður han6 til- kynna Það rektor svo fljótt,sem unt er og greina frá ástæðum. 19. gr. - Brot gegn reglum Þessum varða eftir atvikum áminningu kennara eða rektors, eða burtvisun úr skóla,fyrir fullt og allt eða im stundarsakir, sbr. reg.lugerð til bráöabirgða fjnir lærdómsdeild hins alm. menntaskóla i Reykjavik, 13. mars 1908. /

x

Skólablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skólablaðið
https://timarit.is/publication/782

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.