Skólablaðið

Árgangur

Skólablaðið - 14.03.1931, Blaðsíða 1

Skólablaðið - 14.03.1931, Blaðsíða 1
* Utgefendur; Nemendiir Mentaskólans 1 Reykjavík 2. fbl. 14. marz 1931. 6. árg. ÞJÓÐIN. - TRÚIN. Hjá frændÞjóö vorri, Norðmönnum, var í sumar sem leið hátið haldin til minningai’ um og til heiðurs við ólaf hinn digra Har- aldsson. Var kóngur sá einn hinn versti og grimmasti norrænna manna, Þeirra, er sögur segja frá, og er Þó ástæða til að halda,að sumt sje undan dregið i fráscgn^mi um hann, sem Þar ætti að standa. Má Það heita ágætt dæmi um hið kristna hugarfar, að hann hef- ur jafnan verið sannheilagur talinn og dýrl- aður sem goð i Noregi og viðar um Norður- lönd. - Væri jeg Norðmaður, fyndist mjer jeg -standa i litilli Þákkarskuld við Þann "hinn digra manna" eins og ölafur Sviakonungur (góður kóngur og heiðinn i skapi) kallaði hinn ágenga nafna sinn. - - Að 69 árum liðnum,mun og verða haldin há- tið hjer á íslandi. Þá eru 1000 ár liðin sið- an Hviti-Kristur leysti af hólmi Öðinn og Æsi aðra. Mun Þá mikið verða um dýrðir á landi voru. Mun Þá verða heiðruð minning Þess hins grimma ölafs Tryggvasonar og ann- ara Þeirra, sem best gengu fram i Þvi að gróðursetja hin annarlegu frækom Kristni og Gyðingdóms á landi hjer. Og enn munu menn fagna yfir hinum sorglegu örlögum vorra fom- helgu, norrænu guða. I blindni munu menn fagna sigrinum, sem unnin var að lögbergi áriö 1000, Þegar hið siðasta hæli norrænnar hugsunar var niöurbrotið. Sennilega mun Þá islenska Þjóðin litið hiigsa um Það, hvar beri að leita frumorsakanna til margra alda kúgunar. En Þó skal ekki Þess dyljast, að jeg fyrir mitt leyti vona, að Islendingar verði að Þvi leyti skilningsbetri á sina eig- in sögu og kunni Þeim mun betur atburði til róta að rekja, að ekki verði hátið haldin til heiðurs við Þá ölafana, Þangbrand eða aðra slika, heldur minnist menn Þá fremur annara nafna með Þakklæti, svo sem (Jlfs Aur- goða, Ötryggs berserks, Hakonar Hlaðajarls og fleiri manna slikra.- En liklega er Það of mikil bjartsýni hjá mjer. - - Einn spakur maður, islenskur, hefur tal- að um, hversu hið hvita mannkyn væri gegn- júðskað orðið. Er Það orð og að sönnu. - íslendingar eru engir eftirbátar annara hvitra Þjóða i Þessu efni. Júðum Þakka Þeir bókmentir sinar,- bókmentirnar, "fjöregg Þjóðarinnar". Það er ekkert sjaldgæft að Is- lendingar Þakki Það hebreskum áhrifum að sögur voru ritaðar, Eddumar geymdar - og rimur kveðnar. - Slik er Þá frægð "söguÞjóð- arinnar". Þegar tekið er tillit til Þess, hversu einskorðuð öll mentun hefir verið við Þarfir kirkjunnar og hvað hún hefir verið einvöld i Þeim efnum i öllum löndum, Þá má islenska Þjóðin hrósa happi yfir Þvi, hversu vel henni hefur tekist að beina anda sinum á snið við snörur hinnar alkunnu kristnu kúgunar, Þann- ig aö hjer urðu til bókmentir slikar sem ís- lendingasögumar og rimumar. En Það er aug- ljóst, hverju Það er að Þakka, Þvi nefnil. að íslendingar iirðu aldrei nógu kristnir til Þess að láta fjötrast andlega. Þessvegna tóku menn á ritöld að rita. sögm' um heiðnar hetjxir. Þessvegna rituðu menn ekki á hinu heilaga máli kirkjunnar, heldur á máli öð- ins, heiðinni tungu. Og vist Þurfti vit til Þess. Það er augljós sönnun á Þessari staðhæf- ingu minni, að eftir Því, sem kirkjunni óx fiskur um hrygg í landinu, dofnaði yfir hinu andlega lifi Þjóðarinnar. Og loks sofnaði Þjóðin svo að segja alveg i faðmi hinnar Ka- Þólsku krikju, sofnaði - og dreymdi illa. - Þá var litið skrifað á Islandi og. litið kveð- ið annað en lofkvæði um Mariu og annað fólk hebreskt,- En Þó lifði ennÞá i glgeðunum,hin-

x

Skólablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skólablaðið
https://timarit.is/publication/782

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.