Fréttabréf Ættfræðifélagsins - 01.12.1991, Qupperneq 6

Fréttabréf Ættfræðifélagsins - 01.12.1991, Qupperneq 6
6 11. grein. 4. Kristín Þorsteinsdóttir hfr. Bolholti, síðar búandi ekkja Stóra- Núpi og Sólheimum. f. 1734 Austvaðsholti Landssveit, d. 24.maí 1817 Sólheimum. M. Eiríkur Jónsson 3-4. 5. Þorsteinn Helgason bóndi Mykjunesi 1729 svo Austvaðsholti f. 1696, d. 1784 (Þorsteinn var 88 ára er hann dó samkv. Esph.4144). F.k.h. Ingunn f. 1702, d. fyrir 1743, Nikulásdottir bónda Þverlæk 1703, Magnússonar. 6. Helgi Jónsson bóndi Mykjunesi d. fyrir 1703. K. Kristín Vigfúsdóttir, f. 1664, búandi ekkja Mykjunesi 1703-1709. Á lífi 1729. 7. Jón Jónsson bóndi Köldukinn Holtum f. á 17.öld. 12. grein. 4. Ragnhildur Guðmundsdóttir prestskona Guttormshaga M. Bárður Jónsson 4-4. 5. Guðmundur Magnússon bóndi Leirubakka Landssveit 1703 f. 1645. F.k. Guðrún, d. fyrir 1703, Magnúsdóttir prests Breiðabólstað, Jónssonar. 6. Magnús Bjarnason lögréttumaður Leirubakka svo sýslumaður Vestmannaeyjum f. 1600, d. 15.11.1657. K. Vilborg Þorsteinsdóttir sýslumanns Þykkvabæ Magnússonar. 7. Bjarni Sigurðsson lögréttumaður Stokkseyri f. 1567/1568, d. 28.apríl 1653. K. Salvör Guðmundsdóttir pr. Gaulverjabæ, Gíslasonar. 13. grein. 4. Þóra Jónsdóttir hfr. Berghyl f. 1727 Hörgsholti, d. 7.jan. 1816 Berghyl. Hún var þrígift. 2. maður hennar var Grímur Ólafsson 5-4. 5. Jón Geirmundsson bóndi Hörgsholti f. 1689, d. 1729. K. Gróa, f.1701, á lífi 1772 Eyjólfsdóttir bónda Berghyl 1703 Guðmundssonar. Seinni maður Gróu var Markús Arnason bóndi Hörgsholti. 14. grein. 4. Þórdís Marteinsdóttir prestskona Mosfelli f. 1722, d. eftir 1762. M. Helgi Bjarnason 6-4. 5. Marteinn Björnsson bóndi Reyðarvatni 1703-1711 f. 1649. Á lífi 1722. K. Þórunn, f. 1690, Þorsteinsdóttir stúdents Dufþekju, Jónssonar.

x

Fréttabréf Ættfræðifélagsins

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttabréf Ættfræðifélagsins
https://timarit.is/publication/885

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.