Fréttabréf Ættfræðifélagsins - 01.07.1988, Side 13

Fréttabréf Ættfræðifélagsins - 01.07.1988, Side 13
13 höfðu takmarkab leyfi kenndu sig við föður eða móbur samkvæmt lögum. Allmikib er um svokölluð “dulbúin" ættarnöfn, en þau verða til á þann hátt að barn fær vib skírn eða nafngjöf ættarnafn sem annað nafn af tveimur, t.d. Jón Breiðf jörð Guðmundsson Oft eru þetta börn kvenna sem bera ættarnöfn en þau ganga aðeins áfram í karllegg. Sem dæmi má nefna að af 2224 drengjum sem fengu nafn 1976 bera 75 ættarnafn sem annab nafn eða þribja nafn, en 33 af 2068 stúlkum. í ávarpi fellur síðan föburnafnib oft nibur fyrir misskilning. Sumir sleppa vísvitandi ab kenna sig vib föður og skíra börn sín sama viburnafni og þeir bera sjálfir. Þannig er til orbib nýtt ættarnafn í trássi vib lögin. 6. Tvínefni. Til tízkusveiflna má einnig telja tvínefnasibinn. Hermann Pálsson prófessor í Edinborg telur ab af Landnámu og öbrum heimildum í heibnum sib sjáist ab tvínefni hafi þá tíbkazt ab einhverju ráði og vitnar þar m.a. í kafla í Hauksbók þar sem segir að menn hafi mjög borið tvö nöfn í fyrndinni. Sem dæmi nefnir Hermann nöfnin Helgi Bjóian, Ólafur Feilan, Snæbjörn Galti, Þórður Gellir og mörg fleiri Þab verbur sennilega seint sannab eba afsannað hvort einhverjir íslendingar hétu tveimur nöfnum til forna, en hafi svo verið hefur sá sibur fallib í gleymsku í nokkrar aldir. Ég tel líklegra að í Hauksbók hafi fremur verib átt vib viburnefni sern f jöldi landnárnsmanna bar. í manntalinu 1703 báru tveir íslendingar tvö nöfn. Þetta voru systkin sem hétu Axel Friðrik og Sesselja Krístín. Móbir þeirra var dönsk en tvínefnasiðurinn barst hingað frá Darimörku. Árib 1801 telst mér til ab 43 konurhafi borib tvö nöfn, þaraf 21 kona sem hét Anna ab fyrra nafni og þar af var algengast Anna María. Færri karlmenn hétu þá tveimur nöfnum, alIs 21, og eru nöfnin Hans og Jens þar algengust. Engin Guðrún hét hins vegar tveimur nöfnum þótt fimmta hver kona á landinu hafi verib sk írb Gubrún og enginn Jón bar tvö nöfn þótt fjórbi hver karlmabur hafi borib þab nafn. Þetta sýnir, ab hér er upphaílega um tízkufyrirbrigbi að ræba en ekki vaxandi þörf á aðgreiningu manna. 1855 hétu Z% karla tveimur nöfnum og 5% kvenna. 1910 heita um 22% karla tveimur nöfnum og um 26% kvenna. Árib 1982 bera eftir því sem rába má af þjóbskrá yfir408 karla og kvenna tvö nöfn. Af skírnarskýrslum má sjá ab yfir 60£ barna eru nú skírb tveimur nöfnum. Þessar vaxandi vinsældir tvínefna hafa ýtt undir notkun nýrra nafna. Athuganir okkar sýna ab hlutfall samsettra nafna hefur farib lækkandi bæbi mebal karla og kvenna en hlutfall einliba nafna hefur hækkab ab sama skapi. Mebal karla hækkar þetta hlutfall einlibanafna úr 22% 1910 í 57% á árunum 1921-50 og mebal kvenna úr 7,5£ upp í 19% á sama tíma. Er augljóst ab vinsældir einsatkvæbisnafna hafa vaxib mikið. Þessi tízka hefur orbib æ meira áberandi á síbustu árum bæbi í nöfnum karla og

x

Fréttabréf Ættfræðifélagsins

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttabréf Ættfræðifélagsins
https://timarit.is/publication/885

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.